Morgunblaðið - 13.10.1970, Qupperneq 30
N á þeir yngstu
lengst í E-keppni
Landsleikur við Wales í Laugardal kl. 4.30 1 dag
f DAG kr. 16.30 íæst úr þvi
skorið á Laugardalsvelli, hvort
það verða okkar ungu knatt-
spyrnulandsliðsmenn, sem ná
lengst í Evrópukeppni islenzkra
knattspyrnumanna í ár. Lands-
lið okkar, skipað leikmönnum
18 ára og yngri, mætir þá liði
Wales á sama aldursskeiði, en
þetta er fyrsti leikurinn af fjór-
um, sem þetta unga landslið
okkar leikur í Evrópukeppni
unglinga í haust, en í undan-
keppni þess Evrópumóts dróg-
ust íslendingar i riðil með
Wales og Skotlandi. — Forsala
miða verður við Útvegsbank-
ann í dag frá kl. 11.
íslenzka liðið hefur ædt mjög
vel og það er Skipað j öfnium
ofniamönmiuim, sem eru líklegir
til alls. Mangir þeirra leika með
1. deildarliðum hér, en þeir
hafa þó varia jatfnmikla reynsliu
og mótherjar þeirra frá Wales,
sem allir eru komnix á samndng
hjá stórum og rífcuim félögum,
sem eru að ala upp menn
Leikir 10. október 1970 1 X 2
Burnley — Coventry X 0 - 0
Chelsea — Man, City X 1 - 1
Everton — Derby X 1 1
Huddersfieltl — Ipswich / 1 0
Man. XJtd. Crystal P. 2 0 1
Newcastle — Arsenal X 1 - 1
Notth. For -— Blackpool i 3 - 1
Southampton — Wolvea 2 1 z
Stoke — West Ham i 2 - 1
Tottenhani — Liverpool i 1 * 0
W3A. — Leeds X Z * 2
Leicester — Sunderland i 1 - 0
Úrslitin á seðlinum.
framtíðarinnar, og 5 þeirra eru
þegar orðnir altvinnumenn.
íslenzfcu piitamir hafa þó
margoft í sumar sýnt slík til-
þrif að menn eru bjartsýnir á
að þeim takist að standa vel í
mótlherjum sínum og telja j afn-
vel einttiverjar sigurííkur vera
fyrir hendi.
í íslenzka liðiniu eru þessir
lei'fcmenn:
Markverðir:
Ámi SteÆánsson, ÍBA,
Hörður Sigmarsson, FH.
Vamarmenn:
Róbert Eyjóltfsson, Val,
Heigi Björgvinsson, Val,
Þórður Hal'l'grímsson, ÍBV,
Baldvin Eiiasson, KR,
Gunnar Guiðmundsson, KR.
Tengiliðir:
Snorri Rútsson, ÍBV,
Ámi Geirsson, Val,
Gísli Tortfason, ÍBK,
Bjöm Pétuirsson, KR,
Viðar Halldórsson, FH.
Framherjar:
ÓLafur Danívaisson, FH,
Ingi Björn Albertsson, Val,
Öm Óskarsson, ÍBV,
Atli Þór Héðinsson, KR.
Lið Walesmanna kom ti'l larnds
ins í gær, en íslenzfca liðið var
á léttri æfingu. Sameiginlegt er
það með ieitomönnum Wales, að
þeir enu aliir þauireyndir knatt-
spymumenn, þótt ungir séu,
hafa leiikið mieð úrvalsliðum
skóla, áhuigamanna og knatt-
spymusamibandsins í himuim
ýmsu mótum í landi þeirra. Nú
leifca þeir ailir með þessum
fcnattspyrnuliðum í Wales og
27 með 10 rétta
137 voru með 9 rétta
ÚRSLITIN í emsku knattspyrn-
unni um helgina komu mörgum
á óvart og hjá Getraunum fannst
enginn seðill með 11 réttar,
hvað þá 12. En þeir voru 27 seðl-
amir sem vomi með 10 réttar
lausnir en 137 voru með 9 rétt-
ar lausnir. Vegna fjöldans
með 9 réttar komu 2. verðlaun
efcki til útborgunar (hver vinn-
ingur yrði undir 1000 kr.) og
er þvi potturinn, um 260 þús. til
skipta milli seðttanna með 10 rétt
ar.
Af 27 seðlum með 10 réttar
voru 20 úr Reykjavík og þar af
átti einn aðili 3 seðtta og annar
2 seðla. Hinir bárust frá Akur-
eyri, Garði, Hafnarfirði (tveir),
Garðahreppi, Keflavík og Vest-
mannaeyjum.
Hver seði.151 með 10 réttar fær
u.þ.b. 9.500 kr. í vinning.
Framstúlkur
til ísraels —
ÍSLANDSMEISTARAR Fram
í hamdkmattleik bvenna til-
fcynntu þátttöku í Evrópu-
fceppni meistaraliða og hafa
nú dnegizt gegn meisturum
ísraels. Ef atf yrði, yrði þetta
að vísu spenmandi og skemmti
legt ferðalag fyrir íslands-
meistara Fram, en dýrt verð-
ur það allavega.
Framiarar hafa ekkert fenig-
ið uim málið að vita nema
það að lið þeirra á að mæta
meisturum ísraels.
fsrael féfck að vera með í
fceppni Evrópuliða í þessum
flofcki á sérstafcri undan-
þágu. Land þeirra er utan
keppnissvæðis en þeir fá á-
katflega fáa leiki fyrir lið sín,
því elkfcerit nágrannia'landa
þeiira vill teifca við ísraela
og ísraielar ekki við þau.
Undanþágan byggist á þvi
að þeir taka að sér mun
meiri hlut í kostnaði en mót-
aðilinm. Kann því svo að fara
að Framstúikurnar fari til
ísraels, en það mun framtíð-
in leiða í ljós er forráðamenn
Fram eða HSÍ hetfur haft sam
band við Eivrópusambandið.
Alla vega lítur dæmið
þannig út, að verði efcki af
teilkniuim milli þessara aðiia
vegna kostnaðar, þá eru ís-
tendingar með rétti í keppn-
inmi, en ísraelar eru þar á
undaníþágu og verða því fyrr
að víkja úr henni.
Eniglandi, all't frá 4. deildarlið-
um tii 1. deildarliða, svo sem
Burnley, Notthinglham Forest og
Coventry. Sjö úr hópnium, sem
himgiað er kominn, voru í liði T .. _ . _ . , - *
Wai.es í Evrópufceppni unglinga Jeff Parton (Bumley) markvorð-
í fyrra og kepptu 5 þeirra með ur' Y" 1 ■*!“*“ «nglmgakeppni Terry Hugees (Shrewsbury
og hefur Ieikið um 40 leiki í Town). Hann var í unglingaliði
aðalliðimu þá.
varaliði Bumleys.
Wales í fyrra.
Y estmannaeyingar
ósigrandi heima fyrir
*
Slógu Islandsmeistarana úr Bikarkeppninni 2:1
SIGURGANGA knattspymuliðs
Vestmannaeyinga er nú farin að
vekja þjóðarathygli. Þeir hafa
nú á stuttum tíma tvívegis unn-
ið íslandsmeistara Akraness —
síðast á laugardag er þeir unnu
þá í Bikarkeppni KSÍ — og eru
Akumesingar þar með úr leik
og hafa lokið hlutverki sínu í
ár. Fyrra sunnudag unnu Vest-
mannaeyingar lið Akureyringa,
bikarmeistarana frá 1969. Eyja-
menn hafa að vísu unnið alla
þessa sigra á heimavelli sinum,
15 gegn 0
á Norðfirði
- en leikurinn þó ekki „einstefna”
ÞAÐ væri synd að segja annað,
en áhorf-endur hefðu fengið eitt-
hvað fyrir aurana sína, í Ieik
Þróttara frá Neskaupstað og
Vals á sunnudaginn. Mörkin
urðu 15, en gátu alveg eins orðið
fleiri.
Þróttarair byrjuiðu vel og héildu
uppi mikilli pressu á Vallsimarkið
og voru nænri að sfcoira, en hætt-
unni var bægt frá og þrjár horm-
spyrnur fengu þeir á Vad í röð,
í upphaíi leiksiinis. Það var
gneinilegt á öllu að eftir þeissum
leik hafði verið beðið, það sýndu
hiniir fjöimörgu álhortfendur sem
mættir voru. í upphatfi teiksiinis
afhentu Valsimienin Þrótturum
irnerfci Vals og oddfána. Og í
kaffisa.msæti eftiir leikiinin fengu
Valsmeinn aifhent féílagsmierlkd
þeirra Þróttara. Þaið var sem
sagt „stórleikjastemminig“ á þess-
uim teik.
Valsmenn sfcora sitt fyrsta
mark þegar 14 mínútuir eru atf
leik. Og síðam koma mörkin j atfnt
og þétt, allt til leikslofca. Það
sfceimmtilega við þennan1 teik er
það, að Þróttarair áttu sín tæki-
fæiri og það er efcfci hægt að
segja að teikurinm hatfi einigönigu
farið fram upp við þeirra mairk.
Það var grátlegt fyrir Theódór
(þjálfaria Þróttair, sam leikur með
liðiniu) þegair hamn skaíllar að
marki etftir mistök hjá vörn Vala,
a@ skora ekki, og sammairtega var
heppnin elfcki með þeim Norð-
firðinigum í þessium teiik. Valls-
rnenin voru lilka iðnír við að
fcoma kniettinium framttijá. T. d.
átti Inigi Bjöm 2—3 sfcallalbolta,
hármálkvæimt ytfir.
Þróttarliðið lotfar góðu, þrátt
fyrir. þetta mifcla tap. Liðið er
skipað umigum mönmuim sem aiiga
firamtíðinia fyrir sér, og þessi
teifcur setti sanniartega að sýna
þeim hvar skórinn kneppir að.
ValLsliðiið kom eðlilega vel frá
þessum teik, etf frá eru talin örfá
varnarmistöik sem hefðu getað
kostað þá mörfc. Móttöfcur þeirra
Norðfirðiinga voru tiBL fyrinmynd-
ar og er ég viss um að þeir
sem fóru þessa för miuniu lengi
minnast hemmar fyrir það eitt.
Það sfcaðar ekfci að geta þesis í
lofcin að formaður Þróttar er umg
og falleg stúKka, sem var kosiin
á nýatfstöðinum aðallfuindi.
Dómari í leifcmum vair Ragniar
M-agnússon, en línuvenðir frá
Eskitfirði Óli Fosslbeng og Jón
Balldursson.
— R. M.
en fróðlegt verður að sjá hvort
þeir verða jafn sigrursælir er
þeir koma á aðra velli.
Vestimanmaeyinigar skoruðiu
eina mark fynri hálifleiks á laug-
ardaginm. Leikuirinin var í upp-
hafi mjög jafn og sókinia.rlotuir á
báða bóga, en fátt umtalsvert.
Er um hálftími var atf teilk
sfcomði Hairaldur Júlíusson fyr-
ir ÍBV með góðu skoti upp úr
hornspymu. Markið setti aukið
tfjar í leikinn og voru Vesfmtamina
eyimgar öiki sæfc'niari allt fraim
að hléi.
Rétt í byrjun síðari hálfleiks
utrðu Einari, marfcverði Akur-
nesinga, ágróf mistök. Tæki-
færið virtist sárasaklaust
en vegna mistakanna náði
vinstri útherji Eyjaliðsins
knettimwn og semdi hann í mann
laust marfcið. Þetta reiymdust Ak
uinniesinigum dýrfceypt miistök.
Bairizt var eftir þetta atf hörlfcu
og Skagamenm voru efcfci á því
að getfasf upp. Hairfcan í leiknium
varð æ mieiri og stumdum meira
fcapp en forsjá.
Er um 10 mímútur voru til
leifcsloikia Sfcoraði Matthías Hall-
grímssom eina mark Skagamanma
atf stuttu færi.
Leifcurinm var sem fyrr segir
nofckuð jatfn en heimamenm verð
slfculduðiu þó sigurinm.
Veður var óhagstætt, þvervind
ur á vöilinm og suddi.
Dómari var Vaiur Bemedikts-
son og mátti vera átoveðnari.
Jafn-
tefli
— eftir fram-
lengdan leik
BREIÐABLIK og Ármiainm —
etfstu liðin í 2. deillld á liðnu
sutmiri — m.ættust í Bik.airfceppmi
KSÍ í Kópavogi á laugairdagiinin.
Jatfntetfli varð, tvö mörk geigm
tveimur, etftir framlenigda'n leifc.
Stóð 1:1 að vemjuttiagum ieiktknia
lofcniuim.
Dómarinm ilét fram fara vítar
spynnuikeppni, sem lauík með því
að hvort lið áfcoraði tvö möæik
til viðbótar. Vítaispymufceppniiin
var þó misskilningur, því mýjar
reglur (toveða á uim, að fram sfciuli
fara ammar leilkur miiHli liðtainmia.
Verður hamin á heknaveHd Ár-
mammis, sem er Melavöllur. Sig-
urvegariinin í þessari viðureign
mætír KR í 2. umtferð lotoa-
Ikeppminmar.