Morgunblaðið - 27.09.1970, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1970
11
Múrarar óskast
Löng vinna.
Upplýsingar í síma 81550.
Skoðið NYJU
ATLAS
kæliskápana
Breiðholt hf.
íbúð í Vesturbœnum
Vönduð 4ra herbergja íbúð á góðum stað ! Vesturbænum
til sölu. íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi. Fallegt útsýni.
Þeir sem hafa áhuga sendi nöfn sín og símanúmer til Morgun-
blaðsins fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Ibúð—Vesturbær —
4740".
Skoðið vel og sjáið muninn í . . .
efnisvali frágangi tækni litum og ýc formi
FROST ATLAS býfiur frystiskópa (og -kistur), sam-
KULDI byggða kæli- og frystiskópa og kæliskópa,
SVALI með eða ón frystihóifs og valfrjólsri skipt-
ingu milJi kulda (ca. + 4°C) og svala (ca.
+ 10°C).
MARGIR ATLAS býður fjölbreytt úrval, rti.a. kaeli-
MÖGU- skópa og frystiskápa af sömu stærð, sem
geta staðið hlið við hlið eða hvor ofari á
öðrum. . Allar gerðir ha'fa innbyggingar-
möguleika og fást með hægri eða vinstri
opun.
Alsjálfvirk þiðing — ekki einu sinni hnapp-
ur — og þíðingarvatnið gufar upp! Ytra
byrði úr formbeygðu stáli, sem dregur
eky til sín ryk, gerir samsetningarlista
óþarfa og þrif auðveld.
LEIKAR
FULU
KOMIN
TÆKNI
Verzlunarpláss
óskast
í Miðborginwi. Tilboð merkt
„Verzlun 4900", leggist iinn á
afgreiðslu blaðsins fynir 10. okt.
næstikomaindi.
1
Fótaaðgerð-
arstofa
Ásrúnar Ellerts, Lauga-
vegi 80, uppi, sími
26410, tekur karla og
konur í fótaaðgerðir
alla virka daga, kvöld-
tímar eftir samkomu-
lagi.
FORD-verksmiðjurnar hafa
nú framleitt yfir 2000000 af
hinum sífellt vinsœlli CORT-
INA bifreiðum. Þar af hefur
farið til útflutnings 1000000.
Þessi mikla sala ásamt
reynslunni af yfir 5oo sigr-
um FORD CORTINA í margs
konar keppni gera verk-
smiðjunum kleyft að endur-
bœta stöðugt framleiðsl-
una. Njótið tœknikunnáttu
og reynslu FORD og tryggið
yður FORD CORTINA 1971 úr
fyrstu sendingu.
II M B 0 ÐI fl
KB. KRISTJANSSON H.F
. SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 35300
TOP Xtíhak
ER
TIPP-TOPP Tábak
FYRIR
ROLL-YOUR-OWN
REYKINGAMENN
BUNAR TILAF REYNOLDSTOBACCO COMPANY FRAMLEIÐENDUM HINNA HEIMSFRÆGU CAMEL CIGARETTES