Morgunblaðið - 21.08.1970, Síða 6
MORÖUNBÍLAÐIÐ, FÖ'STUDAGUR 21. ÁGÚST 1970
6
TONÞÖKUR
Vétefkomiair tún þakur tM sölu.
Bjöm R. Einarsson.
S'mni 20856.
TA0AZT hefur hjólkoppur
á teiði'nnii Aikureyri-Bliöncliuós
merk’tur „X L". Finuandii beö-
inu að hniugija í síma 11440
og 11921, Akureyri.
TÚNÞÖKUR
vétekornar tit söki, heim-
keyrt. Upplý&iugair í sitmum
22564 og 41896.
LlTIÐ TIMBURHÚS
til söliu, t’it broititifliuitningis. —
Hentugt sieun suma'rbústaður.
Uppt. í síma 40072 kH. 6—8.
TVÆR 17 OG 18 ÁRA STÚLKUR
með gagnifræðapróf uitan af
lairvdi Ó9ka eiftiir viinmi. —
Ma'rgt kiem'U'r tit g're'ina. S'irni
99-3181.
HUSNÆÐI OSKAST
Einlh'teyp kiona óskar eftir
1—2 herbergja ibóð. Upptýs-
ingar í srma 22150.
HONDA — HONDA
Honda-50 ti'l sötu. Verð 8
þúsund kr. Uppl'ýs'ingar í
sfrna 14815.
VIL KAUPA
vel með farið tvjót fyrir 7 ára
dreng. Upplýsingar í síma
50353 í dag.
VANTAR 3JA—4RA
hienbergija toúð strax í Keifla-
vfk eða négrenuii, U ppt. í
síma 2547, Keflavík.
BAKARl — VEITINGASTOFUR
Hef ti'l söl'u baikaTB'Ofn, 3x4
plötu og 30 lítra brærivél.
Selist ódýrt. Sími 36229.
KEFLAVlK — NJARÐVÍKUR
Amerísk hijón ósika efti'r 3ja
heirberg'ja íb'úð strax. Uppl.
í séma 8515 og 8519, Kefla-
víkurflugveM'i.
TIL SÖLU
MoSkwitoh, ángerð 1966. Vet
með fariun, n'ýskioðaður, ný-
. ir hijólbarðair. Síim'i 35249.
VOLKSWAGEN
"62—"65 ós'kaist. Upplýsing-
ar í Sínnuim 32980 og 25537.
ATVINNA
Dugiileg og álbyggHieg sitúHlka
óSkaist t>l stairfa 1 riitfamga-
verzlen 4 kl'St. á dag. Ti'lib.
merkt „Ritföng 4008" send-
Ist Mbl. sem fynst.
ÓSKAST KEYPT
Góður 6 cyt. Ford mótor.
Upptýsingar í sáma 36973.
ÚR ÍSLENZKUM ÞJÓÐSÖGUM
Konu dreymir hiildiifólk
Sögn Magnúsar Skagfirðings.
Kona bjó á Bústöðum í
Austurdal, sem nú er nýdá-
in. Hana dreymdl oft huldu-
fólk, þó hún saei það ekki. Gil
er þar fyrir framan bæinn,
mjög hátt og geígvænlegt, og
sums staðar um 80 faðmar á
dýpt. Sonur hennar lék sér
oft að því að henda grjóti
niður í gilið. Einhverju sinni
dreymdi hana, að kona held-
ur reiðiieg kæmi til sín og
segði: „Illa gjörði hann son-
ur þinn mér í dag, því hann
handleggsbraut hana dóttur
mina með steinkasti, og skal
ég þér það að vísu launa."
Þótti henni þá, að hún strá
einhverju dufti I mjólkur-
könnu þá, er stóð hjá syni
hennar um nóttina og hann
drakk úr. Hvarf hún síð-
an. Þá dreymdi hana, að önn-
ur kona þýðlegri kæmi og
segði við sig- ,,Ula tókst til
fyrir syni þínum, er hann
handleggsbraut systurdðttur
mína, en ég ræð þér til að
fara á fæt.ur og hella úr könn
unni.“ Við þetta vaknaði kon-
an, fór á fætur og hellti úr
könnunni. Sýndist henni það
vera svartleitt, en ekki sakaði.
Drengurinn var veiklulegur,
meðan hann lifði og dó ung-
ur.
Þjóðsögur Thorfhildar Hólm.
Gangið úti
í góða
veðrinu
VÍSUK0RN
I.angt á dag.
Liðið er nú langt á dag
lifsins stundaglas er gengið.
Þraukað hef við þröngan hag,
þó á stundum höppin fengið.
Kysteinn Eymundsson
Blöð og tímarit
%
vT*T
'W
Verjum gróður
yerndum land
Sá sem kemur fyrstur á tjald
stað, á forgangsrétt á að vera
þar. Gróðurinn kom á undan
tíkkur og á fullan rétt á að vera
í friði. Sýnum nærgætni í sam-
býli við náttúruna. Verjum gróð
ur, verndum land.
Stefnir, tímarit um þjóðmál og
menningarmál, afmælisblað, júni
1970, sem gefið er út af Sam-
bandi ungra Sjálfstæðismanna,
er komið út, og hefur bor-
izt bíaðinu. Blaðið er gefið út í
tilefni af 40 ára afmæli SUS. Af
efni þess má nefna: Minnzt er
hinna látnu forsætisráðherra-
hjóna og dóttursonar þeirra. Jó-
hann Hafstein forsætisráðherra
skrifar greinina Stefnumótun
iðnþróunar á íslandi.
Ásmundur Einarsson skrif-
ar greinina Úr starfsögu SUS
1950—1970. Skrá er yfir félög og
formenn ungra Sjálfstæðis-
manna. Ellert B. Schram, núver-
andi formaður SUS skrifar
greinina Framtíð sjálfstæðis-
stefnunnar. Magnús Jónsson
DAGB0K
Ég er vínviðurinn (segir Jesús), þér eruð greinarnar, sá sem er
í mér og ég I honum, hann ber mikinn ávöxt, því að án mín getið
þér alls ekkert gjört. (Jóh 15.5.)
I dag er föstudagur 21. ágúst og er það 233. dagur ársins 1970.
Eftir lifa 132 dagar. Árdegisháfiæði kl. 9.10.
(Úr íslands almanakinu).
AA-samtökin.
Viðtalsttmi er í Tjarnarjötu 3c aUa virka daga frá kl. 6—7 e.h. Sími
'•6373.
Almemnax upplýslngar um læknisþjónustu í borginnl eru getfnar
símsvara Læknaíéiags Reykjavíkur, síma 18888. Lækningastofur eru
tokaðar á laugardögum yflr sumarmánuðina. Tekið veirður á móti
beiðnum um lyfseðla og þess háttar að G/jrðastræti 13 síími 16195,
frá kl. 9-11 á laugardagsmorgnum
Tannlæknavaktin
er í Heilsuverndarstöðinni, laugar-
daga og sunnudaga frá kl. 5—6.
Næturlæknir í Keflavik
18.8. Guðjón Klemenzson
19.8. og 20.8 Ambjörn Ólafsson
21., 22. og 23.8. Guðjón Klem-
enzson
24 8. Kjartan Ólafsson.
Læknisþjónusta á stofu á laugar-
dögum sumarið 1970.
Sumarmán'Uðina (júní-júlí-ágúst-
sept.) eru læknastofur í Reykja-
vík lokaðar á la'Ugardögum, nema
læknastofan í Gaxðastræti 14, sem
er oplin alla laugardaga í sumar
kl. 9—11 fyrir hádegi, sími 16195.
Vitjanabeiðnir hjá læknavaktinni
9Ími 21230, fyrir kvöld- nætur- og
helgidagabeiðnir.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74,
er opið alla daga, nema laugar-
daga, frá kl. 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
fjármálaráðherra skrifar grein-
ina Stjórnmálamenn og sérfræð-
ingar. Samtal við Geir Hallgríms
son borgarstjóra' „Að hugsa
meira um málefnin en sjálfan
sig“ . . . Þorvaldui Búason skrif
ar greinina Menningararfur og
menntastefna. Viðtal við Þór Vil
hjálmsson prófessor: Efla þarf
stjórnmálaflokkana — samtök al
mennings. Viðtöl við nokkra
unga Sjálfstæðismenn. Ritið er
mörgum myndum prýtt og
fallega útgefið. Það er prentað í
Borgarprenti. 1 ritnefnd þess
eru: Björn Bjarnason, Ellert B.
Schram, Páll Stefánsson og Þor-
steinn Pálsson.
SÁ NÆST BEZTI
Sigríður gamla var að spinna á rokk inni í stofukytrunni, og
Jón maðurinn hennar að lesa bók út,í horni, þegar nágrannakon-
an kom kjagandi inn úr dyrunum. Hún tók sér sæti stutt frá
oliuofni, sem stóð þar í stofunni og hafði vérið kveikt á. Eftir að
nágrannakonan hafði malað góða stund í sinni óstöðvandi kjafta-
kvörn, segir hún við Sigríði gömlu: „Heyrðu, heillin, er ekki ólag
á ofninum, mér finnst einhver bræla af honum?" „Ónei, sei, sei,
r.ei," svarar Sigríður gamla, „þetta er aðeins stybba" af honum
Jóni minum, síðan hann keypti „kogesinn" á prímusvélina í dag.“
UNGUÐU UT KRIU-
EGGJUM í BRJÓSTA
HÖLDURUNUM
höldurum sínum. Þær sváfu
með eggin, slepptu heldur
aidrei vinnu fyrir þetta, eins
og enska leikkonan, sem lá
uppi í römi með hænueggið
fyrir nokkrum árum, og öll
heimspressan skrifaði um.
Tvær ungar stúlkur óti i
Breiðafjarðareyjum, gerðu
sér það til gamans í sumar að
unga út tveimur kríueggjum.
Þær tóku eggin úr varpi við
túnfótinn í Skáleyjum, vöfðu
þau i ullarhnökra og komu
þeim fyrir innan í brjósta-
Thea og Lilja með kríimngana sína.
Upphaflega voru stúlkum
ar þrjár, sem þessa tilraun
gerðu, en sú þriðja velti sér á
magann í svefni eina nóttina
eftir þrjá sólarhringa, og þar
með var sú saga búin.
En hinar héidu þolinmóðar
áfram ungamóðurstarfinu, og
eftir 17 daga hjá annarri en
17 og hálfan dag hjá hinni,
brutu nýju fósturbömin
skurnina og litu út í hina
skrýtnu veröld, sem reyndist
þeim allt önnur en sú „ver-
öld innan veggja" eggsins,
sem þau höfðu verið í, í góðu
atlæti og híta frá meyjar-
brjóstum. Síðan var þeim
sleppt í kríuverpið, og voru
undir eins teknir í samfélag
kríanna á staðnum. Stúlk-
urnar tvær heita Thea, 15 ára
Reykvíkingur og Lilja, 13 ára
frá Vestfjörðum. Segja má, að
þær hafi byrjað snemma móð
urstarfið, telpumar þær, og
verða án efa hinar beztu mæð
ur, þegar sá tími kemur.
Myndimar tók Guðmúndur
Jóhannsson. >
— Fr. S.
flpg
Liija, Thea og Sigurborg vinkona þeirra úti í Skáleyjum á Breiðafirði með kríuungana.
Sér í land til Skálmamessmúla á Barðaströnd.