Morgunblaðið - 29.09.1970, Page 12

Morgunblaðið - 29.09.1970, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPT. 1970 Ný tímaáætlun SVR tekur gildi Nýir brottfarartímar á öllum leiðum NÝ LEIÐABÓK tekur gildi h.já strætisvögnum Reykjavíkur 1. október og fellur þá úr gildi leiðabók sú sem notuð liefur ver ið frá því nýja leiðakerfi SVR var tekið í notkun 11. apríl sl. Upphaflega tímaáætlunin hefur reynzt of þröng á ýmsum leið- um vagnanna, þannig að torvelt hefur verið að fyigja henni, en með hinni nýju áætlun er leit- azt við að bæta úr þessu. Nýja tímaáætlunin hefur í för með sér nýja brottfarartíma á öllum leið um og auk þess fækkar ferðum á sumum leiðum úr fjórum nið- ur í þrjár á klukkutimann. Nýja leiðabókin er prentuð í brúnum lit til aðgreiningar frá þeirri sem notuð liefur verið frani til þessa. Fyrsta október ganga einnig í gildi hjá SVR tvær breytingar, sem báðar rniða að því að auðvelda vagn stjórum SVR að halda tímaáætl un og flýta fyrir farþegum Fyrri reglan er sú að strætis- vagnarnir staðnæmast því að- eins á viðkomustað að farþegi á viðkomandi viðkomustað gefi merki þegar vagninn nálgast með því að rétta greinilega fram hönd. Hin breytingin er sú að eftirleiðis verða aðeins seld 200 kr. farmiðaspjöld með 30 mið um, í stað farmiðaspjalda á 100 kr. með 15 miðum. í gær boðaði forstjóri SVR, Eiríkur Ásgeirsson til blaða- mannafundar og kynnti hina nýju tímaáætlun. Sagði Eirikur að fyrsta end- urskoðun á tímaáætlun strætis- vagnanna hef ði nú farið f ram og nýja leiðabókin væri afleiðing þeirrar endurskoðunar, en gera mætti ráð fyrir að tímaáætlun strætisvagnanna verði breytt eitt hvað árlega eftir því sem reynsla eða þróun borgarinnar gæfi til- efni til. Sagði forstjórinn að sjálfum akstursleiðunum verði lítið breytt, svo að ekki þykir þörf að gefa út nýtt kort af leiða kerfinu, en helztu breytingarnar eru nokkur stytting á leið 2 og hringleiðum 8 og 9. Einnig gat hann þess að undanfarið hefðu verið farnar fjórar ferðir á klst. á níu af leiðum SVR og leiddi það af sér að ef gott skiptisam- band var milli tveggja af þess- um leiðum í einhverri ferð, þá mátti yfirleitt gera ráð fyrir þvi á öllum ferðum. Nú verða hins vegar þrjár ferðir á klst. á nokkr um af þessum leiðum en fjórar á öðrum og leiðir af því að skipti samband milli slíkra leiða verð- ur misgott eftir þvi hvenær á klukkutímanum ferðast er. Bú ast má við að þetta ástand hald- izt fram til næsta vors, en þá er ráðgert að 10 nýir strætisvagn ar verði komnir í notkun í borg- inni. Helztu breytingar sem verða á leiðum og akstri strætisvagna Reykjavíkur eru þessar: Leið 1. Lækjartorg — Norð- urmýri: Á daginn verða farnar sex ferðir á klukkustund eins og nú, en á kvöldin þrjár ferðir í stað fjögurra nú. Leið 2. Grandi — Vogar: Vagn stjórar hafa of knappan tima til að aka leiðina nú. Verður hún því stytt með því að aka Gnoð- arvog í vesturátt frá Langholts- vegi að Álfheimum í stað þess að nú er ekið um Gnoðarvog, Skeiðarvog, Sólheima og Áli- heima. Á daginn verða farnar sex ferðir á klst. i stað fimm áð- ur, en á kvöldin fjórar ferðir á klst. eins og nú. Leið 3. Nes — Háaleiti: Tíma- áætlun verður rýmkuð þannig, að vagnarnir geti verið stund- visari en undanfarið. Er m.a. gert ráð fyrir tímajöfnun á Mela braut. Vagnakostur leyfir hins vegar ekki að svo stöddu að farnar verði fleiri ferðir á klst. en nú er. Leið 4. Hagar — Sund: Á þess ari leið er aðeins að ræða um breytingu á brottfarartímum. Leið 5. Skerjafjörður — Lang arás. Endastöð leiðarinnar, sem nú er við olíustöð Skeljungs í Skerjafirði verður færð á Skelja nes við Bauganes. Vagnar aka því Bauganes að endastöðinni en Skeljanes og Einarsnes frá henni. Leið 6. Lækjartorg — Soga- mýri: Tímaáætlun leiðarinnar verður rýmkuð og gert ráð fyr- ir tímajöfnun á Langagerði. Leið 7. Lækjartorg — Bústað- ir: Vegna breytinga á áætlunum leiða 2, 3 og 6, sem áður er get- ið, er óhjákvæmilegt að fækka að svo stöddu vögnum á nokkr- um leiðum, þar sem álag er minna. Á leið 7 verða þvi farnar þrjár ferðir á klst. á daginn í stað fjögurra nú og tvær ferðir á klst. á kvöldin í stað þriggja nú. Leiðir 8 og 9. Hægri og vinstri hringleið: Af sömu ástæðu og á leið 7 verða farnar þrjár ferðir á klst. á daginn í stað fjögurra nú. Á kvöldin verða þó farnar þrjár ferðir á klst. eins og nú er. Nauðsynlegt er að stytta hringleiðirnar nokkuð og verð- ur það gert þannig, að í stað íslandsþátturinn olli vonbrigðum NÝLEGA var sýndur í finnska sjónvarpinu 40 mínútna íslands- þáttur, sem norska sjónvarpið lét gera. Nefnist þátturinn „Frásögn frá íslandi" 1 dómi um þáttinn, sem birtist í finnska blaðinu Iluvudstadsbladet kveðst Ann- Britt Almquist hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum með það, hvemig stjómendur þáttarins kusu að kynna fsland, sem hún segir mikla þörf á að kynna, þar sem lítið sjáist yfirleitt frá ís- landi í sjónvarpinu í Finnlandi. í greiniwm segir Almquist, að aðaláherzlain hafi verið lögð á að sýna áhorfendum fram á að ís- lendinigair búi eíklki í hellum og að þeir borði kartöflur, kjöt og sósu en eklki aðeins fisik. í skuigg- ann hefðu hins vegar horfið þau atrdði, sem hún hefði kosið að fræðast meiira um, t. d. að þriðj- ungur íslendinga sé í Alþýðusam bandi íslands, að verkföll séu miklu tíðari og standi lengur en á hinum Norðurlöndunum, að flestir karlair hafi tvö störf og konur vi-nni úti, að ledklhúsin séu vel sótt og íslendingar bókelskir. Stjórnendur þáttairins^ hefðu reynt að gleypa allt ísland á þessum 40 mínútum í stað þess að gera þáttinin s/kemmtilegri með viðtölum o. fl. Síðari hiluti þáttarins var þó viðtal við Laxness, sem Almquist þótti heJdur langdregið framan af, en gefa í lokiin _ skemimtilega mynd af sfkáldiimi. Á utndan söng Guðrún Tómasdóttir lög við Ijóð Laxness — en Almquist hefði kosið að heyra þau á eftir. Segir Almquist ísland svo oft hafa orðið útundan í sjónvarpinu og því hefði verið mikill skaði að þessi sjónvarpsþáttur skyldá ekki vera skemmtiiegri. þess að nú er eklð um Dalbraut, Brúnaveg, Austnrbrún, Draga- veg og Kambsveg, verður ekið um Kleppsveg norðan við Laug- arás. Leið 10. Hlemmur — Selás: Farnar verða f jórar ferðir á klst. á daginn eins og nú, en á kvöld- in tvær ferðir á klst. í stað þriggja nú. Leið 11. Hlemmur — Breið- holt: Nauðsynlegt er að rýmka tímaáætlun vagna á þessari leið. Verður þvi að óbreyttum vagna- kosti að fara þrjár ferðir á klst. á daginn í stað fjögurra nú og tvær ferðir á klst. á kvöldin í stað þriggja nú. Er gert ráð fyr- ir tímajöfnun á Arnarbakka. „The Tum of the Screw. Skozka óperan KOMA Skozku óparumiair hingað til lands nú í vikunni gefur mér tiliefni tiil að setja á blað nokkur orð um það hversu mikið merk- isár árið 1970 er í sögu brezkrar óperu, og um brezka ópetru al- memnt. í ár eru sem sagt tuttugu og fimm ár liðin síðain tveir merkisatbunðir í sögu hemniair urðu. Hinn fyrri er frumsýning- iin á fyrstu óperu Benjamins Brittens, Peter Grimes í Sadl- ers Weillis ópenunni, en hún fór fram 9. júná 1945, hinn atbuirður- inn er að David Webster, sem nú er Sir David, vair slkdpaður for- stjóri Covent Garden óperumnair sem ákveðið hafði verið að boma á fót að stríði löknu. Báðir þessir atburðir mörkuðu tímamót og höfðu meiri áhrif en jafnvel hina bjar'tsýnustu gat órað fyrir. ópera sem viðurkennd var sem meistaraverik, þ .e. Dido og Æneas eftir Purcell, en jafnvel sú ópera lá rykfullin frá því að hún vair frumflutt af nemendium kveniniaslkóila nókkuirs í Ohelsea. sem Puroell bafði samið hana fyirir, árið 1689, þar til hún var tekin til flutnings af nemendum The Royal Coilege of Music í London árið 1895. Alit þetta gjörbreyttisf þegar Peter Grimas var frumflutt. All- ir voru á einu máli um að hér væri meistaraverk á feirðinini, og Britten tryggði sér með henni sess sem eitt af fromstu óperu- tónskáldum samtíðarinnair. Enda varð rauinin sú að á næstu þrem fjórum árum var óperan tefcin til flutnings af öllum helztu óperuhúsuim heims. Og Britten var fljótur að sanrna að hann vair Sviðsmynd úr „Albert Berring“. Þjóðleg brezk ópera hafðd al'lt- af átt erfitt uppdiréttar. Mörg brezk tónská'ld höfðu samið óperur, Standford, Deliuis, Ethel Smyth, Collingwood, Vaughan Williams svo nökkur séu nefnd, en engu þeirra hafði tekázt að ná verulegum hljómgrunni hjá brezku þjóðinni. Fram að síðasta Stríði var það aðeins ein brezk Vilja staðgreiðslu- kerfi skatta EFTIRFARANDI samþykkt var gerð á félagsfundi í Félagi járn- iðnaðarmanna vegna ummæla fjármálaráðherra á aðalfundi Sambands sveitarfélaga, sem haldinn var í september, um að enn muni dragast að staðgreiðslu kerfi skatta verði tekið upp: „Félagsfundur í Félagi járn- iðnaðarmanna, haldinn 24. sept. 1970, samþykkir að beina því eindregið til stjórnvalda að lög- gjöf um staðgreiðslu sbatta verði sem fyrst samþykbt og látin koma til framkvæmda. Félag járniðnaðarmanna tel- ur að staðgi'eiðislukerfi skatta sé sénstaklega nauðsynlegt hér- lendis, vegna mismunandi heild- artekna launþega frá árd til árs.“ (Fréttatilkynning frá Félagi j árniðnaðarmanna). ekki einnar-óperu-tónisikáld. — Strax árið 1946 er The Rape of Lucrecia frumfluitt í Glynde- borne óperunni, 1947 Albeirt Herr ing í Sadlers Wells, og svo kom hver óperain á fætur annarri frá honum. Sem sagt, brezik ópera hafði komizt á laindabréfið ef svo má segja. Það að hafa edgmaizt óperutón- skáld á heimsmælikvarða, var ómetanlegt fyrir brezikia óperu. En ekki var það minnia áríðandi, að brezk yfirvöld höfðu ákveðið að tími væri til komiiinm að gera alvarlegt átak hemni tiil fram- dráttar. Fyrir síðaista stríð voru í Bretlandd tveir óperuflokkar sem miáli skiptu, Sadiers Wells óperan og The Royai Cairl Rosa Opera Company. Aulk þess var svo í Covent Gairden það sem kallað var „Intermational Sea- sons“ einu sinni til tvisviair á ári, en þessar „Initernationial Sea- sons“ (hiöfðu Iti® að seigja fyrir brezka óperu eða brezka sömgv- ara. En nú var álkveðið að setja á stofn brezka óperu í Covent Garden. Sam byrjum var Daivid Webster skipaður forstjóri (hinn- ar nýju óperu. Og hanin stjórn- aði benni, ekki aðeins Qxim fynstu og erfiðustu árin, heldur í tutt- ugu og fimm ár. Þafð var fýrtsí síðastliðið vor aið hiamn dró sig í hllé. Undir stjóm hans hefur hið nýja „company" þxx>skazt svo, að það er nú táldð með himim fremstu í heiffni. Þessiir tveir atburðir er ég nú hef rætt, höfðu ómetamleg áhrif til góðs fyrir brezka óperu. Sönn un þess er, að svo til öll brezk tónskáld sem eitthvað kveður áð hafa fetað í fótspor Brittens og samið óperur. Hvaða þýðingu stofnun Covent Garden óperunn- ar hafði, má bezt sjá á því hversu mangir sömgvarar brezikir og frá samveldiislöndunum, hafa gegn um hana hlotið heiimsifræigð. — Nægir í því sambandi að nefn-a nöfn eins og Joan Sutherland, Sir Geraint Evans. Josephime Veasey, Charles Graig, Peter Glossop. Gwynet Jomes og David Langdon, og eru þá langt frá all- ir upp taildir. Em milklu meira virði er fraimi einstakra tón- skálda og söngvara er 'hinn mjög aulkini almenni áhugi á Úperu sem maðui' verður var við. Sönmun þessa er hversu rnijög Sadlers WeBs óperunmi hefur vaxið ás- megin í vimsiámlegri samkeppni við stóra bróður í Covent Gard- en. Þar munu nú til dæmis, að því er gaignrýnendur seigja, vera fluttar Waignier-sýnimgair sem fyl'lilega eru saimbærdlegar við það bezta sem gei'ist í hirnum stærri óperuhúsum Evrópu. Ekki mimnd sönnun þeissa eru óperu- flokkarniir sem risið hafa upp ut- an Lundúna. Verðugur ful'ltrúi þessairra floikka er Slkozka óper- an sem heiimsæikiir nú Þjóðleik- húsið og sýnir tvær af óperum Brittens, Albert Herring og The Tum of the Screw. Aðeims átta ár eru liðdn síðan Skozlkia óperan vair stofnsett. Á þessum fáu árum hefur hún unn- ið sMkt þrieikvirki, að hún er nú talin með beztu óperum álfumn- ar. Það er hreint furðiulegt aið sjá ihvað þeir hafa gert. Þeir hafa flutt fjölda af hinum þeklktari óperum og óperettum, en auk þess bafa þeir flutt vei'k sem ekki alla j’afna eru talin við byrjemda hæfi svo sem PeBeas og Melisiaimde eftir Debussy, The Ralkes Progress eftir Straivinisky, Othellio og Falstaiff eftir Verdi, Peter Grimes eftir Britten og Elegy for Young Lovers eftir Henze svo niokkrar séu taldar. Auk þesis verða þeir á næsta ári búnir að setja allan Nitfiumga- hringinn á sivið, og er það í fynsta skipti sem slilkt er gent í Bretland utan Lundúma. Ópeirurnar tvær eftir Britten sem Skozka óperan filytur hér eru mjög ólíkar. Albert Herring er gamamópera í beztu merkimgu þess orðs. Efnið er svo fiáránlegt, en uim leið svo hilægilegt, að það er dauður maður sem e'kki sflcemmtir sér yfir því. Þess er vert að geta hér, að þegar ópera þessi var sýnd í Konungliega ledikhúsimu í Kau pmannalhöf n gerði hún stormandi lukku og var það ef til viil efcki sizt vegna þess, að Eimar Kristjánsson var slíkt aifbragð í titil'hliutverkiinu að enn er um það talað í Bammörku. Siðast í vor hitti ég úti í Prag danstean gagnrýnanda sem spuröi mig eftir Eimari, og sagðiSt ald.r- ei geta glieymt honum siem Al'bert Herriinig. Efnd The Turn Of the Screw er alvarlegt og á köfllum afllt að því óhugmanlegt, en bæði músikallskt og seniskt er óperan óvenjulega sterk og imiteið lista- verlk. Það eru Ijúfir vindar sem bera Skozku ópeirunma(r hér að strörnd- um. Veri hún veillkiomin. Þorsteinn Hannesson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.