Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1970 5 NJOTIÐ , MMns igooripeysu URVAL AF SKÓLAVÖRUM RITFÖNGUM PAPPÍRSVÖRUM | UMSLOG S BRÉFABINDI LÍM TEIKNIBÖLUR O.FL. umboðs OG HEILDVERZLUN Skipholti 1. — Símar. 23737 ■ 23738 Sjaldgæfur list- og menningarviðburður ÞAÐ er alvtig ótrúleigt hvað þetæd fámieininia bong oikikar og fátækiu leiiiklhús oig mieinmdinig&r- stiofniainiir, haf'a ráðizt í á uindian- fömum árum. Er óiþarfi að mininia fólík á einstaikia viðburði, sem liðnir eru en óigleymidir. í þestsairi viku er þó stigið sikref, sem ég hietf tUíbnieágimigu til að kalla viðlburð viðburðamna, etr Skozka ópertam, með fimmtíu miainína úrvalsilið siitt, ræðist í það hér á vegum Þjóðleiíkihússinis, að flytja tvær stórkostlegBr niúitíma óperur, eftir eitt af meistu tón- skáldium heimis á þessari öld, Englendinigiinn Bemjiamin Britten.. En skýrinigin er viitamlega sú að borigarbúiar tatoa af opnum hiuiga þátt í þessum bíræfinu æv- intýrum,. Vilja þekkja og njóta þesis siem strærst er sfcapað mieð Eamtíðinná. Heimsókn Skoz'ku óperunnar mieð verk Benjamínis Britten, er sitórviðburður, siem enginn mienn- iingarmiaðiur eöa konia miega láta framhjá sér fara. Stoozka óper- an hetfur fairið um hálfan heim- iinm me'ð þesisi glæisileigu verk og hvarvetna verið tekið opnium örmum. Sá sieim þessar línur skrifar var svo gajtfusiaimiur að heyra Albert Herring í Kaupmanna- höfn, þar sem Einiar Kriistjóns- son lék aðialhluitverkið, Albert Herrimg, af dæmafárri snilli. Mun það vera mieðal þeiss síð- astia, sem Einar flutti í Höfn. Fólk bókisitaflega siprakk af Ihlátri oig hástemmdri gleði, sem aldred ætlaði að linma. Það er dýrt að litfa og erfitt að láta ©mdiaina ná saman í pen- ingiamálum okkar. En viðbudð- ur á við þieissa einistæðiu beim- sóikn er hlæigiieiga ódýr og enigin von tiil að slíkt verði endiur- tekið. Eg bef sjaldian hlakkað mieira til að fara í ieikhús. Ragnar Jónsson. Athugasemdir um kennara- skort á gagnfræðastigi. Enginn háskólamenntaður kennari með kennsluréttindi fæst til starfa við gagnfræða- stigið í Reykjavik. Undanfarnar vikur hafa dag- blöð marg sinnis skýrt frá mikl- um kennaraskorti, sem ríkir hér á landi í gagnfræðastigsskólum. 20. ágúst s.l. birtist yfirlitsgrein um málið í Alþýðublaðinu undir fyrirsögninni: „Neyðarástand — segir fræðslumálaskrifstofan um kennaraskort gagnfræðastigs- ins.“ Haft er eftir Ólafi Hauki Árnasyni, fulltrúa á fræðslumála skrifstofunni „að mjög lítið væri um umsóknir um stöður við gagn fræðastigið og, að ástandið virt- ist verra en á undanförnum ár- um.“ Af skrifum dagblaða um þessi mál síðan hefur mátt skilja, að nægilegt framboð væri á kenn- urum f Reykjavík, jafnvel á gagn fræðastigi, en kennaraskortur- inn segði einungis til sín úti á landi. Af þessu tilefni hefur stjórn Félags háskólamenntaðra kenn- ara kannað umsóknir þær, sem Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur bárust að þessu sinni um lausar Rauði krossinn safnar til 12. október - til hjálpar bágstöddum í Jórdaníu RAUÐI kross fslands hefur haf- ið fjársöfnun til styrktar bág- stöddum í Jórdaníu ,eins og áð- ur hefur verið frá skýrt og er söfnunarfé veitt móttaka í öllum bönkum og sparisjóðum lands- ins og skrifstofu Rauða kross fs- lands, Öldugötu 4, Reykjavík. Söfnunin stendur til 12. októ- ber. f hjálparbeiðni frá Alþjóða Rauða fcrossinium er sérstaklega óskað eftir peningaim svo hægt sé að kaupa vörur í niágranna- löndum Jórdaniu, þvi þaxfimar breytast dag frá degi og fiutn- inigu'r með fhigvélum er mjög dýr. í fréttatilkynningu sem Mbl. barst frá Rauða krossi íslamds segiir um hjálparstarfið í Jór- dasniíu: Alþjóða rauði krossinn hefur sett þá Kai J. Warras, fram- kvæmdastjóra Rauða kross Finn lands og Couirvoisier frá Alþjóða ráði Rauða krossins til yfir stjórnar framkvæmdum R.K. og til að samræma hjálparstarf hinna ýmsu landa. Úrslit í skoðanakönn- un Framsóknar í Reykjaneskjördæmi SKOÐANAKÖNNUN framsókn- armanna í Reykjaneskjördæmi er iokið og tðku þátt í henni 1598 kjósendur en þar af voru auðir seðlar og ógildir 34. Úr- slit urðu þessi: 1. Jón Skaftason, alþm. 1. sæti 799 atkvæði. 2. sæti 362 atkvæði. 3. sæti 98 atkvæði. 4. sæti 47 atkvæði. 5. sæti 33 at- kvæði. Samtals 1339 atkvæði. 2. Björn Sveinbjörnsson, hrl. 1. sæti 331 atkvæði. 2. sæti 400 atkvæði. 3. sæti 213 atkvæði. 4. sæti 101 atkvæði. 5. sæti 38 at- kvæði. Samtals 1083 atkvæði. 3. Hilmar Pétursson, skrifstofumaður 1. sæti 353 atkvseði. 2. sæti 282 atkvæði. 3. sæti 168 atkvæði. 4. sæti 85 atkvæði. 5. sæti 72 at- kvæði. Samtals 960 atkvæði. 4. Teitur Guðmundsson, bóndi 1. sæti 3 atkvæði. 2. sæti 71 at- kvæði. 3. sæti 177 atkvæði. 4. sæti 197 atkvæði. 5. sæt: 202 at- kvæði. Samtals 650 atkvæði. 5. Jóhanna Óskarsdóttir, húsfrú 1. sæti 3 atkvæði. 2. sæti 39 at- kvæði. 3. sæti 138 atkvæði. 4. sæti 151 atkvæði. 5. sæti 190 at- kvæði. Samtals 521 atkvæði. Til að tryggja að hjálpin kom ist til skila sem og til að trygigja eftir mætti að mannúðar sé gætt hefuir nefnd fjöguirra manina sem þjáltfaðir eru af lanigri reynslu í alþjóðlegu hjálparstarfi ver- ið send til að stjórna Rauða kross starfinu í landinu. 1 þeirri nafnd eru Haakon Matíhiesen fnkvstj. Norska Rauða krossins auk þriggja Svisslendinga. Lækn. isfræðilegum þætti starfsins stjórnar dr. Jakob Raft yfirlækn ir frá dainska Rauða krossinium. Athygli vekur að til yfirstjóm- air eru einungis valdir Sviss- lendingax og Norðuxlandabúar. Vexuleg þörf er í landinu á ýmsum lyfjum, blóðvatni, lækn- inigatækjuim, sjúkxabílum og öðr um fiutnóngatækjum. Þegar hef ux verið sendur fjöldi lækna og hjúkruinarliðs. Líf hjálpairliðsins var mjög ótryggt vegna vopna- viðskipta þegar síðast fréttist. Miklar birgðir faitnaðar, mat- væla og annarra nauðþurfta hafa verið sendar til landsins, m.a. frá félögum Rauða hálfmánans í nágrannalöndum Jórdaníu, en þau hafa stundað hjálparstörf í Jórdaníu alllengi ásamt öðrum félögum Rauða krossins. Harður árekstur í Holtum Mykjunesi, 28. september. UM miðjan dag í gær varð það óhapp á svonefndri Hagabraut framan við bæinn Ketilsstaði, að tvær bifreiðar lentu saman. Bif- reiðartnar, sem báðar eru nýleg- ar jeppabifreiðar frá í vor skemmdust mjög mikið og önnur var óökufær eftir áreksturinn. Mikil mildi var að ekki varð slys, þar eð mikið var af böm- um í öðrum bílnum. — Magnús. kennarastöður á gagnfræðastigi. I Við þá athugun kom í ljós, að enginn háskólamenntaður kenn- ari með kennsluréttindi sótti um þessar stöður. Lausar stöður voru u.þ.b. þrjátíu. Stjórn F.H. K. vill vekja athygli á þessum staðreyndum, vegna þess mis- skilnings sem gætt hefur í blaða skrifum, að meira en nóg fram- boð væri á kennurum í Reykja- vik. Menn geta svo gert sér í hug- arlund, hvemig ástandið er í þessum efnum annars staðar á landinu. 1 þessu sambandi má minna á, að samkvæmt yfirliti Fræðslu- málaskrifstofu ríkisins um setta og skipaða skólastjóra og kenn- ara við skóla gagnfræðastigsins fækkaði háskólamenntuðum bók námskennurum með kennslurétt indi úr 25.5 allra bóknámskenn ara árið 1962 í 16,5 árið 1969. Ljóst er því, að þörf er skjótra aðgerða, ef ætlunin er að reka umrædda skóla með kennslu- kröftum, sem hlotið hafa þann undirbúning, sem krefjast verð- HVERJAR ERU ÁSTÆÐURNAR? Ástæðurnar fyrir þessum kennaraskorti eru augljósar. Launin eru lág, lægri en laun flestra annarra starfsmanna með sambærilega menntun. Launað er eftir skólastigum, en ekki eftir menntun. Þessi fá- ránlega regla birtist m.a. í þvl, að kennari með cand. mag. próf ásamt prófi í uppeldis- og kennslufræðum er í 19. launa- flokki, ef hann kennir á gagn fræðastigi, en kennari með B.A próf án uppeldis og kennslu fræði er skipað í 21. launaflokk kenni hann á menntaskólastigi Hinn fyrr nefndi hefur að bak sjö ár i háskóla, hinn síðar nefndi þrjú. Menntaskólakenn arar eru þó ekki of sælir af sín um lágu launum, sem eru lægri en flestra annarra starfsmanna með sambærilega menntun. Samkvæmt Drögum II að starfsmatskerfi er enn ætlunin a<5 auka ranglætið og vitleys- una með þvi að meta þætti eins og ábyrgð og sjálfstæði-frum- kvæði (sem miklu erfiðara er að meta en menntunarþáttinn) mis munandi háa eftir skólastigum. Margir forðast og gagnfræða- stigið vegna þess, að þar reynist erfiðara að halda uppi aga en á öðrum skólastigum, streitan er þar meiri. Árum saman hefur gagnfræðastigið verið olnboga- barn skólakerfisins. Viðhorf ráðamanna í menntamálum og f jármálum til vandamála á þessu skólastigi hafa þvi miður oft mót azt af þvi, að láta allt reka á reiðanum. Eina ráðið gegn hin- um gífurlega skorti á háskóla- menntuSum kennurum á gagn- fræðastigi, er að launa eftir menntun og réttindum í mun rik ara mæli en nú er gert og greina milli skólastiga fyrst og fremst með mismunandi kennslu skyldu. Reykjavík 29. september 1970 Stjórn F.H.K. Bókhaldari á aldrinum 25—35 ára óskast nú þegar. Aðeins vanur maður sem getur unnið sjálfstætt kemur til greina. Hátt kaup. EINAR SIGURÐSSON Austurstræti 17. Frá Félagi háskóla- menntaðra kennara

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.