Morgunblaðið - 13.10.1970, Page 25

Morgunblaðið - 13.10.1970, Page 25
MORGUNBLAÐLÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 19T0 25 Lesendur kannast sjálfsagt marigir við „Supenmiain'*, teiknimyndaimanninin góða. Superman er núna dauð- ur. Hann fannst í Hollywood í síðustu viku, frosinn inni í ísskápnum í íbúðinni sinni. Sagt er, að nann hafi verið búinn að vera þar í mánuð, er hann fannst. Líkfundur- inn upplýsti hvarf mannsins, sem var 24 ára gamall, og hét Arthur W. Mandelco, og var afar hljóðTátur og hefur síðan í marz s.l. barizt gegn hvers kyns glæpastarfsemi. Er sagt, að Mendelco hafi verið einn aleinkennilegasti maðurinn í allri Hollywood, en það er ekki svo litið í þeirri borg. Þar til hann framdi sjálfsmorðið, voru ekki margir sem þekktu furðuveröldina hans. Hann fluttist frá Chicago i marz. Á daginn fiktaði hann við rafeindadót sitt, myndaði fólk í nágrenninu, og lifði á skozku viský og sælgæti. Á kvöidin vaknaði hann fyrst til lifsins fyrir alvöru. Þá fór hann í lögreglugall- ann sinn, alklæðnað, með leilk faimga-miedal ru og hvell- hettubyssu, og gekk þá um götur Hollywoodborgar, en þó var hann stundum á litlu mótorhjóli, sem hann átti. í júní sagði hann Tögreglu- manni, að hann væri að gæta þess, að borgararnir fengju svefnfrið, og að rafeindadótið hans væri til þess gert að þefa uppi ólögleg nautnalyf. Þegar lögregludótið hans náði ekki að sljákka í laga- brjótum fór Mendelco heim og náði í Superman-fötin sín, og kom út í þeim. Nágrann- arnir kvörtuðu eitthvað und an honum í þessum skrúða, vegna þess, að þá átti hanm það til að príla um húsþökin í ein'býlishúsahverfinu, sem hann bjó í (eins og Super- man gerir lika í teiknimynd- unum), og þá áttu íbúarnir ekki mjög gott með svefn i þessum rabaldri. Loksins sameinaði Men- delco þessar tvær persónur, Tögregluþjóninn og Super- man. Hann fór út í lögreglu- gaUanum á daginn, og var í Superman-fötunum innan undir (ekki heitfengur sá!), og nú fór lögreglan að fá alds konar kvartanir um það, að Superman stykki á það tiil árásar út úr almenningssíma- klefum. Myndir, sem fundust I íbúð- inni að opna ísskápshurðina, í lögreglubúningi, fara inn i símaklefa, og koma flögrandi þaðan út í Superman-fötum. Nýlega fór hr. Marchman, sem er húsvörður i húsi Mendeicos, inn í íbúð hans, til að gera skýrslu um bú- slóð til að koma síðan til geymslu, vegna þess, að hann hafði ekki sézt í mánuð. Reyndi hann þá í leíð- ininii að opnia LsMkápsihu rðina, sem var föst. Fékk hann þá nágrannana sér tll aðstoðar við að spenna hana upp, og náði svo langt, að sjá, að hún var reyrð aftur með reipi. Gat hann skorið það í sundur, og kom þá Mendel- co í Ijós í hnipri, og hélt hann í reipið. Hann var gaddfrosinn. Svona geta þeir orðið, sem hafa allt á homum sér. Geta þeir netnilega fengið slagsíðu, og það getur hvert gert upp við svig, hversu hollt og þægilegt það kann að vera, en þessum hérna moskus-náunga virðist ekkert þykja gaman. Hann og ættingjar hans eiga heima í Dofrafjöllum og þykja heldur gamanlausir. Allt á sama staS. BIFREIÐASALA EGILS IMotaðar bifretðir til sö!u: Ford Fairliiiue 600 2ja dyna ’66 Fiat 850 '66 R©r*o R-8 '65 Tunus 12 M '64 Skoda Combi '66 Daf '64 Cbevy II '65, eirvkaibií* Opel Caravao '60 Peugeot 404, statnon '66 Volkswagen 1500 '66 Wittys jeppar '64 með bdaej- um og húsii Wtl+ys J-eep '66 með Koemg- húsi Hi l liman Hunter ’69 HiM'man Hurrter '67 Hillmain Imp, '66 HDhnan Minx '67, fyrri árg H itlrnan Minx '68 Singer Vogue '67 Commer 2200, sendtbifr. '66. Kjör við attra haefi. Fgili Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118 - Sími 2-22-40 i Skoðið ÁTLAS FRYSTI- KISTURNAR Skoðið vel og sjáið muninn í efnisvali frágangi ic tækni -$$- litum og ií' formi SlMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10 1 ¥ Byggingafélag verkamanna Keflavík Til sölu er íbúð í 5. byggingaflokki að Hringbraut 128 Keflavík. Umsóknir skulu sendast til Guðleifs Sígurjónssonar, Þver- holti 9, Keflavík fyrir 20 október 1970. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð sem augiýst var í 36., 37. og 38. tbl. Lögbirtingablaðs 1970 á hluta í Óðinsgötu 13. þingl. eign Hilmars Bjarnasonar, fer fram eftír kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri, föstudaginn 16. október n.k. kl. 13,30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. □ Edda 597010137 — 1. Atkv. Frá Farfuglum Handavinnukvöldin byrja miðvikudaginn 14. október kl. 8. Kennd verður leður- vinna og saumaskapur. Uppl. á skrifstofunni simi 24950. Læknar fjarverandi 1 fjarveru minni um óákveðinn tíma gegnir Karl Sig. Jónasson sjúkra- samlagsstörfum mínum. Ólafur Helgason læknir. Kjartan Þorbergsson verð- ur fjarverandi frá 5.10 til 22.10. Kjartan Þorbergsson, tannlæknir. Gideonfélagið heldur fyrsta fund sinn á starfsárinu í kvöld, þriðju- dag, kl. 8.30 í húsi KFUM og K. Amtmannss'tíg 2.____ I.O.O.F. Rb 1 = 11910138'/2 — SK. KFUK — aðaldeild Munið Hlíðarkvöldvökuna ki. 20.30 í kvöld. Fjölbrej'tt dagskrá. Veitingar. Allar konur velkomnar. Stjórnin. Kvenfélag Neskirkju heldur fund fimmtudaginn 15. október kl. 8.30 í Fé- lagsheimilinu. Rætt um vetrarstarfið. Skemmtiatriði. Kaffi. Stjórnin. Kvenfélag Óliáða safnaðarins Sýnikennsla í blómaskreyt- ingum fyrir félagskonur og safnaðarfólk n.k. fimmtu- dagskvöld kl. 8.30. Fjöl- mennið. Kaffiveitingar. Félagsstarf eldri borgara í Tónabæ 1 dag hefst handavinna og ýmis konar föndur kl. 2.00 e.h. Á morgun miðvikudag verður „opið hús“ frá kl. 1.30—5.30 e.h. Dagskrá: Spilað, teflt, les- ið, kaffiveitingar, uppl. þjónusta, bókaútlán. 1 heimsókn kemur Sigrún Schneider og talar um heim- ilisþjónustu. Hf Útboð &Samningar Tilboðaöflun — samningsgerð. Sóleyjargötu 17 — simi 13583 Sveinbjöm Dagfinnsson, hrf. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11. - Sími 19406. pAll s. pAlsson. hrl. Málflutningsskrifstofa Bergstaðastræti 14. Málflutningur, innheimtustörf og fleira. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæsta rétta rlögmaður skjafaþýðandi — ensku Austurstræti 14 simar 10332 og 35S73 HAFSTEINN HAFSTEINSSON HÉRAÐSDÓMSLÖGMAÐUR Bankastræti 11 Slmar 25325 og 25425 VIÐTALSTIMI 2-4 HÆTTA Á NÆSTA LEITI • cftir John Saunders og Alden McWilliams HILMAR F05S Lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstræti 11 - simi 14824. ÞORFINNUR EGILSSON héraðsdómslögmaður Málflutningur - skipasala Austurstræti 14, sími 21920. RAGNAR JONSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla Hverfisgata 14. - Simi 17752. Hey, Dan, hér er náungi sem þú þekk- ir, sem vill fá eiginhandaráritun. Læknir- inn segir að þú hafir farið alveg rétt með brotið, herra Raven, Tico vill að þú . . . eh, skreytir umbúðírnar. Ég vildi, að ungfrú Jackson bætti sínu nafni á líka. Þú verður að biða augnabiik, Trilby, Ada er að undirrita síniskeyti. Skeytið er til Robin, og i því stendur: Danny Raven kann að vera Iausnin á vandamáli þinu, hittu okkur í ibúð minni þegar við kom- urn. Astarkveðjur, Ada frænka. Knútur Bruun hdl. lögmarmsskrifstofa Grattisgötu 8 II. h. Simi 24940.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.