Morgunblaðið - 26.08.1970, Page 27

Morgunblaðið - 26.08.1970, Page 27
MOROUNBLAÐIÐ, MIÐVTKUDAGUR 26. ÁGÚST 1970 27 Hel»» Ctl SfBuatu gex ár Orsllt f. i V y/ >/ J J.ff. - JfíLUR V T 7 7 / X z - 2 2-3 T &URÚLEY • LEEbS V 2 z X / 1 X /-/ V CHELSEfí - fíJZSEfífíL J J l X ) / 1 1 3 -o J J* EúERTOú - 7VfífíCfí. ciry J - - X X / 1 /-0 V V fíUbbERSf. - bERöY C. T ✓ / z ) / ) —~ T J "PlfífíCfíiUTb. - vSeST fífín J / X / 1 X / 5*-2 V jC&JCRSTLE - BLflC.KPooL 7 - 1 1 - - - \/ J JoTTfí.foR.- uToLÖBS 7 2 - - / X / fí-Z J SOtíTfífírtPTOfí- IPsibiCfí J X z - - X / fí-Z J V STOKE - C.PfíLfíCE J - - - - - / /-o J T TorrefífíflPt- coóEfíTRy T ✓ - - - / / 2 /-Z J tU.QROTUOiCfí LÍÚERPOOL V J 1 f I 2 X X 2-2 Hvernig á að tippa rétt Góð nýting Eddu-hótela Góö aðsókn að ferðum Ferðaskrifstofunnar MORGUNBLAÐIÐ sneri sér í gær til Ferðaskrifstofu rikisins og spurðist fyrir um nýtingu Kddu-hótelanna og aðsókn í ferð ir skrifstofunnar. Blaðið fékk þau svör, að nýt- ing hótelanna í Borgarfirði, Ak- ureyri og Laugarvatni væri ná- lægt því að vera 90%, en ekki liggja fyrir tölur um heildar- f jölda gesta í sumar. Aðsókn hefur verið mjög góð bæði í 9- og 6-daga ferðirnar. 600 manns hafa farið í þær fyrr- nefndu og um 170 manns i hinar síðarnefndu á u.þ.b. 7 vikna tima bili, en þær hefjast 24. júní og standa fram i miðjan ágúst. Ekki, er ljóst, hvort um aukningu ferðamannæ er að ræða frá því í fyrra. 1 fyrrasumar dreifðist straumurinn yfir lengra tímabil, en nú í sumar hafa fleiri komið á skemmri tíma. Ferðamennirn- ir komu síðar vegna verkfall- anna i vor og nú eftir miðjan ágúst hefur mjög dregið úr kom um erlendra ferðamanna. Auk þátttakenda í skipulögðu ferðun- um, hafa margir sérhópar kom- ið. LEIKURINN ÍA — Valur er mik ilvægur fyrir báða aðila, Valur er enn í falihættu (skrifað áður en Valur mætir ÍBA 25. ágúst) og — Vinabæjamót Framhalð af bls. 26 stökk 6,45 mietra, og þriðji Norð- maðurinn T. Sætre, sem stökk 6,42 metra. EMas Sveinsson, ÍR, signaði imieð milklLuim yfirburðium í hé- stöklki, stökk 1,90 metra, T. Sætne, Noregi, varð annar, stölkk 1,75 matna, og þriðji varð Stefán Hallgríimason, UÍÁ, sem stökk sömu hæð. I 1500 metra hlaupi sigraði danski umgilingafendsliðsimaður- inn Ole Hjort öruiggl-eiga á 4:07,5 miín., anniar varð Matti Makinien, Fininlandi, á 4:14,0 miín. og þriðji Guamar Snorrason, UMSK, á 4:29,9 mín. í krinigluikasti sigraði Norðimað urinin H. Linie, sem kastaði 40,36 metra og bætti fynri árangur sinm veruí'ega. Annar varð Tapio fná Finnlanidi, kastaði 38,84 rnetra, og þriðji Guðni Sigfússom, Á, sem kastaði 35,78 metra. í 'kúluivarpi si'gnaði hins vegar Taipio, kastaði 15,88 metra, en Guðni Sigfússon varð annar, kaistaði 12,94 metina. Stefán Jóhannsson, Á, sigraigi í spjótkasti með 52,72 rruetra kaisti, sem hann náði í síðustu uimiferð. Þangað til hafðd Norð- miaðurinn Sætre haift forystu, en hann varð í öðnu sæti mieð 50,10 mietira. í kveninagrei-nuim stóðú ís- lenzku stúlikurniar sig mjög vel. Hlaiupadrottninigin, Kristin. Jóns- dióttir, varð þó að láta í minnd pokann í báðuim spretthlaupun- uim, emda við mjög góðia kleppi- nauta að etja. í 200 metra hlaiup- inu sigraði Rut Lindfors fná Finnlandi með yfirlburðuim, hljóp á 24,9 sek., önnuir vairð T. Huseby, Noregi, á 26,2 sek., og Kristin þriðja á 26,5 sék. sem er aðeins 2/10 úr sek. lakara en ís- lamdsmet Ingunnar Einarsdóttur í gneininini. Finnska stúlkan aigr- aði eimmig í 100 metra hlaupiniu á 12,2 sek., Huseby varð önraur á 12,5 aek. og Kristín þriðja á 12,6 sek., sem er sami tími og íslandsmiet henmiar er, en senni- lega hefur verið of mikill með- vindur í h'laupinoi. L. Nielsen frá Daramörku sigr- aði í hástökki, stökk 1,50 mietra, en Anraa Lilja Guranarsdóttir, Á, varð öraraur með sömu hæð. Kristín Bjömsdóttir, UMSK, sigraði í lanigstökki, stökk 5,25 metra, Bjöng Kristijánsdóttir, UMSK, varð önnur mieð 5,15 m og Husehy, Noregi, þriðja með 5,08 mietra. í fcúluvarpi sigraði Kristín Guðrrauradisdóttir, HSK, sem kast- aðli 9,68 imietra, en í öðru sæti varð særaska stúikan C. Karlsson, seim kaistaði 9,55 metra, og þriðja varð hin efnilaga UMSK-stúlka, Guininlþóruinn Geirsdóttir, sem kastaði 9,51 m. í spjótikasti sigraði Arndís Björrasdóttir, UMSK, kastaði 32,70 metra, og í öðnu sæti varð Lis Nielsen seim kastaði 31,50 m. Akranes á mikla möguleika á meistaratignihmi og hafa ekki efni á að tapa mörgum stigum. Fyrri leikurinn í deildinn end- aði með jafntefli 1:1. Tvívegis, á síðustu sex árum bafa þessir að- ilar mætzt í bikarkeppninni, 1965 í úrslitum og sigraði Valur þá með 5:3 og 1967 í 4. umferð og þá sigraði ÍA með 3:2. Nú er að koma nokkur mynd á töfluna í Eraglandi og má fara að byggja ágizkanir á þeim upp- lýsingum. Heldur gengur illa hjá Manch. Utd., hafa ekki skorað mark enn sem komið er, en óvar legt er að afskrifa þá algjör- lega. Chelsea hefir eitthvert tak á Arsenal, en ég held að nú verði breytirag á. Pan Am golfkeppni HIN árlega Pan Ana golfkeppni Gollfklúbbs Suðurraeisja fer fram á Hólmisvelli í Leiru 29. og 30. ágúst. Hefst keppnin kl. 13,30 en skránirag keppenda við skál- ann kl. 12. Keppt er í meistarafl. og 1. og 2. fl. án forgjafar. Þreran verð- laun eru veitt í hverjum flokki, gefin af Pan Am flugfélaiginu. Keppnin er opin öllum kylfing- um. - Valur - ÍBA Framhald af bls. 26 Hermiarani. í engu tilvikinu hélt hann boltanum, en stöngin bjarg aði fyrir Sigurð í öll skiptin. Ef nefna á einhverja leikmenn sérstaklega, þá kemur manni fyrst í hug Jóbanraes Eðvaldsson V'al. Þessi leikmaður sýndi nú einn glansleikinn í viðbót við marga góða undanfarið. Hann skoraði tvö fyrstu mörk Vals mjög laglega, vann vel allan leik inn og lagði ótal góðar sendingar til framiínumannanna 'sem sumar gáfu mörk. Það líður varla á Jöngu þar til hann skipar eina stöð una í land'sliði okkar, ef svo fer sem horfir. Annars var allt Vala liðið mjög gott í þessum leik og hvergi veikan hlekk að finma. — Akureyringar léku oft á tíðum stórfal'iega í þessum lei'k, en duittu niður á kafla í seinrai hálf- leik, og það gerði gæfumuninn. Hermanras viair mjög vel gætit í leikmiuim af Péli Raignarsisyn,i, þekn er kaliaiður hiefur verið Bieraficabanimn sí'ðan hann tók Euisiebio úr umfieirð, þagar liðin mættiuist í Evrópuikieppná fyrir raolklkrium áruim. Hermanin slapp þó nioikkruim sirarauim úr gæzlu hans oig slkapaði þá ávallt mikia hættiu. Aniraars er siömu sögu að segjia uim lið Akureyrar og lið Vais. Þar var emigiran lélegur, og ieikrraenn virtiust leggja sig aUa fraim. En betra liðið sigraði í þesisuim frábæra leiik. Leikinn dæmdi Ragm/ar Maigmúsisian, og gerði hainn þáð mjöig vel. — gk — England: Staðan 1. deild Milliríkja- dómarar í handbolta STJÓRN Handknattleikssam- bands íslands hefur, að tillögu dómaranefndar H.S.Í., tiinefnt til Alþj óðahandknattleikssambanda iras eftirtalda menn sem milliríkja dómara í handknattleik fyrir keppniistimabiiið 1970—1971: Björn Kristjánsson Karl Jóhannsson Magnús V. Pétursson Óla Olsen Reyni Ólafsson Val Benediktsson. Ýmiss störf bíða milliríkjadóm ara okkar á komandi keppnistnna bili t.d. á NM-kvenna í Noregi, NM-pilta hér á íslandi o. fl. Óli Olsen er nýr á þessum lista og kemur hann í stað Hannesar Þ. Sigurðssonar, sem nú er í stjórn ÍSÍ. Enska knattspyman EFTIRTALDIR leikir voru leikn ir í gærkvöldi og urðu úrslit þessi: I. deild Leeds . 3 3 0 0 6-2 6 Arsenal 1 Huddersfield 0 Liverpool 3 2 1 0 6-1 5 Burnley 0 Manch. United 2 Arsenal . 3 1 2 0 6-2 4 Coventry 0 Wolves 1 Derby C . 3 2 0 1 7-4 4 Liverpool 1 Crystal Palace 1 Nottih. For . 3 1 2 0 5-3 4 Southamton 0 Tottenham 0 Huddersfield .. . 3 2 0 1 6-5 4 Öhelsea . 3 1 2 0 4-3 4 Caventry . 3 2 0 1 3-2 4 Tí" 7*11 C Maraoh, Ciity .. . 3 1 2 0 2-1 4 JAXUfc illUlJL Tottenihiaim . 3 1 1 1 5-4 3 J i Stiótoe . 3 1 1 1 3-2 3 hraof P’í) ct West Haim. . 3 0 3 0 4-4 3 ui ag (iij t C. Palace .... . 3 1 1 1 1-1 3 Blackpool .... . 3 1 1 1 3-4 3 Belgrad, 25 ág. AP Evertion . 3 0 2 1 5-8 2 NIKITA Krústjoff, fyrrverandi Buimlley . 3 0 2 1 2-3 2 floktosleiðtogi Sovétríkjanna dvel W. Bromwich . 3 0 2 1 4-6 2 ur nú sér til hressingar á sumar Newcaatle .... . 3 1 0 2 3-6 2 setiri sínu stoammt frá Moskvu að Ipswioh . 3 0 2 1 0-2 2 því er júgóslavneska fréttastofan Soutihaimpton . . . 3 0 1 2 2-5 1 Tanjug skýrði frá í dag. Sagði Manch. Utd. .. . 3 0 1 2 0-5 1 þar að Krúsjoff hefði undianfarið Woives . 3 0 0 3 4-10 0 verið á sjúkrahúsi vegna hjarta- meins, en væri nú að ná sér. — Fengist Krústjoff við að mála, rækta blóm og taka mynd'ir sér til dtmduns og dægrastyttiragar. Hann er nú 76 ára. Er sagt að hann hafi náð sér allvel eftir veikindin. — Miðausturlönd FranUiald af bls. 1 einuðu þjóðunum, Yosef Tekoah, sendilherra Jórdaníu í Bandarikj- unum, Abdul Haimid Sharaf og að alfulltrúa Egypta hjá Sameinuðu þjóðunum, Mohammed Haasan EI Zayyat. Utanríkisráðlherrar land- anna þriggja eru væntanlegir tál New York fyrir setningu allaherj arþings Sameinuðu þjóðanna 15. septiember n.k. ísraeQsk herdeild fór í nótit inn yfir landamæri Líbanon og sprengdi í loft upp sex hús í út- jaðri bæjarins Chebaa í Hasbaya héraði. í fréttum frá Tel Aviv segir, að tveir Alsírmenn, sem bandteknir voru, er brezk þota millilenti í ísrael 14. ágúst sl., séu enn í haldi og miuirau vart látinir lauair í bráð. í samtiali við fulltrúa Alþjóða- sambands flugmanna í dag, sagði Abba Eban, utanríkisráðherra ísraeds, að ísraelsmenn hefðu full an rétt til að halda þessum mönn um í faingelsi. Er talið, að mönn unium tiveámur sé gefið að sök að hafa stundað njósnir. Frú Niarchos lét eftir sig bréf Aþenu, 25 .ágúst — AP AÐALLÍKSKOÐARI Aþenu- borigar, sem var viðstadduæ krufningu á Eugenie Niarohos, e'iginkonu skipakóngsins Niar chosar, staðfesti í dag að bréf sem frúin hefði skrifað hefði fundizt hjá líkinu. Sagði lík- skoðarinn Kapsakis að nafni að svo virtiist sem frúin hefði skrifað þetta bréf skömrnu áð ur en hún tók inn mjög stóran skammt af svefnlyfjum. Ekki vildi hann láta uppskátt hvað í bréfinu hefði sfcaðið og sagði það myndi brjóta í bága við lög að upplýsa það á þeasu stigi málsins. Svo sem komið hefur fram funduzt áverkar á liki Eug- enie Niarohos og liggur maður hennar undir morðákæru. — Hann staðhæfir að áverfear þessir hafi af því komið að hann reyndi að vekja konu sína til lifsins með því að hrista hana allóþyrmilega. Samningamaður N-Víetnam aftur til Parísar Sihanouk segir stuðnings menn sína hafa tvo þriðju hluta landsins á valdi sínu París, Banbok, Phnom Penh, 25. ágúst — AP XUAN Thuy, aðalsamningamað- ur Norður Víetnama í París kem ur þangað aftur á morgun, að því er upplýst var á skrifstofu hans í dag. Telja stjórnmála- fréttaritarar að afturkoma hans bendi til þess að NorðurVíetnam- ar muni nú halda áfram samninga viðræðunum við Bandaríkjamenn af meiri alvöru og einlægni en síð ustu mánuði. Thuy fór til Hanoi í maí, að sögn til að gefa stjóm sinni skýrslu um gang viðræðna. Litið var svo á að hann hefði ekki komið aftur vegna þess að Norður Víetnömum mislíkaði hversu langur tími leið unz Bandaríkin skipuðu nýjan aðal- fulltrúa í stað Henry Cabot Lodge. í viðtali sem birt var í dag í París í franska blaðinu Le Monde við Sihanouk fursta, fyrr- verandi þjóðhöfðingja í Kambód íu, segir hann að stuðningsmenn sínir hafi tvo þriðju hluta lands ins á vaidi sínu. Hann segir að stjóm Lon Nols hafi tögl og hagldir aðeins að nafninu til og ítök þeirra í öllum helztu borg- um Kambódíu séu lítil og fari enn minnkandi. Fréttir frá Ban- kok í Thailandi hermdu í dag og voru hafðar eftir stuðningsmönn- um Sihanouks þar í landi að furstinn muni stefna að því að snúa aftur heim og taka við völd um innan næstu sex mánaða. Til Phnom Penh komu í dag fnanski blaðamaðurinn Xavier Baron og hollenzki ritihöfundur- inn Johannes Duynisveld, en þeir hafa verið í haldi hjá komimún- istum. Baron lagði þegar af stað ti'l Frakklands en Duynisveld hélt til hollenzka sendiráðsina í borg- inini. Hvorugur vildi segja neitt um fangavist sína að svo stöddu. Þeir voru handsamaðir í muster iisbænum Anghor Wat fyrir sjö og níu vikum. Báðir sendu síðan frá sér bréf þess efnis að þeir sættu ágætri meðferð í fangela- inu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.