Morgunblaðið - 27.09.1970, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1970
t
Móðir akíkar,
Helga Pálmey
Benediktsdóttir,
lézt í Lan dakotsspí tal a 18.
september sl.. .J arðarförin
hefur farið fram.
Alma Hermannsdóttir,
Jóhanna Hermannsdóttir,
Edda Hermannsdóttir.
t
Mó'ðir okkar, tengdamóðir og
ainma,
Ragnheiður Krist jánsdóttir
frá Bjarnastöðum,
Saurbæ, Dalasýslu,
sem andaðist í Elli- og hjúkr-
umarheiimiliiniu Gruind 19. sept-
ember, verður j arðsuinigin frá
Dómkirkjunini mánudaiginn
28. september kl. 3 e.h.
Aðstandendur.
t
Móðir og fósturmóðir okkar,
Sigríður Jónsdóttir,
verður jarðsungin frá Dóm-
kirkjuinni þriðjudaigimi 29.
september kl. 10.30.
Anna E. Egilsdóttir,
Jón Egilsson,
Sveinbjörn Egilsson,
Egrill Marteinsson.
t
Hjartatnlega þöktoum við þeim
er awðsýndu oikkur samúð við
amdlát og útför eiginkonu
minmar, móður, te vgdamóður
og ömmu,
Hansínu Kristínar
Hansdóttur.
Guð blessi ykkur öll.
Alfons Hannesson,
börn, tengdaböm
og barnabörn.
t
Inmilegiar þakkir fyrir auð-
sýnda samiúð við andlát og
jarðarför
Geirlaugar Filippusdóttur.
frá Kálfafellskoti.
F.h. aðstamdemda,
Helga Hansen,
Guðmundur F. E. Breiðdal.
t
Stúlka óskast
tii afgreiðslustarfa.
Upplýsingar þriðjudaginn 29. þ. m. í verzluninni.
TÓMSTUNDAHÚSIÐ,
Laugavegi 164,
Reykjavík.
Kaupum hreinar,
stórar og góðar
*
prentsmiðjan
Skrifstofustúlka
Opinber stofnun vill ráða stúlku til alhliða skrifstofustarfa.
Vélritunarkunnátta og alúðleg framkoma höfuðskilyrði.
Eiginhandarumsókn merkt: „453" sendist afgreiðslu Morgun-
blaðsins fyrir 1. október næstkomandi.
Garðahreppur
Garðakórinn er að hefja vetrarstarfið og hefur verið ákveðið
að fjölga félögum í kórnum.
Þeir, sem áhuga hafa á að starfa með kórnum, eru vinsam-
legast beðnir að tala við söngstjóra kórsins, Guðmund Gilsson,
organista, simi 19321, eða séra Braga Friðriksson, sími 42829.
STJÓRNIN.
Dömur takið eftir
Tízkuskinnin komin.
Fjölbreytt úrval af húfum, krögum, keipum og treflum.
Kantskinn á kápur og mötla. Einnig skinn í pelsa. FELDSKERINN, Skólavörðustíg 18.
Sinfóníuhljómsveit 'slands
Tónleikar
1. tónleikar i Háskólabíói fimmtudaginn 1. október kl. 21:00.
Stjórnandi Uri Segal. Einleikari: Joseph Kalichstein.
Viðfangsefnin: Sinfónía nr 34 eftir Mozart, Píanókonsert í g-
moll eftir Mendelssohn og sinfónia nr. 4 eftir Sibelius.
Aðgöngumiðar i bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg 2
og bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti 18.
Kauptilboð óskast
1. 660 pokar dönsk „Lekamöl" til einangrunar
i gólf og á þök
2. 1 stk. hráolíuhitari, tegund BACKO BKA-6,
afköst 50.000 hcal.
eru til sýnis og sölu. Ennfremur notaðar skrifstofuvélar.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
80RGARTÚNI 7 SlMI 10140
Bifreiðaeigendur
Nú er rétti tíminn til að yfirfara rafkerfið og stilla vélina
fyrir veturinn.
BlLAVERKSTÆÐI JÓNS OG PALS,
Álfhólsvegi 1, Kópavogi.
Simi 42840
Bohorar — Aðstoðarmenn
Viljum ráða nokkra bakara og aðstoðarmenn.
BRAUÐ HF„
Auðbrekku 32,
Kópavogi.
Til sölu
2ja herbergja íbúð á 4. hæð í austurenda hússins nr. 4 við
Hátún hér í borg er til sölu.
Tilboð sendist skrifstofu minni fyrir kl. 16, fimmtudaginn
1. október n.k.
Ibúðin verður til sýnis milli kl. 18 og 19 mánudaginn 28. sept-
ember n.k.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
RAGNARS ÓLAFSSONAR
Laugavegi 18, Reykjavik.
H afnarfjörður
vantar blaðbera í nokkur hverfi í bænum
1. október.
Afgreiðslan Arnarhrauni 14. Sími 50374.
Kvöldskólinn
Skólinn verður settur mánudaginn 5. októ-
ber kl. 20.30 í Laugalækjarskóla (húsinu
nær Sundlaugavegi).
Getum bætt við nokkrum nemendum. Inn-
ritun og upplýsingar annast Þráinn Guð-
mundsson, yfirkennari, sími 33204.
Skólastjórn.
Þöktouim ininilega auðísýnda
samúð og viiniair'hug við amdlát
og útför eigiinkoniu minnar,
miöðiur, dóttur oig systur,
Huldu Hannesdóttur.
Sverrir Sveinsson
og börn,
Valgerður Bjömsdóttlr
og systkin.
ÞEIR RUKfl
UIÐSKIPTlfl SEfll
flUGLVSR í
Dömur! Dömur!
Höfum fengið aftur hið vinsæla Mini Vouge,
ennfremur hinn vinsæla fitueyðir, úrval af
háralitum, hárkollum og shampó.
Lagningar, permanent, klippingar, lokka-
lýsingar.
Hárgreiðslustofan Lokkablik
Hátúni 4A (Nóatúnshúsinu).
(Næg bílastæði). Sími 25480.
Verkstœðishúsnœði
HEKLA HF. óskar að taka á leigu húsnæði
fyrir bifreiðaréttingar.
Stærð hússins þarf að vera 130—200 fm.
Æskilegt er að húsnæðið losni fljótlega.
HEKLAhf
Laugavegi 170—172 — Simi 21240
Sími 21240.