Morgunblaðið - 09.07.1970, Side 12

Morgunblaðið - 09.07.1970, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚLÍ 1970 Rúmenía: Rússarnir farnir heim Aldrei hlutazt til um innan- ríkismál annarra, sagði Kosygin 60. Islandsglíman í Laugardalshöllinni Skráðir keppendur eru 15 Vínarborg, Búkarest, 8. júlí. AP I STUTTRI ræðu, sem Alexei Kosygin, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, hélt í gærkvöldi, er vináttusamningur Rúmeníu og Sovétríkjanna hafði verið undir- ritaður, sagði hann að Sovét- ríkin hefðu aldrei hlutazt til um innanríkismál annarra sósíalista- rikja. Sagði hann allt slíkt tal áróður og þvætting, runninn und an rifjum heimsvaldasinna. Sovézka sendinefndin hélt síð- an heimlciðis í dag. Ion Gheorg- he Maurer og ýmsir aðrir hátt- settir embættismenn fylgdu þeim á flugvöllinn. Mikill fögnuður rikir í Búkarest að sögn AP fréttastofunnar, þar sem svo virð ist sem Rússar hafi gengið að öllum skilmálum, sem Rúmenar settu og bendir allt til að sá samningur, sem nú var undirrit- aður hafi verið sá sem tilbúinn var árið 1968, en síðan hefur dregizt að skrifa undir. Háttsettir rúmonskir embætt- dismenin létu bafa það eftir sér að í samningnum væri kveðið svo á um, að virða sjálfstæði laindsins ög fullveldi í hvívetna AFLI hefur verið mjög góð.ur í Vestmannaeyjum í allt vor hjá troll- og humarbátum. Þó er þess að geta að í ra-un og veru hefur ekki reynt á þetta fiskirí sem skyldi vegna yfirvinnubannsins aem var þar í mánuð og olli því að sjómenn gátu ekki stundað veiðar sem skyldi. Síðan vinnudeilur leystust hafa vinmubrögð smátt og smátt komizt í eðlilegt horf og ætla má í FYRRADAG var 13. þingi Sam vinnu hjúkrunarkvenma á Norð- uriöndum haldið áfram. Hópum- ræður voru í Hás'kólabíói, Haga- skóla, Hótel Sögu, Norræna hús- inu og í Neskirkju. Þar voru Gæzlu- völlur við Höfðaskóla í DAG kl. 2 e.h. verður opnaður gæzluvöllur við Höfðaskóla við Sigtún, sem verður starfræktur í júlí og ágúst fyrir tveggja til fiimm ára börn frá kl. 9—12 ár- degis og 2—5 síðdegis, mema á laugardögum kl. 9—12 f.h. 24. júní s.l. hófst gæzla á skóla lóð Vesturbæjarskólans við Öldu götu og Lindargötuskólann fyrir sömu aldursflokka, og verður eins og sú fyrrraefnda til ágúst- loka Bíldudal, 8. júlí. TRÉSMIÐJAN Kvistur á Bíldu- dal brann til kaldra kola s.l. mánudag. Eldur kom upp um kl. 7—7,30 um kvöldið. Strax og menn urðu eldsins varir var sílökkviliðmu gert viðivart, en það fékk ekki við meitt ráðið og brann húsið á rúmri klukku- stund, allt, sem brunnið gat. og hefði hvoruigit ríkið rétt til íhlutuniar um imnanríkismál hiins. Brýtur því sú greim algerlega í bága við Brezhnevkenniraguinia svomefndu. Ljóst er þó að ríkin stould- binda sig til að koma hvort öðru til hjálpar ef á þau verður ráðázt. Þá siegir AP-fréttastofan, að í svarræðu Maurers, forssetisráð- herra Rúmeníu, hafi hann vikið óbeint að hermaðaríhluitun Var- sjárbamdalaigsríikjain'na í Tékkó- slóvakíu. Sagðd hann að „spenna og ágreiningur ógmuðu friðd og væru vakin af því að grund- vallarlöig fullveldis hefðu verið fótum troðdrn. Sósíalistaríkin vilja frið og réttlæti," saigðd Maurer og bætti þvd vi'ð að þau ættu að leggja fram enn drýgri skerf en flestar aðrar þjóðir til að slík grundvallarsjónarmið væru í heiðri höfð. Báðir ráðiberramir réðust í ávörpum sínum á stefnu Banda- ríkjamanna í Inidókínia og Kosyg in staðhæfði, að Bandaríkja- menn veittu ísraelum lið í deil- um þeirra við Araba í Miðausitur löndum. að afLabrögð séu góð ennþá því þeir báitar sem hafa landað síð- an hafa verið með góðan afla. Hins vegar er þesis að geta að seinni hluta júlímánaðar hefur oft dregið úr aflabrögðuim hjá Eyjabátum miðað við undanfar- in ár. Miki'l vinna er nú í frysti- húsunum. Síðustu tvo daga hafa frysfiskip lestað um 45 þús. köss um af fiiski. rædd ýmis mál og umræður voru miklar, en þær hófust til kl. 9 um morguninn og stóðu til kl. 12 á hádegi. Verið er að samræma niðurstöður þingsins úr þeseum hópuimræðum. Eftir hádegi s.l. þriðjudag voru um- ræður um þjóðfélagslega heilsu- vernd og heimilishjúkrun. í þeim umræðum tóku þátt fyrir ísland Sigríður Torlacius, Guð- rún Jónsdóttir félagsráðigj afi og Gunnlaugur Snædal dr. med. Fyrir Dani talaði Inger Mar- grete Madsen og Ingrid Öjdaihl frá Svíþjóð. Umræðustjóri var Ingrid Hameling. Miklar umræð- ur voru um þennan þátt þimgs- ins. í gær hafa þingfulltrúar ferð- azt að Gullfossi, Geysi og til Þingvalla annars veigar og hims vegar um Borgarfjörð, Kaldadad og Reykholt, en fulltrúar gátu vail'ið um þessar tvær ferðir. í dag verða mótsslit eftir að niðurstöður liggja fyrir úr um- ræðum þingsins. Húsið var eimnar hæðar, um 100 ferm. ásamt tveim áföstum bílskúrum, sem einnig brunnu. Brann aHt sem brumnið gat í húsinu. Eldsupptök eru talin hafa verið út frá olíukynditækjum. Þarna eyðilögðoist vélar, vericfæri og smíðaefni fyrir hundruð þús- unda. — Hannes. — Badminton Frainliald af bls. 30 ústsdóttir ÍA unnu Unni Ey- fells TBR og Ríkharð Pálsson 15:10, 9:15, 15,9. B fl. karla, einliðaleikur: J óhannes Blöndal, Siglufirði, vann Ómar Blöndal, Sigluf. í úrslitum 15:9, 15:10. B fl. karla, tvíliðaleikur: Ómar Blöndal og Jóhannea Biöndal Siglufirði, unnu Stef án Sigurðsson Val og Grétar Sævar Hjartarsson TBR í úr- slitum, 15:6, 15:6. B flokkur, tvenndarkeppni: Jóhannes Blöndal og Guðfinna Imgimarsdóttir Siglufirði sigr uðu Ómar Möller og Sigríði Bragadóttur 15:0, 15:5. B fl., einliðaleikur kvenna: Guðfinna Ingimundardóttir, Siglufirði vann Sigríði Braga dóttur, Sigluf. 11:0, 2:11, 11:2. B fl., tvíliðaleikur kvenna: Lára Ágústsdóttir og Unnur Eyfells TBR unnu Sigríði Bragadóttur og Guðfinnu Ingi marsdóttur, Siglufirði í úrslit- uim 15:4, 15:13. „Old boys“ fiokkur, tvíliðal.: Einar Jónsson og Ragnar Har- aldsson TBR sigruðu Lárus Guðmundsson og Ragnar Thor steinsson í úrslitum 15:10, 15:9 Piltaflokkur, einliðaleikur: Sigurðiur Haraldsson vann Þór Geirsson 15:11, 15:7. Piltaflokkur, tvíliðaleikur: Sigurður Haraldsson og Þór Geirsson TBR unnu Jón Gísla son og Helga Benediktsson Val í úrslitum 15:11, 15:4. Tvenndarkeppni pilta og telpna: Þór Geirsson og Steinunn Pét ursdóttir TBR unnu Jón Gísla son Val og Bergljótu Gísladótt ur ÍA í úrslitum 15:7, 15:1. Telpnaflokkur, einliðaleikur: Þórdís Ingimarsdóttir, Sigluf. vann Maríönnu Jónsdóttur 11:9, 11:3. Telpnafiokkur, tviliðaleikur: Margrét Steingrímsdótir og Guðrún Pálsdóttir, Sigiufirði unmu Stellu Matthíasdóttur og Þórdísi Ingimarsdóttur, Siglu- firði í úrslitum 15:3, 15:12. Drengjaflokkur, einliðaleikur: Gunnlaugur Vigfússon Sigluf. vann Guðmund Blöndal, Siglu firði í úrslitum 8:11, 12:10, 11:15. Drengjaflokkur, tvíliðaleikur: Guðmundur Blöndal og Sigur geir Erlendsson unnu Gunnar Vigfússon og Óttar Bjarnason í úrslitxrm Tvenndarkeppni drengja- og stúlknaflokkur: Gunnlaugur Vigfússon og Stella Matthíasdóttir Sigluf. unnu Sigurgeir Erlendsson og Halldónu Lúthersdóttur í úr- slitum 15:12, 15:4. Siúlknaflokkur einliðaleikur: Sigríður M. Jónsdóttir Sigluf. vann Sigríði Jóhannesdóttur, Siglufirði í úrslitum 11:8, 11:0. Stúlknaflokkur tvíliðaleikur: Sigríður Jóhannesdóttir og Að albjörg Lúthersdóttir Sigluf. unnu Rósu Albertsdóttur og Bergljótu Skúladóttur ÍA í úr slitum 15:10, 15:13. Sveinaflokkur, einliðaleikur: Þórður Björnsson Sigiufirði va-nn Hilmar Stefánsson, Siglu firði í úrslitum 11:2, 11:0. Sveinaflokkur tvíliðaleikur: Þórður Björnsson og Hiknar Stefámsson Siglufirði unnu Garðar Jóhannesson og Jó- hann Möller Val í úrslitum 15:11, 15:1. Tvenndarkeppni sveina og meyja: Þórður Björnsson og Svan- björg Pálsdóttir Siglufirði unnu Hilmar Stefámsson og Hrafnhildi Tómasdóttur Siglu firði í úrsiitum 15:1, 15:2. Meyjaflokkur einliðaleikur: Hrafmhildur Tómasdóttir Siglu firði vann Svanbjörgu Páls- dóttur Siglufirði í úrslitum 6:11, 11:6. 11:4. 60. ÍSLANDSGLÍMAN verður hiáð í Lauigardialshöllinnii fimmtu daigiimn 9. júlí og hefst kl. 20.30. Alls eru sikráðir þátttaikeindur 15 og er það medri þátttaka en ver- ið hefur í íslamdisiglkmunni síð- an 1930, ern þá voru þeir 16. Meðial þátttaikeimdia eru flestir belztu glímumeran laimdsins og þar á mieöail glímuikappi íslands frá síðustu Íislandaglímu Sveinn Guðmiuimdissan, sem þá keippti fyrir Héraðssiambaind Snæfells- og Hnappadials'sýslu, en keppir nú fyrir Glímtufélaigið Ánmann og er eivxi keppandimin, sem Ár- miann semdir í Íslamdsglímiuma. Héraðssiambaimd S-Þimigeyinga siendxr tvo keppemdur, þá bræð- urmia Ingva Þ. Ymgvasion og Björm Yragvasom, en hamn er glírraukappi Norðlenidimigiaf jórð- umigs. Hérað'ssambaimdið Sikairphéðmm sendir 4 þáitttafasimdur. Það eru þedr Sbúli Steimisison og bræð- urroir Guðmundiur, Hafsteimm og Siigurður Steindórssyndr, en Sig- udðiur er mú glímiukappi Sunn- Framhald af bls. 32 og kommir út í Hellisey þanm- ig að segja má að alilir lunda- hattar séu kommir á loft í Eyjum og lundasteikin með krík og öllu tilheyrandi í há- tíðanrraatimn, enda nálgast nú þjóðhátíð. Trillukarlar hafa aflað vel allt í krimgum Eyjar. Gústi í Gíslholti, til dæmis, hetfur verið á lúðuiímu og aiflað vel og Mamgi-Krumim hefur aðal lega veitt fyrir austam Eyjar að undanförmu og sett í’amm eins og venjulega. - Mikill afli Framhald af bls. 32 ALLIR UNGLINGAR t VINNU Á Homafirði er aðeins einn báitur á tiogveiðum, Jóm Eiríks- son, og hefur sdigilt með aflanm og Gissur hvíti er á siíldiveiðum í Norðursjó. Tvær trillur eru með hamidfæri oig hiafa afla'ð vel em aðrir bátair, ellefu að tölu, eru á hurna rveiðuim og hafa fengið moikkuð glóðlan afla. Er mæig vimnia við vimimslu aflans og uirngl- imgar allir í vinou. BIJAST A SÍLDVEIÐAR Hamidfærabátar fná Grindavík h-afa femigið siæmileigam afla umd- anfarið, sérsitaklegia Farsæll, siem er 12 t-ominia báitu-r. Fékk hamm 6 tornn í róðri í fyrrakvöld oig 5 tomin í gærmorgum, eða um 11 tomm yfir sólairhrinigiimin. Tveir bátar, Albert og Geirfugl, eru að útbúa ság á síldvedðar í Norð- ursjó og semmilega mumu tveir aði-ir eimmig fara þamgatð. Nokkr- ir stæxri bátar, sem verið hafa á trolli við 1-an-d hafa mú orðið að færa sdig uitar söikum veiði- taikim-arkana, sem stamda næsta mániuðinm. Humarbátar frá Grind'avík hafa verið að, en ekiki feogið mikinn afla. HUMAR OG LANGA Allir Stokkseyrarbátar, fimm að tölu, eru á bufmarveiðum o-g fá þedr 300—400 káló í róðri. Eimmig hafa þedr femigið 7—8 tomn af bolfisiki aðalleiga lömigu. Mikil vinima er við vimnis-iu aflams og þarf emigiinm, sem máð hefur fermdmigaraldri að gamga um atvimmulaiuis. — Hér vimnur hver hömd, sem umm-ið getur, siagði fréttaritarimm í Sandgerði. Þar fenigu bátar með fiskitroll ágætan afla í fyrradag, Guðmumdur Þórðarsom féikk 16 tonin og Álaborgim 15 tomm. Bát- ar rraeð humartroll hafa verið Héraðissamiband Snæfells- og Hnapptadalssýsliu s-e-ndir Sigur- þór Hjörleifsson, en hamm er glírrauikappi Vestfirðimgafjórð- uirags. K.R. siendir 4 keppie’ndur, þar á mieðal skj-a-ldarhafanm frá síð- uistu Sfcjaldianglímiu Ármamms, Sigtxygig Siiguxðssiom, og enin- fremur þá Jón Urandórssom, Ómar Úlfarssom oig Rögimvald Ólafsisom. Frá Unigmeminiafélaiginu Vík- verjia vei'ða þátttakemdur þeir Hjálmur Sigurðsison, Iragvi Guð- muindsson og Siiguirður Jónsson. í tilefnd af þessari 60. íisiands- glíimu hefur Þorsteimn Kristjáns- som, lamdisiþjélfari Glímusam- baindisiimis, gefið verðlauimagrip til að keppa um í faigurri glímu, en uim feigurðarglimiuver'ðiiauin hefur ekkd verið keppt í Isilanidsiglímu síðan 1945, em þá vamrn Guð- muimdur Agúsitsson þa-u verðla-un sem um var keppt til fullrar eignar. Starfsimiemn oig beppemdur þurfa að vera mættir í síðasta lagi kl. 19.45. mi2-ð 5—6 tonin af alls ko-nar fiski, aðalleiga lönigu og karfa, og 400 •—450 kig af humiar. MARGT AÐKOMUFÓLK Á Tálknafirði er óihemju mdk- il vinima og mikið af atðkomu- fól'ki frá Reykjavík og flieiri stöðum. Draiginótabátar og hamd- færabáitar hafa veátt vel og Tuinigufell og Tálknfirðinigur hafa nýleigia femgið um 110 tonn hvor af girálúðu, sem unrnin er í bloikkir á Bairadiaríkjiaimiarkað. Eru mienm bjartsýnir á Tálknafirði og má geta þetss að þar eru fjög- ur hús í byggimigu, siem þykir mikið í svo litlu byggðarlagi. Þá hefur afli hjá sitórum og litluim bátum í Boluimgarv ík, Su'ðureyri, Flateyri og Þingeyri verið ágætur. EKKI MANN AÐ FA Togbátar frá Isafirði eru all- iir ernm á v'eiðum, og bafa þeir að umdiaraförnu aflalð allvel við SA- land en lagf upp heiim-a. Tið fyr- ir vestam hiefur verið heldur rysjótt em afli bamdf ærabáta hef ur yfirleitt verið góður þegar þeir bafa getað verið að. Hef-ur mikil vimma verið hjá fisk- vininshxistöðvum uimdianfarið „og ekki maine að fá til nokkurs hlutar“, eiras og fréttaritarinm á ísafirðd kom.st að orði. GÓÐUR AFLI 1 UFSANÓT Dalvíkurbátamir Björgvim og Björgúlfur, siem eru á togveiðum haifa afiafð allsæmilegia xxmdan- farið oig laigt upp á Dalvík og sömuleiðis Armar, gem verið hefur mieð ufsamiót umdamfarið. Aðrir stæiTÍ Dalvikurbátar hafa lagt upp anmars staðar. Reyt- inigsafli befur verið hjá hand- færabátum u-n-danfarið. HANDFÆRI OG HRINGNÓT Emgiinm bátur fná Húsavík var á sjó í gær, en allra síðustu daga befiur verið heldur léi.egur afli. Flestir bátarndr eru með hamd- færi em eiirnn e-r mieð hrimgmót. Þá exu Dagfari og Náttfari á síldveiðum í Norðursjó og hafa verJð þar frá því fyrir miðjan júní. NÆG VINNA A RAUFARHÖFN Á Raufarhöfn hefur verið nægileig viniraa undianfarið. Hafa handfærabátiar aflað vel em 3—4 bátar, sem voru mieð snurvoð femigiu lítið sem ekikert og eru því að fara á handfæri. Tog- báturinm Jökúll hefur verið við SA-lamid og land aði síðast á Aust fjörðuim, þvi sökum anna var okki haagt að taka við aílam- um á Raufarhöfm. Góður afli í Eyjum Miklar umræður h j úkr unar k venna Hundruð þúsunda brunatjón á Bíldudal lemdinigafjórðuimgs. — Lundasókn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.