Morgunblaðið - 09.09.1970, Page 10

Morgunblaðið - 09.09.1970, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. SBPT. 1970 Sauöárkrókur: Fjörugt æskulýðs- starf - áhugi á vel- ferðarmálum « aldraðra Rabbað við séra í*óri Stephensen ÞÓRIR Stephensen er sálu- sorgari þeiiíra Sauðkræiklinga. Mér fannst tilva'lið að forvitn- ast lítillega um trúarlíf kaup- staðarbúa, svo og fá hjá hon- um ýmsar upplýsinigar um það sem á döfinni er að gert verði í málefnum ungra og aldraðra. Við vikum fyrst að sikólamál- unum. — Hér er barnaskóli, byggð- ur í stríðslok og þarf að vinda bráðan bug að því að endur- bæta það húsnæði. Brýnt verð ur að hugsa fyrir sérkennslu- stofum, fyrir eðlisfræði og náttúrufræði. Sömuleiðis vant ar söngstofu. Og eigi kennsla sex ára barna að geta hafizt hér að marki liggur ljóst fyr- ir að þetta mál þolir ekki langa bið. Gagnfræðaislkólinin aftUr á móti er í nýrri bygg- ingu. Hann teiknuiðu arkitekt- arnir Stefán Jónsson og Þor- valdur Þorvaldsson og er hann teiknaður samikvæmt nýtízk- unnar kröfum. Þegar undir- búningsvinnu var lokið fylgdu fræðsluyfirvöld mál- inu vel og dyggilega eftir og var skólinn reistur á tveimur áruim og byggingakostnaður reyndist óvenjuleiga lágur. — Kom þar mairgt til, sáralítið var unn.ið í akkorði og það sem er þó öllu meira um vert er að vinnusiðferði er hér bærilegt. Nú er verið að byggja við hann, því að ætl- unin er að hann verði byggð- ur í áfönguim. I þeim sem nú er bafinn verða fjórar al- mennar kennslustofur, nátt- úrufræðistofa og eðlisfræði- stofa, Þvi næst verður reist álma, þar sem fram á að fara öll verknámskennsla. Þar verð ur m. a. útbúin lítil íbúð og geta stúlkur lært þar mat- reiðslu og fengið nasaþef af hússtjórn. Formaður bygginga nefndar er Hákon Torfason, bæjarstjóri og hefur hann unn ið vel að þessu máli. Við at- huguðum í fyrra 'hvort grund- völlur væri fyrix framhaalds- deild við gagnfræðaakólann, en ekki var hann slíkur, að ástæða væri til að aðhafast nokkuð að sinni. Aftur á móti hafa unglingar úr ýmsum ná- grannahreppum sótt hingað að loknu skyldunámi, t. d. Skefl- Sr. Þórir Stephensen. isstaða- og Rípurhreppir, og sl. vetur tókum við á leigu hluta af húsnæði Hótel Mæli- feils. — Þú ’hefur kennt kristin- fræði í skólanum hér. Finnst þér hún nægjanleg? — Ég hef kennt kristin- fræði í barnaskólanum og ís- lenzku og kristmfiræði í gaign- fræðaskólanum. Að mínum dómi þarf stórleiga að aiuka kristinfræðikeninsluna. Mis- skilninigs hefur oft gætt, þeg- ar þau mál ber á góma. Engu er líkara en alílt eigi að miða við hagvöxt og framleiðslu- getu einstaklingsins, en innra manni er sleppt. Þegar mað- urinn er að öðlast jiafnmilkið valid yfir tækninni og raun ber vitni um, þarf eklki síður að byggja hann upp innanfrá, svo að hann geti fairið vel og skynsamlega með það vald, sem í hans ihendur er kamið. Ég vil ekki bara láta kenna kristinfræði Oig faraftaverka- sögur, helduir ekki síður sið- fræði og trúfræði. Ég væri því t. d. hlynntur að setja inn í íslenzkar lestrarbækur valda kafla úr sögu kristninnar, helzt um afburðaimenn henn- ar. — Svo eir hér blómstrandi æsikulýðsst’arfsemi. — Unigmennafélagið Tinda- stótl hefur relkið ágæta íþrótta starfsemi og kirlkjan hefur verið með töluvert æsikulýðs- starf. Fyririrennari minn, sr. Helgi Konráðsson, hafði starf- að að þessum málum og m. a. byggt upp gott skáldastarf. Með fyrstu fermimgabörnum miínum árið 1960 stofnuðum við hér lítið félag. Við vor- um á hralkhó'lum með hús- næði, en um þær m'undir var gamli spítailinn til sölu og réðuimst við í að kaupa hann og nota hann seim safnaðar- heimili. Síðain hefur verið unn ið að endurbótum hægt og sígandi. Ýmis félög hafa feng- ið þar inni og erðið starf- hæfari fyrir vilkið. Þetta æsku lýðsfélaig hefur dafnað vel. Þar eru fuindir með kristilegu efni, skemimtiefni, uimræðu- fundir eru haldnir, spilaikvöld og opið hús er einu sinni í viku. Eitt Skemmtilegasta vedkefni félaigsiins er jóla- baksturinn. Unglingarnir velja sér eldra fóllk, einstæðinga eða íólk seim uýr við erfiðar að- stæður. Svo baka stúlkurnar, piltamir koma með jólapapp- ír og spjöid og svo er unnið af kappi og gleði og kökuirn- a.r síðan bornar í húsin. Þetta er orðinn fastuir liður í bæj- arlífinu og er mjög vinsælt. Unglingarnir sem taika þátt i þessu stairfi eru á gagnfiraeða- skólaaildirinum, forimaðurinn oftast ú.r fjórða bekk. Þau hafa sem sagt sína eigin stjórn, en vinna undir minni ráð- gæzlu, Ef vel tekst tll með val forystumanna í þessari starfsemi 'hverju sinni er hægt að ná ágætu starfi. Þetta hef- ur einnig þau álhrif, að þeir krakkar, sem hvað mest starfa sækja kirlkju milklu betur yf- ir vetuririin en ella. — Og svo er áhugi á að hlúa að öldruðum? — Já, á því er mikill áhugi. Samvinna er miilli Skagaf j arðairp'róf aistsdæimis, sýslufélags og bæjairfélags um byggingu húsnæðis fyrir aldr- aða. I suimar hafa verið í bygg ingu fjögur raðhús fyrir hjón eða saimbýlisfólk. Þær íbúðir og fleiri slíkar, sem vonandi verða byggðar eiga að vera í tenigslum við sjúkraihúsið. Þar gæti fóllkið fenigið sína þvotta- þvegna og jafnvel sendan það- an mat. Þessar íbúðir sem nú eru í undirbúningi verða tveggja herbergja, þær hafa verið teilknaðar, llíkan er í und irbúningi og verið er að gera vininuteilkninigar. Þau Knud Jeppesen, Guðrún Jónsdóttir og Stefán Jónsson teiknuðu íbúðirnar. En þetta verður að- eins byrj'Unin, seinna verða reistir vinnusfoálar, þar sem öll aðstaða fyrir gamla fóilkið verður vonaindi eins og bezt er á kosið. — h.k. 70 ára í dag: Eiríkur Jóhannesson ENNÞÁ er hann léttur í spori og ennlþá er lundin létt og það er ekki meira en svo, að maðuir trúi því, að þar fari sjötuigur maður, þar sem Eiríkur Jóhann- esson, eða Eiríkur á Spítalanum eins og hann er oft kallaður, fer. Og ennþá sést Eiríkur hraða sér á hjólinu sínu hér og hvar um Fjörðinn, því að enn þarf hann að flýta sér og enn hefur hann í mörg hornin að líta. En stað- reyndirnar láta ekki að sér hæða. Sjötugur er hann orðinn engu að síður. Eiríkur fæddist hinn 9. sept- embar árið 1900 í Skaftholti í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu. Faðir hans var Jóhannes vefari frá Ásum í Gnúpverjahreppi Eggertsson, en móðir Margrét Jónsdóttir bónda á Álfsstöðum á Skeiðum, Magnússonar. Snemma beygðist króikurinn til þess er verða vildi. Eirifcur réðst ungur til utanferðar, fór til Noregs og stundaði þar nám í fjögur ár við Sunnmöre unig- damsskol'e, m.a. í sömg og hljóð- færaslætti. Þegar St. Jósefsskól- inn var stofnaður í Hafnarfirði 1930 réðst hann að skólanium sem söngkennari og ennig kenndi hann þar smíðar. Eiríki hefur jafnan verið lagið að um- gangast böm og unglinga með þeirri nærfærni og umhyggju, sem hverjum góðum kennara er nauðsynleg. Eiríkur hefur lagt ýmsum fé- lagasamtökuim mi'kið og gott lið- sinni, svo sem leifefélaginu, l'úðrasveitinni og. síðast en eklki sizt skátahreyfingunini, en þair lágu leiðir oklkar saman. Orðtakið „eitt sinn skáti, ávalit skáti“ ‘hefur sannazt eftir- minmilega á Eirí'ki. Ég hefi ávallt reynt hann að því að vera skátaheitinu trúr og að vinna skátaihreyfingunni allt það gagn, sem hann rnátti hverju sinni. Seint og sniemma hefur hanin verið viðbúinn að gegna kalli, hvort sem ungur eða aldinn skátaforóðir eða ökátasystir hefuir þurft hans liðsinnis með. Með hlýjurn og góðum huga hefur hann margt vanda.málið leyst og aldrei talið eftir tímann, sem han.n hefur eytt skátafélaginu og Skátalhuigsjónimni til framdráttar. Hann hefur verið félagsforingi Hraunbúa, hann hefur gengið í broddi fylkin.gar í Hjálparsveit skáta í Hafnarfirðd, hanin hefur stofnað St. Georgsgildið í Hafn- arfirði og veitt því forstöðu frá upphafi til þessa dags, h.ann hetfur verið Landgildis- mieistari, 'hann hefur lagt hönd á plóginn við skátaþjálfunina á Úlfljótsvatni, hann hefur lagt huiga og hönid að skálabygging- um eldri og yngri skáta í Hafm- arfirði og þannig mætti lengi telja. Og þó er hann ennlþá léttur í spori með bros á vör eftir 70 ára vegferð. Kannslki er það líka þess vegna. Minninigarnar eru margar, sem skátar eiga með Eirfki. Fyrir þær erum við allir þakklátir. Orðin eru fátækleg og fá, en ég veit að ég mæli fyrir munn margra, þegar ég segi: Heill og hamdnigja fylgi þér Eiríkur. Fyligi þér heiður og þökk fyrir öll þín góðu störf og kynmi. Hörður Zóhhaníasson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.