Morgunblaðið - 27.09.1970, Side 12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1970
Frambjóðendur í prófkjöri í Reykjaneskjördæmi
Prófkjörsedill
Hendrix átti hálf a
milljón dollara
New York, 25. sept. — AP.
POPSTJARNAN Jimi Hendrix,
sem var ein skærasta stjarnan í
popheiminum síðustu þrjú árin,
lét eftir sig um hálfa milljón doll
ara (45 milljónir króna), en enga
eríðaskrá. Faðir hans mun senni
lega fá allt féð í sinn hlut. Áður
en Jimi skauzt upp á stjörnu-
himininn, átti hann ekki aðrar
eignir en gítarinn sinn og magn-
ara.
mnRGFMDRR
mnRKRfl VflHR
DANSSKÓU IBEN SONNE
KEFLAVÍK: Aðalveri.
vegna framboðs Siálfslccðisflokkstns i Uajkiams-
kiördœmi við nceslu alþingiskosningar.
Seljið tölustaf fijrir framan nöfn þeirra er þcr kjósið, t
þeirri röð sem þér óskið að þcir skipi framboðsíistann.
Innritun og upplýsingar alla daga frá kl. 1—6 e.h.
í síma 12384 og sunnudaginn 4. október kl. 2—5 e.h.
í síma 1516.
Elín
Einar
Ing-var
Jón H.
Matthías
Oddur A.
Salóme
Sigurður
Sigurgeir
Snæbjörn
Skólinn tekur til starfa mánudaginn 5. október.
Kennt verður í: Barnadönsum — Táningadönsum —
Jazzballett — Jazzleikfimi.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS
Axel
Benedikt
Eggert
Oddur
Stefán
Páll V.
Sæmundur
Axel Jónsson, fulltrúi
Benedikt Sveinsson, hrl.
Eggert Steinssen, verkfræðingur
Elin Jósefsdóttir, húsmóðir
Einar Halldórsson, bóndi
Ingvar Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Jón H. Jónsson, forstjóri
Matthíos Á. Mathiesen, hrl.
Oddur Andrésson, bóndi
Oddur Ólafsson, læknir
Ólafur G. Einarsson, sveitarstjóri
Póll V. Daníelsson, forstjóri
Salome Þorkelsdóttir, húsmóðir
Sigurður Helgason, hrl.
Sigurgeir Sigurðsson, sveitarstjórl
Snæbjörn Ásgeirsson, iönrekandi
Stefón Jónsson, forstjórl
Sæmundur Þórdorson, sjómaður
Í.B.K. — Evrópukeppni meistaraliða í knattspyrnu — K.5.Í.
á Laugardalsvellinum miðvikudaginn 30. sepf. kl. 17.30
Forsala aðgöngumiða er hafin
í Reykjavík í sölutjaldi við
Útvegsbankann kl. 2—6 e.h.
í Keflavík í verzluninni Sportvík
Verð aðgöngumiða:
Stúka: 200 — Stœði: 150 — Börn: 50
Í.B.K.
ALAN BALL
fyrirliði, einn
snjallasti knatt-
spvrnumaður
heims í dag.
Missið ekki af
stórkostlegasta
knattspyrnuleik
ársins.