Morgunblaðið - 27.09.1970, Qupperneq 25
MORGUTSTBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SKPT. 1970
25
— Framtak
Framhald af bls. 3
Aðeins ein sýning er áform-
uð hjá ballettflokkreum í Rvfk,
en eirmig verða sýningar úti
á laindi.
Það er aldeilis verðugt verk
efni hjá þessum unga ballett-
flokki að ætla sér að vinna
að aulkmuim áhuga fólks á þesa
ari iiistgrein og bæta um leið
aðatöðu íslenZkra dansara til
frekari þróunar í listdansL
Dansarar í þessari sýnimgu
verða auik Alexanders Benn -
etts, Björg Jóniasdóttir, Guð-
björg Björgvinsdóttir, Guðrún
Antonsdóttir, Helga Magnús-
dóttir, Inga Haraldsdóttir, Ingi
björg Björnsdóttir, Oddrún
Þorbjörnsdóttir, Ólaifía Bjam-
leifsdóttir, Sigrún Sævarsdótt-
ir, Guinmlauigiur Jóniassioin oig
Örn Gu'ðmundsson.
Aðrir, sem þátt taka í þess-
ari sýningu, eru flestiir nem-
endur Listdánsskóla Þjóðleik-
hússims og dansa hér með sem
gestir flokksins.
— Nasser
Framhald af bls. 1
fjögurra Arabarikja uindir stjóm
Jaffar E1 Numeiri, forseti Súd-
ans, hafi skýrt frá því við komu
sína frá Jórdaníu, þar sem
nefndinni tókst að koma á vopna
hléi, að um væri að ræða „á-
kveðni af hálfu jórdanskra yfir-
valda þess efnis að balda bardög
um áfram þrátt fyrir allar til-
raunir til þess að stöðva blóð-
baðið.“
Af boðskap þessum má ráða
að Nasser og aðrir Arabaleiðtog
ar standa nú einhuga að baki
Falestínuskæruliðum.
Fyrr á fundinum í Kairó hafði
Muammar Kadafi, leiðtogi bylt-
ingarstjórnarinnar í Líbýu,
hreyft þeirri hugmynd að senda
ambíiskar lögreglusveitir til þess
að fylgjast með vopmahléinu í
Jórdaníu. Líbýa hefur síðan rof-
ið stjórnmálasamband við stjórn
Huisseins.
Auk fulltrúa Egyptalands, Súd
ans og Líbýu, sækja fundinn í
Kairó leiðtogar Saudi-Arabíuy
Túnis, Kuwait, Líbanon, Yemen
og Suður-Yemen. Leiðtogax Mar
okkó, Alsír og Jórdaníu sækja
ekki fundinn,
Heimildir í ísrael telja, að um
20,000 manns hafi fallið þá níu
daga, sem barizt var í Jórdaníu,
þar af um 10,000 hermenn
beggja styrjaldaraðila og um
10,000 óbreyttiir borgairair. Sömu
heimildir segja að um 30,000
mainns hafi særzt.
Sextán gíislar, sem voru um
borð í flugvélunum þremur, sem
skæruliðar Alþýðufyikingarinn-
ar rændu á dögunum, bíða þess
nú í Arnman að verða fluttir frá
Jórdainíu. Var hugsanlegt talið
að það yrði gert i dag. Jórdansk-
ir embættismenn hafa yfirbeyrt
gísliana um dvöl þeirra í höndum
skæruliða.
Þá hefur það gerzt, að Alþýðu
fylking Falestínu hefur lýst því
yfir, að hún hafi sjálf lát'ið gísl-
ana lausa, en Jórdaniuher hafði
áður lýst því yfi-r að hermenn
úr sveitum Husseins hefðu frels
að þá úr klóm skæruliða. Al-
þýðufylkingin lýsti og stjóm Jór
daníu ábyrga fyrir örlögum
þeirra 38 gísla, sem enn
eru ófundnir, en þeir eru
allir bandarískir rikisborg-
arar. Blaðafulltrúi Nixons,
Bandarí'kjaforseta, hefur sagt, að
Bandarúkjastjórn haíi „þungar
áhyggjur" varðandi öryggi
hinna bandarisku gísla.
í gær fluttu flugvélax 132
flótbamienn frá Jórdaníu til
Beirut í Líbanon. Ein flugvél
flutti 22 Bandaríkjamenn, 6
Breta, 7 ítali, 6 V-Þjóðverja, 9
Líbanommenn, 11 Járdami, einn
Júgáslava, Colombíumann og
Indverja. Önntur flugvél flutti
29 Tékkóslóvaka, tvo Fmkka,
tvo Marakkóbúa og Austurríkis
mann auk 26 særðra jórdanskra
kvenna og barna.
ÁRÁS Á ÍSRAEL
Af öðrum viðburðum í dag má
nefna að skæruliðar gerðu i
morgun fyrstu árás sína á ísra-
elskt landssvæði frá því að styrj
öldiin í Jórdaníu hófst. Herstjórn
ísraels segir, að öldflaug hiafi
verið skotið frá Líbanon að Ra-
mot Naftali í Efri-Galíleu, en eng
inn haffi fallið eða særzit.
Þá hafa ísraelar sakað Egypta
enn einu sinni um að halda
áfram gerð eldflaugastöðva á
austurbcLkka Súez-skurðar innan
vopnahléssvæðisins.
Haim Bar-Lev, yfirmaður her-
ráðs ísraels hefur lýst því yfir,
að Hussein konungur sé að
missa tökin i landi sínu og Isra-
elar séu reiðubúnir að grípa
til sinna ráða „versni ástandið",
við landamæri Jórdaníu.
Stórt fyrirtœki
vifl bæta við sig starfsmanni á skrifstofu,
Verzlunarpróf eða hliðstæð menntun nauðsynleg
Umsóknum, með sem fyllstum upplýsingum um menntun og
fyrri störf, berist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1. október
merkt: „Framtíð — 4896".
Trésmiðir
Vantar trésmiði til að slá upp mótum fyrir fjölbýlishús
í Breiðholti.
IIMORIOI NIELSSON. simi 17387.
BLAÐBURÐARFOLK
A
OSKAST í eltirtnlin hverli
Lindargötu — Laufásveg 2-57
Skólavörðustíg — Hverfisgötu 1-64
Langholtsveg trá 110-208
TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100
GRAM
• Nýjar gerðir
• Hagstœtt verð
Austurstrœti 8
Crandagarði 7
Hárgreiðslustofa
Helgu Jóakimsdóttur
vekur athygli á, að
stofan er flutt frá Skipholti 37
að Reynimel 59
(þar sem áður var Hárgreiðslustofan Rtna)
Opnum fyrir viðskiptavini okkar
fimmtudaginn 1. október
I.O.O.F. 3 = 1529288
= K.M.
I.O.O.F. 10 = 1529288’/2 =
Edda 59709297 — 1° inns. stm.
Læknar fjarverandi
Lokað vegna sumarleyfa til
12. október.
Kjartan Guðnuindsson
tannlæknir Öldugötu 4.
Bræðraborgarstígur 34
Kristileg samkoma i kvöld
kl. 8.30. Öll velkomin.
Starfið.
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma, boðun
fagnaðarerindisins kl. 8.00.
sunnudagskvöld.
Kristniboðsfélag karla
Fundur verður í Kristni-
boðshúsinu Betaníu Laufás
veg il3 mánudagskvöldið28
september kl. 8.30.
Allir karlmenn velkomnir.
Stjórnin.
Frá Guðspekifélaginu
Sigvaldi Hjálmarsson flyt-
ur opinberan fyrirlestur í
Guðspekifélagshúsinu Ing-
ólfsstræti 22 í kvöld kl. 9.00
Fyrirlesturinn nefnist „Líf-
ið er brú“.
Fíladelfía
Almenn samkoma i kvöld kl
8.30. Ræðumaður Willy
Hansen og fleiri. Sunnu
dagaskólinn byrjar í dag kl
10.30. Öll börn hjartanlega
velkomin.
Körfuknattleiksdeild KR.
Vetraræfingar hefjast í KR
heimilinu sunnudaginn 27.9’70
Æfingatafla fram að áramót
um.
Sunnudagar
Kl. 6.00—7.30
I. fl. 19 ára og eldri,
Kl. 7.30—8.20.
Kvennaflokkar.
Kl. 8.20—9.10
IV. fl. 13 og 14 ára.
Kl. 9.10—10.00
III. fl. 15 og 16 ára.
Mánudagar
Kl. 10.15—11.30 „Old boys“
Mið vi kudagar
Kl. 8.35—9.25 IV. fl.
Kl. 9.25—10.15 III. fi.
Kl. 10.15—11.05
Kvennaflokkar.
Fimmtudagar
Kl. 9.20—11.00 I. og II. fl.
Laugardagar
Kl. 7.45—8.35
II. fl. 17 og 18 ára.
Kl. 8.35—9.25 III. fl.
Aðalþjálfarar deildarinnar í
vetur verða Einar Bollason,
Kolbeinn Pálssson og Jón
Otti Ólafsson. Félagar verið
með frá byrjun. Nýir félag
ar ávallt velkomnir. Eldri
félögum er sérstaklega bent
á „Old boys“-tímana á
mánudagskvöldunum. Tak-
ið félagana með. Minni bolta
æfingar geta ekki hafizt
fyrr en eftir áramót vegna
tímaskorts í húsinu. Þjálf-
arar í minni boltanum verða
Hilmar Victorsson og Birg-
ir Guðbjörnsson. Stjórnin.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum
Mjóuhlíð 16 í kvöld kl. 8.
Verið velkomin.