Morgunblaðið - 21.08.1970, Síða 26

Morgunblaðið - 21.08.1970, Síða 26
26 MORGUNBiLA£>IÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1970 1 , *-v - — • -■■-}*-*£$.“UT Y alsmenn unnu Fram í gær 3 Björguðu sér ef til vill frá falli í 2. deild VALUR sigraði Fram í íslands- mótinu í knattspymu í gærkvöldi með þremur mörkum gegn einu. f hálfleik hafði hvorugu liðinu tekizt að skora. Með -þessum sigri styrkja Valsmenn stöðu sína í deildinni talsvert, en þó eru þeir ekki úr fallhættu enn þá. Valsmenn varu imjög ákveðnir í gærkvöldi, og sýndu .þeir oft. á tíðum mjög skemmtilega knatt- spyrnu, ólíkt við það sem verið hefur í sumar. Leikurinn fór fraim í mikilli rigningu og var vöUurinn mjög háll. — Valur fékk strax á fyrstu mín. leiiksins mjög gott tækifæri þegar Þórir Jónsson fékk boltann óvænt fyr- ir innan yörn Fram en í stað þ_ess að skjóta ætlaði ihann að -leika á Þorberg, en hann gómaði bolt- ann af tánum á IÞóri. Á 6. mín. átti Sigurberguir Sigsteinsson skaiila sem fór rétt yfir slá, og á 12. mán. björguðu Valsmenn tvívegis á línu Skotum_fré Er- lendi Magnússyni ög Kristni Jör- undssyni. Valsmenn tófeu leikinn í sínar hendur skömimu síðar, og léku oft á tíðurn mjög skemmti- lega saman, sérstalklega framlinu mennirnir. En hættuleg tækifæri áttu þeir ekki í fyrri hálfleik, utan eitt er Martein-n Geirsison bjargaði á línu eftir að Þorberg- ur haifði frnsst af boltanum. - Valucr tók forystu strax á 7- min. séinnd hálfleiks, Alexahder Jóihanniesison féklk böltann á víta- teiigálÍMu, og sendi lúmskan bolta nleðst í márlkhoirnið, 1-0. ■ Valur réði lögum og lofum á vellinum eftir mankið, og anmað m-airk hlaut að liggja í loftinu. Enda fór avo að á 21. min. skor- aði I.nigvar EMasison annað rnairk Vái's. Hár bolti kiom fyrir marfe- ið, Þorbergur hætti sér allt of lámgt út úr mairkinu og missti af boltanuim, sem sfcoppaði til InigvarB, sém var efcfci seinn á sér að remma honum í mark- mjannálaust markið. Enn eiltt æiv- intýraúthlaupið hjá Þorbergi, en hann hefur fenigið á sig nofcfcur mörk undahfarið ve'gina ljóitra úthlaupa. — Aðeins einni mtn. síðiar var Inigvar aftur á ferðinni, en slkot hanis lemiti ofan á maTkBlánmi. Framairar tóku nú aðeinis að valfcna til lífsins og gerðu niú harða hríð að marki ValB. Á 25. mín. átti KriStinm Jörundsson Ásgeir Elíasson og Halldór Einarsson í návigi. skalla á m-ark Vais, en Sigiuirður Dagsson varði meistaralega. En á 30. imlín. sikoraði Kristimn marfc Fram eftiir igóða fyriingjöf Jó- hammesar Atliasomar, siern einni'g var omðimm vihkur í sókninni. Leikurinn var nú mjög spenn- andi, og sóttu bæði liðin talsvert en þó voru tækifæri Vals öllu hættulegri, t.d. komst Ingi Björn frír inn fyrir vörn Fram og alla Norsk sundmet Gróska í sundi í Noregi Hætta við mark Vais. SUNDFÓLK í Noregi hefur náð mjög góðum árangri að undan- förnu. Á norska meistaramótinu, sem fór fram um sl. helgi, voru sett fimm norsk sundmet og sex meistaramótsmet, þegar á fyrsta degi keppninnar, og Noregsmet- in urðu 7 í allt og mótsmetin 8. Metin, sem sett voru, eru þessd: Amraemor Holsæter í 200 m sfcriðsundi fcvenma tvivegis og 2:22,7 mín.. bezt. Trinie Krogh í 400 m sferiðsundi fcvenn'a 4:46,5 mlín. og bæt'ti það um 16 sek. Ulv Gustavsen synti 100 m fluigsuradi á 59,5, sem er meðal þesis bezta, sem gerist í Bvrópu í dag. Sveit BSC setti met í 4x200 m skriðsundi, 10:20,2 mín. og Örjan Madsen synti 100 m storiðsuhd á 54,5 sek. — en með fljúgandi starti. — ‘ - Berit Hafstad setti met í 200 m baksundi, 2:34,4 mín. Sverre Kille setti mét í 1500 m skriðsundi, synti á 17:10,6. Á ruorska rrue i staramótinu er keppt um komunigsbikaira fyrir beztu afrek í k'arla- og fcvenna- greinum. Bifcarana hlutu örjan Madsen og Bente Haraldsen í dýfingum. Skautaíþróttin er vanrækt leið upp að marki en þar var Þbrbergur fyrir og hirti boltann af tánum á honum. Á 43. mín. átti Kristinn mjög gott skot á mark Vals, en enn varði Sigurð- ur glæsilega. Og aðeins einni mín. seinna skoruðu Valsmenn sitt þriðja mark, og var Alexand er þar að verki eftir fyrirgjöf Þóris. Leiknum lauk því með góð um sigri Vals og verður það að teljast sanngjarnt eftir gangi leiksins. Beztu menn Vals í þess um leik voru Sigurður í markinu sem varðí mjög vel, Halldór Einarsson sem var potturinn og pannan í vörninni, Bergsveinn Alfonsson sem fór hamförum á miðjunni og vann mjög vel, og Þórir Jónsson sem átti sinn bezta leik i langan tíma. Framararnir voru í daufara lagi í þessum leik. Helzt voru það þeir Jóhann es Atlason og Marteinn Geirssón sem sköruðu" fram úr. Magnús * Pétursson dæifndi leikinn,' og gerði það sæmilega eh þó dæmdi . hann oft á tíðum þegar enginn sá neitt athugavert nema hann sjálfur. — G. K. — segir í opnu bréfi til síðunnar HEIÐRUÐU íþróttaforystumenn (stjórnir Í.S.Í. og Í.B.R. ásamt iþróttafulltrúum ríkis og bæja). Bréfkorn það er hér fer á eftir álft ég ærna ástæðu, að komi fnaim. Sanmanlegt þykir nú að iþróttir eigi fullam rétt á sér í nú tímaþjóðfélagi, til heálsubótar þegnum þess, á þessari öld lífS- þægindana. En leiðinlegt er til þess að vita, að íþróttirnar eru ekfci allar jafnréttháar í augum forystumannanna, eða svo virðist vera. í Reykjavík eru starfandi 6 íþróttafélög sem hafa knatt- spyrmu á stefnuskrá sinni. í Reykjavífc eru 3 knattspyrnuvell ir sem reknir eru af Reykjavíkur borg, og 6 félagssvæði sem hafa frá 1 og upp í 3 knattspyrnuvelli Breiðablik vann 2:0 f GÆRKVÖLDI léku Breiðablik og Haukar á Kópavogsvelli. — Breiðablik vann með 2 mörkum gegn engu, og má nú telja sigur þeirra í 2. deild alveg öruggan. hvert. í Reykjavík eru starfandi 7 félög, sem hafa handbolta á stefnuskrá sinni. Tvö af þessum félögum eiga eigið húsnæði undir starfsemina. Hin félögin fá inni í barna- og unglingaskólum borg arinnar, enda leikfimissalir þess ara stofnanna hannaðir með hlið sjón af þessari starfsemi. Eims er með körfuboltanm farið. Ftrjálsar íþróttir hafa mú á seinmi árum fengið sæmilegar aðstæður. Sund fólk ofckar þarf ekki að kvarta, enda sýnir árangur þess hversu góða aðstöðu það hefur. Þessi borg getur státað af tveimur golf völlum, og ekki er nema eins tíma akstur í góð skíðalönd, þar sem hver félagsskíðaskálinn stendur við hliðina á öðrum. — Skíðalyftur fylgja sumum skál- anna, til að auka manni leti við að komast upp á brekkubrún. En hvað hefur verið gert fyrir skautaiþróttina? EKKI NEITT. Fyrir nærri 80 árum var stofn að hér í Reykjavík íþróttafélag, sem hlaut nafnið Skautafélag Reykjavíkur, og hafði skauta- íþróttina á stefnuskrá sinni. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður, og það að stundum varð hlé á starfsemi þess er þetta félag starfandi enn þann dag í dag. Óhætt er að segja að frá árinu 1938 hafi félagið margreynt að verða sér úti um fastan stað fyrir starfsemi sína, en árangurslaust. Því hefur ver- ið úthlutað svæði, af hálfu borg- arinnar, en þegar það hefur ætlað að hefja framkvæmdir, hefur svæðið verið tekið af því og ýmsu borið við. Árið 1969 tóku nokkrir at- hafnamenn sig saman um að gera Framhald á bls. 20 Staðan STAÐAN í 1. deild eftir leikinm í gærkvöldi: Akranes Keflavík Fram KR Akureyri 9 5 3 1 16:18 13 9 6 1 10 6 0 9 34 8 2 Vestmannaev jar 9 3 Valur 9 2 Víkimgur 9 2 14:18 13 19:14 12 12:10 10 14:11 9:16 9:13 9:21 2 gullverðlaun og met í sleggjukasti á fyrsta móti íslendinganna ytra Fjórmenningarnir sem voru sendir ntan til keppni af FRÍ mættu í fyrstu keppni sinni á Bislett í gærkvöldi og var þá sett eitt ísl. met og íslend- ingar hlutu tvenn gullverð- iaun og tvenn silfurverðlann. Metið setti Erlendur Valdi- marsson fR, í sleggjukasti 58,16 m, en eldra met hans var 57,26 m, sett fyrir nokkr- u m dögum. Erlendur varð annar í sieggjukastinu. Sigurvegari varð Berberg, Noregi 58,98. Guðmundur Hermannsson sigraði í kúluvarpi með all- miklum yfirburðum, varpaði 17,69 m. Bjarni Stefánsson KR sigr- aði í 100 m hlaupi á 10,9 sek., en næstur kom Richard Sim- onsen, nýbakaður Noregs- meistari í 100 m, 200 m og 400 m hlaupnm og hljöp hann á sama tíma. I kringlukastí sigraði Tor- mod Liserud með 54,28 m kast.i, en Erlendur var annar með 53,64. Hringurinn var mjög háll og háði það að sjálf sögðu öllum keppendum. Jón Þ. Ölafsson átti frí í dag en keppir í hástökki á föstudag. Eftir Bislettmótið keppa fjórmenningarnir næst í Karlstad í Svíþjóð 24. ágúst. Af árangri í öðrum greinum var það helzt að Kari Karlsen setti norskt met i hástökki kvenna stökk 1.75.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.