Morgunblaðið - 01.10.1970, Page 30

Morgunblaðið - 01.10.1970, Page 30
30 MORGUNELAÐIÐ, FIMMTTJDAGUR 1. OKTÓBBR 1970 r Góð frammistaða IBK gegn Everton Ensku meistararnir sigruðu 3:0 en slæmur völlur setti Grétar Magnússon og ensknr leikmaúur í skallaeinvígi. Ljósm. Mbl. Sv. Þorm. IR-ingar kepptu fimm sinnum ytra — unnu einn leik töpuðu f jórum MEISTARAFLOKKUR ÍR í handbolta fór í keppnisferð um Norðurlönd 5.—14. sept., þar sem þeir léku fimm teiki, tvo í Dan- mörku, þrjá í Svíþjóð. Þar léku þeir meðal annars við sænsku meistarana, Drott, sem hingað koma í næstu viku. ÍR-inigar uniniu einn leilk, en töpuðu fjórum og var saimanllögð markaitala 131:101. Fyrst léku ÍR-ingair við dansíka liðið Æfterslægten í Kaupmanma- höfn, en það er eiitt alsterkasta lið Daina. Þeim tókst að haida ágætri stöðu fram u.ndir lókiin, og er 12 mínútur voru etftir var staðan 24:22 Dönum í viil. Bn uind ir lokin náðu Danir yfirlhöndiinnd og sigruðu 35:26. Næsti leikur var daginn eftir í Svíþjóð, og léku þá ÍR-inigar við Svfþj ó ðairmeiistar ana Drott. Svíunuim vedttiist auðveilit að halda yfirburðum allain leikimn út. Eftir 10 mím. var staiðan 9:2 þeimn í vil, og leifcnum lauk með siigrd Drott, 31:21. Þriðji leikuriinn Var svo næsta daig, 8. sept., í Helsing’borig, þar léku ÍR-imgar við Vílkimgaina. Þá var ledkþneytu nokkuð fardð að gaeta og Finmiarmir unnu með 30 mörkum gegn 21. Fnam til 12. sept. tóku ÍR-dmg- ar aér hvíld, em þá fcepptu þeir við Holte, sem er giott 2. deildar iáð í Kaupmainjnahöfn, og þanin leik umnu ÍR-in@ar, 18:14, Dag- inm etftir héldu þedr til Gauta- borgatr þair sem þedir létou við VastraHFrölumida, sem er mjög gott 1. deildarlið. Þair stóðu ÍR- imgar sig aillbaerilega, héldu nokk uð jatfnri stöðu lengi framam atf, Svíaimir utnnu leikimin með 21 marfcá gegn 15. mjög svlp á leikinn KEFLVÍKINGAR eiga heiður skilinn fyrir frammistöðu sina gegn Englandsmeisturunum Ev- erton — bæði á heima- og úti- velli. Ensku meisturunum tókst aðeins að skora þrjú mörk hjá Keflvíkingum á Laugardalsvell- inum í gærkvöldi, og verður það að teljast frábær árangur hjá heimamönnum, þegar tekið er tillit til þess, að þama lét eitt sterkasta félagslið veraldar, skipað þrautþjálfuðum atvinnu- mönnum gegn áhugamönnum, sem búsettir eru „á yztu mörk- um hins byggilega heims“, og að- stæður allar hinar erfiðustu tíl knattspymuiðkana. Er þessi frammistaða ÍBK mikil sárabót fyrir íslenzka knattspymu eftir þá útreið, sem hin íslenzku fé- lagsliðin Akureyringar og Akur- nesingar fengu á erlendri grund fyrir skemmstu. Hiins vegar verður ekki á móti því mælt, að frammistaða Ever- ton olli íslenzkum áhorfendum (9.500 manns voru á Laugardals- vellinum í gærkvöldi) sárum vonibrigðum, og leikurinn í heild nániast drepleiðinlegur, einkum þegar á leið. Virtust atvinnu- mienmimir ensku næsfca áhuga- lausir og ekki leggja ýkja hairt að sér. Aldrei brá fyrtr þeim samleik, sem áhorfendur hijóta að gera kxöfur til hjá atvinmu- mannialiðL Vafalaust hefur ásigkomulag Laugardalsvaliarins gert sitt til að setja þetta leið- inda yfirbragð á leikinn, en hann var nánast forarsvað, sem gerði leikmöinnum mjög erfitt fyrir. Eðlilega beindust augu allra, að enska landsliðsimannin- um og fyrirliða Everton, Alan Ball. Hann olli mönnum ekki síð ur vonbrigðum en liðið í heild. Að vísu byrjaði hann bærilega, og mátti þá glöggt sjá, að hann er mikill „heili“, svo notað sé knattspymumál; byggði skemmti lega upp sóknir liðs síns með út- hugsuðum sendingum. Em er á leið kom hann minna og minna við sögu, og var loks kippt út af um miðjan síðari hálfleik. Sjálfur gaf hann þá skýringu á eftir, að hann hefði ekki gengið heill til skógar og aðlstæður á vellinum verið of erfiðar fyrir sig. Raunar virtust aðeins tveir leikmenn í liði Everton uppfylla fyrirheitin — þeir Alan Wittle og Kedth Newton. Átti hinn fynr- nefndi marga góða spretti, seim sköpuðu mikla hættu við mark Keflavíkur, auk þess sem hann skoraði fyrsta mark leiksins. FYRRI HÁLFLEIKUR Ensku leikmönnunum gekk mjög erfiðlega í byrjun að finna leiðina að mairki ÍBK og skapa sér marktækifæri. Yfirburðir þeirra voru þó algjörir, og knött urinn fór sárasjaldan af vallar- helmingi Keflvíkiniga. Það var ekki fyrr en á 20. mínútu að fyrsta marktækitfærið kom. Morrissey vinstri útherji, fékk góða sendingu inn í vítateig ÍBK og skaut á markið. Þorsteinn Ólafsson varði, en hélt ekki knettinum, sem Skoppaði eftir marklínu þar til Guðna Kjartams syni tókst að afstýra hættunni. Síðasta stundarfjórðung hálf- leiksims tókst Everton-mönnum betur að opna keflvíisku vörn- ina, og gerðu þá oft harða hríð að markiinu. Á 30. mín. bjargaði Vilhjálmur á marklínu og að- eins tveimur mínútum síðar kom fyrsta markið. Colin Har- vey, miðjuleikmaður Everton átti Fast sótt að marki ÍBK. Þorsteinn bjargar með fráslætti. góða sendingu fyrir keflvíska markið, og Þorsteinn markmað- ur og Wittle stukku upp samtim is eftir kmettinum. Forin við markið olli því, að Þorsteinn fékk ekki næga spymu i upp- stökkið, og náði ekki til knatt- manns og írski dómarinn dæmdi samstundis vítaspyrnu. Hana tók miðherji Everton, Joe Royle, og spymti þrumuskoti í hægra markhornið. Þorsteinn varð á undan knettinum í homið og varði snilldarlega. Hann hélt a'riins áður en hann lenti á enni Wittle og þaðan rakleiðis í mark ið. Nokkrum mínútum fyrir leikslok skoraði Everton svo ann að mark sitt, og var það öllu grátlegra en hið fynra. Dæmd var aukaspyrma á Keflvíkinga, rétt utan vítateigs þeirria, og spyrnti Ball á marfrið. Knöttur- inn hrökk í hönd keflvíisks leik- knettinum hins vegar ekki, Royle náði honum aftur og í þetta skipti fór hann í mark. SÍÐARI HÁLFLEIKUR Þriðja og siðasta mark leiks- ins kom strax á fyrstu mínútu síðari hálfleiksins. Wittle renndi sér upp hægri vallarvæng Kefi- víkinga og út að endamörkum, þar sem hann gaf góða send- Enski landsliðsmaðurinn og fyrirliði Everton, Allan Ball, naut sína illa á vatnssósa Laug ardalsvellinum í gær. ingu fyrir markið. Tveir kefl- vískir varnarleikmenn runnu í forinni er þeir ætluðu að „hreinsa" frá marki sínu, og knötturinn lenti hjá Joe Royle, sem sendi knöttinn óverjandi í markið. Eftir þetta mark tóku Eng- lendingarnir að slaka mjög á, enda orðnir sæmilega tryggir um áframhald í Evrópukeppn- inni með samanlagða markatölu 9:2. Tók nú við leiðinlegasti kafli leiksins, og áttu menn stundum fullt í fangi með að halda at- hyglinni vakandi um það, sem fram fór á vellinum. Keflvík- ingar áttu i þessum hálfleik fjögur eða fimm sæmileg upp- hlaup, og voru nærri því að skora í eitt skiptið, en þá varð forin enn til þess að framherji iBK missti jafnvægið og náði ekki til knattarins. Urðu mörk- in ekki fleiri fyrir bragðið, en óneitanlega hefðu áhorfendur farið glaðari heim, hefði Kefl- víkingum tekizt að skora mark hjá ensku meisturunum. Að sjálfsögðu mæddi lang mest á keflvísku vörninni í þess- um leik, og stóð hún sig með miklum sóma. Einar og Guðni voru traustir að vánda, svo og Þorsteinn, en beztan ledk átti samt Vilhjálmur Ketilsson, sem hélt Morrissey furðu vel niðri. Framherjum ÍBK gafst hins veg ar sárasjaldan nokkurt færi á því að leika sig lausa, og oft fannst manni þeir bera full mikla virðingu fyrir ensku varn armönnunum, sem auðvitað eru engir aukvisar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.