Morgunblaðið - 27.09.1970, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1970
>v
í baðherbergið
Baðvogir, mottur, W.C. burstar, baðtjöld,
slár og hringir f. handklæði, pappírs-
áhöld, snagar og sápuskálar.
J. Þorláksson
& Norðmann hf.
Haukar og Helga
Munið nafnskírteinin.
Opið til kl. 1.
IKl'OLD 1KVOLD 1KVOLD IKVOLD IKVOLD
SEimtfOLD
yÖT€IL5A<SiA SÚLNASALUR
Ný atriði
„HAUSTREVIA
HÓTEL SÖGU“:
„Gatan mín“
„Fegurðardrottningin‘‘
„Spurningaþáttur“
og fleira.
Flytjendur:
Þrjú á palli,
Hrafn Pálsson,
Svavar Gests,
Ragnar Bjarnason
og hljómsveit hans.
Svavar
Ragnar
Þrjú á palfi
Hrafn
Ath. Fjölbreyttir réttir á matseðli
kvöldsins matreiddir af svissneskum
matreiðslumeistara.
Borðpantanir í síma 20221 eftir kl. 4.
Enginn sérstakur aðgangseyrir.
Aðeins rúllugjald kr. 25,—. Dansað til kl. 1.
.11 liVOL 0 1 KVOLD ÍKVOLI 1 I KVOLI I ÍKVOLD.
Þrjár slökkvibifreiðar bafa verið fengnar.
Skagaf jördur;
Stofnað brunavarna-
félag 14 hreppa
SAUÐÁRKRÓKI, 14. siept. — i stamda a’ð því öll 14 hreppsfélög
Á sl. ári var stofnað Brumavama- sýslunraar. Svo sem nafn féla.gs-
félaig Skaigaf jarðarsýslu, og ' iinis bemdir til er tilganigur þess
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 21. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
hluta í Skálagerði 15, þingl. eign Guðmundar R. Einarssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni
sjálfri, fimmtudag 1. október nk. kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. LögbirtingabSaðs 1970 á
Skógargerði 7, þingl. eign Guðmundar Bjarnasonar, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Veðdeildar Lands-
bankans á eigninni sjálfri, fimmtudag 1. okt. nk. kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 35., 36 og 37. tbl. l.ögbirtingablaðs 1970 á
Skipasundi 33, þingl. eign Gunnars Sigurjónssonar, fer fram
eftir kröfu Sigurðar Baldurssonar hrl., á eigninni sjálfri,
fimmtudag 1. okt. nk. kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á
húseígn á Selásbletti 26, þingl. eign Guðmundar H. Björnsson-
ar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eign-
inni sjálfri, fimmtudag 1. okt. 1970 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Veitingahiísið
AÐ LÆKJARTEIG 2
RÚTUR HANNESSON OG FÉLAGAR
og hljómsveit ÞORSTEINS
GUÐMUNDSSONAR frá Selfossi.
Matur framreiddur frá kl. 8 e.h,
Borðpanl anir í síma 35355.
að kioimB á siem fullkomnuistum
bnjníavönnium í Ska/gafjarðar-
aýslu ag aifla í því skyni n.auð-
synlegra taekja. Hefir félagið nú
í samráði við brumavamiaeftirlit
rikiisninis keypt þrjár slökkviliðs-
bifreiðar og látið útbúa þær full-
koimmom slöikkvitækjum. Stærsta
oig öfluigasta bifreiðin er Intier-
naitional slöfckvibifreið, ag mun
húin verða höfð á Sauðárkróki,
þar sem aðalsetur brunavam-
aniraa ver'ður. Hiniair tvær bif-
reiðarmar eru yfirbygigðir Rússa
jeppar, og verður öraniur þeirra
höfð á Hofsósi ag hin í Varma-
hlíð. Til greiinia kemiur að hafa
eiinihver léttari brunavarniatæki í
Haganesvík í Fljó'tum ag e.t.v.
víðar í sýslunni. Stofnikostnað-
ur við að k/am.a u.pp þessuim
bruiniavarniatækjum niernur rúm-
um þrem milljónuim króina. Hafa
Bramabótafélag íslamdis og Sam-
vininutryglginigiair lánað samtalis
tvær milljóinár króna til tækja-
kiaupa þeisisara mieð haigstæðum
kiör>>"n gegn áibyrgð sýsluisjóðs
Skaigafjair'ðarsýslu. Jafnframt
veita sömu féiög 15% afslátt af
iðgjöldum skyldutryggðra hús-
eigina í hlutaðeigiandi hreppum.
Iranfcaupasitofnun ríkisiins hefir
amnazt innkaup á brumaivarna-
tæikjum þeiim, siem hér um ræð-
ir. Vélsimiðjam Lagi á Saiuðár-
króki hiefir annazt lagfærinigu
á bifreiðunium og að setja á þær
ýmis niauðsynleg tæki, eftir að
þær karnu hingað á staðinn.
Samkvæmt sérstöku samkomu-
lagi tekur slökkviliðsistjóriinn á
Sauðárkróki, Guðbrandur Frí-
mamnisisiom, að sér yfirstjórn
bruniavarniamna í Skagafjarðar-
sýslu og hefir ti.1 taks í þeisisu
skyni hluta af slökkviliði Sauð-
árkróks. Jafnframt verða sveitir
mamma í hreppumium þjálfaðar til
braniavarniastairfa. Stjórn Braina-
varniafélaigis Sfcaigiafjarðarsýsiu
skipa nú þeir Jóhann Salberg
Guðmundsision, sýslumiaður, Sauð
árkróki, Þorsteinn Hjálmarsison,
póist- og símaistjóri, Hofsósi ag
Biarni Halldórsision, bóndi, Upp-
söluim.
— jón.
MYNDAMÓT HF.
AÐALSTRÆTI 6 — REYKJAVlK
PRENTMYNDAGERÐ SlMI 17152
OFFSET-FILMUR OG PLÖTUR
AUGLÝSINGATEIKNISTOFA SlMI 25810
ARSHATIÐIR
FUNDAHÖLD
RÁÐSTEFNUR
TJARNARBÚÐ
_ SÍMAR 19000 - 19100 _
AFMÆUSHOF
BRÚÐKAUPSVEIZLUR
FERMINGAR