Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.10.1970, Blaðsíða 15
MORGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBESR 1970 15 Héldu sig sjá hlut úr loftbelgnum New Yor<k, 26. september. AP. BANDARÍSKT strandgæzluskip var í dögun í morgun á leið til þess svæðis undan Nýfundna- landi, þar sem leitarflugvél úr bandaríska hernum taldi sig í gærkvöldi liafa séð hluta af loft- belgnum „Free Life“, sem hvarf sl. mánudag. Var gert ráð fyrir því að skipið yrði komið á stað- inn, sem er um 800 km suður af Nýfundnalandi snemma í dag. Eins og áður hefur verið skýrt frá í Morgunblaðinu, fór loft- belgurinn í hafið sl. mánudags- 'kvöld. Þrennt var með hoinum, bandaríBk hjón og brezkur verk- fræðingur, sem ætluðu að setja nýtt heimsmet í flugi með loft- belg. Heyrðist síðan til fólksins á mánudagiskvöld, en þá sendu þau svohljóðandi skilaboð um útvarpa sendistöð sína: „Erum í 200 metra hæð og lækkum. Reynum að bafa samband, þegar við er- um lent.“ Síðan hefur ekkert til þeirra heyrzt. Þrjú s'kip og tólf flugvélar hafa tekið þátt í leitinni að loftbelgn- um, að hún hefur ekki borið árangur fyrr en þesisi hlutur fannst í gærkvöldi. Þá var leit- inni um það bil að ljúka. Sigurður Magnússon, blaðafulltrúi Loftleiða, afhendir Guðmundi Garðari Guðmundssyni og Jónu Karen Jónsdóttur fyrstu og önnur verðlaun í ritgerðasa mkeppninni, en þau eru þriggja (Ljóisim. Mbl. Sv. Þonm.) daga ferð til New York. Ritgerðasam- keppni um S.Þ — tveir verðlaunahafar á förum til New York A SL. vori efndu Félag Samein- uðu þjóðauna á íslandi, Loftleið- ir og barna- og unglingablaðið Æskan til ritgerðasamkeppni í tilefni af 25 ára afmæli Samein- uðu þjóðanna á þessu hausti. Rit- gerðarefnið var: „Hvers vegna á ísland að vera í Sameinuðu þjóð- unum?“ Alls bárust 148 ritgerðir tn keppninnar, en unglingum á aldrinum 12—16 ára var heimil þátttaka. Úrslit í samkeppninini voru kunngerð í gær og hlaut Guðmundur Garðar Guðmunds- son, 14 ára, Njálsgötu 14, Reykja vík, fyrstu verðlaum, em Jóna Karen Jónsdóttir, 15 ára, Tjam- arstíg 3, Seltjamamesi, hlaut önnur verðlaun. Fyrstu og ömn- ur verðlaun eru flugferð fram og aftur til New York og dvöl þar í borg í þrjá daga í boðl Loftleiða, og munu sigurvegar- arnir fara utam á laugardaginn kemur. Sex ömniuir veirðilaiuin voriu veitt fyriir ritgierðlr sem bóruBt og voru það allft bójkiaveirðlaain. Bóikaiverðliauin hluitu eftirtaiin börni; Pé'bur Kriistjiánisson, Sveima tumigiu, Garðalhreppi, Kr'iistín Hall grímisdióittir, Goiðatúná, Garða- 'hrep'pi, Jóhann Tryiglgtvi S'iigiurðs- son, Búlamidi, Amiamieslh're'pp'i, Eyjiafjiarðarisýsilu, Braigd Gulð- miuinid'sison, Hblti, Svíniaidiail, Aiuist- ur-Húimavatmsisýsiu, Sverrir Ól- aiflssioin, Miosglerðd 9, Reykijavík oig Halldór Ámii Sveimssoin,, Hafin- arfirði. Fjögiurna roanín'a dóronieifnd diæimdi ritgerðimar oig áttu sæti í henini fommaður Féiaigls Sameiin- uðu 'þjióðanma á Ísiainidi, dr. Guinn air Sohraro, deilidiarBtjóri, Siigiuæð- ur Miagmússoin, blaðiafulltrúi Loifit ieiða, Helgi Elíassioini, fræðslu- stj'óri, og Grímur Bnigilberts, rit- stjóri. Sigiurveigaramir, þaiu GuS- muinidiur G'arðar og Jóma Kairen, mumiu hialda irtan á laiugardaigB- kivöldið 3. Pkitóber í fyligid með Gríimd Bnigdlberts, ritstjóra Æsk- ’Unmar, og Helgiu Imgóifsdóttur, sero vehður fairarstjóri í feirð- inrnii. í New York muniu þau dwelj ast til þriðjudaigsinis 6. oiktóber, ■en þar heiimsæikj'a iþaoi aðalstöðv- ar Samieiniuðu þjóðaninia, semdi- ráð Islamdis í New Yonk, fara í skioðumarferðir um borgimia o.fl. Ritgierð'iir siigurvegaranna verða birtar í Æslkwnni. í áningarstað Ekki fjarri Hofsjökli kom- annar pokinn rétt átekinn, en um við að þessari skemmti- aftur á móti var flaskan tóm legu uppstillingu, en gangna- og svarti dauði ugglaust far- menn voru þá rétt farnir hjá. inn fetið með leitarmönnum. 1 pokaskjöttunum var hey- Hver hefur sitt á áningarstað, tugga fyrir hestana og var hestur og maður. Norrænn menningar- sáttmáli 1972 Gæti komið að nokkru í stað Nordek Iluvudstaðsbiadet skýrði frá því í vikunni að samningur milli Norðurlandanna, um samvinnu á menningarsvið- inu, gæti verið genginn í gildi árið 1972, ef allt gengi sam- kvæmt áætlun. Nýlokið er fundi samnorrænnar sam- vinnunefndar, sem um þetta mál fjallar, og frá Finnlands hálfu sótti fundinn Kalervo Siikala, deildarstjóri í mennta málaráðuneytinu. í viðtali við Huvudstadsbladet. sagði hann að undirbúningsvinnan gengi alveg samkvæmt áætlun. — Við erum alveg samimála uim þaiu ólíku vedksvið — ranmsóknir og kenoslu — sem verða innliimuð í sáttmálainin,. Ætlunin er að sáttmálin.n út- vílkki starf.semi Norræna m'enin ingarsjóðsins, sem að sjálfsögðu iheldur áfram að stairfa, Huigmyndiin um niánairi sam- vinintu á sviði menninigarmála kom fram á fundi Norræna rá'Ssins í Reykjaivílk. Eftir að Finnlaind neitaði að gainga í Nordelk, var haldið áfram und irbúningsvininiu undir menn- in g arsá t tm álann. í tillögu Kekkonens, forseta Finnilainds, er gert ráð fyrir að eftir því sem samvinna Norðurland- anna verði víðtækari, aukist möguleiikamir á að hún fari inm í efnalhaigslkerfi landanna, og geti þamnig komið að noklkru leyti í stað Nordök. Darnir hafa einnig lýst á- nægju sinni með fyrirftiugaðan menninigairsáttmála. Hilmar Baunsgaard. forsætisráðftrenra, sagði fyrir slkömmu: — Menn- ing, kennsla og rarnnsólknir, eru máladilobkar sem við lögð- um mikla áherzlu á á fundi Norðlurlandaráðs í Reykjavdk. Aukin samvinna á þessum sviðum yrði til hagsbóta fyrir öll N'orðurlöndin, og við get- um unnið að þeiim án nolklkurs tillits til áætlama Noregis og Danmerkur varðandi Efna- 'hagsbandalag Evrópu. Hvenn- ig sem það mál fer, standa öil Norðurlöndin andspæniis þeirri 'hættu að þau geti ekfki 'haft við stærri Vestur-Evrópu ríkj'um í framfaraiþróuniinni. Með aukinni samvinnu væri hægt að gera miklu stæirra átak til haigs'bóta fyrir allt efnahagalíf á Norðurlöndum, sérstalklega með tillliti til iðn- aðar. Fyrrne'fndur menmngar- samningur ætti að vera til- búinn á þessu ári. Þá er eftir að fjailla um hamn í 'hverju landi fyrir sig, og ef allt geng- ur snuðrulaust ætti hann að geta gengið 1 gildi árið 1972. Við höfnina í Vestmannaeyjum VIÐ hittum þennan ágæta listamann niður vúð höfn í Eyjum fyrir skömmu þar sem hann var önnum kafinn við að mála höfnina, lífæðina sjálfa og auðvitað fléttuðust bátar, Heimaklettur og fleira inn í verkið. Magnús Árnason listmálari, var þarna að vinna við máiverk sem hann var ný- lega byrjaður á. Sildarbátarnir komu og fóru, frystiskipin lestuðu fisk á erlendan markað, svo það var hreyfing og líf við höfn- ina, en fjöldi Eyjabúa var að horfa á knattspyrnuleik iBV. og ÍA., sem endaði með sigri heimamanna. En allt slíkt fór fram hjá Magnúsi, þvi birtan var góð og veðrið eins og á vordegi. — Ljósmynd Mbl. Sigur- geir í Eyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.