Morgunblaðið - 09.07.1970, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 09.07.1970, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1970 29 (útvarp) • fimmtudagur • 9. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veöurfregnir. Tónleitoar 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morgun- leikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9.00 Fréttir og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morgunstund barn- anna: „Allttaf gaman í Ólátagarði". Jónína Steinþórsdóttir endar lestur sögunnar. 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Við sjóinn: I>átt ur í umsjá Ingólfs Stefánssonar. Tónleikar. 11.00 Fréttir. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 12.50 Við vinnuna. Tónleikar 13-00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur** eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (12). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynningar. Klassísk tón- list: Kristen Flagstad, Otto Edel- mann, Marianne Schech o.fl. syngja m©ð kór og Fílharmóníusveit Vínar- borgar þriðja þátt úr ,,Valkyrjunni“ eftir Wagner; Georg Solti stjórnar. 15.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Landslag og leiðir. Haraldur Matthíasson menntaskóla kennari segir frá leiðinni úr Furu- firði í Drangaskörð. 20.00 Leikrit: „Marbel og skrítna fjöl skyldan“ eftir Miguel Mihura. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Donna Paula .... Bríet Héðinsdóttir Don Fernando .... Árni Tryggvason Donna Vicentat . Anna Guðmundsd. Donna Matilde . Guðrún Stephensen Marcelino .... Guðm. Magnússon Maribel .... Sigríður Þorvaldsdóttir Rufi ........ Jónína H. Jónsdóttir Done José ...... Erlingur Gíslason 21.30 Útvarp frá íþróttahátíð Lýst ýmsuim keppnisgreinum dags- ins, svo og viðtöl. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvóldsagan: „Tine“ eftir Herman Bang Helga Kristín Hjörvar lýkur lestri sögunnar, sem Jóhanna Kristjóns- dóttir islenzkaði (16). 22.35 Sundpistill. 22.50 Létt músik frá hollenzka útvarp- inu. — Borgarhljómsveitin í Amster dam leikur; Dolf van der Linden stj. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. • föstudagur • 10. JÚLÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 7.55 Bæn. 8.00 Morguu- ieikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 8.55 Spjall að við bændur. 9.00 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.16 Morgunstund barn- anna: Kristján Jónsson byrjar lest uir sögunnar „Trilla og leikföngin hennar" eftir J. L. Brisley i þýðingu Skúla Jenssonar (1). 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. Tón- leikar. 10.10 Veðurfregmir. Tónleik- ar. 11.00 Fréttir. Lög unga fólksins (endi^rtekinn þáttur G. G. B.) 12.00 Hádegisút.varp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 12.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Blátindur“ eftir Johan Borgen Heimir Pálsson þýðir og les (13). 15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir. Tilkynnimgar. Klassísk tón- list: — Hljómsveit Konimglega leik hússins í Kaupmannahöfn leikur tónlist úr söngleiknum „Álfhóli" eft ir Kuhiau; Johan Hye-Knudsen stj. Óperukórinn í Munchen syngur Fangakórinn úr „Nabucco“ eftir Verdi; Janos Kulka stjómar. Jörg Demus og félagar úr Barylli- kvartettinum leika Píanókvartett í Es-dúr op. 47 eftir Schumann. 16.15 Veðurfregnir. Létt lög. (17.00 Fréttir). 17.30 Austur í Mið-Asíu með Sven Hedin. Sigurður Róbertsson íslenzkiaði. Elías Mar les (9). 18.00 Fréttir á ensku. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál. Magnús Finnbogason magister talar. 19.35 Efst á baugi. Rætt um erlend málefni. 20.05 Frá listahátíð í Reykjavík. Seinni hluti tónleika í Háskólabíói 28. júní. Itzhak Perlman leikur á fiðlu. Vladimir Ashkenazy á píanó. Sónata í a-moll eftir César Franck. 20.30 Um málleysingjakennslu séra Páls í Þingmúla. Séra Gísli Brynjólfsson flytur síð- ara erindi sitt. 21.00 Tónleíkar úr ýmsum áttum. a. Tívolíhljómsveitin í Kaupmanna- höfn leikur „Draumsýnir“, fantasíu eftir Lumbye. b. Gianni Raimondi syngur óperuar íuir eftir Ponchielli og Puccini. c. Franík Glazer leikur á píanó þrjác prelúdíur eftir Gershwin. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ósigri“ eftir Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les (34). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Útvarp frá íþróttahátíð Lýst helztu keppnisgreinum dagsins. 22.40 Sinfóniuhljómsveit Lundúna leik ur Sinfóníu nr. 4 í f-moll eftir Vaughan Williams; André Previn stjómar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Steypustöðin LÁN Get lánað ca. 350.000 í allt að 10 ár gegn öruggu fasteignaveði. Þeir, sem hafa áhuga senöi nánari upplýsingar um veð til afgreiðslu Mbl. merkt: „Lán —5489" fyrir hádegi n.k. laugardag. V iðskiptafrœðinem ar Deildarfundur verður haldinn í 1. kennslustofu Hálskóla Is- lands kl. 20,30 í kvöld. Áríöandi að allir mæti! F.V.F.N. Scenska # fígrisdýrið Margir álíta Volvo vera dýra bifreið! En ef þér leggið kosti Volvo — kraftmeiri vél, vandaðri smíði, öruggara hemlakerfi, þægilegri sæti, faliegri innréttingar — við vissuna um hátt endursöluverð, verður útkoman ætíð hin sama: Volvo tryggir eigendum sínum betri bifreið fyrir sanngjarnt verð. Suðurlandsbraut 16 • Reykjavik • Símnefní: Volver • Simi 35200 Gerðu svo vel... skelltu! Þessi hurð er við öliu búin. Merkið okkar | þýðir, að það er vel til hennar vandað. Hún er til þess gerð, að þú og þínir geti gengið um hana eins oft, iengi og hvernig sem ykkur sýnist. Þó þú þurfir jafnvel að skelia “ henni af og til! — Ef merkið okkar er á henni, þá gerðu svo vel. ... SEINNIHURÐIR-GÆÐI í FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELlASSON HE AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SÍMI 41380 Pípnlagningomeislari Tek aö mér nýlagnir, hitaveitutengingar og alla viðgerðar þjónustu. — Vanir menn. — Símar 2S226 og 24692. H júkrunarkonur I 27. tbl. Lögbirtingablaðsins dags. 29. 5. '70 auglýsir Menntamálaráðuneytið lausar hjúkrunarstöður við Hjúkrunar- skóla íslands. Ennþá er ein staðan laus til umsóknar. Skólastjóri veitir þeim hjúkrunarkonum, sem áhuga hafa á að veirða hjúkrunarkennarar upplýsingar um kennaranámið og hvaða möguleíkar eru á námsstyrkjum. Athugið vöruverðið HVEITI 25 kg. kr. 386. STRÁSYKUR 25 kg. kr. 383 pr. kg. 15.30. C 11 10 kg. kr. 609 6 kg. kr. 448 3 kg. kr. 204. 25 rúllur SALERNISPAPPÍR kr. 275 pr. rúlla kr. 11. MAGGI SÚPUR 12 pk. kr. 270 pr. pk. 22.50. SNAP CORNFLAKES 18 oz. pk. sparikortsv. kr. 45. DANSKUR GERVIRJÓMI £ I. sparikortsv. kr. 45.90. TENNER JUICE kr 40.50 sparikortsv. JAFFA JUICE. PORTÚGALSKAR ÚRVALS SARDfNUR 4} oz. dós sparikortsv. kr. 28.80 — 31.50. ORANA BLÓMAHUNANG sparikortsv. 450 gr. kr 54 900 gr. kr. 102.60. til kl. 10 í hvöld Vörumarkaðurinnhf. ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVÍK - SÍMI 81680

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.