Morgunblaðið - 13.10.1970, Side 7

Morgunblaðið - 13.10.1970, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1970 7 DAGBÓK Spakmæli dagsins Óteljandi pólitískar skyssur, sem menn hafa einu sinni fram- ið, verða síðar að meginreglum. Abbé Reynal. Sæll er sá, er afbrotin eru fyrirgefin, synd hans hulin (Sálm. 32.1) I dag er þriðjudagur 13. október og er það 286. dagur ársins 1970. Eftir lifa 79 dagar. Tungl næst jörðu. Árdegisháflæði kl. 4.58 (Ur íslands aimanakinu). AA- samtökin. ViStalstími er í Tjarnargötu 3c aila virka daga frá kl. 6—7 e.h. Simi ',6373. Almomnar npplýsingar um læknlsþjónustn I borglnnl eru getfnar slmsvara Læknafélags Reykjavíkur, sima 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugaxdögum yflr sumarmánuðina. TekiS verður á mótl beiðnum um lyfseðla og þess háttar að Græðastræti 13. SlmJ 16195 frá kl. 9-11 » laugardagsmorgnum „Mænusóttarbólusetning, fvr. ir fullorðna, fer fram í Heilsu- vemdarstöð Reykjavikur, & mánudögum frá kl. 17-—18. Inn- gangur frá Barónsstíg, yfir brúna.“ Geðverndarfélagsins þriðjudaga kl. 4—6 siðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þjón- ustan er ókeypis og öllum heim- U. Tannlæknavaktin er í HeUsuverndarstöðinni, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 5—6. Næturlæknir í Keflavík 13.10.14.10 Guðjön Klemenzson 15.10 Kjartan Ólafsson. 16., 17. og 18.10. Ambjörn Ólafss. 19.10 Guðjón Klemenzson. Ráðgjafaþjónusta Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÁ NÆST BEZTI Jón hafði b'jiið B klæostoe'ra að saiuima á sig föt og vanda þau sem miesit hann gæti, B Jotfaði öllu fögru um það og hieimtaði greilðsliu fyrir- fram. Eftir alllangan tín.a sendir han.ni svo Jóni fötin, en þegar hanm feir að máta þau, eru fö.i-n aíitoí lítil og mieð hiimu mesba. ósniði. Jó,n rauk þá í bræði sinni með fötin til klæðökerans og hieiimtaði að hann tæki þau aftur og skilaði sér peningumum, því að þa.u væru of lítil og færu svo ilia, að er.g’n.i, maður gæti- sýnt sig í þeilm. „Hvaða and- sikotans vandíýsi p" þetta í þér“, seigir klæðlsíkierinn, „Ég hef tengi verið klæðsik'eri u anf:a níi; og aldrei fí n.gið kvörbuin um fatnað, sem ég hetf saumað'1. „Það getur vel verið“, segiir Jón, „en þú hefur þá verið kiæðskeri á Suðnrhafseyjum, því að þar genigur fóllkið allsnaikið eða aðeins með mittisskýlu". FRÉTTIR Styrktarféiag Keflavikurkirkju Fundur haldinn í Tjarnarlundi I kvöld kl. 8.30. Kvenfélag Ásprestakalls Fyrsti fundur félagsins á þess- um vetri verður miðvikudags- kvöldið 14. október í Ásheimil- inu að HólSvegi 17 og hefst ki. 8. Rætt um vetrarstarfið. Frú Margréit Jakobsdóttir, handa- vinnukennari sýnir ýmsa handa vinnu, seim hún mun kenna á vegum félagsins á væntanlegu námiSkeiði. Sýndar myndir frá safnaðarferð Ásprestakalls til Vestfjarða á s.l. sumri. Kaffi- drykkja. Nýir félagar velkomn- ir. Kvenfélagið Seltjörn Námskeið í skyndihjáip hefst í anddyri Iþróttahússins þriðju- dagskvöld 13. október kl. 8.30. Kvenfélag Hallgrimskirkju Fundur fimmtudaginn 15. októ- ber ki. 8.30 í Félagsheimilinu. Rætt vetrarstarfið. Egili Sigurðs son sýnir myndir frá fögrum stöðum innanlands. Dr. Jakob Jónsson segir frá starfi nor- rænna sjúkrahúspresta. Kaffi- veitingar. Fríkirkjan Rvík. Haustfermingarbörn eru vin- samlegast beðin að koma til við- talis í kirkjuna á miðvikudag kl. 6 e.h. Sr. Þorst. Bjömsson. Jörundur í 50. sinn Miðvikudagskvöldið 14. október ki. 8.30 verður 50. sýning á Þið munið hann Jörimd eftir .lónas Árnason. Þið munið hann Jörund var frumsýnt 22. febrú- ar 1970 og var síðan sýnt 45 sinnum á því leikári og nú hafa fjórar sýningar verið á Jör- undi á þessu leikári. Ætíð hef- ur verið leikið fyrir fiillu húsi og hafa áhorfendur skemmt sér konunglega og tekið hressilega undir söng þriggja á palii. Sú breyting hefur orðið á hlut- verkaskipan að Daniel Willi- amsson hefur tekið við hlut- verki Húnvetnings af Borgari Garðarssyni, sem dveist erlend is um þessar mundir. Kappann Jörund leikur Heigi Skúlason, en meðal leikara eru Pétur Ein arsson, Steindór Hjörleifsson, Guðnuindur Páisson og Gísli Halldórsson. Prjónakonur Komur ósikast tiii þess að hamdprjóna sokika. U ppl. i síma 34718 miliii kll. 2—4. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm lang- hæsta verði, staðgreiðsía. Nóatúni 27, sími 2-58-91. TIL SÖLU ÖSKUM EFTIR Lítið timibunhós 40 fm tll sölu að kema nýrni bna*utgnöfu í Vesturbæmjm. Þanfmest við- í fa'sta vimm'U. Tiiboð sk#iist gerða'r. Upplýsingair í síma tif afgr. Mb'l. fyrir 20. þ. m„ 16878 efti'r kll. 7 á kvöld’im. menkt „Bnaut 4763". UNG HJÓN UTAN AF LANDI TIL SÖLU með foið tom óska eftrr 2ja er 4 kilóvatta nafatl 32 volta henb. íbúð frá 1. nóv. mk. í ásaimt sjálfv inkum spennitstiHi. 1 ár. Góðri umgengmi heitið. Upplýsimgar í slma 16522 og Fyrirfnaimgireiðsla. Uppl. i á Seyðisfirði i Vélsm. Seyð- síma 10489. isfjarðar. VOLKSWAGEN 1970 IBÚÐ ÓSKAST ósikast ti1 'kaiups. Steð- Fámenm, ról'eg fjöl'Sky lda ósk- gneiðsla. Vimeaiml. ihmimgið í air efíit íbiúð 15. október. síma 41494 miWi 5.30 og 7. Upplýsimgar í s'íma 84630. NÝKOMIÐ LAN mi'kið úrvail af hammyrðavör- Iðnfyrirtæki óskar eftir (ámi. um, eimmiig jólavönuim. 600 þúsumd fcr. í 2—3 ár. Hannyrðaverzlun Uppl. um nafn og símamúmer Jóhanna Anderson sendist afgr. b'laðsin'S í lok- ÞimgiholtsBtraet'i 24 uðu umslagi, menkt „Iðnaður gegnt Spítalastíg. 4341". AUKAVINNA TAKIÐ EFTIR Reglu'samur yngmi maður ósk- Ungt negl'usaimt og bannte'uist ar eftir vimm'U eftir kl. 18 á par óskair eftir tveggija henb. dagimm. Margt kemur til gr„ ibúð til leigu, helzt í mágremni hefur bíl til umnáða. Tifboð Norðunmýnanimmar. Námari upp sendist Mbl. menkt „Á'byggi- lýsimgar í s. 18449 ( dag og leguir 4759". á morgum eftir M. 6. KVENFÉLAGIÐ ALDAN Fynsti fundur vetra'rims verður RAKARASTOFA miiðviikud. 14. okt. kil. 8.30 á Garðahrepps, Goðatúni 2, er Bárug. 11. Sýndair verða llit- tokuð a'IHa mámiudaga, opin myndir. Rætt um vet'rainstamf- aðra virka daiga til 7, nema ið. Inmritað verður í s®uma- laugardaga t'i'l kl. 5. og föndu'm'ámiSkeiðim. feröaskrifstofa bankastræti7 símar 16400 12070 Almenn ferðaþjónusta Ferðaþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu okkar. Aldreidýrari en oft ódýrari en annars stoðar. nssmar feröirnar sem fólkið velur ROCKWOOL Rockwool Batts 112 (steinull). Nýkomið Rockwool i stærð- unum 60 x 90 cm. Þykktir 50, 75 og 100 mm. Mikil verðlækkun. ROCKWOOL er rétta ein- angrunin. Hannes Þorsteinsson Hallveigarstíg 10, stmi 24459. HUNDRAÐ KRÓNUR Á MÁNUÐI Fyrif EITT HUNDRAÐ KRÓNUR á mánuði seljum við RITSAFN JÚNS TRAUSTA 8 bindi í svörtu skinnlíki Við undirskrift samnings greiðir kaupandi 1000 krónur. SÍÐAN 100 KRÓNUR Á MÁNUÐI. Bókaútgáfa GUÐJÓNSÓ Hallveigarstíg 6a — Sími 15434

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.