Morgunblaðið - 21.08.1970, Page 12
12 MORGUNÐLAÐBÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1970
Vegagerðin hefur að undanförnu gert tilraunir með nýja aðferð
til rykbindingar á afleggjara í malargryfjuraar rétt neðan við
Lækjarbotna. Er um hálfur mánuður frá því að þetta var gert,
og fyrsta reynslan lofar góðu. A efri myndinni sézt malarflutn-
ingabíll á leið eftir afleggjaranum, og á hinni neðri er hann
kominn út á þjóðveginn. Munurinn sézt glöggt.
„Ekki tímabært vegna
of lítilla verkefnau
- segir Snæbjörn Jónasson, yfir-
verkfræðingur, um vegavinnvéi
og aðferð Sverris Runólfssonar
í TILEFNI af blaðaviðtölum við
Sverri Runólfsson siðustu daga
um stórvirkar vegavinnuvélar
og nýjar aðferðir í vegagerð,
sneri Morgunblaðið sér til Snæ-
björns Jónassonar, yfirverkfræð-
ings Vegagerðarinnar, og spurði
hann álits á vélum þessum og
aðferðum.
Snæbjörn sagði:
„ Aðferð sú, sem Sverrir Run-
ólfsson lýsir, er ekki ný af nál-
inni; hún mun fyrst hafa verið
reynid uim 1935 í Bamdarí'kjun-
uim, en félck mesta útbreiðslu á
stríðsárunium og eftir stríðið.
Bxieiddist hún >á m. a. til Evrópu
og nýtur þar veæulegra vinsæida,
þar sem hún á við. Þeasar mikil-
virkuvélar eru ekki til í Evrópu.
Hún byggist á því, að bimdiefni,
svo sem semieniti og asfalti, er
blandaið saman við jarðefni, sem
síðan er þjappað. Myndast þann-
ig lag, sem verður þétt og burð-
artgott. Vegna þess hve íbiömd-
unin er lí'til, þarf að leggja slit-
lag ofan á þetta burðarlag til að
það brotni ekiki upp.“
Að sögn Smæbjörns hafa mairig-
ar aðferðir verið motaðar við
blöndun bihidiefnis og fer það m.
a. etfitir stærð verkiefna, hvað
bezt bentatr. Þar sem verkefnin
eru mikil að vöxtum, er hægt að
niota ‘Stærstu og fuilkjomnustu
véiar, sem bæði geta bætt burð-
ariagið og lagt slitlag, eins og
gert er víða í Bandaríkjunum,
en mintni verk eru unnin af af-
kastaminni vél-um, og eru þær
ein-nig framleiddaæ og n-otaðar
milkið þar í landi.
„Af blaðarviðtölum við Sverxi
Runó]lfsson,“ sagði Snæbjörn enn
frtemur, „hefur mörgum skilizt,
að elklki sé annað en að setja vél-
ina í ganig, aka benni um fjöli
og firnindi ag í kjölfar henn-ar
ii-ggi svo hraðbrauf, einis og þær
getrast beztar í Ameríku. Þetta
er misdkilninigur, og vteiit ég, að
Srv-erri hefur ekki dottið í hu-g
mieð sik-rif-um sí-num að reyna að
kaista ryki í a-ugu fólks. Vélin
vinniuir aðeinls efstu lög vegarins,
burðarlagið og slitlagið. Verk-
efni véla-rinn-ar hérlenidis yrði
því annað hvort að bæta burð-
airiagið og legigja slitlag, þar sem
undiirbygginig er fyrir hendi, eða
að en-diuirbæta burðarlag n-úver-
andi vega og ieggja á þá slitlag."
Snæbjörn saigði, að þar sem
hægt væri að fá burðarla'g úr
'góðri möl væri ástæðulauat að
bæta það mieð bindiefni, það
mætti leggja á það slitlag án
þess. „Það er Þvi einigöngu, þar
sem lanlgt er að sækja góða möl,
að hagkvæmara er að niota ó-
dýrt efni, sem til er á staðnum
-og blanda það seimienti eða öðru
binidief-ni,, Slilk aðstaða er ekki
það víða, að huigsanlega borgi sig
að flytj-a umrædda vél inn til að
leysa það verkefni; hún myndi
a-ldred afsk-rifast af því. Mi-nn-i
-vélar væru hagtovœm-ari.
Ég hygg, að það sem vatoi fyr-
i-r Sverri sé að bæta burðarlag
göm-lu vega-nin-a og setj-a á þá sht-
l'aig af einhvenri gerð. Það væri
vissullega æskilagt. Að visu væru
á þeirn m.a-rgi-r sömu g-allar og á
þeim eru nú; söm-u smjóastaðim-
ir og beygjur-nar o. s. frv„ en yf-
irborðið yrði mikliu betra — a.
-m. k. þar sem undi'rby-gginig léti
etoki und-an á vorin, þega-r frost
f-er úr vegum, sem er því miðuir
alltof víða eninþá.“
Snæbjörn sagði emnfremur, að
yrði sú stefn-a tetoin upp að end-
unbæta núve-randi vegi í mieiri
mæli en draga úr endurbygg-
inlg-u þeirra, sem gen'gi — ef
dæma mætti eítir öðrum blaða-
storifum — þó alltof hægt, þá
va'knaði, sú spurninig, hvort vél
sú, sem Sverrir talaði um, væri
sú', er bezt hentaði.
„Þá kem ég aftur að því, sem
áður gat, um, að ef hagkvæmt á
að vera að nota vél, þarf hún
verikefni við sitt hæfi. Mikilvirk
vél þarf stórt vertoefnd. Svenrir
upplýsti í blaðaviðtali vdð Morg-
unblaið-ið, að véli-n afkasta-ði 600
t. á klst. Ef íblöndun er 4% og
vélin afstorifast með *1000 klst.
Framhald á bls. 27
Lögð hefur verið olíumöl á um 3ja kílómetra kafla Suðurlandsvegar í Svínahrauni.
Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum.
*
Aðalfundur Læknafélags Islands:
Takmörkun á lækna-
námi við H.l. átalin
Arinbjörn Kolbeinsson
endurkjörinn formaður
AÐALFUND-UR Læknafélags ís
lands (LJ.) var haldinn dagana
19.—21. júní í Vestmannaeyjum.
Fundinn sóttu 25 læknar, og voru
þar fulltrúar allra aðildarfélaga
L.f. Aðalmál fundarins voru: —
Læknisþjónusta í dreifbýli, fyrir
komulag og staðsetning lækninga
stöðva, samstarf sjúkrahúsa og
annarra heilbrigðisstofnana, fram
haldsmenntun lækna og annarra
starfsmanna heilbrigðisþj ónust-
unnar, félagslækningar og hlut-
verk lækna í sambandi við al-
mannatryggingar.
LÆKNINGASTÖÐVAR
Lögð var fram skýrsla um könn
un á starfsaðstöðu héraðslækna
og gerð grein fyrir fyrirkomulagi
og hlutverki lækningastöðva og
á það bent, að efling slíkra stofn
ana hefði meira faglegt og félags
legt gildi fyrir eflingu heilbrigð
isþjónustunnar í flestum héruð-
um, en bygging vandaðra
sjúkrahúsa, enda þótt sjúkrahús
með vissri aðstöðu og tækjabún-
aði þurfi að vera í sambandi við
lækningastöðvar. Lögð voru fram
drög að áætlun um staðisetningu
lækningastöðva I öllum lands-
hlutum, þar sem talið var land-
fræðilega og félagslega hag-
kvæmt að reisa slíkar stofnanir
og lífclegt að þær gætu ráðið bót
á núverandi vandkvæðum læknis
þjón-ustunnar. Enda þótt ein-menn
ingshéruð séu fyrirkomulag, sem
tilheyrir að mestu liðna tíman-
um, var á það bent, að sums stað
ar hagar svo til vegna óleystra
samgönguerfiðleika, að enn um
skeið verður óhjákvæmilegt að
veita læknisþjónustu með hinu
gamla einmennin-gshéraðafyrir-
komulagi. Nýjar leiðir þarf að
finna til að tryggj-a þessa þjón-
ustu, og í því tilefni lýsti fundur
inn stuðningi sínum við þá hug-
mynd, sem fram hefur komið um
eflimgu Landspítalans og aðnar
heilbrigði-sstofnanir í Reykjavík,
þannig, að þær geti veitt víð-
tækari aðstoð við dreifbýlið en
hingað til hefur verið. í þessu
skyni verði stofnaðar sérstakar
stöður við ýnasar deildir Landspit
alans, sem tengdar verði læknis-
þjónustu í dreifbýlinu. Fundur-
inn taldi mikilvægt, að slíkar
stöður yrðu stofnaðar hið fyrsta
þa-r sem reynslan hefur sýnt, að
oft horfir til vandræða söku-m
þess, að ei-gi eru lækna-r tiltækir
að hlaupa undir bagga í veikind
um eða öðrum forföllum lækna
í dreifbýlinu.
I sambandi við umræður um
lækn-isþj ónustu á sjúkrahúsum
og lækningastöðvum lét fundur-
inn í ljós ánægju yfir þeirri
stjórnunarie-gu nýbreytni, að sett
hafa verið á fót læknaráð á ýms
um stofnumu-m. í þessu sa-mbandi
var rætt um vinnutíma lækna og
á það bent, að hann væri yfirleitt
óhæfilega langur, og kæmi það
óhj ákvæ-milega fram með þeim
hætti að rýra gæði þjónustunmár
og koma í veg fyrir, að læknar
hefðu nægilegan tíma til að við-
halda þekkimgu sinni og fylgjast
með nýjungum. í þessu sam-
bandi var einnig minnzt á rann-
sóknir, sem gerðar hafa verið í
Finnlandi, -sem benda í þá átt, að
of mikið vihnuálag og óeðlilega
langur vinnutími lækn-a sé ein
meginorsök þeirra vankanta, sem
almenningur telur á læknisþjón-
ustu þar í landi.
SAMSTARF SJÚKRAHÚSA
Rætt var um samistarf hinna
stærri sjúkrahúsa, einkum í
Reykjavík, við smærri sjúkrahús
in víðs vegar á landinu og á það
bent, að aufca mætti sérfræðiþjón
ust-u við ýmiis sjúkrahús úti á
landi með því að taka upp mánara
samstarf við stóru sjúkrahúsin,
þar sem margir sérfræðin-gar
starfa. Var á það bent, að vísir
að Slíkri þjónustu hefði verið tek
inn upp _ við sjúkrahús utan
Reykjavíkur með samvinnu við
sérfræðinga í reykvíiSkum sjúkra
húsuim, einkum þá, er starfa við
Landspítalann. Þá var einnig á
það bent, að lækningastöðvar
skapa skilyrði fyrir víðtækari sér
fræðiþjónustu, sjúkdóm-aleit og
sjúkdómaeftirliti til handa íbúum
dreifbýlisins. Þegar starfsaðstaða
er fyrir hendi, er miklu hag-
kvæ-mara og einfaldara að senda
sérfræðinga á hinar ýmsu lækn
ingastöðvar úti á landi, heldur en.
fjölda sjúklin-ga til Reykj avíkur.
LÁGMARKSSTAÐALL FYRIR
SJÚKRAHÚS OG LÆKNINGA-
STÖÐVAR
Þá var rætt um lágmarksstað-
al, þ.e.'a.a. reglur fyrir lágmarks-
læknisþjón-ustu, sem veita skal á
sj úkrahús-um og lækningastöðv-
um og jafnframt veita hfilbrigð
isyfirvöldum nákvæmari upplýs-
ingar u-m þjónuistufyrirko-mulag.
Bæði sjúklingar og læknar gætu
gerla vitað hverrar þjónustu
þeir mættu vænta á hinum ýmsu
stofnunum, og opin-berir aðilar
ættu auðveldar með að meta
verð-mæti þjónustunnar. Slíkar
reglur gætu því m.a. komið í veg
fyriir torleystan ágreining eins og
þann, sem nú hefur komið upp
í sambandi við þau daggjöild, sem
leyfð eru á hin-um ýmsu sjúkra-
húsum landsin-s.
MENNTUN H’EILBRIGÐIS-
STÉTTA
Þá var á fundinum rætt um
menntun og framhialdsmenntun
lækna, sömuleiðis hjúkrunar-
kvenna, sjúkraþjálfam ag annars
starfsfólks h-eilbri'gðigþjónuistunn.
ar. Fundurinn fagnaði endurbót-
um og nýskipan á lækmanámi,
sem læknadeild vinnur nú að, en
taldi hins vegar fyrirhugaða tak
mörkun á n-ámi í læknadeild þjóð
hagslega varhugaverða ráðstöf-
un, ekki sízt þar sem engin alvar
leg ti'lraun virði-st hafa verið gerð
til þees að áætla þörf þjóðfélags
ins fyrir nýliðun í læknastétt á
komandi árum,
Þá benti fundurinn á, að létta
mætti á aðsókn í læknadeild með
því að fjölga námsgreinum við
Háskólann í öðrum greinum heil-
brigðisþjónustunnar en læknis-
fræði, s.s. hjúkrun, sjúkraþjálfun
og félagsráðgjöf.
ALMANNATRYGGINGAR
Á fundinum kom fram sú skoð
un, að almannatryggingar væru
að verða sífellit snarari þáttur í
Framhalu á bls. 17