Morgunblaðið - 21.07.1970, Síða 24

Morgunblaðið - 21.07.1970, Síða 24
24 MORGUNBiLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JÚLÍ 1970 það sé maður í kránni, nýkom- iinin í bæiinin og Ralpfh beldiur, að bann muini vita eitthvað um rnorðið. — Hvernig lítur bíliinn út? hvæsti Gillespie. — Ljósrauðiur Pontiac, með Kaliforní'unúmeraplötu frá þessiu ári. — Náðu í haran, sagði Gililespie. — Biddu hann kurteislega að tala við mig í nokkrar míniútur. Og komdu með Ralph bingað undireins og þú getur. Giillespie hallaði sér aftur og hugsaðd sig um, andairtak. Ralph var ekki meir en svo áreiðan- legur, en hann kynni að vita eitt hvað. Hann var nú heldur heimskur en þó gat brugðið fyr- ir hjá honum dálítilli vitglóru, Kkast eðlishvöt hjá dýri gagn- vart óvinum. í Ralphs augum var allt óvenjulegt jafnframt fjandsamlegt. En það var ekk- ert úr vegi að spyrja aðkomu- mann, jafnvel þótt svo væri, að þetta væri ímyndun ein hjá þjóninum. Þetta mái var tekið að gera Gillespie taugaóstyrk- an. Hann hugsaði um þetta og ásetti sér að fara að öllu með ró og gát, að minnsta kosti þang að tiil málinu væri lokið. Hann var enn viðivaningur í embætt- inu ag minnstu mistöik gátu kost- að hann allan embættiisframa í framtíðinni. Hann vissi vel, að honum gætu orðið á mistök, ef hann færi ekki varlega að öllu. Virgil Tibbs kom í skrifstofu dymar. Einmitt nú vildi Gilies- pie sízt af öliu sjá negrann — og yfirleift aldrei — en hamm viðux- kenndi nauðlsynina, þegar því var að skipta — Daginn, Virgil, sagði hann letilega. — Gengur þetta nokk- uð hjá þér? Tibbs kinkaði kolli. — Já, ég vona, að þetta sé að mjakast. Giilespie var gripinn tor- tryggni. — Segðu mér nánar af því, skipaði hann. — Það skal ég gera með ániæigju unidir eins og ég get. En það sem ég hef komizt að, er enn efcki svo visst, að ég vil'ji bera það undir yður. En undir eins og sú vissa liggur fyrir, skal ég gefa yður skýrslu u©i málið. Nú, hann er að teygja tímann, hugsaði Gillespde. Og vill e’kki viðurkenna það. Hann spurði einskis frekar. Arnofltd kom í dyrnar. — Hr. Gottschalk langar að tala við yður, herra. — Gottschalk? — Já, herrann í Ijósrauða- Pontiacnum. — Nú já. Látið hann koma inn. Gottsohalk var kominn í dym ar áð.ur en Virgil Tibbs gat kom- izt út. Þetta var gildur miðaldira maður, stuttklipptur og greind- arlegur. — Hef ég gert eithvað af mér? spuirði bann. Bill Giltespiie benti bonium til sætis. — Það hugsa ég ekki hr. Gottschaffik, en mér þætti vænt um, ef ég mætti tefja yður and- artak. Við höfðum morð héraa fyrir tve.'m nóttum, og okkur datt í hug, að þér gætuð ef til vill varpað einhverju ljósi á það. Jafnskjótt og Gillespie sieppti orðinu, sneri Virgil Tibhs við í dyr.unum og kom aftur inn í skrifistofuna og settist nið- ur, Giliespie tók eftir þessu, en sagði ekkertvið því. — Þér heitið Gottschaik, ski'llst mér, sagði Gillespie. Hann ætlaðist sýnilega til þess, að mað urinn kæmi með einbverjar frek ari upplýsingar. Gottschalk seildist í brjóstvaisa sinn, tók upp veski og úr því nafnspjald, sem hann lagði á borðið hjá Gillespie. — Má ég fá eitt? spurði T.bbs. — Já, vitamtega, sagði Gott- schalk, og rétti honum spjald. — Eruð þér í lagreglunini? — Já, ég heiti Virgil Tifobs. Ég er að rannsaka morðið, sem hr. Giltespie var að segja yður frá. — Afsakið, en ég áttaði mig ekki á því. Gottsobalk rétti fram hönd og þeir heilsuðust án þess að standa upp. Svo settist Tibbs rólega og beið þess, að Giilies- pie héidi áfram. Arnold kom aft ur í dyrnar. — Hann Ralph er hérnia, sagðd bann stuttaralega. GMespie ætlaði að fairia að standa upp og fara út. En þá feom Ralph í dyrmar og benti bá- tíðlega á Gottschalk. — Þetita er bainn, sagði hann. Gilltespie settiist aftur. Gott- schalk teygði álkuna til þesis að sjá Ralph, en leit svo undan, eins og ráðþrota. Arnold beið í dyrunum, til þess að sjá, bverju fram yndi. — Já, hvað um þennan herra, Ralph? spurði Giltespie rótegur. Þjónninn dró djúpt ondiann. — Já, ég gleymdi honum alveg, þangað tál hann kom aftur, en þessi náungi, ég á við hann þarna, var í kránni, morðnótt- ima, þremur kortérum áður en hr. Wood kom þangað. — Ég botna nú ekikert í þessu sagði Gottschaik. — Áður en hainn kom, var ég að sópa úti fyrir, hélt Ralph áfram — sivo að ég hefði séð ef aðrir bílar hefðu verið þar á ferðinni en hans bíll var sá einasti. — Tókstu eftir, úr hvorri átt- inni hann kom? sagði Gillespie. — Já, hann stefndi suðureft- iir. — Haltu áfram. — Nú, ég komst að því seinna, að Sam — ég á vi® hr. Wood — fann líkið á miðri ak- brautinni. Enginm bílfl. flór fram- hjá á eftir þessum náuniga, áður en hr. Wood fann líkið. Ralph þaignaði og kynigdi. — Þess vegna hélt ég að hann hefði gert það. Gottschalk þaut upp úr sæti ANDRÉS auglýsir RÖNDÓTTAR FLAUTUBUXUR TELPNA- OG UNGL.STÆRÐIR. SÍÐAR PEYSUR SÍÐAR BLÚSSUR DÖMUSÍÐBUXUR DRAGTIR KÁPUR SNYRTIVÖRUR OG MARGT FLEIRA í ÚRVALI. kápudeild — SKÓLAVÖRÐUSTlG 22 A. Veiðileyfi í Arnarvatni stóra eru seld hjá Ferðaskrifstofu Zoéga, oddvitum Torfu- staðahreppa og á Húsafelli. Leyfin kosta kr. 350 á dag fyrir hverja stöng. Mamma gefðu mér jólakökus neið svo ég komist niður aftur slnu, furðu snöggt af svo stór- um manni að vera, en áttaði sig fljótt og siettist n iður aftuir. Bill Giltespie fékk nýja hug- dettu. — Jæja, þú getur tekið við Virgil, sagði hann og hallað, sér aftur á bak. Hann var feg- inn að eiga sér eitthvert ama- kefli, sem hægt væri að kenna um alit saman, ef kia fæiri, en gat hins vegar ekki hlotið meinn heiður af málinu, þótt vel tæfciist. Og enda þótt hann villdi ekk.i við urkenna það fyrir sjálfum sér, vissi hann, að Tibbs bjó yfir ein hverju. Hve miiklu, v.'tssi hann ekki, en játaði með sjálifum sér, að líklega væri Tibbs færari um þetta en nokkur maðoxr þama í lögreiglunni — sjálifiur hann ekki undantekinn. Gllespie leið eitt- hvað svipað og filugnema, sem þykiist alveg kunna að fljúiga, en óskar þess heitast, ef eitt hvað óvenjutetgt kiæmi fyrir, að hafa kennarann við höndina tii þess að taka á slg ábyrgðina. En GMespie hafði aldrei haft neinn kenmara til að treysta, og það gerði iillit verra. — Ég sé af nafnspjaldimu yð- ar, hr. Gottsebalk, hóf Tibbs mál sitt, — að þér eruð eld- flau.gasórfræðin.gur. — Stendur heima, sagði hr. Gottschalk rólega. — Við erum mjög önnum kafnir niðri á Höfða, Ég var á leið þangað, þeg ar ég flór hér um. — Tifl þess að vera við tilra.un imar í gær? — Stendur heima, hr. Tibbs. — Hvað er þessi höfði, tók Giltespie fram í. Kenniedyhöfði. — Já, vitantega. G lllespie kinkaði kolli til Tiibbs að halda áfram. Svo leit hann yfir til RaJphs. Þjónn'inn stóð með háif- opinm munninn, rétt eins og hon um kæmi það á óvart, .að maður- inn sem hann hafði veriö að teiða gxun að, væri í einihverju siaimbamdi við atburði, sem hann hefði lesið um í blöðiunuim. — Og eftir að þér stönziuðluð í næturkránni, hélduð þér áfram suðiur gegn um borg ma? — Já, ég ók eftir þjóðvegin- ’Um. Sannast að segj a stanz.aði ég ekki fyrr en hundrað og fimm- tíu mílum sunnar, þegar ég þurfti að taika benzín. — Tii þess að fá reiðtur á einu atr ði', vildi ég spyrja yðtur, hveris vegna þér voruð akandi á þessum tíma i stað þess að flljúga eða fiara með jámbrautinni? — Það er eikki mema eðliiieg spuming, hr. Tibbs. Ég fór ak- airadi af því að óg var að vona að konan kæmi með mér, og svo ætkiðtum við að taka okkiuir srvo- lítið frí, eftir skotæfinguna. Það er að siegja ef hún genigi vel. Ég get ekki sagt annað en það, að efitir skotið þurfti ég að fara aft ur til verkisimiöjurmiar, og þesis veigna er ég nú hér á ferðinni. — Mieð öðrum orðlum fóruð þér akandi, tii þesis að hafa bíiimn tiil taks, ef frúin gæti komið með yðlur í v iku frí? — Eiinmitt. Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl. Reyndu að hafa við vcrkefnum þcim, sem þér hafa borlzt. Nautiff, 20. apríi — 20. maí. Þú hefur nóg að starfa og nógan kraft til þess að vinna verkin. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní. í góðu tómi skaltu endilega reyna að slétta úr ölium misfellum, sem valda þér áhyggjum. Krabbinn, 21. júní — 22. júli. I*ú verður að reyna að starfa með því fólki, sem er samvinnuþýtt. Ljóniff, 23. júlí — 22. ágúst. Ef þú reynir að vinna of hratt, geturðu orðið af þeim smáatrlðum, scm öilu máii skipta í verkefni þínu. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Reyndu að gera allt sem einfaldast. Börn verða þér tii óbiandinnar ánægju. Vogin, 23. september — 22. október. Einhverjar breytingar verða þér til óþæginda. Sporffdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Það ern of margar framtíðarbreytingar, og því verður þér iítið úr tímanum.' Bogmaffurinn, 22. nóvember — 21. desember Þú færð komið ýmsu í verk af hugðarcfnum þínum. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Þú verður að velja á milli einkamála og starfsins. Reyndu að slaka dálítið á. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Reyndu að sinna málum, sem þú hefur vanrækt um tíma. Fiskarnir, 19. febrúar — 20 marz. Það er betra, að þú minnist ekki á fjárhaginn í dag. Þú kemst í skemmtileg sambönd á næstunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.