Morgunblaðið - 13.10.1970, Page 2

Morgunblaðið - 13.10.1970, Page 2
2 MORGLTNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1970 Söguleg koma þýzks togara ísiafirði, 12. oiktóbe-r. 1 GÆRKVÖLDI um kl. 23 kom þýzki togarinn Ludwig Schwey- surth DX 647 til Isaf jarðar og tók Gullf axi í leiguflugi SÍÐASTLIÐINN vetur tókusrt samningar milli Flugfélags ía- lands og Scanair um leiguflug milli Kaupmannahafnar og Salz- burg. Flugin voru farin um helg- ar, þegar þotan var í Kaup- mannahöfn milli íslandsferða. Nú hafa tekizt nýir samningar milli þessara aðila og verður sami háttur á hafður og í fyrra- vetur, en flugin eru þó allmiklu fleiri. Fyrsta lei/guflugið fyrir Soanair verður 19. desember og það síðasta 20. marz. — ÉG vil skýrt láta í ljós koma, að fréttin um að menntamálaráð- herra þverbrjóti lög og reglur við veitingu prófessorsembættis, hefur ekki við rök að styðjast. — A þessa Ieið komst Magnús Már Lárusson, háskólarektor, að orði við Mbl. í gær er það spurð- ist fyrir um aðalforsíðufrétt Tím- ans sl. sunnudag. Mbl. ræddi enn fremur við menntamálaráðherra og kvað hann fréttina algjörlega úr Iausu lofti gripna. Umsögn dr. Gylfa Þ. Gíslasonar fer hér á eftir: — Ásökuin Tíimians á miig fyr- ir að brjóta lög og reglur Há- skólamis mieð því að sikipa Krist- Prófessor Guðmundur Eggertsson ÞAU LEIÐU mistök urðu í Morgunblaðiniu sl. laugardag að með frétt um skipun í stöður við Háskóla ísiainds birti»t röng mynd. Með fréttinmi átti að vera mynd af dr. Guömundi Eggerts- syni sem var frá 1. sept. sú. skipaður prófetssor í ailmeininri líffraeði við verfcfræði- og raun- vísindadeild Háakóla Islands. M-eð uimræddri frétt birtiist mynd af Guðimundi heitmum Tryggva- syni lækni, en í dag birtuim við þá mynd sem átti að birtast af Guðmunidi Eggertssyni prófessor og biðjuim hluta'ðeigandi vel- yirðingar á þessum l'eiðu mistök- «m. þar vatn og olíu og var smáveg- is vélarbilun í skipinu. Það þykja ekki stórtíðindi þótt erlendir togarar komi hingað. En í nótt um kl. 4.30 brutust tveir skipverjar af togaranum inn í Esso-nesti. Starfsfólk í sjúkra- húsinu sá til þeirra og lét for- stjóra fyrirtækisins vita. Fór hann strax á staðinn og stóð þá að verki. Annar skipverjinn gerði sig líklegan til að ráðast á forstjórann, en hvarf þó frá þvt þegar fleira fólk bar að. Hér háttar þamuáig tdl, að eng- in niæturvaikt er á lögreglustöð- irunii og dróst þvi að lögreglam kæmi á staðimin. Náðist þó anmar Þjóðverjinm fljótlegla. Togariinm ætlalðd að fana kl. 8 í miorguin. Skipvierjiar voru eikki komnir aillir um borð, en skip- stjóri raiuk þó af stað, ám þeas að taika lóðls og stmamdiaði skipið í Suinidumum. Situr togfirimm þar ernn. Reynt verður að ná honiuim út á flóðdmu. prófessorsstöðu er aigjörlega úr laiusu lofti gripin. Þessi emib- ættisveitimg var gierð aamíkvæmt tillögum háskólarektars og læikma dieildar. í hásikólalögum er ský- laius 'hieimild til hamda ráðlherra til þesis að veita prófesisorseimb - ætti ám auglýisámgar og ám þesa að dámmefnd sé skipuð, ef tillaga um það er gerð af Hásk.ólanum. Slík tiDaiga var gierð í þessu tilfelli og s'kipum próflessorsiemib- æittiisins þvi heiimiil. Þesisi átovæðd voru tekim í nýju hástoólalögin edmimitt tál þesis að komiast hjá auglýsámgu og dómrmæfmidarskipiuin í tilfelli eitnis og þesisiu. Krist- björn Tryggvasom hiefur verið aðailfcennari Háistoólams í bamna- lætoniinigium um Langt stoeið og gegmit því sitarfi frábærlega vel. Það sem niú .gierist er það edtt að toemnaraisitaða hams er gierð að prófeisisiartsistöðiu. Það hefði beim- línds verið vi'llamdi að aiuglýsa prófessorssitöðiu í barmalætaniimg- um eimis og um væri að ræða NEYZLA ávana- og fíknilyfja er lítil hér á landi enn sem komið er, en hins vegar er ljóst, að mörg íslenzk ungmenni, sem farið hafa utan, hafa kynnzt henni þar. Hins vegar er mis- notkun róandi lyfja og svefn- Iyfja, nokkuð algeng hér á landi og þarf að fylgjast betur en nú er gert með lyfjaávísunum lækna. Ljóst er, að í nokkrum tilvikum hefur fíknilyfjum ver- ið smyglað inn í landið og þarf að herða eftirlit tollgæzlu og lög gæzlu með ólöglegum innflutn- ingi, verzhm og ineðferð ávana- og fíknilyfja og efna. Þetta er meðal niðurstaðna samstarfs- — Ganga í land Framhald af bls. 32 LJÚKA FERBUM, STÖÐVAST f HEIMAHÖFN Þrjú skip Eimskii>aféliagsms ihöfðu stöðivazt í Reykjavík. Brúamfoss kom 8. október, Lag- airfoss á sunnudaigskvöld og Reytojaifoss á laiugardag. Var niefmd til þess að dæma um hæfni miammis til kemmislu, siem hamm hef- ur haft á hiemidi um lamigt sítoedð. Maigmús Már Lár-ussion, há- stoólarektor, hafði þetta um frétt Tímiams að segja: — Vegnia fréttiar í daigblaðdmiu Tímiamium sl. siummiuidiag, 11. þ.m., um þalð, að miemmitamálaráðlberria þverbrjóiti lög og reglur vfð veit- imigu práfessorsembættis, vil ég skýrt láta í ljós toorna, að frétt- im á eikki við rök að styðjaist. Um niototour umdiainfarim ár hef- ur lætonadiejld farið fraim á það árlega í siambamidi við fjárlaiga- beiöni H'ástoóla ísLandis, að stofm- að yrði prófesisorisiembætti í barnialækmimigium. Sjálfur bef ég áréttað það rrueð bréfi til mieinmitamálaróðiu- mieyttsámis himm 15. desember 1969, að dóswutsistöðiumini í barmiasjúík- dóaniatfræði yrði breytt í prófeiss- omsstö'ðiu við fyrstu bemituigledtoa. Var það gert að ósk fonseta lœkiniaideiildar, þar siem barmia- lætonimigar, eftir hinmi nýju hóps iim ávana- og fíknilyf og efni, sem að skipan dóms- og kirkjHmálaráðiineytisins hefur rannsakað þessi mál hér. Á grundvelli athugana sinna gerði samstarfshópurinn eftir- farandi tiilJögur: „1. Hert verði eftirlit toll- gæzlu og löggæzlu með ólögleg- um inmflutningd, verzlun og með ferð ávana- og fíknilyf ja og efna. Til þess að svo megi verða, er nauðsynlegt að veita tollgæzlu- og löggæzlumönnum fræðslu um þessi mál og sérhæfa ákveðimn hóp þeirra, og jafmframt sjá til þess, að lög og reglur að þessu lútandi séu viðhlítandi. urninið við skipin í gær, en ef vélarnar stöðvaet verður etoki hægt að Ijúka því nema með torönium úr landi. Hjá Eimskipatféliaigimiu fenigum við þær upplýsimgar að Skipin miynidu ljúlka ferðum símum, e.n Mða tæki að því að fleiri kæmu. Fjiallifoss hafði farið frá Ham- borg þanm 9. og sama dag fór Goðatfoss frá Norfolto. En Gull- foss er í K aiupma nnah öfn og fer þaðain 14. Litlafell hatfði lífca stöðvazt í gær. Sagði forstjóri Sikipadeild- ar SÍS, að það hetfði femigið leyfi til að sigla frá AfcuireyTÍ til ReykjaivítauT. Og á Helgafelli viar samþytokf að ljútoa siglingu á ströndinmi. Tvö öninur atf skip- um SÍS eru á heimleið. Hafa fl'estir yfinmemm á þeim sagt upp, þó etotoi allir. Af stoipum Skipaútgerðarinm- ar stöðvaðist Herjóltfur strax, em hamm á að sigla tvisvar í vitou til Vestmianmiaeyja. Hekla og Herðuibmeið emu í ihrimigtferð, og kemur Hefclia til Reytojavíkur í dag. Skipim ijúka ferðum og er 'hægt að skipa upp úr þeim með torana úr landi, ef ekki með öðnu móti. F.í. flytur í London og Höfn SKRIFSTOFUR Fluigfélaigis Is- lainds í London og Kaupmamma- höfn miumiu flytjia í ný búsiakymmi fyrri hki.ta fcam'amdi vetrar, að því er seigir í fréttabréfi FLuig- félagsámis, Faxafréttum. Kaupmiammiaihafniarskrifstofan flytur, ef svo má segja, í næpta húis fró Vesterbrogade 6C í nio. 1 á Veister Farimiagsgade. Lumdúmiastorifsitofam flytur Lít- ið eitt lenigri spöl eða að no. 73 vi.5 Grosvemior Street. 2. Bætf verði aðstaða til rann- sókna á ávana- og fíknilyfjum og efnum þannig að skera megi úr á örugigan, skjótan og hagkvæm an hátt, hvort um slík lyf og efni er að ræða eða ekki. 3. Efld verði upplýsingastarf- semi um þær hættur, sem bundn ar eru notkun vímugjafa yflr- leitt. Ekki er sízt nauðsynlegt að koma slíkri fræðslustarfsemi á í skólum. Enmfremur ber að styrkja viðleitni æskulýðsfélaga og annarra áhugamanna, sem þessum máLum vilja sinna með ábyrgum hætti, 4. Fyl'gjast. þarf miklu betur með lyfjaávisunum lækna en nú er gert. Á þetta sérstatolega við urn ávisanir lækna á róandi lyf TILBÚINN AÐ AXLA SINN POKA Um borð í Lagarfo.ssi hitti Morguinlblaðið síðia í gær fyrsta stýrim'ainn og þriðja vélstjóna að méli. Lagarfoss kom til Reykja- vitour í fynratovöld, þammi'g að yfirmemm miuiniu lögum sam- krvæmt etoki ganga þair frá borði tfyrr em í tavöld. Á Lagarfoasi sögðiu allir fastir yfinmenm, nema skipstjórinn upp stöðum aímum. Finnbogi Gíslason, fyrsti stýri- maðiur, tovaðst sem mimmst vilja um málið segja, þar sem honiuim hiatfði etoki gefizt tími til að fcynma sér náikvæmilega, hveimig það stæði. ,,Em það verður skil- yrðislaiuist að hæfcka fastakaiup fammanina", sagði hairun. FinmJbogi tovaðsit ekki geta sagt tiil uim, hvað hamm tæki sór fyrir hend- ur, etf af landgönigu yrði, ein tovaðst reiðulbúinm til að axla sinn potoa og gainga í Land, ef með þyrfti. Guðlaugur Konráðsson, þriðji vélstjóri, kvaðst voma, að til lamd gönigu kæmi etoki. „Ég var á móti uppsögmunum í fyrra, taldi þær of fruinrtalega aðferð, em hinis vegar er erfitt að sjá með hverjum hætti öðrum við fá- um tækifæri til að nota eðlileg- an sam'ningsrétt otokar“. Guðlauigur tovaðst hafa umniS hjá eriLendium útgerðarfyrirtæfcj- uim, en kvaðst etoki myndi grípa til þess úrræðis nú ef samminigar drægjust á langinm. „Ætli ég myndi ekki reyna að kom-ast á fiSkiskip", sagði hamm. „Annars hef ég ektoert út í það bugsað“. Hafnar- fjörður AÐALFUNDUR Sjálfstfæðis- kvennafélagsins Vorboðans í Hafinarfirðd verðmr hialdimm nto. móinudiag í Sjálfstæðisihúisiniu í H'afniarfirði oig hefst kl. 20.30. Nánar auglýst síðar. og svefnlyf. Nauðsynlegt verð- ur að tedjast, að sem flest þess- ara lyfja verði gerð eftirritunar- skyld. 5. Sjá þarf sjúklingum, sem verða ávana- og fíknilyfjum eða efnum að bráð, fyrir lækningu, ef auðið er, og sem beztri með- ferð. 6. Æskilegt er, að framkvæmd þessara tillagna verði samræmd og hraðað svo sem auðið er og kannað verði, hvort fela eigi sér stakri nefnd að sjá um fram- kvæmd þeirra." \ Tiilögur samstarfshópsins eru nú til meðferðar hjá rikisstjórn- inni, sem mun á næstunni taka ákvarðanir um framkvæmd þeirra, en að því er varðar fyrstu tillöguna má gera ráð fyrir að á fyrsta stigi verði sendir fuM- trúar frá löggæzlu og tollgæzlu tii að kynna sér meðferð þessara mála i nágrannalöndunum. Þá má gera ráð fyrir því, að því er varðar sjöttu tillöguna, að Framhald á bls. 10 Um prófessorsstööu í barnalækn ingum: Ráðherra fór eingöngu eftir tillögu Háskólans — segir háskólarektor , lega ástæðiulaiust að skipa dóm- björn Trygigvason yfirlækni í nýtt emibætti og það er algjör- Framhald á bls. 21 Misnotkun róandi lyfja algeng — neyzla fíknilyfja lítil enn sem komið er, en þó verðandi vandamál

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.