Morgunblaðið - 27.09.1970, Side 32
KÆLISKÁPAR FRYSTIKISTUR
RAFTORG SÍMI.... 26660
RAFIÐJAN SIMI... 19294
nuGLVsincnR
^-»2248D
SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1970
Markaðsviðhorfin stærsta
hindrunin
— segir í nýrri erlendri sérf ræð-
ingaskýrslu um íslenzkan
fiskniðursuðuiðnað
„STÆRSTA hindrunin, sem
ryðja þarf úr vegi, er viðhorf
iðnaðarins til markaða. Á Is-
landi er hefð að iíta á markað
sem einfaldan útsölustað fyrir
framleiðsluna. Við leggjum ein-
dregið til, að íslendingar reyni
framvegis að miða framleiðslu
sína við kröfur markaðsins."
— „Oftsinnis fengum við þetta
svar: „íslendingar reyna að
selja okkur, það sem þeir vilja
selja — ekki það sem við vilj-
um kaupa." Þessar tilvitnanir
eru úr skýrslu um „markaðs-
öflun fyrir íslenzkar fiskniður-
suðuvörur," sem kanadiska ráð-
gjafafyrirtækið Stevenson &
Kellogg Ltd. gerði fyrir iðnþró-
unarstofnun Sameinuðu þjóð-
anna að beiðni Félags íslenzkra
niðursuðuverksmiðja. Skýrsla
þessi, sem er í tveimur bindum
rösklega 260 síður í stóru broti,
kom út í febrúar og marz sl.
f niðurstöðum skýrslunnar
segir, að þeir meginmarkaðir,
sem íslenzkur fiskniðursuðuiðn-
aður eigi að leggja áherzlu á
séu: Bandaríkin, brezki markað-
urinn, Frakkland og Vestur-
Þýzkaiand. Til þess að ná sem
beztum árangri á þessum mörk-
uðum verður iðnaðurinn að
leggja áherzlu á fullvinnslu hrá-
efnisins.
FRAMFEIÐSLUGETA EKKI
FULLNÝTT
Við gerð skýrslu þessarar, sem
tók sjö mánuði, eru sextán fisk-
niðursuðuverksmiðjur teknar
með í reikninginn, en í Félagi
íslenzkra niðursuðuverksmiðja
eru aðeins fimm þeirra.
Árið 1965 nam útflutningur-
inn 685 tonnum, árið eftir 1025
tonnum og 1967 nam hann 696
tonnum, 1968 er hann áætlað-
ur 1211 tonn. Framleiðslugeta
þessara 16 fyrirtækja er reikn-
uð vera um 86 milljón dósir,
eða 10,500 tonn á ári, miðað við
minnst 200 framleiðsludaga og
10 klukkustunda vinnuvaktir.
Tekið er fram, að ef til vill verði
ekki hægt að halda þessu há-
marki vegna ónógs hráefnis, en
það gefi samt góða mynd af,
hversu langt undir getu þessi
iðnaður framleiðir nú.
í fimm ára markaðsáætlun er
reiknað með um 60 milljón dósa
framleiðslu síðasta árið og er
lagt til að jafnframt dýrari fram
leiðslunni verði framleiddar
Númers-
og ljóslaus
í landhelgi
DRAGNÓTABÁTURINN Hag-
bairiður frá Húsavík, sem er urn
50 tcinin áð stærð var tekimn að
meintum ólögleguim veiðum í
lainidlhelgi í gær umdiir Samdi á
Skjáltfamdaflóa. Báturinn vair 4
mílur fyrir inman la'ndhelgisiím-
una og auk þess »ð vera ljóslauis
vair báturinn eiininig númerslaiusi.
Airvakur tók bátimn að meintum
ólöglegum veiðum, en má.1 skip-
stjórians átti að taka fyrir á Hiúsa
vík síðdegiis í gær.
Prófkjörið í Reykja-
vík hef st í dag
— 7 kjörstaðir í öllum
hverfum borgarinnar
PRÓFKJÖR nieðal stuðnings-
/nanna Sjálfstæðisflokksins í
Reykjavík um skipan fram-
boðslista flokksins í næstu
alþingiskosningum hefst í dag
og stendur í tvo daga, í dag
og á morgun. Kjörstaðir opna
í öllum hverfum borgarinnar
kl. 9.30 fyrir hádegi í dag og
Hvalveiði-
úthaldi
lokið
377 hvalir
veiddust á
98 dögum
HVALVEIÐIÚTHALDI hjá 4
hvalveiðibátum Hvals h.f. lauk
í gær. Samkvæmt upplýsingum
Lofts Bjamasonar forstjóra
veiddust 377 hvalir í sumar, en
úthaldið var 98 dagar.
1 fyrra veiddust aftur á móti
423 hvalir á 121 dags úthaldi. 1
sumar veiddust 272 iangreyðar,
61 búrhvalur og 44 sandreyðar. f
fyrra veidddist 251 ia'ngreyður,
103 búrilwalir og 69 samdreyðar.
Loftur hvað þetta góða útkomu
eftir aðstæðum. Búið er að flytja
út um 1400 tonn af hvalkjöti til
Bretlands og um 500 lestir af
hvaimjöli til frlands, en mikið
magn hráefnis frá fyrirtækinu
á eftir að flytja út.
verða opnir til kl. 12. Þeir
opna aftur kl. 13.30 og loka
kl. 22. Á morgun, mánudag-
inn 28. september, verður
einn kjörstaður opinn í Sig-
túni v/AusturvöII kl. 15—20.
Þeir, sem hyigigjaist tiakia þátt í
prófkijöriinu, eru hv<attir tál þeisis
alð greiða aitikvæðii í diaig og sem
fyrst til aið forða.st þre-ngsli á
próíkjörsisitö'ðium. KjönstaðUr sá,
sem opinn verður á morgu-n,
mámuidaig, er fyrst og fmemist ætl-
aður þeim, sem ekki geta komið
þvi við að kjóisa í daig. Á bls. 2
eru mokfcur miimmflisatriði í sam-
bamdi við prófkjörið, siem kjós-
emidum í því er ráðlagt að kymma
sér.
aðrar niðursuðuvörur, svo sem
þorskalifur, fiskibollur, og skel-
fisikur til að nýta sem bezt fram-
leiðslugetuna.
Tekið er fram, að hæfni ís-
lenzks vinnukrafts til að standa
undir framleiðslunni sé ekki að
efa.
SKILNIN GSSKORTUR
„Innan niðursuðuiðnaðarins
ríkir skilningsskortur á mark-
aðsmálum. f honum felast mestu
erfiðleikar iðnaðarins."
Framhald á bls. 31
Forsætisráðherra Búlgaríu, Todor Zhivkov fór í gær til Þing-
valla og að orkuverinu við Búrfell. í fylgd með ráðherranum
var Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra, sem gegn-
ir störfum utanríkisráðherra í fjarveru Emils Jónssonar, sem sit-
ur þing Sameinuðu þjóðanna. Heimsókn búlgörsku forsætisráð-
herrahjónanna lýkur í dag kl. 16, -er þau halda utan til Kaup-
mannahafnar. í dag situr ráðherr ann boð borgarstjórnar Reykja-
víkur og fer í kynnisferð um Reykjavík. Myndina, sem tekin
er á Lögbergi í gærmorgun tók ljósmyndari Mbl. Ól. K. M. —
Forráðamenn Coldwater og SH:
100% söluaukning og hærra verð
— segir meira en hæpin athugun neytendaritsins
MORGUNBLAÐINU hafa nú
borizt umsagnir frá forsvars-
mönnum Goldwater-verksmiðj-
anna í Bandaríkjunum og SH
hér heima um þann dóm, sem
mánaðarrit bandarísku neyt-
endasamtakanna hefur fellt um
íslenzka fiskstauta.
Þorsteinn Gíslason, forstjóri
Coldwater telur, að skrif tíma-
ritsins „Consumer Report“ muni
ekki verða verulegt áfall fyrir
framleiðslu verksmiðjunnar og
dregur í efa gildi þeirrar at-
hugunar, sem að baki skrifun-
um liggur. Segir Þorsteinn Gísla-
son, að staðlar þeir, sem við er
miðað í athugun þessari séu
aldrei notaðir við varning, sem
seldur er í smásölu. Þá telnr
hann líkur benda til að sýnis-
homin, sem notuð hafi verið,
hafi annað hvort verið geymd í
þrjú ár eða þá, að skýrslan sé
þriggja ára gömul. Loks segir
Þorsteinn Gíslason, að í athugun
þessari sé engin greinarmunur
gerður á fiskstautum úr fiski og
fiskhakki. Hann segir jafnframt,
að sú tegund, sem tekin sé fyrir
f ritinu sé aðeins seld á einu
sölusvæði í Bandaríkjunum en
því sé haldið fram í ritinu að
sýnishom hafi verið tekin úr 14
markaðssvæðum.
í umsögn sinni leggur
Eyjólfur í. Eyjólfsson forstjóri
áherzlu á að íslenzkur fiskur
hafi yfirleitt verið talinn hinn
bezti á Bandaríkjamarkaði og
bendir á að söluaukning á fisk-
flökum nemi 100% frá fyrra ári.
Þessi fiskur hafi aldrei verið
seldur á hærra verði en í dag og
sé það þýðingarmeiri vísbending
en einhver umsögn um takmörk-
uð sýnishorn af vöra, sem er
óverulegur hluti af okkar
heildarframleiðslu." Umsagnir
forsvarsmanna Coldwater og SH
fara hér á eftir.
Þorsteinn Gíslason,
forstjóri Coldwater.
„Hlutafélag eitt í U.S.A. fæst
vi@ það að meta gæði varniinigs
og nieyzliuvöru og birtir niður-
stöður sínar í tímairitiiniu „Con-
sumier Reports", sem selt er
bæði í laiu'sasölu og með áskrift-
um. Þetta er efcki opiniber stotfn-
un og hún teltur sér ekki sikyit
að veita neinum aðgiamg að upp-
lýsimgum um hversu vainidvirkar
a'tJhuiganiir liggi að ba'ki niður-
stöðum, sem birtar eru.
Nýlega birtu þeir greim um
fiskstauta, sem var mjög harð-
orð í garð fram'leiðenda. Niður-
stöður voru getfnar um samam-
buirð gæða og fenigu fiskstautar
Coldwater (SH) og Icelamd
Product (SÍS) heldur lélegam
vitnisburð. Nú hefur verið
skrifað um þetta í Mbl. og
vafcnar þá strax sú spuming,
hversu mikið áfall þetta miumi
vera fyrir íslenzka fxamleiðslu.
Ekiki verulegt, að míniu áliti.
Aðallega vegna þess, að nieyt-
endur akniemint velja sér mat-
vörur eftir eigin smekk og hirða
lítið uim svona skrif í sambandi
við slíkt val. Þetta tímarit heifur
miklu meiri áhrif á val heimil-
istækja og slíkra hluta, sem
erfitt getur verið að mynda sér
skoðun um. Auk þess voru skrif
þessi svo ósanngjöm og bera
vott um svo vafasamar athugam-
ir, að þau vekja ekki mikla
sektartilfimmdnigu þeinra, sem
urðu fyrir gaignrýni.
Hairðar ásakamir voru bornar
fram vegna gerla, aðallega saur-
gerla. Það var ekki hægt að vita,
hvort átt var við okkar fram-
leiðslu eða ekki. í þessu sam-
bandi, þar sem eniginm sérstakiur
framleiðanidi var nefndur, þó að
allir liggi uindir grum, þá tökum
við þetta ekki til okkar, og
ástæðu'laust að ég svari fyrir
aðra. Þó get óg ekki stillt mig
uim að nletfna að dirykkjarvatn
okkar hér, en gagnrýmiandimm.
hefuir aðsetur hér í niágrenmánu,
e.r talið all menignað atf saur-
gerluim og að vissara mymdi
að geta 'þess, að knamiarvatn kæm-
ist ekki að sýnisliornumum áður
en þau kæmust í skoðum.
Mikil áherala var lögð á,
hvort einstök sýniahortn fisk-
stautanma tfulin'ægðu stöðlum
uan tflofckiuin, sem opinlberir aðilj-
ar igefa kost á etf óSkað er. Sú
fiioikkumi er bókstaflega aldrtei
niotuð við vaminig, aem seldur
er í smiásölu og er uindamtekninig
að sjá meriki henmar nú orðið.
Ástæðam fyrdr þvi er sú, að sam-
setminig fiiSkstauta fyxir smásölu
e,r gerð með mteima tilliti til
smekks neytenda heldur en til
þess að fylgja ákveðnum hlut-
Framhald & bls. I