Morgunblaðið - 29.09.1970, Side 11

Morgunblaðið - 29.09.1970, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPT. 1970 11 MAGNÚS GÍSLASON, FYRRV SKRIFSTOFUSTJ. - MINNING MAGNÚS Gislason íæddist 1. nóvemiber 1884 í Eydöluim í Breið dal. Foreldrar hams voru Gísli bóndi á Búðum í Fásfcrúðsfirði Högnasioin ag kansa hams, Þor- björg Magnúsdóttir prests í Ey- dölunn Bergssaniar. Að hanium standia kummaír ættiir, einfcum aiustfirzfcax. Föðurföðurbróðir hiamis var Stafám lamdfágeti Gumm- laiuigEisan, em móðuirbróðir harns var Eirikiuir bákavödður í Cam- bridige Magmússon. Maigniús varð stúdient 1906 ag oamd. juris. 1912. Hamm var við mál'afiutmimigssitörf í Reykjavík mæistu ár, en siiðam aiðstoðiairmiað- ur og svo fúlltrúi í fjármálaráðu- mieiytiiniu. Á þessium árum var hamm um tirnia siettur sýslumiaður í Suður-Múlasýsiiu ag síðar í Ámiessýslu, em fiuilltrúi var hiamm hjá bæjiarfógetamium í Reyikjavík 1920—1921. Hamm var skipaður sýsluimaður í Suðiur-Múlasýslu 2. maí 1921 ag varð brátt talinm í fremnstu röð sýslumiammia. Sfciöimmiu ef'tir að stjórruax- sfcipti ui’'öu smiemimia áris 1939 vairð laiust skrifstofustjómaiemb- ættið í fjármiálaráðunieytimtu. Himium nýiega skipaða fjánmála- ráðherra brást efcki bogaliisitin í vali miammis í þó stöðu og 31. miaí þ. á. var Maigmús skipaður í skrifstofustjóraiemibættið frá 1. j>úli s. á. Ég hafði þá starfað í f jármála- ráðuneytimu í 5 ár. Himm nýja húebónda mimm þekkti ég ruæst- um eimumgis aá afspumn, sietn að vísu var honum mjög í vil, em makfcuð af reynslu mimmi í ráðu- meytinu og spurnum af embættis- færslu hans, og var ailt á eimm veg. ÞaS var því með nofctourri eftiirvæintingiu, sem ég beið þess, að hiamm tæki við, em þá hófst með ofctour samistarf, undir 'hams srtjóm, í áratug, sem var mér svo ámægjuiegt, að á betra verður ekiki kosið. Skömimu eítir að Magmús tók við skrifstofuistjóraeimbættimu Skall stríðið á. >á var þrönlgt í búi hjá ríkissjóði og hreyttist lítið fyrstia stríðsmiisserið, en sfð- am uiðu snöigg umflkipti á allam hátt og miargt kom á óvart. Rík- tesjóðurimn fyllttet fljótlega, svo út úr vildi flæða, em sivo f jaraði smám samam aftur. Viðhorf öU breyttust æði smiöggt oig ráðberr- ar komu ag fóru. >að reyndi því mjö'g á skrifstofustjóramin í fjár- mái'afráðuneytinu, en yfir ölluim stiörfum Maignúsar hvíldi skyn- semdiarró. Hanm sat á þimigi árim 1938— 1942. Þimiglseta’n tók töluiverðati trárna fró emibættisstörfuinum ag ég hygg, að þagar til lemgdax lét hiafi hamm talið óréðlegt að hafa hvort tveggja á hemdi í eimiu. Maignús var ágætlega til embættiismiammis fallinm. Hamm var gáfaður miaður, svo seirr kiunirauigt er, gætimm og góðvilj- aður, oig bamm þektoti fulltoom- lega skyldiur stöðu siraraar bæði giagnrvairt ráðherrum oig þegraum þjóðfélaglsiras. Hiainin skildi eiiran- ig miamma bezt, að timinm bar mieð sér sifelldar breytimgar og frtamfarir á öllum sviðuim og þeim þurfti að mæfca mieð ráð- stöfuiniurm, sem bneytt vfðhorf og mý tækmii kröfðuist. Hamm vax hiuiglmyin'diafrjór ag var framsýnmi em ft'estir aðrir mienin. Mér er það ljóist nú, að margt af því, sem hamm ræddi um og laigði til í emlbættistið sinmi, em etoki var þá simmt af ýmsum ástæðum, hiefði betur náð fram að gamga. Magmúisi lét vel að stjórna. Hamm var tillitssaimur ag sammigjaim við starfsfóllk sitt ag <því þótti gott aið viiniraa hjá horaum og þótti væmit um haran og vildi vimma fyrir hamm ag með horaum. Mér hiefur ekiki fallið bet'ur víð raeimm húsbómida, seim ég hef unmið 'hjá. Eftk að ég tók sjálfur við stjóm náðumieytiisistorifstofu unmium við saiman áfram í sömu eiradrægini. Magnúa var í eðli sfrau glað- vær maðiur, ag grummt var í hlát- ur hams, em gáisfcinm fékk aldrei yfirhöndiraa. Haran var giestrisinm mjög og þau bæðí hjónim ag var gott að koma á hieiimili þeirra. Magtnús var tovæntiur Sigríði Jórasdóttur prests í Nesi í Narð- firði Guðmumdsisanar, ágætri fcarau, sem féll frá fyrr em skyldi. Böm þeárra eru fjögur, Jón fuU- trúi sýsliumaminisins í Stykfcte- hólmi, Gteli píamóleitoari, Gúðmý sem starfar á sikriCstofu ríktefé- hirðds ag Þorbjörg lækrair. Síðari ár Maigmúisiar urðu hom- um erfið að mörgu ieyti veigna sjóndepru, sem stöðugt ágerðiist, ag heilsian bilaði nioktouð að öðru leyti þegar á lieið. Bamin amdiað- ist 20. september, tæplega 86 ára. Með hanum er genginn ágætur maður ag í míniuim augium einn af laracteins mætustu soiraum. Einar Bjamason. „Integer vitaie soeieriisquie purus.“ ENN er vinar aíð salkna. Magmús Gíslaisan fyrrveramidi ráðumeytte- stjói'i amdiaðfet 21. þ.m. í Borgar- sj úkrahúsiniu í Reykjavík eftir laraga vamlbeiilsiu. Er þá horfinm af sviðámu ein af mierkiuBitu möran- um iþjóðariinmar ag eitt mesba valmerarji, sem ég hef haft kynmi ai. I þessum fláu kveðjuorðum verður laragur ag gifturíkur starflsferill Magmúsar Gtelasonar ekki rakimm til raednmar hlítar, enda miun það gert af öðrum. Þess skal þó getið, að Magnús var fæddur 1. nóv. 1884 og ólst upp 'hjiá foreldrum isíraum merto- ishjómuirmim Þorbjörgu Maiginús- dótJtur prests í Eydölum ag Gtela Högnaisymd bónda ag póstaf- greiðsluimiainmi á Búðúrn í Fá- Skrúðsfirðd. Hamm laiuk stúdents- prófi í Lærðaistoólaraum í Reykja- vík 1906 og lögfræðipiófi við Háisfcólaran í Kaiupmaranahöfn 1912. Árið 1921 var hamm skip- aðúr sýsluimaður í Suður-Múla- sýslu og gegindi því sitarfi rraeð b ósiebu á Eskifirði iþar til hamm flubtfet til Reykjaivikiur ag var skipaður skrifsjtofluistjóri (ráðu- neyttestjóri) í fjármálaráðuraeyt- inu 1939. Því starfi gegmdi baran til 1. júní 1952. Auk sýslumamms- og ráðurueyttestjóraieimibættainraa gietgmdi Maignús fjölmörgum öðr- um mikilvægum trúnaðarstörf- um, átbi m.a. siæti á Alþingi 1938 —1942 og siat í mörgum mdiUi- þinigainiefindum um mikilvæg mál. Á áruinum frá 1912 er Magnús lauk lagaprófi ag þar tii hanm var skipaður sýsluimialður 1921 gegndi haran hiraum fjölhreytt- ustu srbörfúm. Hamm var á þess- um árum m.a. yfirdómslöglmað- ur, bóradi, tók þátt í togaraút- gerð, var fluilltrúi bæj arfógieta í Reyfcjavífc, fúlltrúi i fjármála- ráðumeytimiu, settiur sýslumaður bæði í Suðiur-Múlaisýsiu ag Árraessýslu og átti sæti í yfir- fasteigniaimiaibsnieflnd. Öðlaðist hiamm við 'þetita óvanjulaga víð- tæfca ag staðgóða þefckiiragu á höigium lamdis og þjóðar og himm bezta umdirbúinimg undiir hm þýð iragarm'ifclu störf er bflöú hams. Maignús Gtelasion var óvemju- lega vel gerður maður. Skap- 'höfn hiams auðtoennd/tet fyrst og fremist af vitsmuraum ag góð- vild. Hamm var víðsýnm ag hleypidámialaus, gátfurraar skarp- ar ag fjölhæfar svo horaum veitt- tet létt að brjóta hvert mál til rraergjar. Hamrn var gætiran ag rasaði efcki um ráð fram, en hélt fast á miálsitað síraum er bamm fcaildi siig fcamdmm að réittri mdð- utrstöðu. Góðvild haras og hjálp- semi við bverm sem hiaran átti við a’ð skipta var svo mifcil, að seigja mátti að hamm vildi hvers mairans vamdræði leysa. Þossi skaphötfn samfara viðtæfcri og staðgóðri þekfcimgiu á liaradshög- um, mifcilli samvizkMseimi og reglusiemd gerðú hairan að fyrir- mymidar embætttemiarani, sem meran báru traust til í hvrvetina. Á sýslumaajnsárum sinium á Eskifirði var Maigraús helzti för- ustumiaður Sjálístæðteflofckisims á Austurlamdi. Flakfcurimm var þar í miklum mirandlhluta. Átti Magraús þar oft í höggi við harð- snúnia og vasifca aindistæðdraga ag hélt jatfnam fast á málsitað sín- um bæðd siern f rambj óðan'di og að síðustu sem alþiragteiraaður. Ekfci haggaði þetta þó vinsæld- um hiams á rueiran hátt. Hamm raaut mikilla vinsælda í sýslu sinmii alla síraa sýsilumannstíð og var viriur jafrat af fylgismömm- um síraum og pólitíslfcum and- stæðingium, enda vtesu þeir af langri reyrasiu að hanm lét stjórn máladfeoðandr eragim áhiif hafa á embættisistörf sín. Hamm var rétt- sýnffi dómari og friðsamur valds- maður, sem vildi vífcja ölium miálum til hiras betri vegar hver sem í hlut átti. Voru tþeir og miairgir er til hains leituðu með vandrælði sin eða til fyrirgredðsiu á málum sínum og rautu ráðholl- ustu haras otg hjálpar. Er Magnús flutti til Reyfcja- vítour ag tó'k við hirau vamida- saiiraa starfi ráðuinieyttestj óra í fjárrraálaráðuinieytiirau rautu fram- angreimdir eigdinleitoar hams sín eigí síður en þeir höfðu gert í sýslumtanrasemtoættirau. Hamm var mifcill viranuimaður ag sparaði ekíki krafta sdraa til að ráða á sem foezbam hátt fram úr þeim máluim, sem ráðuraeytáð þurfti um að fjella. Haran var ráðherr- unum hollur réðgijaÆi og raaut trawists þeirra úr hváða flokfci, seim þedr voru. Sýraa hin mörgtu raefndar- og trúniaðarsitörf, sam horaum voru jafraam falim sam- hliða aðalstarfi sirau, þetta bezt. Magnús var vinsiæll hjá uindir- mönmum síraum og mildur hús- bóradi og naiut mikiite trausta hjá þeim er til ráðuneytisins þurftu að leiita. Magraús Gtelason var m.iikill gætfumaðúr. Haran gegmdi um laraga ævi giftusamlega störfum, sem 'harauim féll vel að rækja og naut viranu siranar ag starfa. Þó mium það ekki oflmælt að kvom- flarag ag heimiltelíf haíi verið hains iniesta gifta. Magnús Gfelason kvæntist 23. ofct 1918 Sigríði Jónsdóttiur pró- fastss á Nesd í Norðfirðd Guð- mumdssaraar ag kiorau hains Guð- nýjiar Þorsiteimsdótbur prests að Eydöluim. Hét húin fullu natfmd Guðrún Sigríður og var fædd 27. sept. 1897. Frú Sigríður var mifcil fríð- leifcsk'onia, prúð svo að af bar, góðum gáfum og eðliskostum búiin ag mifcijl húsmóðir. Voru ástir þeirra Magmúsar miklar til hinztu sbumdar ag miRi þeirra gagnikvæmt traust ag virðámg, sem aldirei bar skiugga á. Eigm- uðust þau hjómin fjögur ágæt böm. Þaiu Siigriður oig Magmiús bjuggu við mikla rausm bæði á Estoifirði ag í Reyfcjaivík. Ég kioim fyrst sem ókumirauigur malður á heimdli þeirra á Eskifirði ag var tekið tveimur höndum. Er mér sú heimilisprýð, sem þar bar fyrir augtu jatfnain mAnmfestæð. Frú Sigríður varan þá í sýsluskrif stofuinini með miarani síraum, en móðir henirnar, frú Guðný, sem þá var orðin ekkja, aðstoðaðd haraa við heiimiltestörfin og upp- eldd bamamina. Frú Guðný var sérstök fríðleifcstoana, glæsReg og prúð eims ag dóttir henmar. Eörmi'n vom fríð ag prúð og yfir öllu heimilfelífinu bvíldi sér- stakur blaer prúðmenmisk'U ag inrailegrar saimbúðar. Gestagamg- ur var þar mikill og var svo að sjá að heimilið stæði allum op- ið, eradia raubu þau hjóraim bæði mifcilla virasælda sýshibúa sirania. Er þau Sigtríður og Maignús fluttust til Reykjavikur settust þaiu að í Bergsbaðastræti 65. Hélzt þar hinm sami heimilis- bragiur samifara mikilli rautsn og gesitrteni. Er ég ag kona mín fluttumist tii Reykjaivikiur 1943 urðúrn við iþeirrar gætfú aðrajót- aindi að verða raámdr vitnir þeirra Siigríðar ag Maignúsar og vorum tíðiir gestir á heiimili þeirra. Eru ofcfcur rnargar stui»dir á þvi heknili óglieymairalegar, bæði er við komum eiin í heiimsáknir og í stórum gestalhópi. Á heámiii iþeirra hjóna leið öllum vel bæðd sötoum hlýled'ka þeirra og 'hdms sérsbaka heimilte- braigs. Bæðd voru þau hján glöð á gáðri isturad og skemmtideg i viðræðuim. Karnu þá vel í ljós 'hiindr mifclu vitsmiunir Maigraús- ar, kímmi'gáifla baras ag fróðledk- ur í söigu ag bókimenntum. Þó var aiuðsætt að af öllum fögrum lisitum var Mjámltetin Magnúsi hugstæðust. Frú Sigríður aradaðist 23. maí 1965 etftir sbuitta sjúfcdámslegu. Var það Maignúsd mdfcill harm- ur, sem hamra bar í hljóði ag lét lítrt á bera. Koraumtesdriran var Maginiúsd þó þumigbærari en ella sötoum þess, að hanium var þá mjög fla-rin að daprast sján. Misisti haran sjániima aiveg nofcfcru Síðar og ták toeilsu hains þá mjög að hrafca. Síðasta árið var banm alveg rúmfastur. Má 'því segja að síðusbu árim hafi vertð Magraúsi þungbær. Hélt haran þó igleði sirani og frásaign- artoætfileifciuan til hinzta dags. Síðusibu mánuðiina þráði Magn- ús mjög að toomast heim til sín atfbur atf sjúkrahúsirau og þá sér- staklegia til þess að geta boðið til sán virauim sínium og edga enm eirau sirani mieð þeim gleðtetuind. Þetta auðraaðist hanum efcki, em við vinir hams rifjum upp við aradlát haras allar þær mörgu gleðisturaddr, sem víð áttum með haraum og hirani ágætu korau faainTS, bæðd á toeimili þeirra ag utam þess. Við þöfcbum þá gæfu að hafla raotið vimáttu svo góðra og máfcillhætfra hjána ag blessum miimrtiinigu þeirra. Torfi Hjartarson. MAGNÚS Gislason, sýslumaður og síðast skrifstofustjóri í Fjár- málaráðuneytinu, lézt í Borgar- sjúkrahúsi Reykjavíkur 21. sept. sl. tæpra 86 ára að aldri. Hann var fæddur að Eydölum í Breið- dal 1. nóv. 1884. Foreldrar hans voru Gteli Högnason, síðaist póst afgreiðslumaður að BúðUm í Fá skrúðsfirði og Þorbjörg Magnús- dóttir, Bergssonar síðast prests að Heydölum í Breiðdal. Þá gæfu sem ég tel mig hafa orðið aðnjótandi með því að eign ast þennan góða dreng að vini, á ég að rekja til feðra okkar, sem voru frá unga aldri, allt til dauða dags góðir vinir. Síðan tókst mik il og góð vinátta milli föður mína og Magnúsar, sem höfðu auk þess mikil samskipti í embættis- rekstri og fleiru, á þá vináttu bar aldrei skugga, svo ég vissi tiL Þegar ég var barn að aldri minn- ist ég fyrst Magnúsar, er hann var gestur á heimili foreldra mirana að Búðum í Fáskrúðs- firði. Hann var þá orðinn lög- fræðingur að menntun, ungur og léttur í lund, en prúður og fág- aður í framkomu eins og hann kom mér áva'llt fyrir sjónir, allt til þess er ég heimsótti hann síð ast í Bongarsjúkratoúsið. Eknbættteferill Magnúsar hefst þá hann er settur sýslumaður í Suður-Múlasýslu 13. janúar 1917, til 1. nóvember 1918. Þar næst gerðist hann fulltrúi í fjármála- deild Stjórnarráðuneytisina, síð an settur sýslumaður í Ámes- sýslu um tíma, en síðan veitt sýslumannsembættið í Suður- Múlasýslu ,með búsetu á Eski- firði frá 1. júní 1921. Á árunum 1938—’42 sat Magn ús á Alþingi, sem landskjörinn þingmaður. Árið 1918, 23. október, kvænt- ist Magnús sinni elskulegu konu Sigríði Jónsdóttur, prófasts að Nesi í Norðfirði, en hún lézt 23. maí 1965, og varð það honum þungt áfall, svo að hann varð aldrei samur maðux upp frá því. Ég vil nú snúa minniragum mín um til Eskifjarðar, þar sem Magnús er orðinn sýslumaður, og haras fyrsta verk var að snúa sér að því að eignast heimili og bú- stað, bæði fyrir fjölskyldu og embættisstörf, því þá gáitu sýslu menn ekki flutt í bústaði byggða af opinberu fé, tilbúna með öll um þægindum, og þetta tókst allt, með að ég held methraða, á þeim árum, þannig að árið eft- ir 1922, var risið glæsilegt „sýslu mannshús” á Eskifirði, timbur- hús, sem kom tilhöggið frá Dara- mörku. Hús þetta var prýði stað arins, og rúmaði bæði fjölskyldu og skrifstofu sýslumanns, auk starfismannahalds þess, sem í fyrstu var aðeins einn sýsluskrif ari, sem kallað var svo. Auk þessa þurfti þá að hafa ýmiss konar búsýslu með höndum, svo sem eina eða tvær kýr í fjósi, því mjólk var ekki öðruvísi að fá. Áður en ég leit fyrst þetta, á þeim tima glæsilega hús og emb- ættissetur, kynntist ég því þó í gegnum föður minn, sem var sýslunefndarmaður meiri hluta þess tíma sem Magnús var sýslu maðuru Suður-Múlasýslu, þar sem hann ávallt var gestur sýslu mannishjónarana er sýslufundir stóðu yfir ár hvert, siem einnig voru haldnir þar. Mér er enm í fersku minni það lof, sem hann bar á alla heimi'lisháttu þar, ásarnit allri rtenu, og var hlutur húsmóðurinnar engan veginn lát inn liggja í lágintni. Nú átti það fyrir mér að liggja, að eiga ýmis erindi til Eskifjarð ar, og var þá þegar ekki við ann að komandi, en ég gisti þar, og það gerði ég ætíð síðan, og síð- ast veturinn 1936, er kona mín og ég komum til að kveðja, en við vorum þá að flytjast til Reykjavíkur. Gistum við þar nokkrar nætur, sem verða mér eins og allar aðrar stundir sem ég var innan þeirra veggja, ógleymaivlegar. Það var raun- verulega ekki eins og að vera „gestur" á því heimili, því mað ur var í raun og veru eins og orðinn einn af fjölskyldunni. 1. júlí 1939, fluttist Magnús til Reykjavíkur, ásamt fjölskyldu sinni, konu og fjórum börnum, auk tengdamóður sinni Guðnýju og áttu þau síðan heima að Berg staðastræti 65 hér í borg. Magn- ús gerðist þá þegar skrifstofu- stjóri í Fjármálaráðuneytimu allt til ársins 1952, að hann lét af störfum fyrir aldura sakir, en hafði þó eftir það ýmsum nefnd- arstörfum að sinna, svo sem í yf irskattanefnd o. fl. Af því, sem ég nú hetfi drepið á, til mdinningar um minn látna vin, get ég þó ekki látið undir höfuð leggjast, að láta þess get- ið, að ég tel hann hafa verið gæfumann, og átt fáa eða jafn- vel enga óvildarmenn. í starfi sínu sem sýslumaður, var öll embættisfærsla haras unn in af alúð og samvizkusemi, og ekki veit ég nema einn af dóm- um hans hafa farið til Hæstarétt ar, og var ekki breytt. Ég vil nú enda þessar fátæk- legu endurminningar á þvi að setjast, í buganum, iran í vist- legu hornstofuna -ykkar í Berg- staðastræti 65, þar sem þið hjón- in sitjið á móti mér og við röbb um saman, um dagirnn og veg- inn yfir glösum af vini, og það undariega gerist, að mér finnst að ekkert hafi breytzt frá þvi ég fyrtst sat sem gestur ykkar íyrir um það bil 38 árum í homstof- Framhald á Ws. 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.