Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 13.10.1970, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1970 23 Sesselja Hansdóttir — Minningarorð Mánudaginn 5. október s.I. lézt á Borgarspítalanum hér í borg, frú Sesselja Hansdóttir. Hún var fœdd i Reykjavík 5. júlí 1893 og átti hér heima allt sitt líf, enda elskaði hún Reykja vík og vildi hennar veg sem mest an. Foreldrar hennar voru hjón- in Helga Hjartardóttir og Hans Adolf Guðmundsson, en þau bjuggu mjög lengi að Gufunesi í Mosfellssveit áður en þau fluttu hingað til Reykjavíkur. Þegar Sesselja var 2ja ára göm- ul, missti hún föður sinn, en var tekin í fóstur til þeirra góðu hjóna Kristínar Magnúsdóttur og Hermanns Guðmundssonar, sem bjuggu á Smiðjustíg 9, og þar átti Sesselja heima í 65 ár, og þar undi hún bezt hag sínum. Hún mat fósturforeldra sína mikils og er hún talaði um þau, lýsti það þakklæti, virðingu og ástúð, sem hún ávallt bar til þeirra. Sá dagur, sem Sesselja áleit ávallt sinn mesta hamingjudag í lífi. sínu, var 23. júlí 1917, því þá giftist hún manni sínum Jóni Jónssyni, vélstjóra, er var frá Fuglavi'k á Suðurnesjum, hann filiuttist til borgarinnar með for- eldrum sínum árið 1905 og ól all an sinn aldur hér í borg til dán- ardægurs árið 1940 aðeins tæpra 44 ára, var hann Sesselju mjög mikill harmdauði því hjónaband þeirra var afar gott og farsælt. Þau hjónin eignuðust þrjú börn, eina ðóttur, sem dó á unga aldri og tvo syni sem upp komust, Magnús Kristin, strætisvagna- stjóra kvæntan Sigríði Kristínu Sigurðardóttur og Hans Adolf verzlunarmann, kvæntan Ingi- björgu Inigimundardóttur. Er nú ættbálkur þeirra Sesselju og Jóns orðinn æði stór, því bamabömin eru 12 og barna barnabörnin 5. Allt eru þetta sérlega indæl og elskuleg börn, og voru afar hænd að ömmu sinni, enda var þessi hópur yndi hennar, sem ávallt var boðin og búin til að gera allt sem hún vissi að var þeim fyrir beztu. Á unga aldri var Sesselja mjög gefin fyrir söng og dans, og kenndi hún dans í nokkur ár í Báruhúsinu (síðar K.R.-húsið) við mjög góðan orðstír. Hún var mjög félagslynd, var ein af stofn endum Hvatar, mjög lengi starf- andi meðlimur í Slysavarnafélag inu, og söng um árabil í báðum kirkjukórum borgarinnar. Hún var mjög iðjusöm kona og lét sjaldan handavinnu úr hendi falla, enda eru flíkurnar sem hún færði ættfólki sínu og vinum ekki í tugum heldur í hundruðum, allt afar fallegt og snyrtilegt. Það er gott að eiga góða vini og var Sesselja tryggur heimilis vinur allt frá fyrstu tið og fund um við það bezt, þegar mest á reyndi, sá vinskapur hefur geng ið til barna og barnabarna okkar, sem nú færa henni alúð- arþakkir fyrir trygga vináttu og góðsemd. Ég átti því láni að fagna að vera vinur heimilis Sesselju í um 40 ára skeið; og get ég með sanni sagt að vinátta hennar, eiginmanns hennar og barna var svo einlæg og fölskvalaus, að slíkt er lærdómsrikt, sem verð- ur metið að verðleikum. Þökk- um við nú allar ánægjustundirn ar er við áttum með henni. Með mestu hamingjudögum í lífi Sesselju var þá er elzta barnabam hennar Jón Halldór Magnússon varð stúdent árið 1961 og er hann lauk námi i lög- fræði 1967, var þetta draumur hennar sem varð að veruleika, enda fæddist Jón skömmu eftir lát manns hennar og var hann alla tíð yndi og eftirlæti hennar. Vinirnir eru margir sem kveðja hina látnu í dag og eru sérlegar þakkir aðstandenda færðar öllum nágrönnunum i Ás garði fyrir alla þá hlýju og vin- áttu sem þeir sýndu henni. Þá má ekki gleyma honum Jóni Hreiðari Hanssyni, sem nú dvelst erlendis og getur ekki ver ið við útför ömmu sinnar, hann hugsar nú heim með hlýju og þakklæti fyrir liðna daga. Það er stórt skarð fyrir skildi hjá öllu ættfólki Sesselju nú þeg ar hún er öll, því sárt er að sjá slíkum ástvini á bak, en allar þær góðu minningar sem hin látna lætur eftir sig fylla mjög upp í skarðið. Ég votta öllu ættfólki Sess- elju dýpstu samúð mína og óska þeim öllum blessunar og gæfu öll ókomin æviár. Stefán A. Pálsson. LÍTIL VINARKVEÐJA SETTA er dáin. Sú fregn barst út yfir borgina mánud'aginn í síðustu viku. Setta var harm- dauði öllum þeim, sem þekktu haina, ekki síður vinum hennar fjöknörgum, en nánustu ættinigj um og venzlamönnum. Sá sem línur þessa-r ritar, hafði þekkt Settu alla sína ævi, og alltaf hafði hún sýnt mér og fjölskyldu minni vinarþel, sem bar vitni stórbrotinni manneskju með göf ugt hjarta. Ég man eftir benni fyrst, þeg ar hún bjó með manni sínum og bömum í næsta sumairbústað við okkur í Grafarvogi. Hún kallaði bústað þeirra Laxhól, og það var allfcaf hátíð, þegar við, fjöl skyldan í Brekkuskála, heimsótt um Settu, Jón, Magnús og Hans þangað. Um Laxhól var kveðið með rétfcu: „Laxhóll þetta hús skal heita. Hér má fjöldinn sjá: Allir þeir, sem orku beita auðnast sigri að ná“. Eitt sinn var haldin þjóðhátíð í Árbæ, og við sumarbústaðafólk ið ætluðum að komast þangað, en þetta var fyrir 1936 oig lítið um bíla, og Langi-Jörfi þungur í skauti litlum fótum okkar bam anna. En Setta dó ekki ráðalaus. Hún stóð uppi á vegi, rétt hjá Grafarholti, breiddi faðminn á móti bílum þeim, sem að komu og með dugnaði kom hún okkur krökkunum langleiðina upp í Árbæ. Setta var- mikil dans- og söng kona, enda danskennari um tíma og söng einsöng á skemmtunum. Allt þetta hleypti lífi og fjöri í umhverfi Settu. Bkki má held- ur gleyma því, að henni var gef in spádómsgáfa. Nei, það ieidd- ist engum, sem Settu umgekkst. Skin og skúrir skiptust samt á í lífi Settu. Hún missti föður sinn þegar hún var tveggja ára, móður sínia á fermingardaginn, unga dóttur sína og mann, eftir ástríkt hjónaband. En síðast, þeg ar ég talaði við hana, var henni þó tamara að fcala um allt það góða, sem guð hafði gefið henni á lífsleiðinni. Hún eignaðist á- gæta syni, indælar tengd'adætur og hjá annarri Sigríði dvaldist hún á heimili sonar síns, Magn- úsar, að Ásgarði 51 óg naut þar óvenjulegs ástríkis. Mat hún heimili þetfca jafnan mikils, og ekki þá hvað sízt augasteininn, sem óhætt er að nefna svo, son arsoninn, Jón H. Magnússon lög fræðing Okkar fjölskyldu hefur hún reynzt sannur vinur, hverju sem á hefur gengið, og það er skarð fyrir skildi í vinahópi fjölskyld unnar þegar Setta er öll. Við kveðjum hana innilegri kveðju og þökkum af alhug samfylgd- ina. Ættingjum hennar og vanda mönnum sendum við okkar dýpstu samúðarkveðjur. Þeirra mesta huggun er minningin um mæta og stórbrotna konu. Hvíldu í friði, góða vinkona. Friðrik Sigurbjömsson. Björgvin Jónsson — Minningarorð F. 24. febrúar 1907. D. 5. okt 1970 BJÖRGVIN JónBSioe, Kárisnes- braut 80, aindiaðiiist 5. þ.m. í Lanidakotsspítaiia eiftir mikil veik indi otg lamga leigu. Björgvin var fæddiur á Hóialanidi í Borgar- firði eystna. Foreldrar (hams voru Guðný Jónsdóttir oig Jón Jóns- sion, sem þar bjuigigiu Bjöngvin var næist ynigsifcur af 13 systkin- um ag eru fimm af þebn eftir á lífi: Jahþrúður, ekkjia eftir Ásmiuind Sigmiuindsson, búsett á Seyðisfirði, Hólmfríður, akösja eftir OLe Bjelland, búsett í Nor- agi, Guðmi, verkstjóri, kvæntur Berglj ótu Guðmiuindisdóttur, bú- settur í Kópaivogi, Guðrún, gift Þorsteiiind SigurðBisynii, bóndia, Vörðiufelli, Skógairetrönd, Ámi, ðkvænitur, búsiettur á Seyðis- firðd. Þagar Björgvin var tveggja ára dó fiaðdr hamis.. Eftir það var siumium bömiunuim komiið burt tdl uppeldis ag var hann einin af þeim. Þagar Björgvin var sex ána fór hainin tiil Stefáns Filippuisso'niar ag Maríu kanu hans í Brúna- vík. Stefán var þekktur sem leiðsögumiaður. Hjá þeim hjón- uim átti Bjöngvim góð unglinigisér ag miiniratist iþeirra æ með mikl- um blýlieiik. Björgvin stuiradaði algaraga vinirau og fiór uinigiur til sjós. Á sitríðsáruinium -siigld'i hainn á skip- uim Eimsikipafiélaigis íslands. Eftir a-ð Björgvin Ihætti ajó- mieminislklu van-n hann bjá Mjólk- unsamsölunirai í nokkiuir ár. Síð- an fór hairun til Eimiskipafél'aigsáns ag vamn þar sieiraustu áriin sem vafctmialður. Björgvin kvæintist 31. miai 1936 Sesselju Sigvaldadóttur frá Gilsibakfca í Axarfirði, dugraaðar- komu, siem lilfir rraann siiinin. Þau eágrauiðust fjiögur böm: Sigurlauigu Elísiu, hjúkruniarkionu gifta Kriistjáni Heiimd Lárussyni, Þórarin, bdfvélavirkijia, kvæn-tain Sigrúrau Siigurðardóttur, þau eru nú búsieitt í Alsiír. Sigurð Gils, «em situiradar raám í rekstursihag- fræði og Marigréti, giffca Þóri In'driðasyni, vélviirfcjia. Kristján Júlíus Kristjánsson - Minning Fæddur 12. júlí 1896. Dáinn 9. október 1970. „Vort líf er elska, elskan líf, vort æðsta hnoss, vor bezta hlíf.“ Þessar ljóðlínur eru skráðar fagurri rithönd Júlíusar, en svo var hann jafnan nefndur, fram- an í eintak af ljóðmælum Jónas- ar Hallgrímssonar, er hann gaf foreldrum mínum í brúðargjöf fyrir tæpum fimmtíu árum. Réttum þrem árum síðar gekk hann að eiga móðursystur mína Dagbjörtu og ekki liðu nema fúm fimm ár, er hann ásamt Samúel móðurbróður mínum var meðal þeirra síðustu er kvöddu þá bræður Harald og föður minn, er þeir lögðu í sína hinztu för frá Vestmannaeyjum. Júlíus var fæddur aS Grund- um i Kollsvík í Rauðasands- hreppi 12. júlí 1896, sonur hjón- ánna Kristjáns Ásbjörnssonar bónda þar og konu hans Guð- bjargar Halldórsdóttur bónda og meðhjálpara á Grundum. Um Halldór og Guðbjart bróður hans, bónda í Kollsvík, segir svo í Kollsvíkurætt: „Ætt þeirra má rekja í beinan karllegg til Arngríms lærða. Einnig þekkist ætt þeirra til Eyjólfs Jónssonar á Hjalla í Ölfusi en hann var giftur Ásdísi systur Ögmundar biskups Pálssonar." Björtgvin var trúr ag iðinn starfsmaðuir við allit, siem bainin tók að sér ag var trúað fyrir. Hainin var ákveðiiinin í skoðuinium síinuim ag hafði fas'ta skapgerð ag var raaklkuð kiappsamiuir um að láta eikki sinin hlut eftir liggjia í siiruu daglieiga sifcarti. Hamn vildi ektoi láta neiinin eiiga hjá sér, einda haífði hainm alizt upp við mikla vintrau ag lamgain sfcairfisdag og vinmuidyggð. Björtgtvin var af- sfciipitalítill við saimfélaga sína um þeirra mál, sem hann taldi að kœmiu sér ekfci við, en hiamn lét einart í Ijós sfcoðuin sína um mál, sem varðaðii haig þjóðfélags- inis ag hkuraa viruniamdi stétta. Haom var stéttvís ag tók svari þeiss, sem miiiniraa mátti siín, ef aðrir hölluiðu á. Það er ljóst, að föðurmiisisiiriinin hefur haft sterk áhrif á Björtgvin og að alast upp fjiarri mióður siinini, þótt hainin léti ekfci á því bera, hamm huidi trega sinm mieð því að vera sjálfum sér nógiur í lífisbaráttummi ag berast elklki á. Sjúkdómi sínum tók Björgvin mieð rósemi ag sýnidi andlega ag líkiamilega þolimm'æði, svo af bar. Hamrn var þakklátur þeim, sem sýnidu homiuim uimihyggjiu, em vildi eklbi láta vorkenmia sér og þar komiu frarn skapge rðareiiniken-n i hamis að láta eragain edigia hjá sér, en laum-a allt sam vel var gert. Ég þakkia hiooum fyrir góð kfynmi, því ávallt fór vel á mieð okikur. Ég samlh-rygigiist kiomu hans og börnuim ag öðrum ást- viniuim. Guð bleissi rrainmi'ngu hans. 1-0/10 1970. Lárus Salómonsson. Systkinin frá Grundum voru 11 talsins og eru nú aðeins 4 á llífi. íbúar í Víkum vestur hafa alla tið háð erfiða lífsbaráttu en þar hefir aldrei svo vitað sé orðið bjargarskortur. Auk venjulegs sveitabúskapar er fanga jöfnum höndum aflað úr greipum Ægis, og hengiflugi Látrabjargs. Júlíus vandist ungur öllum þessum störfum. Kollsvíkurver var á þessum tíma mikil útgerð- arstöð, sem sótt var langt aust- an úr sýslu. Þar var þvi marg- menni og félagslíf og ýmislegt sér til gamans gert, er veður hömluðu sjóferðum. Minnist ég frá bernsku margra sagna og kviðlinga, er þar munu hafa orð- ið til. Framhald á bls. 24 Hjiarfcaintegar þaikfcir til bama, teinigldaibarna, barniabartnia, bræðria og frændfólkis, sem sýnidu mér viingemid og virð- iinigu melð gjöfum, heillaiS'beyt- um og blámiuim á 7'5 ára af- mæli m-ínu 7. október sl. Lifið heil. Aldís Sveinsdóttir, Hringbraut 111. Inrailegar þaklkiir fly-t ég öll- um þeim er vottuðu mér virðinigu síma mieð skieytum, gjöfium og nærveru sáinini á sjötuiglsafmæli mí'nu þamin 5. þ.m. Með innátegri kveðju. Bjarni Þórðarson. Iminitegar þaiktoir til allra er glöddu miig mieð blómium, skieybum ag gjöfum á 80 ám afimiæli míinu 21. septemiber sl. Guð bleissi ykkur öll. Jósefína Jósefsdóttir, Fellsmúla 15. Mínar iirunileigusfcu þaiktoir til allra þeirm, sem heiðruiðu mig mieð gjöfum, blómium ag skeiytum, eða sýndu mér viin- áttu á ainmain hátt í tilefini sjötulgsafmœlis miíns 27. sept. síðaisifcliðinin. Guð blessii yktour öll. Rögnvaldur Guðbrandsson, Haðarstíg 15, Reykjavík. ÞAKKARAVARP Inmitegar þakkir til allm þeirra möngu, einsitalkiiiniga og fyrirtœkjia, sem hieiðiruðú mig rraeð heillaslkieytuim, blóm-a- seindiinguim og gjöfum á 70 ára afimæli mínu, 6. ofct. sl. Guð btesisi yklkur öll ag störf ykfcair. Lifið heii. Þorleifur Agústsson, Akureyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.