Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐEÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1870 BÚÐBURDARFOLK OSKAST í eftirtulin hverfi Laufásvegur 2 57 — Baldursgata Hverfisgötu 63-125 — Laugaveg 114-171 Laufásveg 58-79 — Lindargötu Nesvegur / — Nesvegur II Seltjn - Skólabraut Höfðahverfi — Seltjn - Barðaströnd Laugarásvegur — Skipholt I TALIÐ VIÐ AFGREIÐSLUNA í SÍMA 10100 I þeim fjölda kúlupenna, sem eru á markaðinum, er einn sérstakur — BALLOGRAF, sem sker sig úr vegna þess, hversu þægilegur hann er í hendi. Hið sígilda form pennans gerir Skríftína auðveldarí, svo að skrifþreyta gerir ekki vart við sig. • BALLOGRAF- EPOCA Mekhylki endast tíl að skrifa 10.000 metra (sem jafngildir eins árs eðlilegri notkun). Skriftín er œtíð hrein og mjúk, vegna þess að Mekoddurínn er úr ryðfríu stáli, sem ekki slitnar. Þessir pennar eru seldir um allan heim í milljóna tali. Alls staðar njóta þeir mikilla vinsælda. Baliogmf epoca HINN HEIMSFRÆGI SÆNSKI KÚLUPENNI Hattabúð Lítil hattabúð á bezta stað við Laugaveginn til sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hattabúð — 4342" fyrir fimmtudagskvöld. Atvinnurekendur 28 ára gamall maður óskar eftír atvinnu. Vanur verzlunar- útkeyrslu og innheimtustörfum, hefur bíl til umráða. Upplýsingar í síma 19678. LÖGFRÆÐISTOFAN AUSTURSTRÆTI 6 III. HÆÐ. önnumst hverskonar lögfræðistörf. OPIÐ: Hjálmar Hjálmarsson, mánud. kl. 18.15—20.00 I Hreinn Sveinsson, þriðjud.—föstud. — 17,15—19,00 Skúli Sigurðsson, laugardaga — 10.00—12.00 Sverrir Einarsson, Þórir Oddsson, örn Höskuldsson. Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjaldtímabilið júlí og ágúst 1970, svo og nýálagðar haekkanir á söluskatt eldri timabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextimir eru 1|% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. sept. s.l. Eru því lægstu vextir 3% og verða innheimtir frá og með 16. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 12. október 1970. T ollst jóraskrifstofan Amarhvoli. PENOL 300 fæst í flestum RITFANGA- OG - veita aukna ánæg ju og betri árangur í skólanum og heima! Vinsælastir vegna þess hve .... # lengi þeir endast # blekgjöfin er jöfn # oddurinn er sterkur # litavalið er fjölbreytt BÓKAVERZLUNUM í hentugum plasthylkjum með 4, 8, 12, 18 eða 24 mismunandi litum — eða í stykkjatali. Heildsola: FÖNIX s.f., Sími 2-44-20, Suðurgötu 10, Rvik. IV BÍLAR Úrvul of bifreiðum ó hogstæðum hjörum Dodge Coronet 1966 Plymouth Belvedere 1966 Rambler Classic 1966 Plymouth Valiant Signet '67 Ford Taunus 17 M 1966 Simca Ariane 1963 Ford Zephyr 4 1965 Rambler American 1965-1968 Moskvftch stat'ion 1968 Plymouth Valiant 2ja dyra 1967. S3V0KÖLLH.F Chrysler- Hringbraut 121 umboðið sími 106 00 Luktir Luktaspeglar Luktagler Flautur Blikkarar og ýmsar fleiri rafmagnsvörur. (^hnaust h.f Bolholti 4, simi 20185 Skeifunni 5, sími 34995. Fulltrúaráðsfundur Stjórn Heimdallar F.U.S. boðar fulltrúaráð félagsins til fundar í fé- lagsheimilinu Valhöll v/Suðurgötu miðvikudaginn 14. okt. kl. 20,30. Málshefjendur Friðrik Sóphusson og Pétur Kjartansson. Á fundinn koma m.a.: Jónas Kristjánsson ritstjóri og Styrmir Gunnarsson blaðamaður. Stjórnin hvetur fulltrúaráðsfélaga eindregið til að koma til fundarins. Stjórn Heimdallar F.U.S.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.