Morgunblaðið - 13.10.1970, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 13.10.1970, Qupperneq 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBBR 1970 Útgefandi Framkvæmdastjóri Ritstjórar Ritstjó ma rf ulltrúi Fréttastjóri Auglýsingastjóri Rltstjóm og afgreiðsla Auglýsingar Áskriftargjald 165,00 kr. I lausasölu hf. Árvakur, Reykjavík. Haraldur Sveinsson. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjöm Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Ámi Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sínrii 10-100. Aðalstræti 6. Simi 22-4-80. á mánuði innaniands. 10,00 kr. eintakið. EFNAHAGSVANDI Á NORÐURLÖNDUM Frá komu rúmensku forsetahjónanna til Keflavíkurflugvallar í gær. að er eftirtektarvert, að Norðurlöndin öll eiga við u m tals ver ð efnahags vanda- mál að etja um þessar mund- ir. Danska þingið siamþykkti fyrir nokkrum dögum lög um verðstöðvun til febrúarloka og Svíar hafa eionig komið á verðstöðvun hjá sér. Norska ríkisstjórnin hefur lagt fram tillögur í norska þinginu um stórhækkun skatta á ýmis konar vamingi, aðallega þó munaðarvörum, svo sem áfengi og tóbaki, en einnig á bifreiðum, rafmagnstækjum og fleiru. Hafa þessar tillögur þegar leitt til stutts alfsherj- arverkfalls í landinu. Þau vandamál, sem þessar þrjár frændþjóðir okkar eiga við að etja eru yfirleitt sprott in af velmegun en ekki þess konar erfiðleikar, sem íslend- ingar hafa átt við að stríða á síðustu árum. Mikill halli er á utanríkisviðskiptum Dana og einnig hefur sigið á ógæfuhliðina í utanríkisvið- skiptum Svía. Verðlag í þess- um löndum er orðið mjög hátt og mun hærra en hér á laridi. Hilmar Baunsgaard, forsætiisráðherra Dana, hefur lýst því yfir, að teniging laiuna við vísitölu sé úrelt fyrirkomulag og finna verði nýjar leiðir í launamálum. Hann hefur einnig látið í ljós þá skoðun, að ekki sé fært að draga úr fjárframlögum til Heimsókn ¥ eiðtogar kommúnistaríkj- *** anna í A-Evrópu eru tíðir gestir á íslandi um þessar mundir. Fyrir nokkru kom hingað forsætisráðherra Búlgaríu með um 45 manna fýlgdarliði og í gær hafði Nicolae Ceausescu, forseti Rúmeníu, nokkurra klukku- stunda viðdvöl hér á landi. Hinn rúmeniski kornmún- istaforingi hefur vakið tals- verða athygli á undanförnum árum fyrir sjálfstæða utan- ríkisstefnu. Rúmenía var eina ríki Varsjá-rban dalagsins, sem tók ekki þátit í innirásinni í Tékkáslóvatkíu í ágúst 1968 og Ceausescu gagnrýndi þá inn- rás harðlega þegar í stað. Undir forystu hans hefur Rúmenía einnig leitazt við að taika upp nánari samskipti við rí'ki V-Evrópu og Banda- ríkin. Sérstaklega hafa Rúm- eniar lagt áherzilu á aukin saimskipti við Frakkland, enda eru gömul menningar- tengsl milh þeirra og Frakka. Rúmenía var lífca fyrsta A- 'Cvrópuríkið, sem Nixon leimsótti eftir að hann tók menntamála, heilbrigðismála og velferðarmála og þess vegna hljóti óhjákvæmilegar nýjar byrðar að leggjast á herðar þeirra, sem nú eru á bezta starfsaldri. Það er afar gagnlegt fyrir okkur íslendinga að fylgjast með þeim efniah'agsvanda, sem frændþjóðir okkar takast á við þessa dagana og hver viðbrögð þeirra verða. Norð- urlandaþjóðimar, sem og flestar aðrar Evrópuþjóðir og raunar einnig þjóðir, sem byggja aðrar heimsálfur, standa frammi fyrir verulegri verðbólguþróun. Margar þeirra þjóða, sem næstar okkar eru, búa einnig við það kerfi, sem hér er ríkjandi, að launin séu ten-gd vísitölu og hækki sjálfkrafa. Þessar þjóð ir standa frammi fyrir þeirri staðreynd, að launahækkanir verða meiri en sem nemur framleiðniaukningu atvinnu- veganna og leiða því til verð- hækkana. Það viðfangsefni, sem við er að etja í íslenzk- um efmabagsmálum á næstu vikum er því ekkí séríslenzkt fyrirbrigði. Það er sama verkefnið og nágrannaþjóðir okfcar eru að kljást við, ekki sízt Danir og Bretar. Þess vegna eigum við að fylgjast vel með vandamálum þessara þjóða og hvaða leiðir þær velja til þess að ráða bót á þeim. Ceausescu við forsetaembætti í Banda- ríkjunum. Ceausescu hefur hvað eftir anmað farið sínar eigin leiðir í utanríkismálum og um skeið ríkti töluverður ótti við, að Rússar mundu endurtaka leikinn frá Tékkó- slóvafcíu í Rúmeníu. Tii þesis hefur ekki komið og kunma að vera auglj ósar ástæður fyrir því. Hinni sjálf stæðu utanríkisstefnu Rúm- ena hefur nefnilega ekki fylgt frjáMynd umbótastefna í inmianlaindsmálum eins og Dubcek gerði tilraun með í Tékkós'lóvakíu. Þvert á móti ríkir í Rúmeníu harðhent kommúnistastjórn, sem hefur í engu slakað á klónni. Það er því engin hætta á, að stjómarfarið í Rúmeníu smiti út frá sér en ótfinn við það befur áreiðanlega ráðið mestu um innrásina í Tékkó- slóvakíu. Heimsóknir þessara tveggja kommúnistaforingja til ís- lamds á skömmum tíma hljóta að vekja nokkra at- hygli, ekki sízt í ljósi auk- inna athafna Sovétríkjanna — Ceausescu Framhald af hls. 1 andi og 'hiefur tueiimisóikin utianiríik- iisráðihe'rTa íslanids tál Rúaneníu sl. vor baft miilkil álhrif í þá átt. Oktauir er kiunniuigt um þaiu afriek, sleim þjóð yðiar hieflur uniniiö í efna 'hagisilegri oig félagstogri þróiun sinini ag við siaimfagmuim yðuæ yf- ir þaiim áramgri, sieim þjóð yðar ihiefur náð á þeissuim sviðlum.. Rúimiemslkia þjóðiin hefur eiininig náð miikliuim áramigTÍ á þesisium sviðum við uppbyiggimgu nýs þjóðfélaigs. Þetfca sikiapar alð ajálf- sögðiu gruinidiv'öll fyrir vaxandi sannskiptum og samwinmiu þjóða okikiar á efriialhiaigssviðimiu j afrut sem á siviði tækmd, víisiiinda og menmiiiragarmála. Enida þófct þjó'ðir okkair búi við ólífct þjóðisfcipiuiiaig og emdia þótt þær búi í fjiarlæigð hrvor frá ainm- arri, þá eru saimiskiipti þeirra byggð á jafnrétti og virðimigu fyrir sjálfstæðii og fuiUvtetdi ihivor aniniarrar oig þefctia skapar öll sfcil- yrði fyrir eflinigu á saimiskiptum okfcar í framtí'ðiinmi. Eig vomia, berra fiorsieti, að þér Bonn, 11. október, NTB. ERICH Mende, fyrrverandi for- maður Frjálsa demókrataflokks- ins í Vestur-Þýzkalandi, spáði því í viðtali við blaðið Welt Am Sontag að alis myndu 9 af 27 þingmönnum frjálsra demókrata yfirgefa flokkinn vegna þess hve stefnuskrá hans væri orðin vinstrisinnuð. Núverandi for- maður flokksins, Walter Scheel, utanríkisráðherra, sagði að þetta kæmi ekki til greina, ekki myndu fleiri fylgja í kjöl- far þeirra þriggja sem yfirgáfu flokkinn sl. föstudag og ganga kristilegum demókrötum á hönd. Ef Mende hefur hins vegar rétt fyrir sér, hefur stjómin misst meirihluta sinn á þingi. við landið og í liandin'U á síð- ustu mánuðum. En hver sem tilgangur þess'ara ríkja er, þá er ljóst, að íslendingar vilja hafa góð samskipti við allar þjóðir, hvaða stjórnarfyrir- komulag, sem þar ríkir. Við íslendingar höfum átt mikil viðskipti við A-Evrópuríkin á undanfömum árum og þeim viðskiptum viljum við halda áfram og auka eftir því sem kosfur er og hagkvæmt þykir. öðlizt tækifæri, áður en langur tlími líðuir, til Iþesis að hieimsækj'a Rúmemiíu oig kiynmiaist lífi oig starfi rúimieinisibu þjóðariraniar oig þeárri ósik Rúmiemia 'aið lifa í friði og í vimiáitfcu við ísilemzfciu þjó'ðdmia og allar þjóðir hieiimis. Má éig ieyfa mér að biðjia yður, hemar miíndr oig frúr, að lyfta glösum mielð mér fyrir vin- áfctiu i-úmemslkiu og ísiemzku þjóð- arinmiar og fyrir framtíðargiemgi ísiiemizkiu þjóðarinmiar. Má éig edminiig biðjia yðiur að lyffca glös- um yðar fyrir forsetia íslamds og klomu hamls oig fyrir ölluim þeim, siem hér eru viðsifcaddir. ★ H'eimsókin rúmiemefaa forsetamis til ísilands í gær viair sfcutt en formleg. Hamm er freimiur láigur vexti mieð gráslegið hár. Hainrn er rúmieigia fimmtuiguir og virðiisit freimiur hlédræigur miaður, sem efakd sýnár á sér r'iik svipibrigði. Connieiiu Mamieseu, utamiríkisráð- herra Rúmiemíu, seim einmig er heimsfaummiuir stjórmimiálamiaður, m.a. fyrrverandii fómseti Allahierj- ariþinigs SiamieimiuJðu þjóðamma, virtisit ólíikiur homiuim. Hamm er í útvarpsræðu á sunniudaginin, sagði Willy Bramdt, faamslari, að istjórnin væri ekki veikari í sessi þótt hún 'hefði misst þessa þrjá þinigimienm, en þar með hefur húm eíklki mieima sex sæta meirihluta á þiniginu. Brandt útilokaði um leið möguiei'ka á nýjuma kosn- inigum fyrir árið 1973. Brandt saigði m. a.: — Ég vil efcfci reymia aið igera minmia úr þessuim at- buirði en efini stamda til, em menn v&rða að gera sér alveg Ijóst að staða stjórniarinnar ec ðforeytt. Nökfcrir stjó.mmiálamienin hafa varpað fram hugmyndinmi um saimstarf frjálsra demjótorata og sósíaiista, en því hefur verið neitað foarðlega að niokfciuð slífct kæmi til igreina. Milkið uppþot ríkir í herbúðum frjál'sra demó- farata, eins og gefur að skilja, ag Ihafa floklksimenm farið hörðum orðum um þá þrjá, sem yfirgáfu flöfakinin. Walter Sclheel, utanríkisráð- 'herra, sagði á sumirnuidagsfcvöM, að hanin væri sannfærðuir um að efafci myndu fleiri frjálsir demó- itoratar yfirgefa flokfcinm, hvorki fyrir né eftir fylk iskos n i nga rniar í Hesse. Þó er óttazit að kosm- inigaósigur í Hesse, gæti haft í för rnieð sér að fieiri frjálslyndir í þjóðlþiniginiu yfirgæfu fl'okkinm, og að atjórnin missti þammig mnieirihluta á þingi. hávaximin miaðuir og viar brosleiit- ur oig mdikiu óþvimigiaðri. — Mam- esou er yragsti ráðfoerrairm í stjiórm máinmi, saigðii rúmiensfai for- setinm á tnöppum Biessaataðia við brottförinia þaðan brosmildiari em. áður. Veginia heiimsókniar rúmiensfaa forsefcams tái íslanids voiru eiminiig hiimigað faominir miairgir rúmeimsk.ir fréfcfcamiemin mieð sérsfcakri fluig- vé'l, siern iemit hafði inoktoru á uind- an. Þ'eissir memin voru á leið vest- ur til Bamidlaríkjiaminia til þess að fylgjiaist mieð 'heiimisióikm Ceaur sasouis forsefca þamiglað. — í>jóðarskömm Framhald af bls, 1 Sæmstou bóifamieinmtaafcadiemí- uinmi hefur foorizt sim'slfaeyti frá Solzhiemdfcsym þar sem hiamm þakk- ar sýnidigm foieiður og kveðisit ráð- gera að toomia sjólfur til Stokk- 'hólms og veita Nóbelsverðlaun- urnium viðtöfau þeigar þau verða afhemit 10. dieisiemfoier. Sfaýrði dr. Karl Ragniar Gierow, fram- tovæmdastjóri afaadiemíuminiar frá þesisu í Stokkíbóimá á suinmuidiaig. í sifaeyti siínu sieigir Solzhenitsym afð harnin líti á verðlaiumiaveitimg- uina seim viðuxifaemmiimigu á spv- ézkuim bclfamiemmitiuim oig erfiðri slöigu þei’rra. Dr. Girow tjáði sæmiskiu frébfca- sfcofuinini TT að búast mæitfcr við SolzJhemiifcsym til Sfcokikfoiólms 10. deisemfoer, þótt hainm hafi að vísu slegiið þainin varniagla í sifaeyti sírnu að sieg'jast aiðeims „ráðigera" a® faoimia. Bernti hanm á, að enm væri eklki fuill ljóst hivort Siolzfo'e- niitsyn be-fði fenigið heiimild yfir- valda tiil að flara úr larndi. Erlemiddr fréttamiemin í Sovét- ríkijiuinium hafia reyrnfc atð fá við- töl við nýja Nóbelsskáldið frá því að tilkymint var um veitimig- uma í fyrri vdlfau. Á siummiuidiag tófast loikis fjóruim frótitiamiöniniuim að hafa upp á divaiarstiaö Solahie- nitis'yns, en hainm dvelist í íbúð fiðiluteifciarainis Msitiislavs Roistro- povich um 28 kílómetra fyrir vestian Moisifavu. Sjálfur er Rastro poviclh staddiur í Lomdom. Frófcba- meminiirniir fjórir — fcveir ítalir, Sviisis'ieindiiwgur og Biamidiaríkijia- m alSu.r — foöfðiu þó ekfai áramigiur sam erfiði, iþví Solzlhenitsyn vildi ekfaert vilð þiá ræðla. „Ég giet ekfc- ert saigt,“ sagiðd sfaáldið. „Þið vit- fð að ég er -geefcur hér ag get emiguim taoðdð imm.“ Bemfcu frétba- meniniiriniir ihomiuim á, að uimihieiim- ’urinin vildi gjiarmiam frá bomiu*n foleyra, og .S'varað'i Solzhiemiitsyn. þá -aðieiimis: „Ég skil það vel, ein ég get e-fakiert saigt. Aflsiakið mig ag verilð þið sæliir.“ Að því búnu gefak Solzhenitsyn inm í íbúðliinia og loifaaði útidyrumiuim. Höfðu frétitamiemmirniir eytt þremiuir dög- um í að hafa upp á Nóbelsskáld- iiniu, og tók vi-ðfcaifð aiöeima 20 sefc- úirudur. Mende segir níu yfirgefa Frjálsa demókrataflokkinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.