Morgunblaðið - 27.09.1970, Síða 29
MORGUN'BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1970
29
Sunnudagur
27. september
8,Í0 Létt morgunlög;
Hljómsveitin „101 strengur" leikur
lög frá Bretlandseyjum.
9,00 Fréttir.
Útdráttur úr forustuigreinum dag-
blaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
(10,10 Veðurfregnir).
a) Passacaglia í g-moll eftir Georg
Muffat. Ernst Giinther leikur á
Haydn-orgelið í Mariazell.
b) Fiðlukonsert í e-moll eftir Ant-
onio Vivaldi. Felix Ayo og I Musici
leika.
c) „Guði skal hjarta mitt helgað",
kantata eftir Johann Sebastian
Bach á 1®. sunnudegi eftir Þrenn-
ingarhátíð. Maureen Forrester
syngur með Einleikarasveitinni 1
Zagreb; Anton Heiller leikur á org-
12,15 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar
12,25 Fréttir og veðurfregnir. Til-
kynningar.
13,00 Gatan mín
Jökull Jakobsson gengur um
Bræðraborgarstíginn með Sveini
Þórðarsyni fyrrum bankaféhirði.
— Tónleikar.
14,00 Miðdegistónleikar: Frá Tónlist-
arhátíð I Hollandi á þessu ári
Fiytjendur: Maria Suchél sópran-
söngkona, Lode Devos tenórsöngv-
ari, Tóniistarkórinn og Concertge-
bouwhljómsveitiin 1 Amsterdam;
Colin Davis stjórnar.
a) Sinfónía nr. 04 í Es-dúr eftir
Joseph Haydn.
b) „Hið eilífa fagnaðarerindt“ eftir
Leos Janácek.
14,50 Knattspyrnulýsing frá Melavelii
í Reykjavík.
Jón Áageirsson lýsir síðari hálfleik
í síðasta leik íslandsmótsins milli
Vals og íþróttabandaiags Keflavik-
ur.
Helgason
Rögnvaldur Sigurjónsson le4kur.
21,00 Svikahrappar og hrekkjalómar;
— XII.
Maðurinn, sem sagðist hafa komið
á Norðurpólinn. Sveinn Ásgeirsson
tekur saman þátt í gamni og alvöru
og flytur með Ævari R. Kvaran.
22,00 Fréttir.
el og Erna Heiller á sembal. Stjórn-
andi: Antonio Janigro.
d) Píanókonsert nr. 1 í D-dúr op.
13 eftir Benjamin Britten. Jaczues
Abram og hljómsveitin Philharm-
onia í Lundúnum leika: Herbert
Menges stj.
11,00 Messa í Hóladómkirkju; —
hljóðrituð á Hóladegi 16. f.m, Séra
Pétur Sigurgeirsson vígslubiskup
prédikar. Séra Kristján Róbertsson
á Siglufirði þjónar fyrir altari. Páll
Helgason organleikari á Siglufirði
leikur á harmoníum.
15,45 Sunnudagslögin.
16,55 Veðurfregnir.
17,00 Barnatími: Ólafur Guðmundsson
stj.
a) „Heimskur strákur“
Gunnvör Braga Björnsdóttir les
ævintýri eftir óþekktan höfund.
b) „Myrkfælni“
Ólafur Guðmundsson les sögu eftir
Stefán Jónsson,
c) Framhaldssagan: „Ævintýraleg
útilega“
eftir Þóri S. Guðbergsson. Höfund-
ur les sögulokin («).
18,00 Fréttir á ensku
18,05 Stundarkorn með bandaríska
píanóleikaranum Van Cliburn,
sem leikur verk eftir Chopin.
18,30 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir
Tilkynningar.
19,30 Á kvistinum
Ljóð eftir bandaríska skáldið Ezra
Pound í þýðingu Kristins Björns-
sonar. Eiín Guðjónsdóttir les.
19,45 Búlgörsk tónlist
Sinfónía nr. 2 fyrir strengjasveit og
ásláttarhljóðfæri eftir Tzvetan
Tzvetanov. Sinfóníuhljómsveit búlg
arska útvarpsins leikur; Stefanov
stj.
20,05 Erindi, söngur og upplestur
frá Hóladegi 16. ágúst 1 sumar; —
hljóðritun í Hóladómkirkju.
a) Séra Sigurður Guðmundsson pró
fastur á Grenjaðarstað flytur ræðu:
Vísa þeim unga veginn.
b) Eiríkur Stefánsson baritónsöngv-
ari á Akureyri syngur þrjú lög:
,,Frið á jörðu“ eftir Áma Thorsteins
son, ,,Maríuvers“ eftir Áskel Jóns-
son og „Bæn postulanna“ eftir Moz
art.
Áskell Jónsson leikur á harmoníum.
c) Emtma Hansen prófastsfrú á Hól-
um les kvæðið ,,Jón Arason á af-
tökustaðnum“ eftir Matthías Joch-
umsson.
20,45 Píanósónata nr. 2 eftir Hallgrím
22,15 Veðurfregnir.
Danslög.
23,25 Fréttir í stuttu máii.
Dagskrárlok.
Mánudagur
28. september
7,00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7,30 Frétt-
ir. Tónleikar. 7,55 Bæn: Séra Garð-
ar Þorsteinsson prófastur. 8,00 Morg
unleikfimi: Valdimar örnólfsson
íþróttakennari og Magnús Péturs-
son píanóleikari. Tónleikar. 8,30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar
9,00 Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum ýmissa landsmóla-
blaða. 9,15 Mor.gunstund bamanna:
Einar Logi Einarsson byrjar lestur
sögu sinnar um hundinn Krumma.
Tónleikar. v 10,00 Fréttir. Tónleikar
10,10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11,00
Fréttir. Á nótum æskunnar (endurt.
þáttur).
12,00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning-
ar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleflcar.
12,50 Við vinnuna: Tónleikar.
13,30 Eftir hádegið
Jón Múli Árnason kynnir ýmiss
konar tónlist.
14,30 Síðdegissagan: „örlagatafl“ eft-
ir Nevil Shute
Anna María Þórisdóttir íslenzkaði.
Ásta Bjarnadóttir les <8).
15,00 Miðdegisútvarp
Fréttir, Tilkynningar.
Klassísk tónlist:
Kammerhljómsveit Moskvuborgar
leikur „Svipmyndir“ op. 22 eftir
Sergej Prokofjeff, Rudolf Barshaj
stj. Pierre Fournier og Ernst Lusch
leika ítalska svítu fyrir selló og
píanó eftir Igor Stravinsky við stef
eftir Pergolesi.
Artur Balsam leikur Píanósónötu
nr. 13 í B-dúr (K333) eftir Mozart-
Sinfóníuhljómsveit ungverska út-
varpsins leikur Ungverska dansa
eftir Brahms. György Lehel stj.
Framhald á bls. 30
Farseðlar til
næsta vetur
Sötarfni skammdeginu
Allar nánari upplýsingar veitir:
URVAL
PÓSTHÚSSTRÆTI 2, REYKJAVÍK
SÍMI 2 69 00
Sunnudagur
27. september.
18,00 Helgistund
Séra Þorsteinn Björnsson,
Fríkirkjuprestur,
18,15 Ævintýri á árbakkanum
Afreksverk 1 undirdjúpum.
Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir.
Þulur: Kristín Ólafsdóttir.
18,25 Abbott og Costello
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir.
18,35 Sumardvöl frá frænku
Brezkur framhaldsmyndaflokkur í
sex þáttum, byggður á sögu Noel
Streatfield. Þýðandi Siigurlaug Sig-
urðardóttir.
4. þáttur — Dularfullir blóðbletUr.
Efni þriðja þáttar:
Stefán segist vera utlendingur á
flótta undan óvinum föður síns, 4»g
börnin fela hann í húsinu. án þesð
að segja frænku sinni frá því.
Kvöld nokkurt, þegar telpurnar og
Stefán eru ein heima. ber ókunnur
maður að dyrum og talar mál, sem
þau ekki skilja.
19,05 Hlé
20,00 Fréttir
20,25 Veður og auglýsingar
20,30 Aldrei styggðaryrði
í útilegu.
Þýðandi: Bríet Héðinsdóttir.
21,10 Stjörnurnar skína
(Holly wood Palace)
Nýr, bandarískur skemmtiþáttur.
Kynnir: Bing Crosby. Meðal þeirra,
sem koma fram, eru Sammy Dav-
ies, Engelbert Humperdink, Rod-
riigues-bræður, Dick Sháw, Sweet-
waters og Gwen Wordon. — Þýð-
andi: Björn Matthíasson.
21,55 Frostrósir
Sjónvarpsleikrit eftir Jökul Jak-
obsson. Leikstjóri: Pétur Einars-
son. Tónlist eftir Sigurð Rúnar
Framhald á bls. 30
Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa
sig. Búa s[g undir húsmóðurstörfin, — baksturinn,
matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn
alþekkti er fyrsta skrefið.
í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn leikur.
Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja
það bezta fyrir fjölskyldu sína.
Hún velur Ljóma Vítamín
Smjörlíki í matargerð og
bakstur, því hún veit að
Ljóma Vítamín Smjörlíki
gerir allan mat góðan og
góðan mat betri.
mi\ smjörlíki hf.
Æsláttapfapgjöld innanlands
tjölshylduafsláttur
Námsmannaafsláttur Jlfsláttup fyrir hópa
Samkvæmt ákveðnum reglum er fjöl-
skyldum, sem hefja ferð sína saman,
veittur afsláttur þannig að fjölskyldu-
faðir greiðir fullt fargjald, en aðrir í fjöl-
skyldunni hálft fargjald.
Námsfólki er veittur 25% afsláttur af
fargjaldi á skólatímabili, gegn yfirlýs-
ingu frá skóla, á ferðum milli skóla og
lögheimilis.
Hópum 10—15 manna og stærri, er
veittur 10%—20% afsláttur.
Jlfsláttur fypir aldraóa Zlnglingaafsláttur
Fólki 67 ára og eldra er veittur afsláttur
af fargjaldi innanlands gegn framvís-
un nafnskírteinis.
Unglingum á aldrinum 12—18 ára er
veittur 25% afsláttur af fargjaldi gegn
framvísun nafnskírteinis.
Skrifstofur flugfélagsins og
umboðsmenn um land allt veita
nánari upplýsingar og fyrirgreiðslu.
FLUGFÉLAG ÍSLAJVDS