Morgunblaðið - 27.09.1970, Page 2

Morgunblaðið - 27.09.1970, Page 2
■■ . ■■ .... n. ,V.V-.->.|vr MORGUN3LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. S’EPT. 1970 Flug- slysið Framhald af bls. 1 * samibairMÍ við flugvélina rofnaði fol. 10,57 í gaermorguTi og var þá gefið út neyðairfoail frá Þórshafn- arradíói til allra nærstaddra skipa og eiimig var hatft sambatnd við bandaríska og brezika flugherinn, m. a. falihlífairsveit varnarliðs- iins á Keflavíkurfliugvelli, sem lagði af stað til björgunar, etn gat efoki aðhafzt vegna þofou á slys- staðnum. ÞRÍR FÆREYINGAR FYRSXIR TIL BYGGÐA Fyrstu freginir atf slysinu bár- ust íbúunuim í Myrfeinesi, sean eru 60 talsins, flest allir gamal- menmíi, þegar þrír færeygkir far- þegar kxxmust þangað. Leiðin frá slysstaðnuim að Myikinesi er Kort af Vogey og nágrenni, Mykines í hominu. — óbyggt fjalllendi að mestu, en ritara Morgunblaðsins í Fær- ekki ógreiðfært að sögn frétta- eyjum. Um klufokstundar gang- . uir er þessa leið og höfðu flestir k, Wmm íbúair Mykiness klöngrazt hana síðdegis í gær til hjálpar. Vegrua þoku hafði þyrla efeki komizt á slysstaðinn frá Þórs- hötfn. Hvítabjöminn 4 Reykjaneskjördæmi; Talning hef st í kvöld PRÓFKJÖRI Sjálfstæðis- manna í Reykjaneskjör- dæmi lýkur í kvöld og hefst talning atkvæða þá þegar. Talningin fer fram í Sjálfstæðishúsinu í Hafn- arfirði, en þar hefur yfir- kjörstjórn aðsetur í dag í síma 50228 og veitir allar nauðsynlegar upplýsingar um prófkjörið. Talninigu er háttiaið þanmiiig, að etfistur verður sá, sem hlýt- ur fiestf atfevæðd í fyrsta sœti. Anmiar verður stá, er hlýtiur fieist atkjvæðd í fyrsta og amm- alð sæti oig svo kioll af kolli. Til þess að prófkjörið verði birudandi þarf þátttaika í því að nemia 50% af kjörfylgi S j álfgtæð'istf lokkisiinis við sáð- ustu aillþinigisikioismiiinigiar og frambjóðandi þiarf að fá a.m.k. 50% gildra atkvæðia. í síðlustu alþimigásfoioismimig- uim hlaiut Sjálfsitæðdistfloikitour- inm 5363 atfovæðd oig þurfa 2682 að taka þáitt í prótffojör- inu tál þesis að þa!ð veirðd biind- amdd cng fr’ambjóðendur þiuirfa að fá a.m.k. 1341 atkvæði. Verðd próffejörið bimdaindi er fojörmiefnd skylt að leggja til við Kjördœimisráð, að þrjú etfstu sæti friamiboðslistans skápi þeir, er þau sæti hlutu í prófkjörimu. Rétt er að unid- iirstrika í sambamdi við tain- inigiaireglur, að etoki eru gietfim stig. Ástæða er til alð mimmia á eftirtaliin atriði í samibamdi við prófkijiörið í Rieykjamies- kjördæmi: jt Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllu stuðningsfólki Sjálfstæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi, enda sé það á kjörskrá þar. ★ Kjósa ber 5 frambjóðend- ur. Á Setja skal tölustafi — EKKI KROSSA — fyrir framan nöfn þeirra fram- bjóðenda, sem viðkomandi hyggst kjósa og tölusetja í þeirri röð, sem kjósandi óskar að þessir frambjóð- endur skipi framboðslist- ann, þ.e. 1, 2, 3, 4, 5. Kjörseðill er ekki gildur ef kosnir eru færri en 5. wyggðin í Mykinesi. Minnisatriði um prófkjörið í Reykjavík í PRÓFKJÖRI Sjálfstæðis- manna í Reykjavík, sem hefst í dag, er stefnt að mjög víðtækri þátttöku til þess að úrslitin túlki sem bezt sjónarmið fjölmenns hóps stuðningsmanna Sjálf stæðisflokksins um skipan framboðslista flokksins við næstu alþingiskosningar. Til þess að úrslitin verði bindandi fyrir kjörnefnd þurfa 5873 Reykvíkingar að taka þátt í prófkjörinu og auk þess þurfa einstak- ir frambjóðendur að fá minnst 50% greiddra at- kvæða. Hér fara á eftir nokkur minnisatriði í sam- bandi við prófkjörið: • KJORSTAÐIR — KJÖRHVERFI 1. Kjörhverfi: Nes- og Mela hvertfi. Hringbraut, sem fylg- ir hverfinu og öli byggð sunnan hennar. Kjörstaður: KR-heimdli við Frostaiskjól. 2. Kjörhverfi: Vestur- og Miðbæjarhverfi. Öll byggð vestan Bergstaðastfrætis, Óð- insgötu og Smiðjustíigs, sem fylgir hverfinu og norðan Hringbrautar. Kjörstaður: Valhöll, Suðurgötu 39. 3. Kjörhverfi: Austurbæjar- Norðurmýrar, Hlíða- og Holtahverfi. Hverfið tak- marfcaist af 1. og 2. kjörhverfi í suður og vestfur. Kringlu- mýrarbraut í austur en að Laugavegi og Skúlagötu í norður, sem fylgir hverfinu. Kjörstaður: Templarahöllin v/Elirífosgötu. 4. Kjörhverfi: Laugames- Langholts- Voga- og Heáma- hverfi. Öll byggð norðan Suð- urlandsbrautar og hluta Laugarvegs. Netfndar götur fylgja ekki hverfinu. Kjör- staður: Samkomusalur Kassa- gerðar Reykjavíkur hf. v/ Kleppsveg. 5. Kjörhverfi: Háaleitis- Smáíbúða- Bústaða- og Foss- vogshverfi. Hverfið takmark- ast af Kringlumýrarbraut í vestur oig Suðurlaindsbraut í norður, sem fylgir hverfinu. KjörstaSur: Dansskóli Her- manns Ragnars v/Háaleits- braut. 6. Kjörhverfi: Árbæjar- hverfi og önnur Reykjavíkur- byggð utan Elliðaáa. Kjör- staður: V erzlunarmiðstöð Halla Þórarins, Hraunbæ 102. 7. Kjörhverfi: Breiðholta- hvertfi. Öll nýbyggð í Breið- holti. Kjörstaður: Víkurbakki 12. • ATKVÆÐISRÉTTUR Atkvæðisrétt í prófkjörinu hatfa allir stuðn ingsmenn Sjálfstæðisflofoksins við kom- andi al þin giskosn in/gar, sem niáð hafa 20 ára aldrd 27. júní 1971 og lögheimili eiga í Reykjavík, einnig meðlimir Sjálfstæðliisfélaganna í Reykja vík, sem náð hafa 18 ára aldri 27. júní 1971 eða fyrr og lög- heimili eiiga í Reykjavik. • útfylling ATK V ÆÐ ASEÐILS. Kjósa akal 7 frambjóðend- ur, hvorki fleiri né færri. Sfoal það gert með því að setja kross framan við nöfn þeirra sjö frambjóðenda, sem við- komandi óskar að kjó®a. • BINDANDI ÚRSLIT. Til þess að úrslitin verði bindandi fyrir kjömefnd þurfa mirnnst 5873 stuðnings- menn Sjálfstæðisflokksins í Reyfojavík að taka þátt í próf kjörinu. Auk þess þurfa ein- stakir frambjóðendur að hlj ótfa minnst 50% greiddra atkvæða til þess að kosning verðd bindandi gagnvart þeim. • FLOKKSBUNDNIR OG ÓFLOKKSBUNDNIR Rétt er að vekja attfiygli á því, að þátttaka í prófkjörinu er opin óflokksbundnum stuðningsmönnum Sj álfstæðiis flokksins efoki síður en hin- um floktosbundnu. • OPNUNARTÍMI KJÖRSTAÐA f dag, sunnudag eru kjör- staðir opnir frá kl. 9,30— 12,00 og frá M. 13,30—22,00. Á morgun, mánudag er kjör- staður í Sigtúni opinn kl. 15.00—20,00. • UPPLÝSINGAR Á meðan kosnirag stendur yfir er starfrækt sérstök upp lýsingamiðstöð og eru þar veiittar allar nauðsynlegar upplýsingar. Sími upplýsiinga- miðstöðvarinnar er 17100. • ráðlegging til KJÓSENDA Kjósendum er róðlagt að folippa út sýnishorn af kjör- seðli, Sem birtist í Morgun- blaðinu í gær og merkja hann eiins og kjósandi hyggst greiða atkvæði. Hatfa úrfolipp una síðain með á kjörstað og krossa á hinn raunveruleiga atikvæðaseðil skv. úrfelipp- uran'i. Með því er stuðlað að greiðari kosningu. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.