Morgunblaðið - 21.08.1970, Side 5

Morgunblaðið - 21.08.1970, Side 5
MORGUNBLABEÐ, FÖSTUBAGXJR 21. ÁGÚST I97Q O Rafmagnsveitu stjóri segir frá raforkumálum á Austurlandi VALGARÐ Thoroddsen, raf- magnsveitustjóri ríkisins, var ný lega á ferg á Austurlandi í er- indagerðum Rafmagnsveitna rík isins. Fréttamaður Morgunblaðs ins náði tali af honum og spurði frétta úr þessari för. Valgarð kvaðst hafa verið í eins konar „vísitasíuferð" til þess að rabba við ýmsa af starfsmönn um Rafmagnsveitnanna og fleiri um rafmagnsmál fjórðungsins og um framvindu þeirra fram- kvæmda, sem yfir standa. Hann sagði að í sumar væri unnið að rafvæðingu til 35 býla, aðallega í Skriðdal, en það væru um 36 km af háspennulínum á- aamt spennistöðvum og heimtaug um. Kostnaður við það verk yrði um 6,6 millj. kr. Margt væri þó ógert og aðkallandi í rafmagns- málum fjórðungsins. Rafmagns- veiturnar hefðu gert áætlun um rafvæðingu allra sveitabýla á landinu upp að 4 km meðallengd á býii, og að það verk yrði fram kvæmt á 6 árum, 1970—1975. — Kostnaður þess verks, varðandi Austurland eitt, áætlaðist alls 97 millj. kr. eða til jafnaðar 16 millj. kr. á hvert hinna 6 ára, allt mið að við núverandi verðlag. Hér væri um alls 285 býh að ræða af 566 km heildarlengd háspennu- lína. Hins vegar minnti Valgarð á framkvæmd má að vísu nefna tilraun, en hún hefur gefið það góðan árangur, að full ástæða er að prjóna við á þeim vett- vangi, til viðbótar við hæfilega stækkun vatnsaflsvirkjunarinnar í Laxá. Næsta skref til stækkunar jarð gufuvirkjunarinnar er að nota þá kæíitækni, sem notuð er við hlið stæðar stöðvar t.d. í Nýja Sjá- landi. Við það fæat mjög aukið rafmagn úr sama jarðgufumagni, en dæla þyrfti kælivatni úr Mý vatni, sem skilar sér aftur i vatn ið, og fæ ég ekki séð að slíkt myndi skaða gróður eða dýralíf í ramhald á bls. 13 Valgarð Thoroddsen rafmagnsveitustjóri Stöðvarhúsið í Neskaupstað dagsins ljós á undanfömum ára- tugum. f þessari síðustu áætlun væri gert ráð fyrir rennslisvirkjun í fyrsta áfanga, en það þýddi enga vatnsborðshækkun í fljótinu. — JÞessi fyrsti áfangi yrði 7600 hest öfl, og stofnkostnaður þess áfanga um 180 millj. kr., en í þeim kostnaði væm innifaldir ýmsir liðir, sem kæmu síðari á- föngum til góða Tilheyrandi virkj Stöðvarbygging Smyrla bjargaárvirkjunar það atriði, er aft gleymdist, og það furðu oft, að það þyrfti raf- magn inn á þessar sveitaveitur frá hagkvæmum raforkuvirkjun- um, þ.e. frá vatnsaflsvirkjunum. Ekki mætti sífellt tjalda til fárra nátta með dísilstöðvum, sem að vísu væm ódýrar í stofn- kostnaði, en hins vegar allt of dýrar í rekstri, sífellt hækkandi eldneytiskostnaði, auk margs konar annars rekstrarkostnaðar og auk þeirrar hættu, sem nokkr uninni væri gert ráð fyrir laxa- stiga upp fossana og mætti vænta þess, að hún kæmi þannig einnig að gagni fyrir fiskirækt í Lagar- fljóti. Nokkrar byrjunarviðræður hefðu farið fram um vatns- og landsréttindi til virkjunarinnar, umfram þau réttindi, sem þegar væm í eigu ríkisins, og lofuðu þær viðræður góðu um samkomu lag. Aukning raforkunotkunar á Austurlandi væri mikil, t.d. væri hún 20% á fyrstu 6 mánuðum þessa áris miðað við sama tíma í fyrra. Það væri því full þörf á aukinni vatmsaflsvirkjun á svæð inu. Þó væri rétt að hafa það í huga, að víða væri fjárfestinga- þörf hér á landi, enda þótt fjár- festing til Lagarfljótsvirkjunar væri brýn og fjárhagslega hag- kvæm. — En hvað um störu áætlunina um Austurlandsvirkjun þar sem gert er ráð fyrir að flytja af- rennslið af hálendinu frá Norður landi til Austurlands? Það mál er ekki á vegum Raf- magnsveitna ríkisins og um það vil ég ekkert segja. En hvað um deilurnar fyrir norðan um Laxárvirkjun og nátt úruvernd, og línu frá Laxárvirkj un til Austurlands? Rafmagnsveitur ríkisins eru ekki aðili að Laxárvirkjun, að- eins kaupandi að raforku hennar vegna annarra staða en Akureyr ar. Á þessu svæði er mjög mikil börf á aukinni raforku, bæði vegna hins þróttmikla iðnaðar á Akureyri, sem er í stöðugum vexti, svo og engu síður vegna vaxainidi þarfa aninans srbaðiar á Norðurlandi. Hér er um sameig- inlegt hagsmunamál Akureyrar og annarra héraða á Norðurlandi að ræða, og að vissu leyti má einnig segja að náttúruvernd sé einnig sameiginlegt hagsmunamál beggja aðila. Ef mér leyfist að leggja hér orð í belg, vil ég mdnnast þess myndarlega framtaks Laxárvirkj unar á sínum tíma að ráðast í fyrstu jarðgufuvirkjun landsins við Námaskarð. Þá virkjimar- um sinnum hefði orðið á stöðv- un rekstrar vegna flutningserfið leika eldneytisins af ýmsum sök um, verkfalla, hafíss o. fl. Enn kæmi það hagnýta atriði til að nota innlenda orkugjafa. Að vísu væru dísilstöðvar oft hagkvæmar sem vara- og toppstöðvar og mætti í þedm efnum minnast dísil stöðvannn í Neskaupstað, Seyð- isfirði og víðar, sem yrðu áfram hagnýttar sem slíkar, þótt aukin vatnsorka yrði virkjuð á Austur- landi. Valgarð minntist í því sam- bandi á dísilstöðina í Neskaup- stað, sem nýlega hefði verið end urbætt að vélum og engu síður að ytra útliti og umhverfi og væri óhætt að segja að hún væri nú bæjarprýði fyrir kaup- staðinn. — Rafmafnsveiturnar legðu ríka áherzlu á þokkalegt útlit mannvirkja sinna, þótt við urkenna yrði, að um sinn væri pottur brotinn í þessum efnum sums staðar á svæðum Rafmagns veitnanna. Fréttamaður spurði hvað liði margumræddri Lagar- fossvirkjun. Valgarð upplýsti að ýmsir liðir, sem kæmu síðari á- ætlun um þessa virkjun í áföng um, en margar aðrar hefðu séð EFTIR TVÖ ÁR MEÐ TVÖ FALLEG LÖG: ,,Ég einskis barn er" „Ég mun aldrei framai eiska neinn" M-MjÉMptótw NY HLJOMPLATA: KOMIN AFTUR A HLJOMPLOTU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.