Morgunblaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚLÍ 1970
Tilbúnir til afgreiðslu strax!
Jaspis sff.
Dragavegi 3 Rvík.
Sími: 81373
36746.
Bridge
í ÚRSLITAKEPPNI heimsmeist-
arakeppniininair í bridge, aeim
fram fór nýlega í Staklkihálimi,
mættust sveitir frá Bandaríkjun-
um og Formósu. Úrslitakeppninni
var Skipt í fjórar lotur og var
keppnin nokkuð jöfn í tveimur
fyrstu lotunuim. í byrjuin þriðju
lotu var eftirfarandi spil spilað
og var það afar slæmt fyrir spil-
arama frá Forcnósu.
Norður
* G432
V 10 9 5 2
* K 10 8 3
2
* —
Vestur
* Á D 9 8 7
V —
* G 7 5
* K D G 8
6
Austur
A K 10 5
V 8 7
♦ Á D 6
* Á 10 9 5
3
Suður
A 6
V Á K D G
6 4 3
494
* 7 4 2
Spilamennirnir frá F ormósu
sögðu þannig á spiliu, en þeir
sátu í A—V.
Vestur Norður Austur Suður
1 S — paiss — 2 L — 2 H
3 H — 4H — 5H — pass
6L — 6H — 6 S — allir
paas
Spilið tapaðist því sagnlhatfi gaf
eimn sliag á spaða og eirm slag á
tíguL
Vð hitt borðið þar sem Banda-
ríkjamiennirmr sátu A—V genigu
sagnir þannig:
Vestur Norður Austur Suður
2 L — pass — 2 T — 3 H
3 S — 4 H — 6 L — 6 H
pase — pass — 7 L — allir
Spilið vannist auðveldlega þvi
tígli var svínað og sagnhafi gat
losnað við einn tígul í fimmta
spaðann.
Slúlko 21—24 óra óskast
strax til starfa á einkaheimili i Englandi, — til eins árs.
Tvö börn á aldrinum 5—7 ára eru í heimili, bæði í skóla.
Þær sem áhuga hafa gjörið svo vel að skrifa strax til
Mrs. Gitehouse
7 Wildermesse,
Mont Seven Oaks
Kent
England.
Húseignin Þórólfsgata 1
Hafnariirði er til sölu
Húsið er nýlegt 6 herb. steinsteypt einbýlishús á tveim hæð-
um, samtals um 160 ferm., auk 30 ferm. bílgeymslu. Lóðar-
stærð 622 ferm.
ARNI GUNNLAUGSSON, HRL.,
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Slmi 50764 kl. 9 30—12 og 1—5.
Ferðafólk
Við bjóðum góðan mat, kaffi, heimabakaðar kökur, þægileg
herbergi, litla íbúð með fjórum rúmum og eldunarplássi,
sal með sérinngangi fyrir veizlur og einkasamkvæmi,
gosdrykki, sælgæti, tóbak og önnur margskonar þjónusta
fyrir yður og fyrir bifreiðina.
Renzínselan við Suðurlandsbraut opin frá kl. 9—23 alla daga.
HÓTEL IIVERAGERÐI
Sími 99-4231.
BEZT AÐ AUGLYSA í MORGUNBLAÐINU
Eins og fynr segir vair spil þetta
afar slærnt fyrir spilarana frá
Formósu ag fékk banidaríska
sveitin 19 stig fyrix það.
(;adI/\r
Sitjfufirfti,4í
FY&STA
t>JÓÐL A 6-A FFSTI VAlX
'A í JLAN/D I : \
C'"\ r?íó tríó, rioeitDi\
V-^\þ»RrÚ 'A P>ALL l, V
4 litio arr,
■k ÞRÍR Uf/MR I
■| \ \ í / 0 jama HAfr.,/
.. ’AKtoi
safflprsntgiA
fcVWBy M’A'R.
HcurJ
'7fj /a.a
'n) Hljöm-
) iSi/é’jr/jJ
V nerp/'í
fKCK-RAFrA ■■ 1
Gt/AfMAí? *T&£Sf/.
A'i.fJrs,
jo/í rreirAft