Morgunblaðið - 13.10.1970, Page 28

Morgunblaðið - 13.10.1970, Page 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1970 — Ég vissi auðvitað, að þeir mundu ekki láta þar við sitja. Ég vissi, að þeir voru að kaupa hlutabréfin okkar nægilega til þess að þau væru stöðugt i verði. Og Transcontinental var líka að kaupa þau. Svona hélt áfram í nokkra mánuði. Og nú var ég kominn í virkilega fjár þröng. Þetta var dáfallegt ástand! Ef ég reyndi að fá lán, mundi Assec frétta það, því að ég mátti ekki einu sinni hnerra, án þess að Assec frétti það. Og þeir mundu svo heyra, að ég væri að gefast upp, og bíða enn átekta. Ég varð að láta líta svo út sem ég hefði meiri fjárráð en þeir vissu um. Og þá var það, sem Maaskirche kom til sögunnar. Lampaverk að ég væri í fjárþröng í Eng landi, en Canada Transcontin ental hefði áhuga á þessu. Þetta var iililegt reiðarslag fyrir Assec. Hvað um það, ég sagði þeim mitt verð, og Herbrand roðnaði og fór að tala um kín verska iist. Með það skildum við. smiðjan, sem ég hafði keypt, var brezka greinin af hol lenzku fyrirtæki og við vorum vel séðir hjá Hollendingnum. Á þeim tíma var lampaframleiðsl an okkar að koma í gagnið, en við gátum ekki haft gott af því nema framleiða meira en kvót inn sagði til. Og allar perum Allar tegundir I útvarpstækl, vasaljós og leik- föng alltaf fyrirliggjandí. Aöeins í heitdsölu til verzlana. Fljót afgreiðsla. HNITBERG HF. Öldugötu 15, Rvik. — Sími 2 28 12. Hafnfirzkar konur Fimleikanámskeið fyrir konur er að hefjast. Kennt verður í fimleikasalnum á miðvikudagskvöldum kl 19,15—20.00 og 20,10—20,50. Kennsla hefst 13. þ.m. Þátttökugjald greiðist við innritun. Fimleikafélagið Björk. Það er aldrei of snemma byrjað á því að undirbúa sig. Búa sig undir húsmóðurstörfin, — baksturinn, matargerðina, barnauppeldið. Mömmuleikurinn alþekkti er fyrsta skrefið. í reyndinni eru störf húsmóðurinnar enginn ieikur. Góð húsmóðir lærir af reynslunni, — lærir að velja það bezta fyrir fjölskyldu sína. Hún velur Ljóma Vítamín Smjörlíki í matargerð og bakstur, því hún veit að Ljóma Vítamín Smjörlíki gerir allan mat góðan og góðan mat betri. Hj smjörlíki hf. LJOMA VÍTAMÍN SMIÖRIÍKI 1 Hrúturiim, 21. marz — 19. apríl. Hlð óvænta ræður alveg í dag. Þú þarft að skýra heilmikið út fyr- ir fólki, sem er l»ér andvígt. NautiS. 20. apríl — 20. mai. Deilur valda ógurlegum misskilningi, ef ekki er farið að öllu með gát. Hugsaðu aðeins um eigin hag. Tvíburamir, 21. maí — 20. júní. Það virðist ólíklegt, að þér takist að telja vini þína á að fylgja þér. Krabbinn, 21. júni — 22. júli. Óvænt atvik skapa óeiningu milli þin og fjölskyldunnar. Þú verð- ur að fara varlega i umferðinni. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Ótai margt verður til þess að tefja þig. Rcyndu að halda þig utan við deilur og vandamál annarra. Meyjan, 23. ágúst — 22. september. Farðu varlega með allar vélar í dag. Betra er að fara varlega í öll viðskipti. Vogin, 23. september — 22. október. Reyndu að tala ekki gáleysisiega, þvi að i dag stenzt svo fátt. Reyndu heldur að koma málunum á réttan kjöl. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Spornaðu við öllum breytingum, en farðu varlega um Icið. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Vinir þínir taka flýti þinn með vinsemd. Vertu dálítið hógvær, þvi þannig nýtist þér betur af óvæntum atvikum dagsins. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Viðskiptin gera þér ókleift að eyða tima með skyldmennum þín- um. Útskýrðu þetta, og farðu svo eftir nýrri stefnu, en leitaðu ráða við hvert fótmál. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Nú reynir á mátt orða þinn, og hætt er við, að gallarnir verði mjög augljósir. Lærðu af reynslunni, þótt dýrkeypt sé. Fiskamir, 19. febrúar — 20. marz. Forðastu aUar umræður um fjármál. Fyrri skyssur koma í ljós. Afskrlfaðu tap, fremur en að kítta upp í með nýjum fjárframlögum. ar okkar voru með sérstakt merki og sættu eftirliti hjá hringnum. Það, sem við gerðum var að flytja þá til Hollands, setja þá með framleiðslu Maas kirche, sem þurrkaði út stimp ilinn og svo voru þeir fluttir inn aftur með undirboðsverði, en gaf okkur samt ábata. Við höfðum bæði inn og útflutn ingsleyfi, svo að ég var engin lög að brjóta. Og ég græddi nóg til þess að þola þangað til Assec kom með almennilegt til boð. Og þarna hafið þér sög una um Maaskirche. Rick hallaði sér aftur í stóln um. Brosið var farið af honum og hann virtist þreyttur. — Þér viljið koma með ein hverjar spumingar? Látið þær koma! — Hvað hefði orðið, hefðu þessi viðskipti orðið uppvis? Raeburn reyndi eftir föngum að leyna vonbrigðum sinum. Ef Rick sagði satt, var Desmond málið að verða að engu í hönd unum á honum. — Þér getið sjálfur sagt yð ur það. Þarna er um þrjú stig að ræða. Ef þetta hefði orðið uppvíst, áður en Assec yfirtók fyrirtækið, hefði allt farið fjandans til. Og ég sjálfur hefði orðið ómögulegur. Á öðru stigi hefði þetta einnig orðið vandræðamál. Assec, sem eig andi Pollards hefði orðið að greiða sekt. Nafn mitt hefði orð tð flekkað og sennilega hefði ég verið rekinn úr stjórninni. Á þriðja stigi hefði ekkert mik ið gerzt. Kvótinn hefði horfið úr sögunni og sektin hefði aldrei verið heimt. Ég hefði ver- ið orðinn stærri persóna — Assec hefði ekki getað rekið mig úr stjórninni, þó vilji hefði verið fyrir hendi. Og við hefð um getað tryggt, að ekkert uppistand yrði — ekkert. Maas kirche er dauður hlutur, hr. Raeburn. Rick þagnaði. — Þama er sími, hr. Rae burn. Hringið þér í hvern, sem þér viljið. Hringið i Herbrand, eða Fjármálatíðindi, og segið þeim um Maaskirche. Raebum hristi höfuðið. — Jú, gerið það bara. Mér er alvara, Ég veit nú ekki, hvaða skjöl þér hafið fundið, en ég efast ekki um, að þau fræði yð ur um Maaskirche. Takið þau bara og sýnið þau hverjum sem er. Raeburn stóð upp og gekk hægt að einum stóra gluggan um, en þangað var langur veg ur. Niðri á ánni var dráttarbát ur að erfiða móti straumi og útfalli. — Ég hringi ekki I neinn, sagði hann. — Ég veit, að þér eruð ekki að gabba mig. Des mondmálið er farið út um þúf ur hjá mér. Það er ekki i fyrsta sinn, að sldkt gerist og verður heldur ekki i síðasta. Hann sneri við og gekk hrað ar til baka. — En ég þarfnast samt hjálpar yðar, sagði hann. — Er nokkur formáli að þeim tilmælum? sagði Rick. — Formáli? Rick hallaði sér fram. — Sjáið þér til, Raeburn, ég kann vel við yður. En í kaup skap mundi ég eyðileggja yður eða reka yður, án umhugsunar. Yður eða hvern sem væri. Ég komst ekki það sem ég er kom inn, með neinu skátainnræti. Hins vegar drap ég ekki Edith Desmond, og gerði heldur ekki samsæri við neinn kynæðing um að drepa hana. Þér eruð fjandans hress að koma ogbera það upp á mig og síðan biðja mig um hjálp. Formálinn er af sökunarbeiðni. Hann talaði kuldalega, en var orðinn dálít ið rjóður. Raeburn dokaði við, áður en hann svaraði. — Gott og vel, sagði hann, — Við skulum þá hafa þetta umbúðalaust. Þér rekið mann. Hann fær annað starf. Þér seg izt rýja einhvern. Hann fær lán aða peningá og byrjar aftur. Raebum stóð upp og horfði á stóra manninn í stólnum. — Sjáið til, ég þarf að segja þetta öðrum. Þarf ég að segja yður það? Þetta er ekkert fimmaurabridge. Það er held- ur ekki nein stórverzlun og það er yfirleitt enginn leikur. Heid ur er það morðrannsókn. Ég bið hvorki yður né neinn ann an afsökunar. Og mér er fjand ans sama þótt ég móðgi yður. Nú segi ég það aftur. Ég þarfnast hjálpar yðar. Hann settist nið ur og var nú líka tekinn að roðna. Mennimir mældu hvor annan með augunum. — Ég spila nú ekki mikið bridge, sagði Rick, — heldur er ég pókerspilari. Hann þagnaði andartak. — Ég sé, að þér hafið fjóra í röð á hendinni. Og nú, þegar ég þekki yður, kæmi mér ekki á óvart þótt þér fengjuð þann fimmta í röðdna. — Þakka yður fyrir, sagði Rae burn. — En ég er bara ekki að spila póker. En segið þér mér nú, hvernig og hvenær Edlth Desmond komst að leyndarmál- inu um Maaskirche. — Það var á öðru stigi máls- ins, eins og ég kala það. Hún vann í verzlunarráðuneytinu, og sá tilteknar skýrsiur, sem við urðum að gefa. Og hún var dá- lítið fróð um fyrirtæki okkar, af fundum, sem hún hafði sótt. Svo lagði hún saman tvo og tvo. Það var dálítið sniðugt hjá henni. — Kúgaði hún fé út úr yður? — Hún lét mig vita, að hún vissi af þessu. En ég var nú að eiga stefnumót við hana, hvort sem var. Og gefa henni gjafir, hvort sem var. Kal'lið þér það fjárkúgun? — Það er sama, hvað ég kalia það. Hvað kallið þér það? Tökum að okkur hverskonar járnsmíði úti og inni handrið, vélaviðgerðir. MAGNÚS OG ÆVAR, vélaverkstæði Norðurbraut 37, Hafnarfirði, sími 50434. Einu sinni ARRA og svo aítur og aftur... SMJÖRLiKISGERÐ AKUREYRAR HF. UMBOÐSMENN: JOHN LINDSAY. Sími 26400. KARL OG BIRGIR.Sfmt 40620

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.