Morgunblaðið - 27.09.1970, Síða 18
18
MORGUNRLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. S'EPT. 1970
BÓKHLAÐAN HF.,
Laugavegi 47,
Sími 16031.
Fjaörir, fjaðrablöð. hljóðkútar,
púströr og fleóf varabiirtir
i margar gonSr bifreiða
BftavörubúStn FJÖÐRIN
Laugavegi 168 - Sírru 24180
17/ leigu
húsnæði við Laugaveg, 5 herbergi, um 100 fm.
Hentugt fyrir skrifstofur, lækningastofiur o. þ. h.
Tilboð sendist blaðinu merkt: „Laugavegur — 4899".
Núer
skamm
degið í
nánd!
VIÐ LJÓSASTILLUM
BÍLINN YÐAR OG
YFIRFÖRUM
ALLAN LJÓSABÚNAÐ
Á AUGABRAGÐI.
Athugið að Ijósastilling
er innifaiin f VOLVO
10 þús. km yfirferð!
VELTIR HF.
Suðurlandsbraut 16 • Simi 35200
Skrifstofustúlka
óskast til starfa á lögfræðiskrifstofu. Vinnutími kl. 1—5.
Umsóknir er greini menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl.
fyrir nk. fimmtudag merkt: „Lögfræðiskrifstofa — 4590".
LJÓSRITUN
MEÐ REMINGTON R-2 IJÓSRITUNAR-
VÉLINNI LJÓSRITUM VIÐ SKJÖL, TEIKN
INGAR O. FL. MEÐAN ÞÉR BÍÐIÐ.
BREIDD: ALLT AÐ 29,7 CM (A-3 DIN).
LENGD: EINS OG ÓSKAÐ ER.
Orka hf.
Laugavegi 178. — Sími 38000.
IBUÐIR TIL SOLU
í háhýsi við Æsufell í Breiðholti III. Húsið er
staðsett í jaðri hins nýja hverfis með fögru útsýni
yfir borgina og nágrenni.
Söluverð:
2ja herb.
3ja herb.
3ja—4ra herb.
4ra—5 herb.
65.5 ferm.
95 ferm.
102.5 ferm.
117 ferm.
Kr. 915.000,00
— 1.235.000,00
— 1.335.000,00
— 1.480.000,00
íbúðirnar eru seldar fuflfrágengnar. Einnig verður öll sameign að fullu frá-
gengin með teppum á stigum og göngum. Sérgeymslur og frystihólf eru í
kjallara Lóð verður fullfrágengin. Lyfta af fullkominni gerð. Húsið er 8 hæðir
og af þakgarði þess má njóta hins fagra útsýnis sem hvarvetna blasir við.
Væntanlegir kaupendur eru beðnir að hafa samband við skrifstofu okkar,
þar eru til sýnis teikningar og líkan af húsinu.
BREIDHOLT HF.
Lágmúla 9 — hús Bræðurnir Ormsson,
gengið inn frá Háaleitisbraut. SlMI 81550.