Morgunblaðið - 27.09.1970, Side 30

Morgunblaðið - 27.09.1970, Side 30
30 MORGajNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPT. 1970 Framhald af bls. 29. 16,15 Veðurfregnir. Létt lög. (17,00 Fréttir). 17,30 Sagan „Koma tímar, koma ráð“ eftir Huchet Bishop Sigmrlaug Björnsdóttir islenzkaði. Inga Bíandon les (5). 18,00 Fréttir á ensku Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar 19,30 Um daginn og veginn. Guðmundur Gunnarsson kennari á Laugum talar. 19,50 Mánudagslögin. 20,20 Tennur barnanna. Endurteknir þrír fræðsluþættir Tannlæknafélags íslands frá sl. vetri: Ólafur Höskuldsson tann- læknir flytur leiðbeiningarorð til foreldra og talar um mlkilvægi bamatanna, og Hörður Sævaldsson tannlæknir talar um sykur og snuð. 20,45 „Sígaunaljóð“ op. 20, eftir Sara- sate. Ida Haendel leikur á fiðlu og Alfred Holecék á píanó. 20,55 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason ráðunautur talar um innlenda fóðuröflun. 21,10 íslenzk kirkjutónlist. a) Þrír sálmaforleikir eftir Karl O. Runólfsson. Haukur Guðlaugsson leikur á orgel Fríkirkjunnar 1 Reykjavík. b) „Epitaphium" eftir Jón S. Jóns- eon. Guðrún Tómasdóttir, Halldór Vilhelmsson og Kirkjukór Bústaða- sóknar syngja. Söngstjóri: Jón G. Þórarinsson. Orgelleikari: Abel Rodriguez. 21,30 Útvarpssagan: „Helreiðin“ eftir Selmu Lagerlöf Ágústa Björnsdóttir endar lestur sögunnar. 22,00 Fréttir. 22,15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22,30 Kvöldhljómleikar. Norræn tónl. a) Pastorale eftiír Lars-Erik Lars- son. Fílharmoníusveitin í Stokk- hólmi leikur. Ulf Björlin stjórnar. b) Rómansa fyrir fiðlu og hljóm- sveit op. 26 eftir John Svendsen. Bjame Larsen og Fílharmoníusveit in 1 Osló leika, Odd Grúner-Hegge stjórnar. c) „Kaupmaðurinn í Feneyjum“, leikhússvíta nr. 4 eftir Gösta Ny~ ström. Útvarpshljómsveitin i Stokk- hólmi leikur. Tor Mann stj. 23,15 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Framhald af bls. 29. Jónsson. Leikendur: Herdís Þorvaldsdóttir, Helga Jónsdóttir, Róbert Arnfinns ®on og Þórhallur Sigurðsson. Áður sýnt 15. febr. 1970. 22,40 Dagskrárlok Mánudagur 28. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Pónik og Einar Hljómsveitina skipa: Úlför Sig- marsson, Einar Júlíusson, Erlendur Svavarsson. Kristinn Einarsson, Kristinn Sigmarsson og Sævar Hjálmarsson. 21,00 Mynd af konu Framhaldsmyndaflokkur í sex þátt- um, gerður af BBC og byggður á sögu eftir Henry James. Lokaþáttur — Opinberun. Leikstjóri: Jamies Cellan Jones. Aðalhlutverk: Suzanne Neve, Ric- hard Chamberlain, James Maxwell og Beatriix Lehmann. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. Efni fimmta þáttar: Isabel Osmond er sjálfstæð kona, og hana skortir þá auðmýkt hjartans, sem maður hennar vill að kona hans hafi. Því rís ágreiningur á milli þeirra, sem magnast smám saman í gagnkvæmt hatur. 21,45 Kvikmyndin, sem aldrei var tekin Kvikmyndin „Jesús frá Nazaret", hugarfóstur danska kvikmyndastjór ans Carls Dreyers, varð aldrei full- burða. Þó vann hann að henni í 37 ár. Hér er sagt frá því efni, er hann hafði viðað að sér, sýnd eru atriði úr kvikmyndun hans og viðtöl við hann sjálfan. Þýðandi: Silja Aðalsteinsdóttir. (Nordvision — Danska sjónvarpið). 22,25 Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. september. 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Finnast yður góðar ostrur? (Kan De li’ oysters?) Nýtt sakamálaleikrit í sex þáttum eftir Leif Panduro, gert af danska sjónvarpinu. 1. þáttur. Leikstjóri: Ebbe Langberg. Aðalhlutverk: Povel Kern, Erik SKALDIÐ SA ÞAÐ PHILIPS SÝNIR ÞAÐ.. • • Svo kvaS Jónas forðum: Eg er kominn uþp á það, allra þakka verðast, að sitja kyrr á sama stað og samt að vera að ferðast. Þarna sá skáldið svo sannarlega þróun sjónvarpsins fyrir. ÞaS áttaði $ig á því, að það er hægt að fá HEIMINN inn á HEIMILIN. En þeir kynnast heiminum betur, sem eiga PHILIPS-sjón- varpstæki. Myndin erstærri og skýrari, heimurinn sést betur, Jjós hans og skuggar, harmar hans og hamingja — allt, sem sjónvarpið hefir upp a að bjóða. Munið það því, þegar þér ætlið að kaupa fyrsta sjónvarps- tækið — eða það næsta, að PHILIPS KANNTÖKIN Á TÆKNINNI... PHILIPS HEIMILISTÆKIP HAFNARSTRÆTI 3, SlMI 20455 SÆTÚN 8, SÍMI 24000. Paaske, Bjöm Watt Boolsen og Birgitte Price. — Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. Maður nokkur er grunaður um morð á einkaritara sínum. 21,10 Þingið og þjóðarskútan Fjallað er um störf Alþingis, verk- efni þingsins, sem nú er að hefjast og stjórnmálabaráttuna framundan. Rætt er við forystumenn allra stjórn málaflokkanna, auk margra ann- arra. Umsjónarmaður: Ólafur Ragnar Grímsson. 22y05 íþróttir Umsjónarmaður: Ómar Ragnarsson. M.a. landsleikur í knattspymu milli Norðmanna og Svía. Dagskrárlok. 212,30 Dagsíkrárlok, Laugardagur 3. október 15,30 Úr sögu ljósmyndarinnar Sænskur fræðslumyndaflokkur I sjö þáttum um ljósmyndir og notkun þeiirra sem sögulegra heimilda, við kennslu og fréttamiðlun. 1. þáttur — Frá kassamyndavél til sjónvarps. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 16,00 Endurtekið efni Söngtríóið Fiðrildi. Tríóið skipa Helga Steinsson, Hann es Jón Hannesson og Snæbjöm Kristjánsson. Áður sýnt 34. ágúst 1970. Miðvikudagur 30. september 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Denni dæmalausi Barnagæla. Þýðandi Jón Thor Haraldsson. 20,55 Miðvikudagsmyndin Skolpræsin. (Canal) Pólsk bíómynd, gerð árið 1956. Leik stjóri Andrzej Wajda. Aðalhlut- verk: Teresa Izewzka, Tadeusz Janczar og Wienczyskaw Glinski. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Myndin geriist á hinum skelfilegu lokadögum uppreisnarinnar í Var- sjá árið 1944, þegar borgarbúar gerðu örvæntingarfulla tilraun tij þess að hrinda oki nasista. 22,25 Dagskrárlok. Föstudagur 2. október 20,00 Fréttir 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Boðið upp í dans Nemendur og kennarar Dansskóla Hermanns Ragnars Stefánssonar sýna dansa. 20,50 Skelegg skötuhjú Vágestur í barnaherberginu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21,40 „Krakkar léku saman . . . .“ Mynd um leikföng af ýmsu tagi og afstöðu ungra og gamalla til þeirra. Þýðandi og þulur Silja Aðalsteins- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 22,00 Erlend málefni Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 16,15 Bylting og umbætur? Sjónvarpsleikrit eftir Evu Moberg. Leikstjóri: Hákan Ersgárd. Aðal- hlutverk: Per Sandborgh, Chrilster Enderlein og Per Wiklund. ÞýfSandi: Höskuldur Þráinsson. Sænskir stúdentar, sem andvígir eru tengslum fyrirtækis nokkurs við erlenda hergagnaframleiðendur, efna til mótmælaaðgerða. í hita bar áttunnar gerast ófyrirsjáanlegir at- burðir, og skoðanir eru skiptar um markmið og leiðir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) Áður sýnt 1Ö. maí 1970. 17,30 Enska knattspyrnan 1. deild: Derby County — Totten- ham Hotspur. 18,15 Iþróttir M.a. fyrri hluti landskeppni í sundi milli Norðimanna og Svía. Hlé. 20,00 Fréttír 20,25 Veður og auglýsingar 20,30 Smart spæjari Þýðandi: Jón Thor Haraldsson. 20,55 Garður ástarinnar Brugðið er upp svipmyndum úr lit- skrúðugu borgarlífi í Pakistan, lýst nokkrum þáttum sérkennilegrar menningar, skoðaðir frægir aldin- garðar og litazt um 1 Islamabad, nýju stjórnarsetri í smdðum. — Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21,20 Sýkn eöa sekur? (Anatomy of a Murder) Bandarísk bíómynd, gerð árið 1969. Leikstjóri: Ottó Preminger. Aðal- hlutverk: James Stewart, Lee Re- mick og Ben Cazzarra. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. Ungur liðsforingi verður manni að bana, sem svívirt hefur konu hans. Fyrrverandi saksóknari, sem bolað var úr embætti, tekur að sér að flytja mál hans fyrir rétti. 23,55 Dagskrárlok. Meían birgíir endast selur LITLI8KÚGUR eftirtaldar vörur: Gallabuxur herra kr. 475,00 Gallabuxur drengja frá kr. 275,00 Vinnuskyrtur herra kr. 220,00 Drengjaskyrtur kr. 150,00 Herrabuxur, ull, frá kr. 400,00 Terelyne-herrabuxur kr. 900,00 LITLISKÓCUR á horni Hverfisgötu og Snorrabrautar, Sími 25644. jl fltfÍWg* jbg» vatnslagna HBt rII UN , u fS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.