Morgunblaðið - 21.08.1970, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 21.08.1970, Qupperneq 2
2 MORjGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁG-ÚST 1970 % ♦ Öryggisbeltin björg sögðu Vestmannaeyingarnir sem lentu í bílveltu í Öxnadal uðu okkur áreiðanlega frá bráðum bana eða að minnsfca koati frá stóralysi. — Við maelum eindregið með því, að allir bQeigendur fád sér öryggisbelti í bíla sína — og noti þau. Menn gera sér ef til vill ekki grein fyrir — En al'lt í einu rykikbu ör- yggiisbeltin í, og við héngum í þeim í lausu lofti. >au björg Akureyri, 20. ágúst. CM HÁDEGI í gær valt fólks bill frá Vestmannaeyjuni á veg inum hjá Engimýri í Öxna- dal og hafnaði á hvolfi utan í vegabrúninni, eins og með- fylgjandi mynd sýnir. Þrennt var í bílnum, Geir Sigurlás- son og unnusta hans, Helga Gísladóttir, sem sátu í fram- sætum og höfðu öryggisbelti, og móðir Geirs, Þuríður Sig- urðardóttir, sem sat í aftur- sæti. Ekkert þeirra sakaði, svo að heitið gæti. Fréttamað ur Mbl. hitti þau Geir og Helgu að máli í dag, og sagð- ist þeim svo frá: — Við lentum í lausamöl og það skipti engum togum, að bíllinn valt þarna á vegin- um. Þetta varð svo snöggt, að við áttuðum okkur ekki á því, sem gerðist, fyrr en við vorum í þann veginn að steypast nið ur á brotin úr framrúðunni, þar sem bílHnn stóð upp á framendann utan í vegarbrún inni. Við hefðum alveg eins getað kastazt út og lent undir bflnum, því framrúðan mun hafa farið úr að mestu, áður en bíllinn fór út af. Þá hefði ekki verið að sökum að spyrja. (Ljóson. Mbl.: Sv. P.) Bíliinn á vegarbrúninni. þeirri nauðsyn, fyrr en þeir lenda í umferðarslysi sjálfir, eins og við gerðuim í gær. — Bíllkm var alveg nýr; við keyptum hjan/n á föetudiaíg- irm. Við hiöfðuim ekiki hugsiað út í það öryggi, sieim beltin veita, áður en við fengum hamm. Viið viitum, að þeir eru miargir, siem hafa eogm belti í biium sáuum eða niota þau eiklki, en við teljium það hreima vitfirriinigu að tryggja ekki lif sifct ok limi með uotkum þeirra, bæði við afkstur í þétt- býli og á þjóðveginum. Við værum ekki hér nú, ef við hefum látið hjá Mða að nota beltin og eigum þeim áreið- anlega líf að launa. — SvJP. Gísli Sigrurlásson og Helga Gísladóttir heiJ á húfi. Biskup vísiterar A-Skaftafellssýslu BISKUPINN, herra Sigurbjöm | Verður vísitazíunni hagað sem Einarsson, vísiterar Austur- hér segir: ■* Skaftafellsprófastsdæmi dagana Laugardaginn 22. ágúst kl. 20, 22. til 25. ágúst. I Bjarnanessókn. Til Fulltrúaráðs S j álf stæðisf élaganna í Reykjavík AÐ gefnu tilefni lýsir stjórn Fulltrúaráðs Sjálf- stæðisfélaganna í Reykja- vík yfir því, að hún eða skrifstofa ráðsins hefur ekki sent frá sér neinn lista um menn, sem stjórn- in veki sérstaka athygli á í skoðanakönnun þeirri, sem nú stendur yfir innan Fulltrúaráðsins um fram- bjóðendur í væntanlegu prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík. A vegum full- trúaráðsins hefur meðlim- um þess aðeins verið sent bréf kjörnefndar um skoð- anakönnunina ásamt at- kvæðaseðli. Til nánari skýringar á yfirlýsingu þessari hefur stjórn Full- trúaráðsins í dag sent með- limum ráðsins sérstakt bréf. Reykjavík, 20. ágúst 1970. Stjóm Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Sunnudaginn 23. ágúst kl. 14, Stafafellskirkja. Sunnudaginn 23. ágúst, kl. 21, Hafnarkirkja í Hornafirði. Mánudaginn 24. ágúst, kl. 14, Brunnhólskirkja. Mánudaginn 24. ágúst, kl. 21, Kálf af ellsstaðarkirkj a. Þriðjudaginn 25. ágúst. kl. 14, Hoflskirkja í Öræfum. Guðsþjónusta verður í öllum kirkjum í sambandi við vísitazí una og mun biskup prédika. Þá fara fram viðræður við sóknar- nefndir og safnaðarfólk. Þess er sérstaklega óskað, að fermingar börn ársins og önnur börn komi til viðtals við biskup. (Frá Biskupsstofu). Lík í neyzluvatni Fountain, Colorado, 20. ágúsrt., AP. MANNSLÍK fanmst í gær í tvö þúsund torrna vatnsgeiymi, sem sér stórum hluta þe«sa 4000 roanua bæjair fyrir nieyzluvatni. Fan-nst líkið, er geymirinm var tæmdur, eftir að tveir drengir hötfðu sfeýrt svo frá, að ódaium legði upp um gait ofan á ta«nikinium. Rammsókmarlögregliam á staðn uim ákýrði svo frá, að líkið mynidi hafa verið fjóra til siex mámuði í geymimium. Hinn látni haifði verið í hermanmia- búninigi, er hamn lenrti í geym- inn, en að öðru leyti höíðu ekfki verið borin kenmsl á manmimm. Mjög lágt verð á loðskinnum Lilleihaimmier, 20. ágúist — NTB SKINNAUPPBOÐIÐ í Osló 15. og 16. september mun að líkind- um varða líf eða dauða fyrir minkaeigendur í Guðbrandsdal, segir formaður loðdýraræktar- félagsins, Kristian G. Berg, í við- tali við fréttamenn hér í dag. Söluhorfur á loðskinnum eru ákaflega slæmar um þessar mundir, hélt hann áfram. Verðið hefur fallið um 50% á fáum ár- um og í dag er meðalverð fyrir skinn 40 kr. (u.þ.b. 500 ísl. kr.) Við hvert uppboð vonast maður til að verðið hækki, en í þess stað lækkar það stöðugt. Seip teim-be ruppboð íð mium að l ílk in-diuim Iieiöa til þess, að mangir 'þeir, seim til þessa hafa rekið minfeiabú með taipi, miumu nú hverf a alð öðrum atv imwirekstr L, sagði form-aðiur loðdý ra rae-kta r - féliagpiins. Nokkrir hafa þegar stiigið þefcta sferef, bætti hanm viið. „Bauð þeim að kjósa“ — segir sendiherrann í London Morgunblaðið hafði í gær tal af Guðmundi f. Guðnmndssyni, sendiherra i London, vegna þeirra ásakana aðalfundar Sam- bands íslenzkra námsmanna er- lendis, að sendiherrann hefði meinað nokkrum íslenzkum náms mönnum í Manchester að neyta kosningaréttar síns. Guðmundur f. Guðmundsson sagði, að hann hefði ekki meinað námsmönnun nm að kjósa, heldur þvert á móti boðið þeim að kjósa utan skrif- stofutíma. Sendiherrann sagði, að skömmu fyrir kosningar hefði hann fengið bréf frá nokkrum námsmönnum í Manchester, þar sam farið var fram á að sendi- ráðið sendi mann til Manchester, svo að Islendingar, sem þar voru staddir gætu kosið. Beiðni þess- ari var hafnað í samráði við dómsmálaráðuneytið og utan rikisráðuneytið, þar sem atkvæða greiðsla utan sendiráðsins er ó- heimil. Sendiherrann sagðist hafa sent námsmönnunum bréf um þetta efni, en ekki fengið svar við því. Þá sagði sendiherrann ennfremur, að námsmennirnir hefðu haft samband við pilt á heimili sínu laugardaginn 23. maí þar sem þeir óskuðu eftir því að fá að kjósa mánudaginn 25. maí. Þeim var þá sagt, að sá dagur væri almennur frídag- ur. Frekara samband hefðu stúd- entamir ekki haft við sendiráð- ið. Sendiherrann sagði, að hann hefði verið heima allan sunnu- daginn 24. maí og eins mánudag- inn 25. maí, en á sjöunda tíman- um hefði hann þó farið út. Þegar hann hefði komið aftur heim til Fellibylur Ottawa, 20. ágúst, NTB. TÍU menn létust af völdum felli- byls í bænum Sudbuey i Ontario riki í Kanada. I.ögreglan segir að bæjarhverfi, þar sem bjuggu 3 þúsund manns, hafí algerlega hrunið í rústir og óttazt er að allmargir séu grafnir undir rúst- unum. Fjölmargir slösuðnst. VEÐURSTOFAN spáði í gær- krvöldi hægviðri og sólarlaueu á Suðuir- og Vestuirlanidi í dag og s-uims staðar lítils háttar úrkomu. Þoka verður á Auistfjörðum og víða við sbröndina á Norður- og Auisturiandi, en bj-art í innsveit- uim norðamlainds. sín, frétti hann, að stúdentamir hefðu verið við sendiráðið. Hann sagðist hafa fundið miða 1 anddyrinu með skilaboðum frá stúdentunum, sem komið hefðu heim til hans kl. 7 þá um kvöld- ið. „Skömmu síðar hringdu stúd entarnir heim til mín. Ég bauð þeim að koma þegar í stað í sendiráðið til að kjósa,“ sagði Guðmundur í. Guðmundsson. Sendiherrann sagði ennfremur, að stúdentarnir hefðu óskað eftir því, að sendiráðið greiddi far- gjald þeirra til Manchester eða gistingu i London yfir nóttina. Sendiherrann sagðist hafa hafn- að þessari beiðni, þar sem ráðu neytið i Reykjavík heimilaði ekki, að sendiráðin greiddu ferða eða hótelkostnað í slíkum tilvik- um. Sendiherrann tók sérstaklega fram, að stúdentamir hefðu aldrei snúið sér til sendiráðsins á venjulegum skrifstofutíma. Skeyti frá utanríkisráðuneytinu um að hafa sendiráðið opið á mánudag 25. maí hefði hann ekki fengið i hendur fyrr en á há- degi þriðjudag 26. maí, þar sem skeyti hefðu ekki verið borin út á mánudaginn. Á blaðamannafundi Síne ! fyrradag sögðu fulltrúar stúd- entanna hins vegar, að þeir hefðu aðeins farið fram á, að sendiráðið lánaði þeim peninga fyrir fargjaldi eða gistingu, þar sem þau hefðu keypt farmiða með lest fram og til baka. Ef þau hefðu kosið, hefðu þau ekki náð lestinni til baka. Fulltrúi þeirra sagði enníremur, að þau hefðu fengið þær upplýsingar hjá utanrikisráðuneytinu, að sendi- ráðið yrði opið mánudaginn 25. maí. Sendiherrann kvaðst hins vegar ekki hafa fengið þau skila boð fyrr en þriðjudaginn 26. maí, eins og að framan greinir. Forsætisráðherra á fundi í Hornafirði Sjálfstæðisflokkurinn efnir til landsmáiafundar í Sindrabæ í Höfn í Hornafirði, sunnudaginn 23. ágúst kl. 15.00. Jóhann Haf- stein, forsætisráðherra, mun mæta á fundinum. Fundurinn er öllum opinn og ern íbúar í Höfn i Hornafirði og nærlig-gjandi sveitum hvattir til þess að masta á fundinum og hlýða á ræðu for sætisráðherra um hin nýju við- horf á sviði stjómmálanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.