Morgunblaðið - 29.07.1970, Blaðsíða 13
1
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JÚlj 1W0
13
----- i
fyrir allar skuldir, sem síra Páll
hafi stofnað til við sig vegna
Þingmulakirkju.
Með landshöfðingjabréfi árið
1895 var kirkjan á Hallormsstað
lögð niður og sóknin lögð til
Þingmúla. Að minnsta kosti
einn gripur úr Hallormsstaðar-
kirkju hefur farið í Þingmúla og
blasir hann við í kirkjunni þeg-
ar inn er komið. Það er sálma-
númeratafla frá árinu 1802, ein
sú voldugasta og nákvæmasta,
sem enn mun vera í notkun hér-
lendis og dregur upp mynd af
guðsþjónustunni meðan algengt
var að flestar kirkjulegar at-
hafnir færu fram í messunni.
Þar er hægt að koma fyrir 13
— þneltitlán — siálnuuim en lanigt
mun nú liðið síðan svo löng
messa hefur verið sungin í Þing-
múlakirkj u.
Eins og flestar eða allar timb-
urkirkjur hér á landi hlaut Þing
múlakirkja sína báruj árnsklæðn
ingu til að verjast vætunni þeg-
ar það nauðsynlega byggingar-
efni fór að flytjast til landsins.
En aldrei hefur það þótt fallegt
áferðar, þó að nauðsyn hafi þótt
til bera að nota það til varm-
ar fúanum. Nú hefur járnið ver
ið tekið af veggjum kirkjunnar
og kemur þá í Ijós hin fallega
klæðning hiennnar sem mjög lítið
er farin að láta á sjá nema lítið
eitt undir gluggum. En vel þarf
að vanda viðhald hennar í fram-
tíðinni, sem ekki er að efa að
Skriðdælir gera, því að vænt
þykir þeim um kirkju sína ekki
síður en öðrum söfnuðum á
landi hér.
G. Br.
fÞHR ER EITTHVRfl
FVRIR RLLB
Til leigu
er ibúð við Njálsgötu, 3 herbergi, litið eldhús og baðherbergi.
Hentug fyrir eldri konu eða barnlaus hjón.
Upplýsingar í sima 12831 á skrifstofutíma.
1 x 2 — 1 x 2
Frá CETRAUNUM
GETRAUNIR hefja aftur starfsemi sína
laugardaginn 15. ágúst með fyrsta leikdegi
ensku deildakeppninnar.
Þeir aðilar, sem tekið hafa seðla sína á skrif-
stofu GETRAUNA, vinsamlegast sæki þá
fimmtudaginn 30. júlí.
Seðlar hafa þegar verið sendir til umboðs-
manna úti á landi.
GETRAUNIR.
Malta
Malta súkkulaðikexið er sjálfkjörið í hópi kátra félaga. Ánægjan
fylgir Malta jafnt á ferð sem flugi, — hvert sem er.
Það leynir sér aldrei,— Malta bragðast miklu betur.
eru nauðsynleg taeki á hverju heimiti. I FRIGOR getiS þér geymt
kjöt, fisk, grænmeti, ávexti, kökur, sláturafurðir, ýmsa tilbúna rétti
svo eitthvaS sé nefnt.
ViS framleiðslu á FRIGOR er eingöngu notaS bezta fáanlegt hrá-
efnl, svo sem
Frystipressur frá Palfrost og Danfoss
Kuldastillir frá Danfoss, 15° tíl 30°
Einangrun: Polyurethan-kvoða
Ytra byrði: RySvariS, galvaniserað stáf
Innra byrði: Hamrað aluminium
Auk þess hafa FRIGOR kisturnar Ijós í loki, jafnvægislamir, læsing-
ar, hraðfrystihólf, hraðfrystirofa, aðvörunarljós, körfur og grindur í
geymsiuhólfi.
KOMIÐ SKOÐIÐ OG SANNFÆRIST
HBS
HAFNARSTRÆTI 23, SÍMAR 18395 & 38540
Íbúð v/ð Hvassaleiti
til sölu. Ibúðin er 6 herbergi, eldhús og bað, sérþvottahús
og bílskúr. — Uppiýsingar gefur
Málflutníngsskrifstofa
Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson,
Guðmundur Pétursson, Axet Einarsson,
Aðalstræti 6, III. hæð, sími 26200.
GLERTÆKNI hf.
Ingólfsstræti 4 — Sími 26395
Framleiðum tvöfalt einangrunargler —
A-gæðaflokkur.
Höfum allar þykktir af rúðugleri.
Pantið tímanlega.
GLERTÆKNI M.
Sími 26395.