Morgunblaðið - 29.09.1970, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 29.09.1970, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SUPT. 1970 3 40 þús. kr. þjófnaður BROTIZT var inn í Hljóðfæra- húsið, Uaug'avegi 96, aðfaranótt sunnudagsins og stolið tveimur mfmagnsgíturum, magnara, plötu albúmum og einhverju af piöt- um, samtals að verðmæti rösk- lega 40 þúsund krónur. Brotizt var inn um bakdyr. Antnar gítariintn er baasiaiglítar, brúnin að lit, alð veT'ðmiæti tólf þiúisiumd króinur oig hinm er hivíitiur sóiágítar, Bialdwim, mierfctur Hiamk Marvin, að veirðmnæti 15 þiúsumd farómiur. Maigmiarimin, sem stoilið var, er af Phiilips-gierð og kloistar um tíu þúisiumd krórnur. Auk þiesisia var svo isitolið um eiibt þúsiumid krónum í sikiptimyint. Þakkar móttökur MORGUNBLAÐINU hafa borizt tvær fréttatiikynningar frá for- sætisráðuneytinu vegna heim- sóknar forsætisráðherra Búlgar- íu. Fara þær hér á eftir: „FRÁ 24. til 27. september 1970 voru i opinberri heimsókn á Is- lamdi forsætisráðherra Búlgarxu, Todor Zhivkov, og kona hans, dr. Mara Maleeva Zhivkova, í boði rikisstjórnar Islands. í föru neyti þeirra voru meðal annarra prófessor Ivan Popov, ráðherra vísinda- og tækniframfara, Har- alambi Traikov, varautanrikisráð herra, Laliou Gantchev, sendi- herra Búlgaríu á Islandi og aðr- ir háttsettir embættismenn. Búlgarski forsætisráðherrann átti viðtal við forseta Islands og sat hádegisverð hans að Bessa- stöðum. 1 viðrasðum búlgarska forsæt- isráðherrans og Jóhanns Haf- stein, forsætisráðherra, tóku þátt ráðherrarnir Eggert G. Þorsteins son og Ingólfur Jónsson og is- lenzkir embættismenn. Rædd voru mál varðandi samskipti Is- iands og Búlgaríu og ýmis alþjóð leg málefni. Forsætisráðherra Búlgaríu bauð forsætisráðherra Islands í opinbera heimsókn til Búlgairiu. Fyrir brottför búlgörsku gest- anna skiptust forsætisráðherrarn ir á bréfum um eflingu sam- skipta íslands og Búlgaríu á sviði vísinda-, tækni- og menn- ingarmála og viðskipta- og ferða mál. Gestirnir sátu kvöldverðarboð rilkisstjórnar Islands á Hótel Sögu og hádegisverðarboð borg- arstjórans í Reykjavík að Höfða. Þeir höfðu gestamóttöku að Hóted Sögu. Reykjavikurborg var skoðuð, farið var til Þingvalla, að Búr- íeiisvirkjun og í Hveragerði." Sr. Hreinn Hjartarson og fjölskylda. Frá Ólaf svík til Kaup- mannahafnar Sr. Hreinn Hjartarson tekur við starfi sendiprests í Höfn EINS og kunnugt er, var séra Hreini Hjartarsyni veitt sendi prestsembættið í Kaupmanna höfn, eftir að séra Jónas Gíslason sagði því lausu. Morgunblaðið hafði tal af sr. Hreini og spurði hann um starfið. Hann sagði: „Starf prestsins í Kaup- mannahöfn er eiginiega þrí- þætt. 1 fyrsta lagi að veita þeim 2000 Islendingum, sem nú eru í Kaupmannahöfn, al- menna prestþjónustu, m.a. með þvi að halda reglulega messur. 1 öðru lagi að veita í aðstoð þeim fjölmörgu is- I lenzku sjúklingum, sem njóta 7 lækningar í Kaupmannahöfn. 1 Þetta starf hefur sr. Jónas þegar mótað að mestu leyti og ég mun halda því áfram án mikilla breytinga. En nú hefur bætzt við starfið, þar sem er umsjón húss Jöns Sig- urðssonar, en prestsíbúðin er i því húsi. Þar verður komið upp safni til minningar um Jón Sigurðsson, og ég mun sjá um þetta safn.“ — Eru þetta ekki mikil við- brigði að taka við starfi í Kaupmannahöfn eftir að hafa starfað á Islandi? Jú, þetta eru frekar mikil viðbrigði. Ég er búinn að vera eina viku i Kaupmannahöfn til að kynnast þessu og að sjálfsögðu er margt öðruvísi en heima. Ég hef nú þjónað í tæp sjö ár I Nesþingapresta kalli á Snæfellsnesi og haft aðsetur í Ólafsvík. Þar var mjög gott að vera og mér iíkaði starfið vel, en ég sótti um sendiprestsstarfið til að fá nokkra tilbreytingu. Ég geri mér þó fulla grein fyrir því, að þetta er erilsamt starf, ekkert hvíldarstarf, og mörg vandamál, sem þarf að leysa úr." — Og hvað býzt þú við að starfa lengi þarna í Höfn? „Það er æskilegt, að menn séu ekki mjög lengi í einu í þessu starfi, og ég býst því við að vera þarna í aðeins þrjú ár. Ég tek fjölskyiduna að sjáiísögðu með mér og börnin verða þvi að ganga i danska skóla, en þáð hlýtur að vera skemmtilegt." Sr. Hreinn Hjartarson fór utan með fjölskyldu sína á sunnudag. Innbrotafaraldur, og íkveikja á Siglufinði, 28. septeimber. A» MORGNI þriðjudagsins 22. siðastliðins varð maður var við talsverðan reyk koma úr mann- lausu húsi hér í bæ og gerði hann umsvifalaust slökkviliðs- manni, sem hann hafði séð á gangi í nágrenninu viðvart og innan nokkurra mínútna hafði slökkviliðsmönnum tekizt að ráða niðurlögum eldsins með slökkvitækjum. Siglufirði Eldiuriinn var eikkd imdkill, að- eins nýkvilknaðuT, en það sem þeiim er að kornu virtist undair- legt, vair að brjótast þuirfti inn í ihúsið gegnum tvíilæistar dyr, þar sem neglt var rækilega fyrir alla glugga í Ihinu yfirgeifnia húsi. Húsið er eins konar braggi. — Elklkert raifmagn var á húsinu og umimerki þanmig að talið er að urn íkveikju sé að ræða. Ef það reynist rétt, þá mun brennuvargurin.n hafa sloppið. Samkvæmt upplýsin.gum bæjar- fógeta, Elíasar 1 Elíassonar er málið í rannsókn. Nókkuð hetfur borið á ianníbrot- um og öðruim afbrotum að undan förnu hér, m. a. var brotizt inn í Áfengiisverzlun ríkisins fyrir nokkru, en þar voru memn staðn- ir að verlki. Tvö til þrjú irunibrot eru enn óupplýst, þar á meðal innibrotið í afgreiðsílu Morgun- blaðsinis í fyrri vi/ku. Ndkkuð hef ur og borið á öilvun umgliinga hér í bæ, m. a. síðastliðið iaiugar- daigskvöld. Þá murnu ærsl hafa verið á götum úti, m. a. brotnar tvær rúður og ikiveikt bál í rusli og bensíni á götum. Þ R I R KÍLÓMETRAR Á áklæðalager Hiísgagnahallarinnar er eitthvað á fjórða kílómeter húsgagnaáklæða, sem fólk getur valið sér á húsgögn eða keypt í metratali. Áklæðin eru úr 100% ull eða 70% ull og 30% bómull, dralon, „Mohair“, Trevira svo og leðurlíki. Og svo eigum vér „Lansinaefnin“ sem eru eins og ekta leður. Áklæðalitirnir eru eitthvað á annað hundrað. 1» I cjc* cvrycx------------- Simi-22900 Laugaveg 26 STAKSTEIMAR N ey ðar úr r æði Fyrir nokkru birtist forystu- grein í Þjóðviljanum, þar sem því var haldið fram, að klofn- ingi í kommúnistaflokknum væri nú lokið og tekizt hefði að ráða bót á því sundurlyndi, sem hrjáð hefur hreyfingu kommún- ista og vinstri manna á íslandi á annan áratug a.m.k. Þetta er mikill misskilningur. I borgar- stjómarkosningunum í vor voru þrír listar í framboði, þar sem einn var fyrir áður og kommún- istar töpuðu einum borgarfull- trúa sinum. Fyrirsjáanlegt er, að Sósíalistafélag Reykjavíkur, sem þá bauð fram í fyrsta skipti og hlaut lélega útkomu hefur ekki í hyggju að hætta stjóm- málastarfsemi enda hefur félag- ið haldið áfram blaðaútgáfu S|ð- an. Gleggsta dæmið um það ástand, sem ríkir í röðum komm únista er þó sú staðreynd, að þeir verða nú að leita til annarra flokka til þess að koma saman framboðslista í kjördæmi, sem þeir áður höfðu sterka vígstöðu í. í Norðurlandskjördæmi eystra hafa kommúnistar ákveðið að bjóða fram yfirlýstan Framsókn- armann, Stefán Jónsson, frétta- mann. Það framboð er vísbend- ing um að kommúnistar treysta sér ekki nú fremur en áður til þess að bjóða fram eingöngu eigin flokksmenn. Þrátt fyrir slæma reynslu af samstarfi við Hannibal hafa þeir enn leitað út fyrir eigin raðir að frambjóð- endum, bersýnilega í von um að veiða einhver atkvæði út á það. Hitt er svo annað mál að Stefán Jónsson er enginn Hannibal. Framboð Stefáns Jónssonar er neyðarúrræði, bæði vegna þess, að kommúnistar gátu ekki kom- ið sér saman um framboð úr sín- um röðum og vegna hins, að þeir treysta sér ekki enn til þess að ganga til kosninga nema sýna andlit úr öðrum flokkum á fram- boðslistum sínum en þennan leik hafa þeir nú stundað um þriggja áratuga skeið. Allir þeir, sem til þess leiks hafa gengið, hafa horf- ið frá slíku samstarfi við kommúnista reynslunni ríkari en það breytir ekki því að alltaf er til nóg af nytsömum sakleysingj- um til þess að taka þátt í þessum leik. Nú er Stefán Jónsson þar fremstur í flokki. Karl hættir Annað dæmi um það, að kommúnistum hefur ekki tekizt að stöðva þá upplausn, sem ríkir í þeirra röðum er sú staðreynd, að Karl Guðjónsson hefur ákveð ið að fara ekki í framboð fyrir þá á ný. Karl Guðjónsson hefur verið einn fremsti forystumaður kommúnista á þriðja áratug. Fyrir einu ári lýsti hann því yf- ir, að hann hyggðist ekki ganga á ný til kosninga undir merki „Þjóðviljaklíkunnar". Nú hefur framboðslisti kommúnista í Suð- urlandskjördæmi verið birtur og er komið í ljós, að Karl Guð- jónsson hefur staðið við þá yfir- lýsingu, sem hann gaf fyrir einu ári. Brottför Karls Guðjónsson- ar er í rauninni meira áfall fyrir kommúnista en þegar samstarf þeirra við Hannibal rofnaði. Þá var aðeins um að ræða slit á samvinnu milli tveggja stjórn- málaafla. Nú er það einn helzti forystumaður kommúnista í ára- tugi, sem yfirgefur þá. Ekki einleikið Það er heldur ekki einleikið live mjög Þjóðviljinn hefur ham- ast á móti prófkjörum að undan- fömu. Þrir stjómmálaflokkar hafa þegar tekið upp prófkjör eða skoðanakannanir. Vitað er að Alþýðuflokkurinn hefur slíkt í undirbúningi. Kommúnistar eru þeir einu, sem ekki hafa treyst sér til þess að taka þessa aðferð upp við val manna á framboðslista. Það segir sína sögu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.