Morgunblaðið - 27.09.1970, Síða 13
MORGTJNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1970
13
Skjótur og öruggur
...arangur-
á aðeins
5 mínútum
á dagl
Já aðeins 5 minúttar á dag, til
að byggja upp vöðvastæltan
líkama!
Hver er leyndardómurinn?
Jú leyndardómurinn er nýja
uppfyndingin, sem kölluð er
Bullworker 2. Hinn skjóti og
ótvíræði árangur sem menn ná
með Bullworker 2 æfingatæk-
inu 4 fyrst og fremst rót sína
að rekja til þrotlausra rann-
sókna Gerts Kölbel, líkams-
ræktarsérfræðings, sem leitað
ist við að góður árangur næð-
ist á sem exnfaldastan og á-
reynsluminnstan hátt, svo að
tækið ætti. erindi til sem
flestra. Um árangurinn þarf
enginn að efast. — Tækið og
æfingakerfið, sem því fylgir,
hefur valdið gjörbyltingu í
líkamsrækt.
I þeim löndum heims, sem tæk
i« hefur hazlað sér völl, mæl
ir fjöldi íþróttakenna ra, sjúkra
þjálfara og Iækna ötullega með
þessari nýju tækni.
Hentar öllum!
Tækið vegur aðeins 2 kg, er 90
cm langt og opnar öllum.
um, sem öðrum, óvænta mögu
leika til að sýna líkama sinum
nauðsynlega ræktarsemi.
Fáið ókeypis
litmyndabækling
Allar upplýsingar um BuII-
worker 2 og æfingakerfið á-
samt verði, mun umboðið
senda til yðar að kostnaðar-
lausu, um lei'ð og afklipping
urinn (hér að neðan), berst
umboðinu í hendur.
Vinsamlegast sendið mér litmyndabækling
yðar um BULLWORKER 2 mér að kostnað-
arlausu og án skuldbindinga frá minni hendr.
270970/m.
B
Heimilisf.
HEIMAVAU8§íS8hí39
Er Volvoinn yðar
tilbúinn að mæta
vetrarkuldanum?
Við yfirförum eftirtalin atriði
fyrír yður á augabragði:
1. Mæling rafgeymis.
2. Geymasambönd hreinsuð og feitiborín
3. Hieðslumæling.
4. Viftureim athuguð.
5. Kerti athuguð.
6. Piatínur athugaðar.
7. Blöndungur hreinsaður.
8. Benzíndæla hreinsuð.
9. Vélarstilling.
10. Frostlögsmæling.
11. Vélarþvottur.
Suöuriandsbraut 16 • Reykjavik • Simnefni: Volver • Simi 35200
■i
DAN SSKÓLI
Astvaldssonar
15. starisór skélans
kefst mánud. 5. okt.
Barnaflokkar — Unglingaflokkar. Flokkar
fyrir fullorðna einstaklinga. Flokkar fyrir hjón.
Byrjendur — framhald.
Innritun og upplýsingar daglega í eftirtölsfc-
um símum:
REYKJAVlK:
2 03 45 og 2 52 24 kk 10—12 IK. og 1—7 e.lt.
Kennt verður f Brautarholti 4. félagsheimilt-
inu- Árbæjarhverfi og SólfteimTum 23.
KÓPAVOGUR:
3 8T 26 kf. 10—12 f.h. og 1—7 e.h.
Kenrvt verður f félagsheimilSnu.
HAFNARFJÖRÐUR:
3 81 26 kl. 10—12 f.h. og 1—7 e.h.
Kennt verður f Góðtemplarahúsinu.
KEFLAVfK:
20 62 kl. 5—7 e.h.
Kennt verður f Ungmennafélagshúsinu.
Upprifjunamámskeió fyrir hjón„ sem lært hafa
2 ár eða fengur.
Athugið!
Heknar, Sunda og Vogahverfi
Sófheiimar 23 (samkomusalur)
Kermste fyrir börn
4— 6 ára
7— 9 ára
10—12 ára.
DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS