Morgunblaðið - 21.08.1970, Síða 1
187. tbl. 57. árg.
FÖSTUDAGUR 21. ÁGtJST 1970
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Rofar til í Mið-
austurlöndum
— rætt u m hvar deiluaðilar
hittist til viðræðna
Tel Aviv, Kairó 20. ágúst.
NTB. AP.
ABBA EBAN, utanríkisráð-
herra ísraels, gaf í skyn í dag
að Israelar væru ekki frábitnir
þvi að setjast að samningaborð-
Inu með Egyptum, þó svo að þeir
síðarnefndu hefðu rofið vopna-
hléð. Kom þetta fram í svari
Ebans til Gunnars Jarring, sátta
semjara S.Þ. um hugsanlegan
ftmdarstað. Israelar vilja að
samningarnir verði í einhverri
borg ekki langt frá Miðaustur-
löndum og einnig að utanrikis-
ráðherrar taki þátt í þeim.
Jórdanir og Egyptar hafa hins
vegar krafizt að fundurinn verði
í New York og taki sendiherrar
viðkomandi landa hjá S.Þ. þátt
i þeim.
Hussein konungur Jórdaníu
kom í þriggja daga heimsókn til
Kairó í dag. Eru nokkrir ráð-
herrar og sérfræðingar í föru-
neyti hans. Munu þeir Hussein
og Nasser ræðast við og hafa
þeir ekki hitzt síðan báðir sam-
þykktu bandarísku tillöguna um
frið í Miðausturlöndum.
Nasser um, hvernig hann skuli
snúast gegn skæruliðum og fái
haldið þeim í skefjum og sömu-
leiðis hafa frakar gert Hussein
lifið erfitt undanfarið, þar sem
þeir segja að íraskir hermenn
muni veita skæruliðum alla þá
hjálp er þeir mega og muni ekki
taka við skipunum frá Hussein.
Egyptar sökuðu í dag íröksk
yfirvöld um að hafa handtekið
yfir 60 Egypta i írak og lokað
egypsku verzlunarmiðstöðinni I
Bagdad. Meðal þeirra sem Egypt
ar segja að írakar hafi handtek
ið eru nokkrir háttsettir embætt
ismenn.
ísraelskar flugvélar gerðu í
dag loftárásir á stöðvar arab-
iskra skæruliða skammt frá
vopnahléslinunni við Jórdanelfi.
Talsmaður ísraela sagði að vél-
arnar hefðu allar snúið til
stöðva sinna aftur.
Nýkvæntur sendiherra Banda-
ríkjanna á íslandi
SI. miðvikudag gengu í heilagt hjónaband í Chicago, Luther I.
Replogle, sendiherra Bandarikjanna á íslandi, og frú Allin K.
Ingalls, og var myndin tekin að vígslu lokinni. Beplogle hef-
ur verið sendiherra hérlendis síðan í september í fyrra. —
Fundi
lokið
Modkviu, Vínatrborg,
20. ágúst, NTB. AP.
FUNDI æðstu manna Austur-
Evrópuríkja er lokið í Moskvu,
að því er áreiðanlegar heimildir
höfðu fyrir satt síðdegis. Engin
yfirlýsing hefur verið gefin út
um fundinn, en stjómmála-
fréttaritarar telja engan vafa á
því að umræðumar hafi að
mestu snúizt um nýgerðan griða-
sáttmála Sovétríkjanna og Vest-
ur-Þýzkalands.
í NTB-tfrétt frá VÍMarbo<rg sietg-
ir að freimstii huigmyndafræðing-
uir U'ngverSka kommúnistaiflokks-
ins, Zoltan Komocsin, hatfi sagt
að giriðasáttmáliinin. markaði
þáttaskil og opnaði nýjar leiðiir
tii bættriair sannbúðar Vesitur-
ÞýzkaJamds og Austuir-Evrópu-
rikja. Hamn áieilt ednnig að gerð
griðaisamningsins kynni að hatfa
í löir með sér að einnSg nœðiöt
samlfcomulag um að halda réð-
stefnu um öryggismél Evrópu.
Hafsbotnsráðstefnan í Genf:
Island hvetur til alþjóðasamn
ings gegn mengun hafsins
etamunfmn^áðíæratig^við “ ráðstöfun Bandaríkjanna á taugagasi mótmælt
Genf, 20. ágúst —
Frá Birni Bjairnasyni.
HAFSBOTNSNEFND Sam-
einuðu þjóðanna, sem nú sit-
ur að störfum hér í Genf
samþykkti í morgun ályktun,
þar sem ríkisstjóm Banda-
ríkjanna er gagnrýnd fyrir að
hafa sökkt 67 tonnum af
taugagasi í Atlantshafið. Á
fundinum í morgun hófust
síðan almennar umræður um
mengun hafsins. Annar á
mælendaskrá var Hannes
Kjartansson, sendiherra ís-
lands hjá Sameinuðu þjóðun-
um. í ræðu sinni greindi
hann frá mótmælum íslenzku
ríkisstjórnarinnar við ríkis-
stjórn Bandaríkjanna, vegna
ákvörðunar um að sökkva
taugagasinu. Sendiherrann
benti á, að æskilegt gæti ver-
ið, að árið 1973, þegar frum-
atriðum væri lokið, yrði á
vegum Sameinuðu þjóðanna
kölluð saman alþjóðleg ráð-
stefna, sem semdi alþjóða-
samþykkt um vörn gegn meng
un hafsins. Fulltrúar Ítalíu
og Chile tóku í umræðunum
undir þær hugmyndir, sem
fram komu í ræðu íslenzka
sendiherrans, um nauðsyn
þess að gera alþjóðasamning
gegn alhliða mengun hafsins
og rannsóknum verði haldið
áfram í því skyni. Á fyrri
fundum hafsbotnsnefndarinn-
hefur dr. Gunnar G.
ar
Schram, fulltrúi íslands í
nefndinni, gert almenna
grein fyrir afstöðu íslenzku
Framhald á bls. 27
Kommúnistar
unnu þorp
Kommúnistar geta nú skotið
á Phnom Penh
Pnioim Piemb, Kaimjbódáiu, 20. áigúist
— AP-NTB
HERSVEITIR Víet Cong og
Norður-Víetnama unnu þorpið
Prek Tameak úr höndum Kambó
díumanna í dag. Þorp þetta er
í 14 km fjarlægð frá Pnom Penh,
handan Mekong-árinnar. Fylgdu
hermenn Víet Cong og Norður-
Víetnama Kambódíumönnum eft
ir unz þeir voru í 10 km f3ar-
lægð frá Pnom Penh.
Hatft er etftir hienmönmiuttn á
þesisiu svæði, að fjölmiargir
Kaimbódlíulherimieinin Ihiatfi farið frá
Framhald á hls. 27
lík þeirri indversku
Tekjubilið breikkar stöðugt
Si. mánudag skutu Bandaríkjamenn á loft annarri Poseidon-til-
raunaeldflaug sinni. Var eldflauginni skotið frá kjarnorkuknún-
um kafbáti, James Madison. Eins og myndin ber með sér, fór
eldflaugin mjúklega til lofts 50 km undan Kennedy-höfða. —
DANSKA hlaðið Politiken
birti sl. sunnudag frétt frá
fréttaritara sínum í Stokk-
hólmi, þar sem segir, að
hið víðfræga jafnrétti í
Svíþjóð hafi beðið alvar-
legan hnekki í sl. viku, er
sórstök nefnd, sem kann-
aði kjör láglaunamanna
hafi birt niðurstöður sínar.
Hafi þær staðfest — það
sem Svíar hafi raunar vit-
að fyrir — að jafnrétti er
alls ekki fyrir hendi í Sví-
þjóð.
Þj óðtf é laigisih ópur nr. 1 á
þaminiig jafm mikliar eiiginir og
allir þeir, sem teljast til þjóð-
félaigislhópa mr. 3 samiaraiagt.
Þó tieljaist þeir, sem eru í þjóð
félaglshóp nr. 1, aKfeiins vera
7,8% aí jþjóðimmd, em 57,3%
teljiast til þjóðféliaglshiápis nr. 3.
Það var innainirífcisnáðhierria
Svía, Eric Hotmqiuiist, sem
varð a@ talfca við þestsum
„ójiöfin)u“ tölum, sem eru nið-
uristaða fyrrgreinidrar nietfmd-
ar. í greinargerðinini er raifcið
lið fyrir lið hvensiu lamigt sé
Framhald á hls. 27