Morgunblaðið - 09.07.1970, Page 13
MORGUNfBLAÐIÐ, FIMMTTJ DAOTJ'R 9. JÚLÍ 1070
13
ÐR. J. H. van Roijen, sendi-
faerra Hollands á fslandi, hefnr
dvalizt hér á landi undanfama
daga ásamt eiginkonu sinni og
sendiráðsstarfsmönnum. Hann
kom hingað að þessu sinni til
að kveðja ísland sem sendi-
herra, en hann mun láta af því
starfi á þessu ári. Dr. van
Roijen er einnig sendiherra
lands síns í Bretlandi og situr
í London, en hann hefur gegnt
sendiherrastörfum þar og hér
frá árinu 1964.
Stenidilherramn réðst til stairite
í holienzku u ta rurík isþ j ó ruust -
umini árið 1930, og haran he&ur
igegnt þar mörgum milkilvæg-
«im trúnaðarstöiitfum. Frétta-'
miaðiur Morgiumíblaðlsins átti þetss
fcost að ræða stuttlaga við dr.
van Roijen, á meðan hann
divaldist hár.
— Þér voruð fulltrúi lainds
yðar á stofnfuradi Sameiniuðu
þjóðannia í San Francisoo fyrir
rétftum 25 árum.
Sendiherrahjón Hollands á íslandi, frú Anne og J. H. van
Vanur skipstjóri
óskar eftir að komast í afleysingar á báta sem róa með
humar- eða fiskitroll.
Trtboð merkt: „Skipstjóri — 8770" sendist á afgr. Mbi
sem fyrst.
VeiBUeyfi
Nokkur veiðifeyfi til sölu á vatnasvæði Ölfusár og Hvítár
dagana 10.—19. ágúst næstkomandi.
Upplýsingar í síma 1268 Selfossi milli kl. 6 og 7 nema
laugardaga og sunnudaga.
Hafnarfjoríur Garðahreppur og nágrenni
Málning, rúllur og penslar, mikið úrval.
Rafmagns- og handverkfæri, mikið úrval.
Saumur, mótavír og gluggagirðir. Novapan fasað og ófasað.
Masonite trétex og loftplötur. Þakjám, þakpappi og ondulini
þakplötur solignum, attir litir og gerðir.
Gólfdúkur, flísar og lím, hreinlætistæki, blöndunartæki.
Opið í hádeginu. — Næg bilastæði.
Byggingavöruverzlun BJÖRNS ÓLAFSSONAR
Reykjavíkurvegi 68, Trönuhrauni 7, sími 52575.
sjálfstæði
Samdi um
Indónesíu
Rætt við dr. J. H. van
Roijen, sendiherra
— Já, við ikomium þanigað
teiilir bjartsýni og vonar um,
eð við væruan að stotfnia banda-
lag, er tryggja myndi frið í
iheimiraum um laniga frarotíð.
Við vil'diuim forðast galla Þjóða-
baradaiagsiras við stofraun nýs
friðarbandalags. Það kom hins
vegar fljótt fram, að stórveldim
vildu hafa raeituniarvald iranan
Sameirauðu þjóðanina, og þar
yrðu eragar deilur ieystar nama
stórveldin hefðu síðasta orðið.
Þetta hefur að ýmsu leyti háð
stanfi samtateainraa, einlkum á
fyrstu starfsárum þeirra, svo
að hiraar miteliu vonir, sem við
Iþau vocru buradnar, hafa eikki
aliair rætzt.
Sairaeirauðu þjóðuraum hefur
tekizt að stuðla að friði, þar
sem ófriðarhætta hefur ríkt. Á
vegum samitaikanraa hafa risið
mikilvægar sérstofnanir, sem
gegna mjög merku hlutverki,
erada þótt mönrauim hætti til að
gleyma starfaemi þeirra, þegar
þeir ræða um Sameinuiðu þjóð-
imar. Hins vegar hefur sam-
tökumum elkiki tekizt að koma
á fót fastskipuðu afþjóðilegu
herliði, ©r igætir friðar í heim-
iraum. Að vísu haifa hersveitir
á vegurn SÞ starfað um sturad-
arsakir við friðargæzlu á
Kýpur og á straum tíma í
Koragó og fyrir botni Miðja-rð-
arhaifs.
Bn ég vil leyfa mér að vitraa
til orða franstes fræðimanns,
sem sagði, ef Saimeirauðu þjóð-
irraar væru efcki til, hefði orðið
að firaraa þær upp. Þetta er að
mímum dómi kjami málsins,
sem aldrei má gleymast.
— Árið 1948 voruð þér fuill-
trúi larads yðar í öryggisróði
Sameiinuðu þjóðanraia.
— Um þetta leyti gegndi ég
seradiherrastörfum fyrir Hoi-
larad í Kanada. í öryggisráð-
irau var verið að ræða um sjálf-
stæði Inidóiraesíu og tengsl iarads
. iras við Hplland. Ég fór frá
Ottawa sem sérstateur fuiltrúi
, ríkisstjómraar miraraar í þeim
ucmræðuim. Öryggisráðið s^m-
þykkti ályktun um sjálfstæði
, Indónesíu og eftir það var mér
falið að anraaist samminigagerð-
ina fyrir Hollarad um sjáifstæði
laindsinis. Voru haldnar ráð-
etefraur um málið árið 1949.
Samrainigsaðili okkar var hin
óviðurkennda ríkisstjórn Su-
karmios, sem síðar varð fonseti'
fandsins, en stjómiarsetur haras
var í Jokyakarta á eyjumrai
Jövu. Samteomulag raáðist 2.
raóvember 1949 og þaran 27. des-
ember viðurfceraradi Hollarad
fullveldi Iradóraesíu.
Nýja-Guinea varð áfram urad-
ir hollenzkum yfirráðum, en
rikisstjórm Indónesíu gerði
fljótlaga kröfu um, að eyjam
kæmi undir herainar stjórra.
Varð þetta að miklu deilumáli
milH liandanraa, þar sem Hol-
lemdinigar Idtu svo á, að Nýja-
Guinea væri ekki í neiraum
teragslum við Indóraesíu. Kom
að því, að Su&arnio þjóðraýtti
alilar bollenzkar eignir í liaradi
sirau, auk þess sem HoUeradirag-
um var vísað úr lamdi. Árið
1962 kam síðan að því, að sarran-
iragaviðræður hófust um fram-
tíð eyjumraar, og var mér falin
forystia í saimniragaraiefrad Hol-
lendiniga, en viðræðuaðili minra
var Malik, þáv. seradihemra
Iradóraesíu í Mosbvu og núv.
utararíkisráðherra laraids síns.
Viðræður þessar fóru fram á
vegum Sameirauðu þjóðararaa og
lauk þeim rraeð samteomulagi.
Sdðan h'aáa samskipti Iradó-
neisíu og Holliarads faxið stöð-
ugt batniandi. Berrahaird, Hol-
laradsprins, var nýlega í opin-
berri heimsóten í Imdónesíu ag
hamm fékik þar rnjög góðar mót-
tökur.
— Nú er Sukarrao, fyrrver-
aradi forseti Indóraesíu, nýleiga
látimin. Teljið þér haran hafe
verið mikirara stjórnmálamiarara?
— Ef litið er á málið frá
sjónanmiði laradsmiairaraa hans,
verður svarið jákvætt. Hamra
hafði að vísu efcki raægilegan
skilininig eða áhuga á efnahags-
legri velgeragni larads síns, og
uradir stjónn hans var efnahag-
ur þess mjög bágborinra. En
ihoraum tókst að sameiraa landið
uradir .einia stjórn og vekja
þjóðerraistilfiramragu meðal íbúa
þess. Þetta verðúr að teljast
mikið afrek, þegar vdðfeðmi
laradsiras er höfð í hiuga, og að
það skiptist í óteljaraidi eyjar.
Haran gaf Iradóraesum m.a. eitt
tungumiál, þegar hamn lét hefja
kenrasdu á sörnu Mallsya-mál-
lýzkuoni alls staðar í iandi
sinu, en á hiraum ýmisu eyjum
erau töluð mörg mismunamtdi
iraáL Eiramitt með Sliíteum að-
gerðum tókst honium að efla
þjóðertnisvituradina.
í ®ögu Indóraesíu verður
Sukarmo taiinn brautryðjamdi
föðurlaindsins og í sögu larads-
ins verður hamn taliran mikil-
ihæfúr stjórmm'álamaður. Fré
sjón'arhóii annanra ríkja mun
fremur verða litið á Sukarrao
sem hernaðarsinraa, sem kaus
fremur hernaðarlegan mikiHeik
en velferð þjóðar si-nnar. Þessu
ti.1 staðlfestinigar má berada á af-
stöðu hans og aðgerðir vegraa
Nýju-Guiraeu og síðari árekstna
hans við Malaysíu.
Auik þeirra starfa, sem hér
að framan eru rakin, ber a0
geta þess, að dT. vara Roijen var
utarardikisráðherra Hollands í
fyrstu ríkisstjóminmi, sem
drottnirag l'amdsiras ákipaði eft-
ir iok seinni heimsstyrjaldar-
innar, árið 1946. Haran lætur nú
af störfum í utainríkiáþjónust-
uirani etftir 40 ára starf, og hyggj
ast þaiu hjónin setjast a@ í Hol-
iaradi. í lok viðtalsiras við seradi-
hetrramn spurðum við haran um
teinigsl Hollands og íslands.
— Teragslin milH ísiarads og
HoHaradis eru mjög 'góð um þess
ar muradir eins og jatfnan áður.
Tvíhliða verzlUin milli larad-
araraa hefur aukizt mjög mikið
síðustu mánuði. Ég held að það
stafi fyrst og fremst af því,
hversu rnjög hefur Hfnað yfir
athafraalífi á íslaradi eftir efna-
hagsörðuigleika síðustu ára.
MerminigartenigsHra mihi larad
amraia fara einnig vaxaradi. Vil
ég í því sambandi leyfa mér
að minmast á þá sýniragu á veark
um van Goghs, sem hollerazfca
rikið sendi hiragað til l'amds fyr-
ir skömmu. Við höfum heitið
íslienzlkium stjórravöldum að
senda á næstunmd verk hol-
lenztera raútíma listrraálara hirag
að til tarads, og væntanfliega er
þetta upphiaf enra raánari menn-
iragarteingsla miHi laradanna.
Mig laragar einnig að raota tæki
færið og þateka íslenzkuim stjóm
völdum fyrir styrkveitiragar til
hollenzkra raámsmanraa, sem
hafa áhuga á því að beimsækja
íslarad til að kyranast bók-
rraeraratum landsin's og turagu.
Sarrastairf íslarads og Hollainds
á alþjóðavettvaragi er gott.
Bæði innan Sameirauðu þjóð-
anmia og Atl antshatfsbandalags -
ins virana rífcin alð því, að frið-
ur megi haldast hjá þjóðum
þeirra og honum verði komið
á i ölkim heimiraum.
Verzlunin Bellu, Bnrónstig 29
Sími 12668.
og verzl. Belln, Lnugnvegi 99
Sími 26015.
STUTTERMA PEYSUR á böm nýkomnar. Verð frá 78.00 kr.
GALLABUXUR frá 207.00 kr.
BARNAÚLPUR, nýjar vörur daglega.
Góöar vörur, gott verð. — Póstsendum.
HÓTEL AKRANES
Sími 93-2020.
Ferðafólk
bjóðum yður:
Gistingu
Cafetríu
Grill
kertasal
fundar- og samkomu-
sali.
Verið velkomin
AthugiS:
Akranes er aðeins klukku-
tíma sigling frá Reykjavík
og um 12 km frá Norður-
og Vesturleiðinni. Á Akra-
nesi er ýmislegt að skoða
m. a. sérkennilegt byggða-
safn o. fl. o. fi.
til Akraness.
HÓTEL AKRANES
Sími: 93-2020.
Cluggaplast
Crunnaplast
Báruplast
EGILL ARNAS0N
SLIPPFEL4GSHISIMI SIMI ltUO
\ ÖiU AFGRKIÐSLA: SkKIFAN 3 SÍMl 38870