Morgunblaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 11
MORG-UN'BLAÐIÐ, MIÐVIKUDAjGUR 29. JÚLÍ 1070 11 Síldarskipið Óskar Halldórsson frá Reykjavík við bryg-gju í Hafnarfirði. Líf í tuskunum á Langeyri SIÍLOARSIKEPIÐ Óslkar Hall- dórsson frá Rey'kj avík kom áð landi á laugardaginn var í Hafnarfirði, með umn 900 tunn ur af síld. Var aflinn saltaður á þann ihátt, að halað var upp í tvö stór trog, en úr þeim liggja rennur, sem síldin er látin ganga úr niður í tunnur á dekkinu, og svo er saltað í þær um leið. Dálítill sjór fer með í tunnurnar og myndar það saman pækil. Bókhaldari söltunarstöðvar Ólafs Óskars- sonar á Lanigeyri í Hafnar- firði, sagði að ef þeir (köstuðu á mjög stóra torfu slepptu Rebekka hausar af kappi og Gísli bókari brosir við. krvenfólkið þar í meirihluta. Hægt er að salta um 400-500 tunnur þar á dag, sagði Ólafur Ógkarsson, eigandi stöðvarinn ar. Tveir ungir menn, Ingólfur Aðalbjörnsson og Ragnar Lárusson, sem báðir stunduðu nám við sjóvinnudeild Lind- argötuskólans síðastliðinn vet ur, voru þarna önnum kafnir. Þeir hafa starfað á Langeyri síðan í apríbnánuði. Ragnar var á lyftaranum, og sótti tunnur í staflana utan við skreiðargeyimslu'hús söltunar- stöðvarinnar. Hann ótk þeim síðan yfir að palli utan við söltunarhúsið og þar sló Ing- ólfur botninn úr og tæmdi síldina úr tunnunum á færi- bandi en inni fyrir bdða döm- urnar ekki lengi eftir af- greiðslu, því að allt skötgeng- ur hjá piltunum. Dömurnar inni fyrir voru hinar kátustu, og kepptust við að hausa og slógdraga, svo að þær máttu varla mæla. Samt fengum við ágætar upp- lýsingar hjá þeiim, þvi að þær eru svo lagnar og fljótar, að þær unnu jöfnum höndum, um leið og þær greiddu úr fávíslegum spurningum blaða- fólksins. Fyrst hittum við Guðrúnu Ólafsdóttur, dóttur eigandans. — Hvað gerir þú á veturna? — Ég er í Verzlunarskólan- um í 1. bekík. — Ertu að gera þetta að garnini þínu, eða ertu skikkuð til þess? — Ætli það sé ekki svona hvort tveggja. Svo er náttúru- lega gott að græða dálítið, seg ir hún brosandi. Næsta finnum við Rebekku Aðalsteinsdóttur. — Já, ég er húsmóður, svar Ólafur Óskarsson, eigandi á Langeyri og Albert Magnússon losa hausuðu síldina aftur í tunnurnar. Ásgeir lengst t. h. Guðrún, hcimasæta, hefur gaman af að græða. þeir úr nótinni á uppleið tölu verðu magni, og eins gætu þeir geymt í poka dálítið magn við skipshlið um tíma, ef ekki hefðist undan að salta í tunnurnar. Síðast köstuðu þeir á 150 t.n. torfu en gátu ekki hirt nema 10—12 tn. í fimm hundruð tunnur þarf um hundrað tunnur af salti. Skipið tekur 1100 tunn- ur og 220 saltfulltar. Tunn- urnar, sem búið er að salta í eru síðan fluttar hingað og landað hér. Tunnurnar eru á síðan opnaðar á ný í söltunar- stöðinni á Langeyri og síldin losuð úr þeim, hausuð, og slógdregin. Þá er hún söltuð á ný, og er þá orðin fullkomin markaðsvara. Að vísu er ekki búið að semja um neinar síldarsölur á þessári síld, sem er Norður- sjávarsíld, en er að vanda á ábyrgð saltandans. Er skipið hafði losað í Hafn arfirði og tekið nýjar tunnur og salt, ihélt það til hafs á ný, en það er uim hálfan mánuð á veiðum. í gær var svo byrjað að salta í söltunarstöð Ólafs Ósk- arsonar á Langeyri. I>ar vinna um tuttugu manns, og var ar hún aðspurð. Ég er hérna alltaf, þegar síld er. — Nokkur böm? — Já, já, fögur sty’kki, allt frá 9 upp í nítján. — Ég er nú alveg að byrja í þessu á ný. Ég hef ekkert unnið við þetta síðan fyrir fiimimtán árum, þar til síðast- liðið haust. — Erfitt? — Nei, alls ekki. iÞað er ægilega gaman að þessu, og það er milkið kapp í okkur konunum hérna. Helga Steingrímsdóttir verð ur næst á ökkar vegi, og seg- ist hún líka vera húsmóðir. — Ertu eins hrifin og Re- bekka? — Já, já þetta er anzi gam- an. Ég hefi ekki gert þetta í ein tíu ár. Ég hefi ekki átt beinlínis heimangengt, segir hún glaðlega, um leið og haus arnir og síldin fljúga sitt í hvora áttina. Björg Einarsdóttir er síð- asta kionan, sem spjallar við okkur. Helga Steingrímsdóttir er ánægð í vinnunni. — Þetta er virkilega gam- an ....... Björg Einarsdóttir, sem er komin aftur í síldina eftir 15 ár. ’Nú trufla Ólafur og Gísli cklkur — taka síldarbakkann og fara með hann. — Gg hvað á ég nú að gera? spyr hún glaðlega. — Salta, vara þeir einum rómL — Það var ánægjulegt, svar ar Björg, og heldur einbeitt áfram að vinna. — Ég ætla að reyna að vinna hérna alltaf, þegar ég kemst til þess, segir hún. — m.t.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.