Morgunblaðið - 21.08.1970, Side 13

Morgunblaðið - 21.08.1970, Side 13
MOR)GUNB(LAf>IÐ, PÖSTUDÁGUR 21. ÁGÚST 1970 13 — Raforkumál Framhald af bls. 5 í vatninu. Rafstöð af þeirri gerð er talin mjög svípuð að kostnaði, og bagkvaem vatnsorkuvirkjun. Enn koma aðrar leiðir til athug uniar, sem mér er kunnugt um að forráðamenn Laxárvirkjunar í- huga vel, eij hvað sem því líður, þá er brýn þörf á aukinni raforku á Norðurlandi til iðnaðar og al- mennrar notkunar. Síðari áifangi raforkuaukning ar, þegar haefiileg staerð raforku vera er reist á Austurlandi, eir tenging milli Norður- og Austur lands til gagnkvæmrar aðstoðar, jöfnunar og bættrar hagnýtingar á vélakosti beggja landshluta. Hvernig gengur Smyrlabjarga árvirkjun við Hornafjörð? Valgarð sagði, að vél sú, sem þar er notuð, hefði verið í geymslu hjá Rafmagn/sveitunum 1 nær 10 ár, nokkrir byrjunarörð ugleikar hefðu komið fram, sem nú væru væntanlega yfirstignir. Hins vegar hefðu framleiðendur vatnsvélarinnar bent á kostnaðar litlar breybingar hennar til aukn ingar á afli um minnst 20%. Þess ar breytingar stæðu nú yfir og tækju fáa daga, en á meðan geta dísilstöðvar í Hornafirði annað raforkuþörfinni. Að öðru leyti stæði nú yfir lagfæring landsvæð is umhverfis stöðina og gerð er þar tilrauin með skógrækt, svo og reynt að koma upp fiskkrækt í vatni, sem myndazt hefur ofan stöðvarinnar, til nytja fyrir bænd ur Smyrlabjarga, en lón þetta, þegar fullt er, mun vera stæssta stöðuvatn í sýsúunni. Sveitavinna Ábyggilegur og reglusamur, fullorðinn maður, vanur alíri skepnuhirðingu, óskar eftir vinnu, helzt í nágrenni Reykjavíkur. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir næstu mánaðamót merkt: „Vinnumaður — 4006". Stúlkn eðo konu vnntnr nú þegar eða fljótlega á læknisheimili að Reykjalundi til heimilisstarfa. Upplýsingar í síma 66202. tbúð óskast Ungur kaupsýslumaður óskar eftir að taka á leigu 3ja til 4ra herbergja íbúð á góðum stað í Vesturborginni. Tilboð merkt: „Góð umgengni — 4837" sendist Morgun- blaðinu fyrir 25. ágúst næstkomandi. SISAL-DRECLAR Dreglar á forstofur, böð og eldhús með gúmmíundirlagi, sterkir og mjög fallegir. Breiddir 65 og 90 cm. Verð pr. m kr. 291,00 og 403,00. A i. Þorláksson & Norðmann hf. BíU - Insteignnbréf Höfum kaupendur að einhverjum eftirtaldra bíla: Falcon '67 — '68. Rambler American '67 — '68. Volkswagen fastback 1600 '69 — '70. Volkswagen 1600 station '69 — '70. Vofvo Amason station '68 — '69. Greiðist með 5 ára vel tryggðu fasteignabréfi. SÝNINGASALURINN SVEINN EGILSSON, sími 22469. ALLT Á SAMA STAÐ: COMMER - VAN sendiferðnbifreið sterk, sparneytin og sérlega hentug til sendiferða. Eigum nokkrar Commer Van sendiferðabifreiðir Verð aðeins kr. 144.000,00 til afgreiðslu strax. Leitið upplýsinga, semjið um kaupin. EGILL VILHJALMSSON HF. Laugavegi 118, sími 2-22-40. Tilboð óskast í að steypa upp og múrhúða hús lagadeildar Háskóla íslands. Verkið var boðið út 24. júlí sl., en er nú boð- ið út með breyttum skilafresti og breyting- um á verkinu. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Borgartúni 7, gegn 5.000,00 króna skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð 2. sept. nk. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÓN! 7 SÍMI 10140 AUGLÝSING frá lánasjóði íslenzkra námsmanna um styrki til framhaldsnáms að loknu háskólaprófi. Auglýstir eru til umsóknar styrkir til framhalds- náms að loknu háskólaprófi skv. 9. gr. laga nr. 7, 31. marz 1967 um námslán og námsstyrki. Stjórn lánasjóðs íslenzkra námsmanna mun veita styrki til þeirra, sem lokið hafa háskólaprófi og hyggja á, eða stunda nú framhaldsnám erlendis við háskóla eða viðurkennda vísindastofnun, eftir því sem fé er veitt til á fjáriögum. Umsóknareyðublöð eru afhent í skrifstofu lána- sjóðs íslenzkra námsmanna, Hverfisgötu 21, Reykjavík. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir 1. okt. nk. Sjóm lánasjóðs íslenzkra námsmanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.