Morgunblaðið - 21.08.1970, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 21.08.1970, Qupperneq 28
FÖSTUDAGUR 21. AGÚST 1970 sass Saggmaa ^ 53 5SL 2SS ZS tSS2S KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR RAFTORG SÍMI.. . 26660 RAFIÐJAN SÍMI.. . 19294 á fé rannsökuð Blönduósi, 20. ágúst. f FYRRADAG fóru héraðsráðu- nautar Búnaðarsambands Aust- ur-Húnvetninga, Gísli Pálsson, oddviti á Hofi, og fleiri fram fyr ir girðinguna milli Grimstungu- heiðar og heimalands. Ráku þeir saman nokkrar kindur, sem þar voru og viktuðu og merktu lömb in. Tíu lömb voru flutt til byggða og sleppt á ræktað land á Hofi i Vatnsdal en fimmtán lömb látin ganga áfram með mæðrum sin- Fulltrúar Æðsta- ráðsins FJÓRIR fuUtrúar í Æðsta ráði Sovétríkjanna koma hingað til lands í boði Alþingis nk. þriðju- dag. Fyrir þeim verður varafor- seti Æðsta ráðsins, Ruben, en með í förinni verða einnig ritari og túlkur. Boð þetta er til end- urgjalds á boðsferð íslenzkra þingmanna til Sovétrikjanna á síðasta ári. Rússruesku gestirnir dveljast hér á landi til mánaðamóta. Þeir muiruu skoða hötfuðtoorgina, hitta að xnáli Lslenzka þinigmenn, farstöðumann. Efnahagsstofnum- arinnar og utanríkisráðherra, og fatra til Þimgvalla, Búrfells, Hafnartfjarðar, Straumsvíkur, Krísiuvíkur, Akureyrar og Mý- vatns. um á heiðinni. Þegar þau koma til réttar í haust verða þau sett á sama land og hin lömbin og allur hópurinn viktaður tveimur til þremur dögum seinna. Lömbunum verður svo lógað um mánaðamótin september — október og þá kemur í ljós, hvaða áhrif þetta hefur á fall- þungann. Einnig sést þá hve miklu lömbin bæta við lifandi þunga frá 18. ágúst til hausts. Athugaðar voru tennur í nokkr um veturgömlum kindum. Sum- ar voru ekki búnar að fella tenn ur en fullorðinstennur í tveimur virtust óvenjulega lausar og á tannholdinu voru fleiður. 1 ann- arri kindinni var önnur fullorð- instönnin aðeins hálfvaxin. Báð ar voru kindur þessar mjög rýr- ar. Þær eru frá bæjum í Þingi, þar sem mikil aska féll í vor. — Bjöm. Lömbin vegin og mæld. (Ljósm. Mbl.: B. Bergmann) Hættulegur maður gengur laus í borginni - reyndi kynmök við 11 ára telpu í FYRRAKVÖLD lokkaði full- orðinn maður 11 ára telpu inn í Hljómskálagarðinn og reyndi að hafa kynmök við hana. Faðir telp unnar kom á vettvang á elleftu stundu og flúði óþokkinn þá burt. Rannsóknarlögreglan hafði Fékk 800 þús. króna sekt — af li og veiðarf æri gerð upptæk DÓMUR í máli brezka togara- skipstjórans Wallace C. Nutten var kveðinn upp á Eskifirði í gaermorgun. Skipstjórinn var dæmdur fyrir veiðar í íslenzkri landhelgi til að greiða 800 þús- und krónur í sekt og komi 10 mánaða varðhald til vara. Afli og veiðarfæri, samtals metin á rösk- ar 800 þúsund krónur, voru gerð upptæk og skipstjóranum gert að greiða allan sakarkostnað, þar á meðal 45 þúsund krónur til sak- sóknara í rikissjóð og aðra eins upphæð til verjanda síns, Bene- dikts Blöndal, hrl. Dóminn kvað upp Gísli Einarsson, fulltrúi. Réttarhöildunum í máli skip- stjórans lauk kl. 1,15 í fyrrinótt. í fyrrakvöld kom fyrir dóminn bátsmaðúr togarans og hélt hann þá fast við að framburður skip- stjórans væri réttur, þ.e. að þeir hefðu ekká verið að veiðum, held ur að eins skipt um vöri>u. — Skömmu fyrir miðnætti óskaði bátsmaðurinn að fá að koma aft ur fyrir dóminn og breyta fram- burði sínum og viðurkenndi hann þá að þeir hefðu kastað og verið að veiðum, er varðskipsmenn sáu fyrst til togarans. Skipstjórinn óiskaði þá eftir því að fá að koma fyrir dóminn á ný og hreyta fram burði sínum og viðurkenndi hann nú að hafa verið að veiðum, svo sem varðskipsmenn héldu fram. í gærkvöldi ekki haft hendur i hári hans. Maður þessi er 45—50 ára, um 185 sm á hæð, dökkhærð- ur, frekar þrekvaxinn með langt kónganef. Á nefinu ber hann áber andi ör og á enninu hringlaga skrámu. Hann var klæddur dökk um fötum og brúnleitum frakka, berhöfðaður. Maðurinn ginnti telpuna inn í Hljómskálagarðinn undir því yfirskini, að hann væri blaðamaður og ætlaði að eiga við hana viðtal. Allir þeir, sem kynnu að hafa veitt manni þess- um athygli í grennd við Hljóm- skálagarðinn frá klukkan sex til á áttunda tímanum í fyrrakvöld eða annars staðar eru beðnir að hafa samband við rannsóknarlög- regluna. Þá var í fyrradag kært til lög- reglunnar vegna mið'aldra manns sem hafði þuklað 12 ára telpu. Telpunni tókst að forða sér áður en maðurinn reyndi nokkuð frek ara. Hann hefur ekki áður gerzt sekur um slíkt framferði. Á þriðjudagskvöld kom fullorð inn maður til fjögurra dreogja, 11 og 12 ára, í Öskjuhlíð og vildi hafa mök við þá gegn peninga- greiðslum. Maður þessi hefur orð dð uppvís að svipuðu framferði áður. Rússar hætta RÚSSNESKU flugvélarnar tvær eru nú hættar leit frá Keflavík- urflugvelli, en þar hafa þær haft bækistöð í þrjár vikur sam- kvæmt heimildum íslenzkra stjómarvalda. Vélranar fóru frá Keflavík í gærkvöldl áleiðis til Riga. í gær barst skeyti frá Mostkivu, þar sem véliarn-ar voru kivaddar þatnlgað. Rússmesku fluigmeninim- ir komu í gær til íslenztou fluig- umtferðarstjómarinn'ar og þökk- uðu góða samvinmu þann tímia, sem þeir hatfa verið hér við Mt. Viðræður hafnar — um verðbólgu og samningagerð í GÆR hélt ríkisstjórnin fyrsta fund sinn með fulltrú- um Vinnuveitendasambands íslands og Alþýðusambands Norrænir iðn- rekendur þinga RÁÐSTEFNA norrænna iðnrek enda hófst í Reykjavík í gærmorg un. Ráðstefnur þessar eru haldn ar árlega til skiptis á Norður- löndunum og er þetta þriðja ráð stefnan, sem haldin er hér á landi. Ráðstefnuna nú sækja fimm fulltrúar frá hverju hinna Frá setningu ráðstefnunnar — (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). Norðurlandanna og ellefu frá ís- landi. Fundir ráðstefnunnar eru haldnir í fundarsal Vinnuveit- endasambands fslands og í gær- morgun fluttu fórmenn iðnrek- endafélaganna yfirlitserindi um stöðu iðwaðarins hver í sinu heimalandi, en formennirnir eru C. Hill-Madsen frá Danmörku, E. Tuomas-Kettunen frá Finnlandi, Harald Throne-Holst frá Naregi, Gunnar J. Friðriksson, sem og setti ráðstetfnuna, og Ingmar Eidem frá Svíþjóð. Eftir hádegi flutti Þorvarður Alfonisson, fram kvæmdastjóri Iðnþróuniarsjóðs er indi um Narræna iðnlþróunarsjóð inn fyrir ísland og Sakari T. Keh to frá Finnlandi flutti erindi um norrænt samstarf á sviðli iðnað- ar. Fundum verður haldið átfram í dag og munu ráðstefnumenn m.a. heimsækja álverið í Straumsvík, en á morgun fara þeir til Akur- eyrar og Mývatns. um Islands námi gegn við- athugun verðbólgu vegna víxlhækkana kaupgjalds og verðlags. Ennfremur fjalla þessir aðilar um rannsókn á haldbetri aðferðum og regl- um við samningagerð í kaup- gjaldsmálum. Þessar viðræður fara fram 1 kjölífar tiimæla ríkjsstjórnarinn- ar fyrr í suimar um samstarf við samtök verkalýðs og vimnuivieit- enda í þessu skyni, en bæði Al- þýðuisambandið og Vinmuveit- endiasamtoandið srvöruðu málalteit- an ríklsstjóimiarkmar jiáfcvætt. 1 fréttatilkynininigUinini, sem Morig- Uinlblaðinu barst í gær að lofcni- um þessum fyrsta fundi, segir að frefcairi fumdarhöld séu ráðgerð á næstunni. Ekið á stúlku FIMMTÁN ára stúlka, Gerður Jónsdóttir Kleppsvegi Z, varð fyrir vörubíl á Skúlagötu í há- degimi í gær. Gerður hlaut höf- uðhögg og var flutt í slysadeild Borgarspítalans, en þar fékk Morgunblaðið þær uppiýsingar síðdegis í gær, að líðan hennar væri góö.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.