Morgunblaðið - 13.10.1970, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1970
Ókeypis húsnœði
Vantar ekki einhvern ókeypis húsnæði í sveit, í vetur.
Upplýsingar í síma 66129 eftir kl. 5.
MWM Diesel
ALLIR DAGAR
ÞURRKDAGAR
| y Parnall
ÞURRKARINN TD 67
SÉR UM ÞAÐ.
O Þér snúið stillihnappnum
og þurrkarinn skilar þvott-
inum þurrum og sléttum.
• Fyrirferðarlítil og kemst
fyrir í takmörkuðu hús-
rými, jafnvel ofaná þvotta-
vélinni eða uppi á borði.
# Stærð aðeins
67,3x48,3x48,9 cm.
V-VÉL, GERÐ D-232
6, 8, 12 strokka.
Með og án túrbinu
1500—2300 sn/mín.
98—374 „A" hestöfl
108—412 „B" hestöfl
Stimpilhraði frá 6,5 til 10
metra á sek.
Eyðsla frá 162 gt.
Ferskvatnskæling.
Þetta er þrekmi'kil, hljóðlát og
hreinteg vél fyrir báta, vinnuvél-
ar og rafstöðvar. — 400 hesta
vélin er 1635 mm löng, 1090 mm
breið, 1040 mm há og vigtar
1435 kíló.
Fæst hjá Rafha Óðinstorgi
og hjá okkur.
• Verð kr. 14.440,—
Ruftækjaverzlun íslands hf.
Ægisgötu 7, símar 17975 og 17996.
STURLAUGUR
JÓNSSON & CO.
Vesturgötu 16, Reykjavík.
Allir þurfa marga
af þessum
Þeir eru svo góðir og ódýrir. Þægilegir til notkunar, á heimilum, í skólum og við
ýmis störf. BIC fine liggur rétt og þægilega í hendi og gefur jafna og hreina skrift.
Þér þurfið að eignast marga BIC.
Starf óskast
Stúlka með B.A. próf í þýzku og ágæta enskukunnáttu óskar
eftir tilboðum um atvinnu.
Tilboð merk/t: „Þýzkukunnátta — 4255" leggist inn á afgr.
Mbl.
Til sölu á ísafirði
Til sölu er 2ja herb. íbúð að Pólgötu 4, 3. hæð. Ibúðin er
2 herb., eldhús og bað ásamt tilheyrandi eignarhlutum og
annari sameiningu. Verð kr. 350 þús. Flestallir samningar
koma til greina ef samið er strax.
Nánari upplýsingar hjá Jóni Grímssyni, málaflutningsmanni,
Aðalstræti 20, Isafirði.
Smíðum alls konar
frysti- og kœlitœki
víð yðar hœfi
Frystikistur — Frystiskápa — Kæliskápa —
Gosdrykkjakæla og margt fleira.
Breytum gömlum kæliskápum í frystiskápa.
Fljót og góð þjónusta. — Reynið viðskiptin. Sækjum, sendum.
Reykjavíkur 74 — Simi 50473.
Chatwood-Milner .
Eldtraustir
peningaskápar
Látið ekki verðmæt skjöl verða eldi að bráð. Engin veit, hver
verður næsta fórnariamb eldsins.
Fáið yður eldtraustan peningaskáp áður en það verður of seint.
Nýkomin sending af eldtraustum peningaskápum.
Hervald Eiríksson sf.
Hringbraut 121, — 22665.
RÝMINCARSALA
L
O
N
D
O
N
TERYLENEKÁPUR á hálfvirði,
PEYSUR, PILS, SÍÐBUXUR,
BLÚSSUR, ULLARKÁPUR,
RÚSSKINNSJAKKAR, NÁTTFÖT.
L
O
N
D
O
N
LONDON
DÖMUDEILD.