Morgunblaðið - 21.08.1970, Page 20

Morgunblaðið - 21.08.1970, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUH 21. ÁGÚST 1970 Orlofskonurnar við Þjóðminjasa fnið. — (Ljósm. Mbi. Kr. Ben.). Norrænt hús- mæðraorlof — 100 þáttakenchir Iðnstefna sam- vinnumanna 1970 í GÆR hófst hér á iandi norrænt húsmæðraorlof en þátttakendur eru 100 talsins frá öllum Norður- löndunum. Slík húsmæðraorlof eru haldin árlega í einhverju Norðurlandanna og er þetta í fyrsta skipti, sem orlofið er hér. í gænmorgun kotnu orlofskon- umar saman í Norræna húsinu, þar sem Helga Magnúsdóttir, Athugasemd UNDIRRITAÐUR telur að frétt þessi geti valdið þeim misskiln- ingi, að SÍNE taki þá afstöðu, að aðgerðir ellefumenninganna í Stokkhólmi sl. vor hafi stafað af ólátahneigð og ribbaldahætti. í fyrsta lagi er sú skoðun ríkjandi innan SÍNE að félagið sem heild taki ekki afstöðu, og skoðanir fé lagsins séu ekki annað en sam- safn skoðana einstakra félags- manna. í öðru lagi er „almenn ó- hlýðni“ ekki skilgreind nánar í fréttinni, þó að fram kæmi, að starfshópur fjallaði um hana. En almenn óhlýðni er í þessu sam- bandi nafn á baráttuaðferð. Egill Egilsson. formaður Kvenfélagasambands íslands bauð orlofsgesti vel- komna og fulltrúar hirrna Norður landanna fluttu kveðjur. í>á skoðuðu konurnar Þjóðminja safn íslands snæddu hádegisverð í boði borgarstjórnar Reykj avík- FINNSKA blaðið Huvudstads- bladet sagði fyrir skömmu að á fundi Menningarmálanefndar Norðurlandaráðs, sem haldinn hafi verið í Reykjavík í vor hefði m. a. verið ákveðið að hefja útgáfu umræðubóka í vasabókar- broti. Hafi nú Menningarsjóður Norðurlanda veitt máli þessu stuðning og ákveðið að veita ur og fóru í kymnisför um borg- ina. Fré Reykjaví'k var ekið í Mosfellssveit, skoðað vinnuhælið að Reytkjalumdi og dælustöð Hita veitu Reykjavíkur, en miðdegis- kaffi drukkið í boði Kvenfélaga- sambands Gullbringu- og Kjósar- sýslu. Til Laugarvatns var svo ekið, þar sem konurnar gista til þnið j udagsmorguns. Ýmisar ferðir eru fyrirhugaðar þessa daga m. a. til Selfoss, Skállholts og að Gullfossi og Geysi, að nýja hrauninu við Heklu, í Borgarfjörð að Reytk- holti og á þriðjudagsmorgun verður ekið til Reykjavíkur með viðkomu í Hveragerði. 50.000 norskar krónur árlega í tvö ár til útgáfu alls átta slíkra umræðubóka. Fyrsta bókin I bókaflofcki þess um kamur út í hauist. Verður það skýrsla uppeldisniefndar frá menningarlegu sjónanmiði, sem gerð var í Hásselby í nóvember 1969. Öll áætlumn er til orðin fyrir atbeina hinnar svonefndu 3. deildar Menningarmiálanefndar Norðurlanidaráðs. Deild 3 fer með mál, sem varða alþýðiumienntuin og list, og aðalritari henruar þriðja árið í röð er finniskur, Margarethie Micfcwitz. Hún segir, að huigmyndin uim umræðubækur hafi verið á dag- skrá allt frá 1968, en þá hatfi menn komizt að þeirri niðurstöðu að þörf væri á almenmuim menn- ingarimélauimræðuim, sem næðu út fyrir landamærin. Hver einstök bó(k í bókiaflokki þessurn mun fjalla um eitt á- kveðið efni, sem er ofarlega á baugi er útgáfan fer fram. Menn hafa þannig hugsað sér að taka til meðferðar efni, sem til um- ræðu eru í dagblöðum, eða jafn- vel að bjóða sérfræðimgum að skrifa uim tiltekin efnd. Næsta bók mun að lfkindum fjalla um skiptimgu kynjanna varðandi kennslumiál á grund- vel'li þess undirbúining'sstairfs, sem sérstök norræn nefnd hefur unnið. Á heildina litið er til- gangurinn með útgáfu bóka- flokfcs þessa að örva áhuga á norrænum málefnuJn. Greinaæ- gerðin um umræður og árangur af fundum og ráðstefmum koma þannig til með að skipa talsiverð- an sess í útgáfu hins fyrirhug- aða bókaflokks. Deild 3 hefur marfcað stefn- una í málum þessum. Sjáli fram kvæmdin muin verða í höndum ritnefndar, í saimstarfi við hóka- forlög þau, sem sjá rnuniu um dreifinguna. Ritnefndin er til staðar hjá sænska Norræna félaginu í Biskops Arnö og er Áke Leand- er aðalritstjóri. Honum til að- stoðar eru kennarar og stúdent- ar. Ekki verður í nánustu framtíð um að ræða útgáfu á bóíkium um finnsk eða íslenzk efni. Alkiureiyri, 20. ágúst. IÐNSTEFNA samvinnumanna 1970 var sett klukkan 11 í morg- un í samkomusal Gefjunar, en hann hefur nú verið endurbyggð ur eftir brunann mikla í ársbyrj- un 1969. Harry Frederiksen fram kvæmdastjóri iðnaðardeildar SÍS, flutti ávarp en Erlendur Einarsson, forstjóri SÍS, flutti ræðu, hvar í hann rakti þróun í ve rksmið j u rekstri samvinnu- manna, gerði grein fyrir upp- byggingu verksmiðjuiðnaðarins og endurreisn þeirra iðngreina, sem verst urðu úti í eldsvoðan- um mikla fyrir hálfu öðru ári. Verður aðalefnis ræðu hans getið nánar síðar. — íþróttir Framhald af bls. 26 úrbót, en fram að þeim tíma hafði skautafélagið verið með sín ar æfingar á Reýkjavíkurtjöm. Hinir áðumefndu athafnamenn, undir forystu Þóris Jónssonar stofnuðu fyrirtækið Skautahöll- in, sem eins og nafnið bendir til var skautahöll með vélfrystu svelli. Þessi skautahöll varð reykvíisku skautafólki til mikillar ánægju, og Skautafélagi Reykja víkur mikil lyftistöng. í upphafi æfði skautafélagið þarna endurgjaldslaust, vegna velvilja Þóris. Seinna var svo sett fast gjald á æfingatíma fé- lagsirus, að vísu nokkuð hátt í byrjun, en þegar Þórir og Co komust að því að félagsmenn greiddu æfingagjald þetta úr eig- in vasa, án styrkja frá íþróttafor ystunni, lækkuðu þeir gjaldið, þannig að það varð viðunanlegt. Árangur af starfsemi Skautahall arinnar kom líka fljótlega í ljós. Akureyringar sem til þessa höfðu ætíð sigrað með yfirburðum þeg ar íshockey-lið þaðan og frá Reykjavík léku, urðu að sætta silg við tap síðast er liðin mætt- ust; Á undanförnum árum hefur Baldur Jónsson íþróttavallavörð- ur Reykjavíkurborgar sýnt fé- laginu mikinn velvilja og aðstoð að það eins vel og var hans færi að gera, en hann ræður ekki við veðrið frekar en aðrir. Eins og ég gat um áður þá verkaði tilkoma Skautahallarinn ar eins og vítamínssprauta á starfsemi Skautafélagsins. Meira að segja I.S.Í. tók við sér og stofnaði Skautanefnd innan sinna vébanda, en þeim hefur láðst að geta þess að hún væri starfandi, þegar þeir veittu upplýsingar um starfsemi sína í tilefni af hátíða höldum sínum nú í sumar. Oft hafa nefndir verið stofnaðar til þess að vinna að vissum verkefn um, en reynast svo bara vera nafnið eitt. En að stofnia nefnd, Á iðnstefniuinini sýnia 11 verk- smiðgiur framleiðlsiliu sárua oig eru 10 þeiæra é Abuneyri, ýtnist ei-gíi Sambándsinis, Ka'uipfélaigs Ey- firðiiniga eða samieign begigja. Þar er að sjá fjölibrieyitt vöruval ag ber sýndinlgin þesis glöiglgt vitni, að um vamidiaiða og vel unina vöru er a!ð ræða. Vörurniar fera að milkliu lieyti á iniruamlandismiarikað, eh sitefnt er að úittflutiniinigi í vax- anidi mæli ,eklki sízt á ullar- og sfcinmiavöiru. í diaig og á morgiuin er iðmstefoi- an ætluð fulitrúum kaiupfélaga oig anruarra verzlamia, en á laiuig- ardag oig siuniniudag verðiur hún opin almieminiinigi. — Sv. P. og geta þess ekki einu sinni áð hún sé starfandi, hvað þá að biðja um skýrslu frá henni, sem aldrei hefur verið gert, er ljót blekking. Þó voru þau tvö félög, sem fulltrúa eiga í nefnd þessari, nógu góð til að keppa fyrir hönd Í.S.Í. á vetrarhátíðamóti þess á Ákureyri sl. vetur. Hvað stjómar svona gerðum? Í.B.R. hélt þing í maí sl. og var farið mörgum fögrum orðum um skautaíþróttina á því þingi M.a. voru samþykktar þar till.ögur þess efnis, að stjórn Í.B.R. færi þess á leit við borgiarstjóm Reykjavíkur, að Reykjavíkur- borg kæmi upp svellum á borgar svæðinu, og kæmi upp vélfrystu svelii. Skautafélagsmenn voru virkilega hrifnir af ályktun þings ins, og héldu nú að bjöminn væri unninn. Það kom einnig fram á þessm þingi, að Þórir Jónsson og félaigar myndu ekki halda Skauta höllinni áfram nú í haust, þar sem nota þyrfti húsnæðið sem hún var starfrækt í, undir annað. Þórir bauðst til þess að selja borginni tæká þau, sem hann hafði notið til svellgerðarinnar, svo starfsemi þessi gæti haldið áfram. Ég, sem meðlimur Skautafélags Reykj avíkur, hef ekkert heyrt um þessi mál, hvorki frá stjóm féiaigsinis né öðrum. Það væri fróðlegt að fá svar við eftirfar- andi spumingum, frá viðkomandi íþróttaföryistuimönnum. 1. Hefur skautanefnd Í.S.Í., ver ið lögð niður, og ef svo er, hver er ástæðan? 2. Hefur stjórn Í.B.R. snúið sér til borgarstjórnar Reykja- víkur, eins og henni var fal ið að gera af þingfulltrúum á Í.B.R. þingi? — ef svo er hver er þá^ niðurstaðan? Ég vonia að íþróttasiPðiur dag- blaðanna ljái pláss undir svörin, ef þau koma. P.s. Þórir tók það fram að tap rekstur hefði ekki verið á rekstri Skautahallarinnar. Virðingarfyllst, Sveinn Kristdórsson. Votnsverja d tré „P.A.R.“ glært, brúnt, mosagrænt, grátt. FÚAVÖRN á tré, „WOODLIFE" og „PENTA“. * Timburverilun Arna Jonssunar & Co. hf. Laugavegi 148. — Sími 11333. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvöru'm og aðstöðugjöld- um til Hafnarfjarðarkaupstaðar álögðum 1970. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. 19. ágúst 1970 Guðmundur Karl Jónsson. Ú tflutningsfyrirtœki vill ráða starfsmann með alhliða verzlunarmenntun. Um skemmtilegt starf fyrir duglegan og reglusaman mann er að ræða, sem verður að hafa skipulagshæfileika. Enskukunnátta nauðsynleg. Önnur málakunnátta er æskileg. Laun eftir samkomulagi. Umsóknum með sem fyllstum upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist til Morgunblaðsins fyrir 26. þessa mán- aðar merkt: „Otflutningur — 5188". Umræðubækur í vasabókarbrot — að tilhlutan Menningarmála- nefndar Norðurlandaráðs

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.