Morgunblaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 3
MORG'UNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 29. JÚDÍ 1970
3
FERXUG frönsk kona, Ann-
ette van Cleef að nafni, féll
20—30 m niður í mjóa
sprungu á hábungu SnæfelJs-
jökuls á mánudagskvöld. Varð
það henni til lífs, að hún lenti
og stöðvaðist á mjórri syllu,
og björguðu íslenzkir björg-
unarmenn henni þaðan sex
tímum sóðar. Annette lagði á
jökulinn ásamt eiginmanni
sinum Jack van Cleef og 15
ára syni þeirra, Jean Francois.
Voru þau komin upp að Jökul
þúfunum, þegar þetta atvik-
aðist. Snjór huldi sprunguna
algjörlega og fór Jean Fran-
cios fyrstur án þess að nokk-
Malarrif
■■
„Orvæntum aldrei
um björgun"
Rætt við Jack van Cleef, eiginmann frönsku
konunnar, sem beið í 6 tíma í jökulsprungu
eftir björgun á Snæfellsjökli
uð gerðist, en þegar Annette
kom þarna að, lét snjórinn
undan og hún féll niður.
Jack van Cleef sendi son
sinn þegar til byggða eftir
hjálp, en sjiifur varð hann
eftir á brúninni hjá konu
sinni. Jean Francois kom að
Felli, sem er næsti bær undir
Jökli, um kl. 10 á mánudags-
kvöld. Þar eð hann talar að-
eins frönsku áttu heimanienn
í fyrstu í erfiðleikum með að
skilja hann, en svo heppilega
vildi til, að um þessar mundir
dvelst Guimar Dal, rithöf-
undur, á Stapa. Hann er ágæt
ur frönskumaður og var hann
sóttur til og túlkaði frásögn
drengsins. Var skjótt brugðið
við og hóað saman mönnum í
sveútinni, seim lögðu Ikegar á
jökulinn undir forystu Krist-
geirs bónda Kristinssonar á
Felli. Komu björgunarsveitaar
menn á vettvang milli kl 1.30
og 2 og seig þá Kristgeir þeg-
ar eftir konunni. Hiín virtist
litið meidd eftir fallið og gat
sjálf gengið til byggða með
stuðningi.
Morigtuinlblaðiið niáðd í gær
stMttu viðtali við Jack vam
Clieef, eigimimiainin Aninette.
Hatnin kvað Ifðiam komiu simn-
air sæimilega, og virðist bún
elkki hafa hlotið alvarleiga
áverka við fallið. í gær átti
hún að fara í myndatöku í
sjúkriaÆiúsdmiu í Stykfcisihólmi í
örygigiisiskyiná, en van Cleef
kvað hamia eklki hafa treyst
sér, þar eð hún væri mjöig eft-
ir siig amdliega vegmia atviksdnis.
Jaek vam Clieief er 46 ára að
aldri,- em eiginkoma hiamis er 40
ára. Hanm er fæddur í Hol-
lanidi, em hiefur verið búseitt-
ur í Fralkklamdi sl. 3'5 ár. Búa
þau hjómiin í París, em kiomu
til íslamids í sumarleyfi simu
ásaimt 16 ára gömlum symd
símurn, Jeam Fraineois, og öðr-
um ymigri, siem eftir varð á
Búðuim mieðarn him klifu jök-
ulimn.
„Við tomum til íslamidis 10.
júlí sl. til að eyða hér sum-
arleyfimiu,“ tjáði Jack vam
Clieef okitour. „Höfðum við
umidainfarið ferðast um Suður-
iainidið ag eins bruigðdð okkur
iniorður að Mývatmi. Ferðimmi
átti að ljúka með göngummi
á Smœfel Isj ökul. Við erum
talsivert vöm fjallgöngum úr
svissmieisku ölpunum, em þar
höfum vi'ð iðulega klifið upp
í 4 þúsuirad metra haeð. Himfi
veg'ar vorum við tiltöluleiga
ókutiinuig þeim hættum, sem
leynflist í jöklaferðúm.“
HVERGI MÓTAÐl FVRIR
SPRUNGU
Þau töldu ástæðulaust að
hafa með sér vað eða ganga
í broddaskóm, en höfðu hins
vegar gætt þess að vera vel
búin. Sóttiíit þekn ferðim upp
á hábungu va fremur vel, að
sögn van »#leef. „Við vorum
stödd við miðtindinn á bung-
unni á niðurleið, þegar óhapp
ið varð. Sanur minn fór fyrst
ur, konan í miðjunni og ég
aftastur. Hvergi gat maður
séð móta fyrir sprungu, því
snjórinn huldi allt. Ekkert ó-
eðlilegt sást er sonur minn
fór yfir þenman stað, ag ég
vissi ekki fyrr en snjórimn
opnaðist undir fótum hennar
og hún hvarf niðrum lítið
op“.
IHanm sagði, að ekkert hefði
sézt niðrum opið fyrir myrkri,
og í fyrstu hefði hanm ekkert
vitað hversu langt hún féll.
„Konan sá mig á hinn bóg-
inn, þegar ég lagðist á brúin-
ina, og þar eð hún missti
aldrei meðvitund flékk ég
fijótlega að vita hjá henni
hvernig komið væri — að
hún hafði lent og stöðvast á
mj'órri syllu.“
VIÐ ÖRVÆNTUM
ALDREI
Van Cleef teiur, að klukk-
an hafi verið um 7.30, þegar
korna hana hrapaði. Hann
sendi strax son sinn Jean
Francois eftir hjálp til byggða,
og kom hann með björgun-
armennina kl. 1.30, að hamn
teiur, eða eftir um sex tíma
bið. „Já, þetta var löng þið
og erfið“, sagði van Cleef,
„en þrátt fyrir það örvænt-
um við aldrei um að hjálþ
bærist í tíma“.
Hann sagðist vilja koma á
framíæri innilegu þakklœti
til björgunarmainnanna, og þó
sérstaklega til Kristgeins Krist
insisonar, bónda á Felli, sem
var leiðangursstjóri og seig
eftir Annettu van Cleef. Eins
kvaðst hann vilja þakka Am
grími Bjönnssyni, Ihéraðs-
lækni, fyrir að bíða þeirra
við jökul-ræturnar og buga að
sárum kon-u sinnar. „Mér
skilst að hann sé sjötugur að
aldri, en hann lét ekki háan
aldur aftra sér frá að koma
til móts v ð okkur“.
ENGIN MERKI
UM SPRUNGU
Við ræddiuim eimindg víð
Kristigielir Kirástánsson bórndia á
Felli, em ihainin seiig níiðiuir í
spnuinigluina efftdr koniummá. —
KmÍEfgeliir er 44 ána giaimiall.
Hanm aaigði aið þeir hefðiu fair-
ið 9 uipp Jökuliiinin, em þeliir
löiglðu aif staið kl. 10 í fyirma-
kvöld og vonu kominiir aið slys-
staðinium um kl. 2 uim miótltimia,
en maðuir kionuinimair beið þair
fynir. Ti'l bygigiðia vair allt fól'k-
ið síiðlam 'komdið laiuist eifttiir kl. 5
um morguninn,
KriStlgefi-r saigðii, 'aið anigfin
merki um spruimgu miuinli haffa
sézit þair sam koman hmaipaiði,
©n hiins veigair vair spnuingiu a®
sjá ekki alKjiainri. Þair sem
koiman hiriaipaiðö. í -gagn um
snjóbreiðluinia m-ynidiaðlist op
sem vair 3 ffet á ihvenn veig.
Þa-r mfðuir" seig Krlisfcgeir, em
aðmiir bjönguiniainmienin sáfcu
urnidir,.
Allrölk'kvað vair í jöfcul-
gjámmi uinidiir opiiiniu og silgið
um 30—40 meitiria mliðuir á eiinu
sd'áamlegu sylluma þamna, sem
vair 3 mieitirar á lem/gd og efimm
miefcri á brefidd. Þair sa(t koniam
þeigair Kiriistjgedr kom mliiður og
Saigðd hamm að heminti hafi ver-
i@ mjölg kalt, em mieð ffullmi
mieð’viitumid og rieytndiair vamaðli
húm hamm vttð hyldjúpu gaitá í
máðmi sylluinmii.
Vatmisagi vair mákiill á syll
uinmii og klaftoahirömgl féll mið-
ur ammiað veáiflið, en Kráisltigelir
muin Ihafa verið í 15—20 mím-
úrtuir á syllummá. Kom hamm
fynSt baindi á koniuinia ag húm
var dmegim uipp og siðain var
Krliistfcgenir dtrtegiinm upp. Hatnm
saigði að sér hefðí bnugðiið all-
veruleiga þeigar hainin ffór mSðuir
um opið, þvi kaðallimin smiaiuig
-inin í snjóbiúinömia og Knisit-
geir h-úmnaði nliður -nok'kira
metma.
„ÓVISTLEG DVÖLIN
ÞARNA NIÐRI“
Hyldýpá vair allt í kmimg -um
sylluma og gimamdli mytrknilð.
Kristgeiir Saigðá -að það -hatfi
líklega orðið koniummii til
bj-airgar að húin féll offain á
snjóimtn sem hmuindli uind-am
h-eminli og lemitli á þessaird mjóu
smjó-syllu. Korua-n sikalif miilkdð
vegna kuldams, en hún vair
veitltiiingalaius og lámað-i Kmilst-
gef.ir h-emnii -síinia glótfa og fékk
aðna raiðuir í baindd.
Hiamln sagði -að etkki heffði
verið hælgt að <sjá ffrá brúm-
immd á sylluma, en -himis vegair
ha-ft björtgumiainmienm geitað
kallazit á og því hiatfá björgum-
dm genigið fljótt og vel. „Stirák-
airtniir tólku hinaiusltliega -á, þegair
þeir hítfðu upp og ég var
mjög flegin að komast upp
þairma, því þalð var fremuir
óvistleg dvölán þannla mliðri“,
saigð-i K-r-iistlgeir „og víða vonu
skúltar í jökulveggnium þaminliig
a-ð miaðuir dimiglaði óþymmdleiga
í sigiinu."
Þ-ei-r, seirn tóku þátlt -í björg-
umiairle-iðainlgniiniuim upp á jök-
ulimm., vomu -aufc Kristgeims,
Reymliir Halldónsison frá Slkjald
artiröð og soniuir hiamis Guininia-r,
KriiStljáln Gunmlaulgsson í Ökr-
um, G-uðmuind'Ur Berigsteiiinis-
son Annianfelli Þórður Hall-
dórssom á Dagverðaira, Gummiar
Dal Tiiltlhöflumdiuir á Bmauit.
Kinistimm sonuir Kmiistigelims á
Felli, Helgi Frli'ðþjófssom úr
Rey-kjavík og einnig Arngrím
ur Björmisisom hénaðsl-æfciniiir oig
sonur hans Jón.
STAKSTEINAR
„Þjóðfélags-
vandamál“
i nýútkomnu tölublaði al ís-
lendingi-ísafold er rætt um siæm
ar heyskaparhorfur og þann
mikla vanda, sem skapazt hefur
vegna kals í túnum. fslendingi-
ísafold farast svo orð um þetta
efni;
„Ljóst er nú orðið, að hey-
fengur bænda verður með allra
minnsta móti í sumar, ef ekki
bregður þegar til betra tíðarfars,
þar sem verst hefur verið ært að
undanförnu. Kemur þar ýmislegt
til, sumt viðráðanlegt, annað
óviðráðanlegt. i sumum sveitum
tókst ekki vegna verkfalla að
bera á í tæka tíð, og veldur það
grasbrssti. Er sannast sagna hart,
að bændur þurfi þannig að gjaida
hinna pólitísku verkfalla, sem
háð voru í vor og þeir voru á
engan hátt aðilar að.
Hitt veldur þó meiru um gras-
leysi að í mörgum sveitum hef-
ur kal í túnum og jafnvel á engj-
um — orðið stórkostlsgra en
menn muna, eftir 1918. Er það
einkum í Þingeyjarsýslum og út-
sveitum Eyjafjarðar. Mjög hefur
að vísu borið þar á kali undan-
farin sumur, þó nú taki steininn
úr. Er það tjón, sem hændur
hafa beðið af völdum kals, orðið
slíkt, að telja má til vanda alls
þjóðfélagsins. Stórfelldir fjár-
mundir hafa þar farið forgörð-
um, er vinna öll og tilkostnaður
við ræktun viðáttumikilla túna,
kemur til einskis. Slíkt er ekki
einkamál bænda.
Þess eru mörg dæmi, að þsgar
áföll hafa orðið í sjávarútvegi, þá
hefur það verið bætt úr sameig-
inlegum sjóði landsmanna, hvort
heldur hefur vsrið af aflabresti,
verðhruni, þurrafúa í skipum eða
einhverju enn öðru. Á sama hátt
verður nú samfélagið til að koma
og veita þeim bændum aðstoð,
sem verst hafa orðið úti af völd-
um kalskemmda í slægjulöndum.
Eru og fordæmi fyrir slíku, sem
vafalaust skal nú fylgt.“
Leysa verður
vandann
Þá segir íslendingur-ísafold
ennfremur:
„En ekki er nóg að reyna að
bæta þann skaða, sem orðinn er,
heldur er brýnt nauðsynjamál að
leggja fram fé og útvega rann-
sóknaraðstöðu í þeim tilgangi að
finna orsakir kalsins, ef unnt er,
og reyna að fyrirbyggja það í
framtíðinni, ef það er í mannlegu
valdi, sem mjög er vafasamt. —
Ýmsar kenningar hafa verið uppi
um orsakir kalskemmda, og hafa
menn látið sér detta í hug ofnotk-
un vissra áburðartegunda, ofbeit,
mikla yfirferð vinnuvéla, rangar
grastegundir o. s. frv., og þarf
þetta allt gaumgæfilegra rann-
sókna við. En reynslan af kalinu
á Norðurlandi í vor bendir þó til
þess, að hér sé fyrst og fremst um
áhrif veðurfars að ræða. En tíð-
arfarið sl. vetur var að sumu
leyti óvenjulegt á mestu kalsvæð
unum norðanlands, t.d. leysti
ekki fyrstu snjóa. Þykjast menn
víða geta rakið kalskemmdirnar
eftir snjóa- og svellalögum. Alla
vega kell ekki engi vegna of
mikilar notkunar Kjarna, rang-
lega valinna ráð grasistegunda
eða of mikillar umferðar drált-
arvéla.
En sjálfsagt er að rannsaka og
reyna til þrautar, því að það er
þjóðfélagslega mikilvægt, að tak-
ast megi að leysa þann vanda, er
af kalskemmdunum stafar."