Morgunblaðið - 09.07.1970, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 09.07.1970, Blaðsíða 10
10 MORGU'NIBLAÐIÐ, FIMMTUDAGU'R 9. JIJLÍ 1870 Minnzt tveggja bol- vískra f ormanna - og báta þeirra BOLUNGARVIK er elzta ver- stöð landsins og var uan langan aldur sú stærsta. Þó að þarna væri hafnleysia og lending stór- grýtt og brimasöm, lá Vífcki svó vel við fiskimiðum árabátarana að memn flykktu'st þama að hvaðanæva. Þegar vélar koanu í báta á fyrsta áratug þessarair ald air og þeir stækkuðu og þyngd- ust í setningi þótti flestum lík- legast að þessi foma verstöð legðist af elklki sízt af því að 3df hafnir voru í grenndinni. Það varð þó ekfci. Bolvíkingar kom- ust upp á lag með að setja lalMórta vélbáta á böikkum sér og náðu svo mikilli leikni í þessum setningi, að sfcipis- höfnin ein gat sett allt að 10 toruna bát upp á háfcamb að loknum hverjum róðri, studdu þá aðeims tveir menn bátinn, fonmaðurinn lagði fyrir en annar hluti skipshafnarinnar gekk á spilið. Þó að Bolvíkmgar gætu þannig með þessu lagi, sem ekki á sér neina hliðstæðu úr öðrum sjávarþorpum, smíðað sér naegilega stóra báta til að nýta heimamiðin og viðhalda þannig byggð í þorpinu þrátt fyrir hafnleysu, gátu þeir ekki giert út báta á fjarlægari mið fyrr en nú síðustu árin að höfn in er oæðim skipheld í öllu sæmi legu. Sjómenn Bolví'kinga og afla menn voru því lítið þekfctir utan þessa afskeikkta þorps, og það á við um þessa tvo menn, sem hér um ræðir að þeir voru ekíki lands þekktir sjósóknarar, þó að þeir hefðu öll efni til þess. Þeirra saga gerist öll að heita má á Bol unigarvikurmölum og Bolungar- víkurmiðum. MAGNÚS KRISTJÁNSSON ^ Magnús Kristjánssom eða Mangi Kitti, sem haran var jafn an nefndur og þó stundum Maragi Kitt, fæddist 12. júli 1893 og var faðir hans Kristján Haildórs son útvegsbómdi og fonmafður í Bolungarvik. Mangi byrjaði róiðra imman við fermiragu og varð formaður sautján ára gamafll. Bátur hanis var 4ra tonna vél- bátur, Frægiur, síðast kallaður Litli-Frægur til aðgreiningar frá Stóra-Fræg þegar hanm kom. Magnús sótti strax fast og afl- afði sæmilega en það var ekfci fyrr em hanm tók Stóra-Fræg, 8 torana bát, sem smíðaður var fyrir hanm og hljóp af stokkun- um haiustið 1929, að hanm tók að bera aif í sókn og afla. Um 15 ára skeið var hann í fararbroddi, oftast hæstur fyrri hluta tímabilsims en jafnam með þeim hæsitu allan tímamm. Þó að Maragi sækti um skeið ótrúlega mikið umtfram aðra, t.d. fór hanm eimm jaraúarmánuð 21 róður, þeg- ar næsti maðiur fór 15, þá vamrast honiuim sóknin léttar em nokkr- um öðrum í þorpimu. Hamm hafði á þessum árum valiran mann í hverju rúmi og svo samstillta við verkin, að þeir voru eins og velæfður knattspymuflokkur. — Sjálfur var Magnús allæa manma lagnastur við verk ásamt því að vera lagirnn stjómari. Magnús sást aldrei í klofstíg- vélum við að leggja fyrir þegar hann setti raiður og aldrei heyrð ust hróp og köll frá Fræg við setnimg. Ég man aldrei eftir hon um hlífuðuim, þó að hann kæmi að í vomzku veðrum. Það var eiras t>g það væri sama á hverju geragi hjá veðurguðunum; hjá Manga Kitta á Fræg gekk allt snurðulaiust og sinn vanagang. í tuttugu ára sambúð þoldu þeir Mamgi og Frægur mörg veð ur og strið og maður og bátur vonu náraast orðrair eitt. „Hanm frægur ratar“, sagði Mamgi stund um og fannst mörgum það á tíð um efcki f jarri sanni, þegar kom ið var inraanað og allt gekk jafn áfallalaust og venjulega, þó að formaðurirun hefði gert sér glað an dag í kaupstaðiraum. Þegar leiðir þeirra Frægs og Manga skildu bar hvorugur sitt barr eftir það. Frægur, sem allt- af var eins og nýr, öll þau ár, sem Maragi var með hann, varð fljótlega óhrjálegur og gamall, lenti suður til Reykjavíkiur og lá í Örfirisey í mörg ár. Það var átakanlegt að horfa á þessa miklu og sögiufrægu happa fleytu liggja þarna á ókuranum stað sem ræfil af báti. Um síð ustu áæamót átti að kasta flakinu á áramótabrenmu, em þá vdldi svo til að ‘fcaupmaður einm hér í bæn um, ættaður frá Bolumigarvík, átti leið framlhjá kestinum, sá á stýri og skut starada út úr hlað araum, ramn til rifja örlög báts- ims, sem verið hafði tignasta fleyta heimabyggðarmnar á upp vaxtarárum harus, sfcar upp her ör og fékk dregið bátiran út úr kestimum en það var um seinam að bjarga Fræg fyrir minjasafn. Hann var orðiran alómýtur og aufc þess breyttur. Það þyrfti að smíða haran allara upp. Bezt er að hanra fylgi formianrai sínum úr því sem komið er. Mairagi Kitti var heldur þurr á manmiram og fámæltur við sjó sókniraa, en í marmfagnaði var hann allra márama glaðastur, enda brigðum, ef haran þurfti ti'l þess að taka og geiglaius og öruggur í marararaunum. Magnús lézt á Landakotsspít ala 11. júní »1. JAKOB ÞORLÁKSSON Jakob Þorltáksson fæddist í Boliuragavík 11. jianúar 1916 byrj aði róðra um fermingu og varð formaður um trvítuigt. Faðir Jakobs var líka sjómaður, Þor- ilálkur Imgimundarsoni, sæmdar- m-aður. Jakob bar strax af I sókn og afla. Haras stjarna ris um það leyti, sem stjarna Man-ga Kitta var heldur tekin að hniiga-. Þó að hér sé sagt réttiilega að þessir menn, Manigi Kitti og Jakob haifi borið af í sókra og afla hvor á siran-i tíð í Bolunga- vík, þá átt-u þeir báðir ýmsa keppinaiuta um efsta sætið, Jakob þó len.gs't af raema fyrstu trvö árin sama manninn. Jakob ólst upp á Bolungaivík- urbátunuim og við róðra á þeim og á heimamiðum nau-t hann sín bezt. Þegar haf'narskiilyrði bötn- uðu í Bolungaivík fylgdist Jakob með þróunirani og fór að sækj-a á stærri bátum, (60 tonna og 100 tonna), en haran var þá f'ul'lmóta'ður af hinni sérstæð-u sókn í heimaþorpinu, og kominn á fkramtugsaldiur, og þurfti að fara að lær-a til skipstjórnar á 'hinni nýju skipagerð og tileinka sér nýj-ar veiðiaðferðdr og sókn á ókunnar slóðir. Hann hélt síra- um hlut áfram vegna kapps síns og dugnaðar en þessi breyting gekk nærri honum, einkum síld- Jakob Þorláksson S j ómannasíðan í umsjá Ásgeirs Jakobssonar léttlyndur og launkímiinin að eðl isfari. Hanra var glúniran á yngri ár um og glímdi svo fallega að það var í miranium haft, söngmaiður var haram góður, spilamaöur ágæt ur. Ölkær var haran alla tíð en bar víra vel og það var rétt sem sagt var í mimmingargrein um haran aið hamm notaði vímiilð en vín iið ekki hanin. Hanra hélt sig jafn an sem fyrirmann, gaif sig lítið að félagsmálum, era var tillögu- maður góður ef til haras kasta feom. Hamn var manraa hjálp- samastur og lagði aldrei illt til raoklkuns marans. Hann var virtur af öllum þorpsbúum og átti sér eraga óvilldarmenn. Magnús var méðaknaður á vöxt, herðabreið ur, mdðmjór og vel'limalður, bar sig frjátamiannilega og var kvik ur í hreyfiragum en þó stillilegur og fumlaus, snanráður mieð af- Mangi Kitti um sjötugt liiil Stóri-Frægur að koma að úr ró ðri. Það er ekki langt sáðan að mönnum þótti nú aldeilis hægt að sækja á svona hafskipi. Enda var það gart. Nú er Frægur fiak á þvælingi einhvers staðar í Reykjavík. Ölveir. Á hann fiskuðu allir og hann brást aldrei — utan einu sinmi. Þetta «r nefnilega báturinin, sem Hannibal var látinn um borð í, þega/r Bolvíkingar fluttu hamn nauðugan til íaafjajrðar. Ölveir bilaði frammi á víkinni. Hefur sennilega ekki litizt á æv- intýrið . . . engiu tækifæri til róðra. Þó að flestum virtust frátölk og hefðu hallað siér aftur vissir uim a-ð ekki yrði róðraiveður, var Jakob á ferli að voka yfir því, hvort ekki rofaði svo til að haran gæti skotizt út. Jakbb var al'lt.a m-a'nraia skemmtilegastiur á sjó — í laradi hafði ég litil kyrani af honum — og olli því aldurs- muraur í æsku meðiara leiðir okk- ar lágu helzt samara og ekki vseri nema s-pölur milli æskuheimila okkar. Hann var mainraa orðhaga-stur og fiurðu'lega hugkvæmur í lýs- ingum sínum. Skopskyggrain. brá-st honium aldirei, jafraveil ekki, þeg-ar haran fylltist bölmóði, en það gerði hann stundum því að haran va-r örgeðja. Þegar honum fiannst eiitthvað mista’kasit hrapal lega, þá þyrmdi yfir hann, og hann átti eragin orð til að lýsa því, hvernig óláraið giæti elt hann. Otft var það á lamd'leiði, ef hann hafði vérið tregur, að hann hét því, að nú skyldi hamn. lát-a verða af því að hífa hátt upp á kamb og það fyrir fuU/t og aillt, það væri sama hvar hanra legði, fiskurinra fældist haran . . . Fyrsti maður á sjó um kvöld- ið var svo Jakob Þorláksson. Jakobi datt aldrei eitt anda-rtak í hug að láta hu'gfal'last, þó a-ð eitthvað g'engi honum öndvert, heldiur vair Því líkast að hann væri að hrista' -af sér ®lem með þessu taili og sækja í sig veðrið. Þó að ég kymn-tist Jakobi ekki nema á sj'ó, veit ég að haran var ’hjartahlýr maður og í alila máta indælis drengur. Haran var trú- aður og hafði gamam af ef næði gafst á Landleið að ræða um lífið og tilveruna. Jakob var í lægra meðalliagi á hæð en vel vaxinn, góðuir glímu- og leikfimimaður, verkmaður ágætur að hverj-u sem hann gekk og ákafinn og dugnaður- inn fram úr máta. Hann kerandi þes® sjúfcleika', sem varð honum að aldiurtila fyr ir nokkrum áirum, og varð þá að hætta skipstjórn og allri sjó- sókn um hríð, en undi því ill'a. Strax og af honum bráði hótf hann það starf, sem hanm var borinm til og var haras lílf og yndi, sjósóknina, því að hivers virði er lífið slíkum ákatfamönn- um, ef þeir eru rændir star-fs- orkunni á miðjum aldri. Það hlaut að fara eins og fór. Jakob varð bráðkvaddur um hádegis- bilið þanm 19. apríl við að út- búa raýjan bát, sem hann hatfði keypt. Sumir vilja helditír bíða hel era leggja ára-r í bát. Menn, se-m leiða í sjósókn í þorpi sínu, eins og þeir gerðu alla tíð Mangi Kitti og Jakob Þorláfcsson eru 'S'jáv-arplássum ómetanlegir menn. Þeir autka sóknina hjá öLluim, þó að eng- iran fylgi þeim fyllilega. Það er orðin mörg nóttin, sem allir Bol'ví'kingar reru af því að þesisir tveir voru farnir á sjó- inn. Boluragavík hefur mikið að þakka þessum tveim mömnum, sem nú hafa safnazt til feðra simna. Laradið allt á slíkium mönnum mikið að þakka, hvar í byggð sem þeir enu. veiðarnar sem hann var með ölilu óvanur. Það var veturinn 1942, setn Jakob var með Öliver, sem hér er mynd af. Þó að hann væri, að mig minrair ekki nema þenn- an eiraa vetur með ölver, þá er mynd atf þeim báti valin með greimarkonninu, af því að Jaikob bar aldrei eins atf með afla og á þessum báti. Haran varð hæstur yfir Vestfirði þenraan vetur á þessari 5 tonna fleytu. Það má kannski segja að Öl- ver væri enn meiri happatfleyta en Frægur, því að Fræigur var -alla tíð undir stjórn sama manna ins, s-em vair afburðamaiður, sem áður segir, en með Ölver voru ýmisir menn og það öfluðu allir á hann og en.gum hlekktist á, þó lenti Ölver oft í mainnskaðaveðr um. Báða þessa bá-ta smíðaðd Fal- ur heitinn Jakobsson og synir hans. Á þessari mynd af Ölver er komið á harara raýtt rórhús ei- lítið hærra en það, sem upphatf- lega var á honum og ruglar það dáiítið þau eindiæm-a fögru hlut- föll, sem eru í þessum báti. Myndira sýnir heldur ekki nema takmiarkað hina mjúku boglímur í bóg og síðum bátsins. Ölver er ekki lengur á skipaskrá, þó mun hann enra við lýði á kambinum. Jakob þótti sœkja um skör fra-m fyrstu árin og margi-r hié'ldu haran glanna. Það var ekki. Hanra var -allra manna gætnastur, þegar í vont var kom ið og lista sjómaður. Ég lenti þrí vegis með Jakobi sem formanni í honurn bröppum og get því -af ei-gin raun vottað um kjark hans og stjórnJagni, þegar í vont var komið. Hins vegar er það rétt, að hann kallaði ekki allt vont veður, þenraan vetur, sem ég var með honum. Líkt og var með Manga Kitta- fyr-r, sleppti Jakob

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.