Morgunblaðið - 27.09.1970, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 27.09.1970, Qupperneq 20
MORGUNB.LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1870 íþrótfafélag Kvenna hefur vetrarstarfsemi sína 1. október. Kennt verður: Rytmisk afslöppunar og þjálfunarleikfimi í stúlkna og frúarflokkum. Einnig verða badminton og skokkflokkar Kennt verður i Miðbaejarskólanum og íþróttasal í Laug- ardal. Kennarar verða Margrét Bjarnadóttir og Guðrún Pétursdóttir. Innritun og upplýsingar í símum 1-40-87 og 8-14-23 eftir kl. 3 daglega. I. K. R0YL0N SOKKABUXUR FRÁ HINVM HEIMSÞEKKTU VERKSMIÐJUM Erum að taka heim sendingu af 30 den ROYLON sokkabuxum í hinum sígilda lit. AMBER ROYLON gæði eru alkunn. Verð mjög hag- kvæmt. Kaupmenn og innkaupastjórar: Vinsamlegast hafið samband við okkur sem fyrst. 3. 6. KUNERT Umboðsmenn: Ú tflutningsfyrirtœki óskar eftir að ráða skrifstofustúlku strax. Þarf að vera góð í vélritun og ensku, einnig er einhver kunnátta í Norðurlanda- málum nauðsynleg. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 30. þ m. merkt: „2691". Smíðum alls konar frysti- og kœlitœki við yðar hæfi. Frystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa — Gosdrykkjakæla og margt fleira. Breytum einnig gömlum kæliskápum í frystiskápa. — Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin — Sækjum, sendum. Reykjavíkurvegi 74 — S'mni 50473. Skóli Emils hefst 1. október. Kennslugreinar: Harmonika, munnharpa, gítar, melodica, píanó. Hóptímar, einkatímar. Innritun í síma 15962. ACUST ARMANN hf. - Sími 22100 Emil Adolfsson, Framnesvegi 36. VYMURA VEGGFOaUR J* ^oríáksson & Norðmann hf. ALLT A SAMA STAÐ BÍLASÝNING HILLMAN HUNTER — SINGER VOGUE — SUNBEAM 1500 — HILLMAN IMP. OPIÐ sunnudag — frá kl. 1—4 s.d. Komið, skoðið og kynnist úrvalsbílum brezkrar bílaframleiðslu EINNIG VERÐUR MIKIÐ ÚRVAL NOTAÐRA BÍLA TIL SÝNIS. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Egill Vifhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 2-22-40.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.