Morgunblaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MíÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1970
Kristrún Kristófersdóttir og Ám ý Þórðardóttir á nýju snyrti-
stofunni, „Afródítu".
Afródíta - ný
snyrtistofa
„AFRÓDÍTA" heitir ný snyrti-
og hárgreiðslHstofa, sem opnuð
var sl. laugaröag á Laugavegi 13.
Eigendur eru Árný Þórðardóttir
og Kristrún Kristófersdóttir, en
þær luku fyrir skömmu prófi í
vísindalegri fegrunarsérfraeði,
eins og greinin er nefnd Úr
Snyrtiskóla Margrétar Hjálmtýs-
dóttur.
Þær Ámý og Kristrún sögðust
bjóða upp á almenna andlits-
hreinsun og snyrtingu, sauna-
bað og nudd og einnig megrunar
kúra fyrir þaer, sem þess þarfn-
aat. Munu þær leggja sérstaka
áirerzlu á að bjóða unglingum
upp á ódýra andbtahreinsun.
Húsnæði snyrtistofunnar er
mjög skemmtiiega iimréttað og í
eirru herberginu heíur verið kom
iá5 upp hárgreiðslustofu en hver
hárgreiðslumeistarinn verður er
ekki vitað enn, þar sem Kristrún
og Ámý hafa auglýst eftir hár-
greiðsludömu en ekki unnið úr
umsóknunum ennþá.
Gæðingar og gæðingsefni
3 klárhestar með tölti, lítið taminn hryssa og alhliða gæðings-
hryssa til sölu.
Einnig veturgömul tryppi og folöld.
Upplýsingar I síma 40653 milli kl. 19,30—22 næstu daga.
íbúð til leigu
Ný glæsileg 4ra herb. íbúð til leigu.
Laus 1. september. Leígist í 1y—2 ár.
Tilboð sendist á afgr. Mbl. fyrir 4. ágúst merkt:
„Hraunbær — 4554".
Auglýsing
Skrifstofustúlka óskast í 3—5 vikur vegna afleysinga í sumar-
leyfí. Vélritunar- og enskukunnátra nauðsyoleg.
Umsóknir sendist til afgr. Mbl. fyrir fimmtudag merkt:
„Afleysing — 5468''.
Sveinn Kristinsson:
Skákþáttur
'4m
í 10. UMFERÐ á gkákmótiniu
míikla í Veraezuela áigraiðli Guið-
rmjnidur Sigwjómissom. stórmietigt-
aramin Bairzca frá Umigveirjalamdi.
Biairzca var a.m.k. lemigi eirun
gterkagíi skákmaðuir þeiirra Urug-
verja, en er nú nokkuð tekinin
aið reislkjagt, er hátt á sex'tagE
aldri. Ergi að síðuir er bamn aiuð-
vitað hættjul-egur amdstæððinguir
emm, þótt: gættii og róleg sböðu-
bairátta hafi ávalit verið meiria
áberandi hjá homuim en hairðar
sókmairaðgorðir. — í þeasaj-i dkák
má vesna, að hamrn haiffi vainimetið
armdgtæðánig sinn nokkuð, en það
hefðli 'hasnin ekkí átt að gara, því
þegair Goiðmumduir eiimu simmá fær
færi, kmýr hsamm fraim virnmáing
með sémstaklega skemmtileg’utm
hætti.
Bairzoa mium varla vanmietia
Guðmond, ef þeiir miætast síðair
við sfeakiboirðið.
Hér kemiuir oifanigretimd sfeák:
Hvítt: Guðmundur
Svart: Barcza
Caro-Kann
1. e4, c6; 2. d4, d5; 3. exd5, cxd5;
4. c4, (Upp úr uppskiptaafbrig'ði
Caro-Kamm-vatmiair, teflir hvíituir
hiraa svonefndu Panoff-árás. —
Fischer lék hér einfaldlega 4. c3
í Heimisfceppmiimini í vor gegn
Petrosjain, og siigtraðS.) 4. — Rf6;
5. Rc3, e6; 6. Rf3, Bb4; (Og nú
eir byrjuinm orðin N'iemzo-iind-
versk, en sú vörm er eimihvar sú
algiengastia gegn drottnánigair-
bnagSi. Og þó vair þettia upphaf-
lega kór.gspeðsbyrj um atf hvítss
hálfu!) 7. Bd3, dxc4; 8. Bxc4, 0-0;
9. 0-0, b6; (Barcza er yfirleitt
erngiimm æsiingamiaður á skákborð-
iau, tefliir fremiur nólaga stöðu-
baráttfta. Nú stefeMr haran að
þrýsrtímgi á hið eimianigmaiða d-peð
hvíts og síðar bseði á d- og
c-peðið, þótit efcki beni það miiik-
inm áramigur í þessari skák.)
10. Bg5, Bb7; 11. De2, (Gtað-
miumdur telur sjálfur, að hér
hafðfi 11. Hel verdð haHkvæmiari
ledkur. f hverju sá muMur er
fólginn kemur fljótlegia í ljós.)
11. — Bxc3; 12. bxc3, Rb-d7;
13. Bd3, Dc7; 14. Ha-cl, Rg4!;
(Þar nneð meyðh' Baircza Guð-
rriumd tól að láta Bd3 í sfciiptam
fyrir Bb7 og sviptóir hamn þar
mieð bisfcupapairiiniu og einfaldiar
taflið nokkuð. — Hefði Guð-
miunidutr háinis vegar lei!ki@ 11. Hel,
þá gat banin nú svanaíð riddara-
leiknium mieð lö. h3.) 15. Be4,
Bxe4; 16. Dxe4, Rg-f6; 17. De2,
Hf-e8; 18. Hf-el, Rd5; 19. c4, Rf4;
20. De4, Rg6; (Nú hótiair svartur
— e5.) 21. h4!, (Ef nú 21. — e5;
22. hö, exd4; 23. DxieSt, Hxe8;
24. Hxe8t, Rg-f8; 25. Rxd4, og
hvítoar aettti að hatfa öllu beitiri
möguleika.) 21. — h6; 22. h5,
Rg-f8; 23. Bf4, Dd8; 24. Re5, Dh4;
25. Df3, Rxe5; 26. Bxe5, Rd7;
27. Bg3, Df6; 28. Db7, De7;
29. c5!, (Sterkur leikur, sem gief-
ur hvítuim öflugt frípeð á c-lísn-
umini.) 29. — Rf6; 30. c6, Da3;
(Valdiar a-peð sitt með drotibn-
irragummi, til að losa hrókinm á a8.)
31. c7, Ha-c8; 32. Be5, (Guð-
muindur telur, að B*h4 hefði vemð
steirfcari leifcur hér.) 32. — Rd5;
(32. — Rxh5 væri naiðrcr hollt,
vegwa 33. d5, exd5; 34. g4 o.s.frv.)
33. Hc2, Da4; 34. Hc2-cl, (Tíma-
hrafc var nú byrjað.) 34. — a5;
35. He2, Db5; 36. He-e2, Dd3;
37. Hc6, Dd2; 38. Hc6-c2, Dg5;
39. Hc6, Dxh5; (Vinmiur peð, m
Kona óskast strax
til þvotta að barnaheimilinu að Laugarási 1 Biskupstungum.
Upplýsingar á skrifstofu Rauða Kross fslands Ötdugötu 4.
íbúð óskast
3ja—4ra herbergja íbúð óskast strax.
Uppiýsingar gefur Pálmi Pétursson, sími 25035 og Gerður
Pálmadóttir, sími 22879 eftir kl. 7.
hin stetrfca Staða Guðmiuinidar í
sambannii við c-peðnið veglur þar
fyllilega á móti.) 40. Hd6, Dg5;
41. Hc4, Kh7; (Tknahraki'niu er
nú lokiið.) 42. Hd7, Dd2; (Valdar
peðið á f7 óbekut: 42. Hxf7?,
Ddlf; 43. Kh2, D-h5t; 44. Kgl,
Dxf7; o-s.frv.) 43. g3, Delt;
44. Kg2, De2; 45. Hcl, f6; (Barcza
er of bjairtsýnm og teluir stöðu
síma unma. Betra vair 45. — Kg8,
og að rétta lagi ættá skákin þá
vaenltamlega að enda sem jafn-
tefli. Hkun ledkrá leákur veiikir
um of stöðu svants.) 46. Bd6,
Dxa2; 27. Be7!, (Guðmiufndur
tesflir lokin mjög sbemimitilega.
Ef nú 47. — Rxe7 kæmi Hxe7,
svairti hnókuirirm verður þá að
víkja, en þá felluir b-peð svaintB
og síðam brátt e-peð hams.)
47. — Da4; 48. Hxd5!, exd5;
49. Dxd5, Kh8; (Vegna skákhót-
unarántnar á f5, var Be7 fráðhelg-
ur.) 50. Bd8, He2; 51. Hc6, Hel;
(Svartur gertur lítið aðhafzrt.
Segja tnó, að hamm sé miaranli
undir í stöðunmiL) 52. Hxf (í!,
(Smjallt leikáð til loka. Drepi
svartur hnókimm, mátair hvítar í
öðrum leiik.) 52. — De8; 53. Hxb6,
Hcl; 54 He6, Df8; 55. De5, (Nú
er svartur vaimiarlaiuis, því hvítair
hótar bæði He8 og Hxh6t)
55. — Df7; 56. He8t, Kh7;
57. De4t, Dg6; 58. Hh8t, Kxh8;
59. Dxg6, Hxc7; 60. Bxc7, Hxc7;
61. d5, og Barcza gafst upp.
Hanna María Pétursdóttir
blómadrottning.
16 ára
blóma-
drottning
Hveragerði, 27. júlí.
KVENFÉLAG Hveragerðis hélt
sitt árlega blómaball á laug-
ardaginn og var að venju kosin
blómadrottning. Hluskörpust að
þessu sinni varð Hanna María
Pétursdóttir, 16 ára. Hún er dótt-
ir hjónanna Öldu Andrésdóttur
og Péturs Þórðarsonar, Sólbakka
Hveragerði. — Georg.
Hafnarfjörður
Iðnaðar- og verzlunarhúsnœði til sölu
Til sölu er nýtt iðnaðar- og verzlunarhús við Reykjavíkurveg.
Hægt er bæði að fá keyptan ákveðinn hluta hússins eða
húsið allt
H úsgagnaverkstœði
Ennfremur er til sölu húsgagnaverkstæði í fullum gangi með
góðum vélakosti. Möguleikar eru á að fá leigusamning til
margra ára í því húsnæði, þar sem verkstæðið starfar nú.
Arni grétar finnsson hrl.,
Strandgötu 25. Hafnarfirði.
Sími 51500.
Sumarbústaða-
eigendur
Gas kæliskápar.
Gas eldavélar og olíuofnar
fyrir sumarbústaði, komnir
aftur.
Raf tæk j a verzlun
H.G. Guðjónsson
Stigahlið 45—47, Suðurveri.
Sími 37637.