Morgunblaðið - 01.10.1970, Síða 21

Morgunblaðið - 01.10.1970, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1970 21 - BRIDGE mgiaraímar eru 40-90-1 og 40-3-46. Staðan í tvím;ermingskepp(n- imni, sem nú stendur yfir, er þessi: EVRÓPUMEISTARAMÓTIÐ í bridigie fyrir árið 1970 fer fram í Portúigial dagama 19.—31. okfó- ber nik. Brid'giesambaind ísilanids sendir sveiit til kieipp'ni í opma flokknum og er hún iþannig sikipuð: Ásmiuinidiur Pálsison, Hjalti Elí'assion, Karl Siigurhjartarson, Jón Ásbjönnisison, Sím/on Símonarson, Þorgeir Sigúirðsison. Fararstjóri og fyrirliðd sveitar- innar er Alfreð ALfreðss-on. Ek'ki er enn viitað um þátttöku í mótiniu, en reiknað er með að Núer skamm- degið í nánd! VIÐ LJÓSASTILLUM BÍLINN YÐAR OG YFIRFÖRUM ALLAN LJÓSABÚNAÐ A AUGABRAGÐI. Athugið að Ijósastilling er innifalin í VOLVO 10 þús. km yfirferð! VELTIR HF. Suðurlandsbraut 16 • Slmi 35200 að mimniasta kosti 2ð sveitir keppi í opnia floklknum. Ákiveð- ið hefur verilð að allar sveitirnar sipili siaman og verði þanmiig spil- uð 32 spil í hvierjium leiik. — ★ — FIRMAKEPPNI BÁK, Ásanna í Kópavoigi, hefst mið'vilkudiagiinn 7. október nk. Keppt verður um vegleigan famandbiikar, siem niú er í vörzlu verzlumiarimiruar Matval við Þinighólsibraut. Tilkynninigiar um þátttöikiu þuirfa að berast með góðum fyrirvara. Æsikitegt er að þátttakan verði góð og enu félags mienm því hvattir sérstaklega til að sikeraist efcki úr leilk. Skrán- 1. Hauikur Haraniesison — Valdimiar Þóhðarsion 258 stig 2. Hermann Lárusison — Lárus Hermiannisison 249 stig 3. Guðmuindiur Hairasien — Þorsteinin Jómstsiom 240 stig Síðasta umferð verður sipiluð i kvöld. nucivsmcRR ^-*2248Q Nauðungaruppboð sem auglýst var í 4., 6. og 8. tbl. Lögbirtingablaðs 1968 á Síðumúla 9, þingl. eign Síðumúla 9 h.f., fer fram éftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 6. október n.k. kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 18., 20. og 22. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Tunguhálsi 2, þingl. eign Sameinuðu Bílasmiðjunnar h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar og tollstjórans í Reykjavik á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 6 október n.k. kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 35., 36. og 37. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Þormóðsstöðum ,þingl. eign Garðars Sölvasonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 6. október n.k. kl. 15.00 Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 66., 67. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1969 á Vorsabæ 18, þingl. eign Einars Þórs Jónssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 6 október n.k. kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. ÍSLENZKA VETRAR TÍZKAN Fataiðnaður hefur tekið mikl- um framförum hér á landi á undanförnum árum. í nýjustu Viku gefst tækifæri til að kynnast íslenzku vetrartízk- unni 1970—71, eins og hún var kynnt á kaupstefnunni islenzkur fatnaður. ÆVISACA FARUKS Þegar Nasser tók við völd- um í Egyptalandi, hafði verið steypt af stóli einhverjum siðspilltasta konungi, sem ríkt hefur á þessari öld. FYRSTA HNATT- FERÐIN Loftur Guðmundsson, rithöfundur, skrifar grein um Magellan, sem fyrstur manna sigidi umhvprfis jörð- ina. Að öðru efni í nýjustu Viku má nefna nýja og spennandi fram- haldssögu, Óskila- barnið eftir Lena Jouis, þáttinn Eldhús Vikunnar, sem Dröfn Farestveit, húsmæðra- kennari, sér um og ótalmargt fleira. Vikan er eina íslenzka vikublað heimilanna. ÁRSHATÍÐ DACUR LEIFS EIRÍKSSONAR Árshátíð íslenzk—ameríska félagsins verður haldin á Hótel Borg, föstudaginn 9. október, kl. 19.00. Heiðursgestur kvöldsins verður John J. Muccio, fyrrv. sendi- herra Bandaríkjanna á Islandi. Allir velkomnir. Miðasala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 1R frá 5 .október til 9. október. Nauðungaruppboð sem auglýst vai í 49., 50. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1970 á húseignunum nr. 3, 4 og 6 við Ólagötu Siglufirði Síldarsölt- unarstöð, þinglesinni eign Sunnu h.f., fer fram eftir kröfu Brunabótaféiags Islands og hefst i dómsalnum á Gránugötu 18 Siglufirði þriðjudaginn 6. október n.k. kl. 11.00 og verður síðan framhaldið á eigninni sjálfri. Bæjarfógetinn á Sigiufirði 30. september 1970. STJÓRNUNARFÉLAG fSLANDS Skjolavörzlunómskeið: Námskeið i skjalavörzlu verður haldið 7. október n.k. kl. 9:15—12:00 og 14:00—17.00. Námskeiðið er ætlað einka- riturum og þeim er hafa með skjalavörziu að gera. Farið verður yfir grundvallaratriði skjalavörzlu og ýmsa möguieika á skipu- lagi þess og ennfremur ræddar þær nýjungar sem fram hafa komið. Lögð er áherzla á það, að ræða vandamál þátttakenda og finna lausn á þeim. Athugið: Kennslan fer fram á ensku. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Spjnldskrártækni Námskeið i spjaldskrártækni verður hatdið 8. og 9. október n.k. kl. 9:15—12:00 og 14:00—17:30. Námskeiðið er ætlað framkvæmdastjórum og fulltrúum þeirra, skrifstofu-, starfs- manna- og innkaupastjórum. Efnisyfir.it: Meginreglur — spjaldskrárkerfi — birgðahald — innkaup — bókhaldskerfi — áætlunargerð — skipulagning — vandamál — umræður. Athugið: Kennslan fer fram á ensku. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Símonámskeið: Námskeið fyrir símsvara verður haldið dagana 10., 12. og 13. október n.k. kl. 9:15—12:00. Dagskrá: Fjallað verður um starf og skyldur símsvairans. Eiginleika góðrar símraddar, símsvörun og símatækni. Ennfremur kynning á notkun símabúnaðar, kallkerfa o. s.frv. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Góður símsvari er gulli betri. Eyðublnðntækni: Námskeið í eyðublaðatækni verður haldið frá 26 október — 4. nóvember n.k. kl. 9:00—12:00 f.h. Innritun og upplýsingar í síma 8-29-30. Á námskeiðinu verður meðal annars rætt um: Eyðublöð al- mennt, prentverk, mælikerfi, efni, letur, setningu. Pappírs- staðla, teikningu og gerð eyðublaða. Lausn verkefna, skipu- lagningu eyðublaðaþjónustu, kerfisbundna — staðlaða vél- ritun. Fjölföldun eyðublaða. Lögð er áherzla á verklegar æf- ingar. Þátttaka tilkynnist í síma 8-29-30. Nátímn stjórnun: í októbermánuði verður haldið námskeið í nútíma stjórnun. Námskeiðinu er skipt í tvo hluta, sjö skipti í hvorum hluta. Innritun og upplýsingar i síma 8-29-30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.