Morgunblaðið - 13.10.1970, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1970
31
orgunblaðsins
Fast sótt að marki Víkings.
Ljósm.: Sv. Þorm.
Víkingarkomustí2:0 en
það nægði ekki á Fram
Mengun ástæða fyrir
dauða tveggja kúa?
MYKJUNESI 12. október. —
Tvær kýr frá bæruum Akbrauit í
Holtuim drápuist með ókennideg-
um hætti nú fyrir skömimu. Leiik-
ur grunur á, að kýnnair hafi
drutkkið úr stöðupolli við Þjórsá,
sem haÆi verið mengaðiur og
banamein þeirra hafi verið eiu-
hveris konar eitrun. Tvær kindur
drápust á sama stað fyrr í suimair.
•Engin rannisókn hefur faxið
fram á þessuim dauðsfölluim dýr-
FRAM vann 3—2
ÞAÐ ER óhætt að segja að Sig-
urbergur Sigsteinsson er „gull-
skalli“ Fram. Hann skorar nú
með skalla í hverjum leik, og
þvílíkar „neglingar“. 1 leiknum
gegn Víkingi skoraði hann þriðja
mark Fram með þrumuskalla
frá markteigslínu, og ekki var
markið sem liann skoraði í auka
lelk fslandsmótsins móti Kefl-
víkingum síðra. Eftir að Víking-
ur hafði náð tveggja marka for-
ystu í leiknum gegn Fram, tóku
Selfluttir
— til megin-
landsins
SAMGÖNGUR við Vestmainna J
eyjar eru oft erfiðteiikum'
bundniar. í gær komuist lands-1
liðamemm ÍBV, seim leika eiga |
gegn Wales, í dag ekki á rétt-.
um tímia til meginilamdsinis, em
æfing var hjá liðinu ikL 7 í I
gæhkvöldi.
En mnenm gáfust ekki upp |
þó að stóru vélaimair flygju |
eklki. Liðsmenn ÍBV, 3 tailsina,
voru selfluittir með lítiilld vél \
till Hellu og þaðatn koonu þeir I
til Reykjaivífcur í gærkvöldi i
— og hiittu fél'aga síma í gufu- (
baði í Saunia í Hátúmi.
Framarajr öll völd á vellinum,
og skoruðu þrjú mörk áður en
yfir lauk. Framarar halda því
áfram í Bikarkeppninni, og
munu mæta Herði frá Isafirði í
næstu umferð.
Víkingarnir byrjuðu leikinn af
miklum krafti, og voru mun
ákveðnari og fljótari á boltann.
Ekki tókst þeim þó að skapa
sér nein hættuleg marktækifæri,
en tækifæri Fram voru mun opn
ari t.d. skalli Sigurbergs á 32.
min. í þverslá og þegar Kristinn
Jörundsson fékk góða sendingu
frá Erlendi Magnússyni á 30.
mín. og skaut að marki, en Sig-
fús markvörður Víkings varði
vel. Á 43. mín. (markamínút-
unni) tóku Víkingar forystu þeg
ar Þórhalflur Jónasson nýliði í
Vikingsiliðinu lék á Baldur Schev
ing bakvörð Fram, og sendi síð-
an boitann rakleitt í mark Fram.
Fleiri urðu mörkin ekki í fyrri
hálfleik, en strax á 8. min. seinni
hálfleiksins skoraði Eirikur Þor
steinsson annað mark Vikings af
fremur stuttu færi. Voru nú
Fram-áhangendur á áhorfenda-
pöllunum orðnir fremur niður-
lútir, en það átti eftir að breyt-
ast. Erlendur Magnússon sem
ekki hefur. skorað mark i sum-
ar tók sig nú saman í andlitinu,
og eftir tólf mínútur hafði hann
jafnað metin fyrir Fram. Fyrra
markið skoraði hann á 13. min.
eftir að Kristinn Jörundsson
hafði náð boltanum af varnar-
mönnum Víkings við endalinu,
og Kristinn lagði síðan boltann
fyrir Erlend sem sikoraði. Seinna
mark Erlends kom á 20. mín.
hálfleiksins, og má segja að það
hafi verið eftir „gamalli upp-
skrift".
Innkast frá Jóhannesi Atla-
syni barst inn í markteiginn,
Erlendur fékk boltann við mark
teig og skbraði. Og sem fyrr seg
ir skoraði Sigurbergur síðasta
mark leiksins með sinni aðferð
á 42. mín. eftir góða hornspyrnu
frá Arnari Guðlaugssyni.
Liðin: Það var sannarlega grát
legt fyrir Víkinga að tapa þess-
um leik eftir að hafa náð tveggja
marka forystu. En þegar svo var
komið áttu tengiliðir Víkings
auðvitað að draga sig aftar. En
Víkingamir hertu bara sóknina
og ætiuðu sér auðsjáanlega að
vinna stóran sigur. Og síðan end
urtekur gamla sagan sig hjá
þeim með varnarmistökin. Vörn
in hefur verið og er þeirra höf-
uðverkur, og þess vegna fór sem
fór. Nýliðinn Þórhallur Jónas-
son sem lék í stöðu útherja
komst einna bezt frá leiknum.
1 li'ði Fram bar Sigurbergur
af og var bezti maður valiarins
í þessum leik. Þorbergur stóð
sig ágætlega í markinu og
sleppti öllum ævintýraúthlaup-
um að þessu sinni. Jóhannes var
sterkur að vanda, en Martednn
var með lélegasta mpti. 1 fram-
línunni var Kristinn einna bezt-
ur, og baráttuvilji hans er ein-
stakur. Ásgeir Elíasson virtist
eitthvað miður sin að þessu
sinni.
Magnús Pétursson dæmdi leik
inn og hafði ýmsa skrýtna hluti
í frammi, auk þess að vera allt
of smáimunasamur. — gk.
Stal 9 þúsund
krónum
NÍU þúsumd krómuim var stolið
frá öldruðuim miaimná, er brotizt
var iinn hjá hoimum aðfarainótt
sunnuidiagsáinis. Hafði iwaðurimn
lagt sig og vakniaiðd skynidileg’a
við 'það að ókuiruniur miaður vair
í berbengi hamis. Fór hdmm óikummá
síðam á broát ag bar við að bamm
hiefði farið húisavillit. Um morg-
umiiinm sakmiaiði giaimli miaðurimm
vesfcis siins, sem legið hafðd við
koddamn í rúmi hiams. Mamimsims
er liedtað og er málið í rainmsókm.
Varpaði
sér út um
glugga
KONA datt út um gluiggia á 3ju
'hiæð á húsi við Mj óstræti um kl.
111 á summuidiagBimioirgun. Hatfði
henmi eitthvað sinnazt við bónda
sánn og því gripið til þessara að-
gerða. Kornain stoarst illa og var
flutt í slyaadeild Borgarspítalans,
Minningargjöf
frá Kven-
stúdentafélagi
KVENSTÚDENTAÉLAG íslands
betfur gefið Menindmgar- og mdmm-
inigiarajóðS fcvemmia 5000 króniur til
miinmimigar um Katrínu Thorodd-
sen lætoni, em húm var lemigi for-
maður sjóðsstjórmiar oig lét sér
mjög ammt um hiag sjóðsimis. Þakk
ar sjóðsstjómim þessa mymdiar-
legu gjöf.
Fram og Valur sigr-
uðu með yfirburðum
— en ÍR-ingar áttu í erfiðleikum með í»róttara
ÞRÍR rislitlir leikir fóru fram
I Reykjavíkurmótinu í hand-
knattleik um helgina. Virtust
leikmenn liðanna hatfa mismun-
andi áhuga á leikjum sinum, og
allt stefnir í þá átt að gera
Reykjavíkurmótið dauft og leið-
inlegt, jafnt fyrir keppendur og
áhorfendur.
Einrna skemmtiiegasti leikur
kvöldsims var milli Þróttar og ÍR,
en þeir fyrnnetfnidu komu á óvænt
og sýndu stundum bærileg til-
þrif, einlkuim ef miðað er við það
að flestir eru leilkm©nm.irmir
kormiuingir og nýlega fairnir að
leika í meistaratfl'dkki. Ammiars
var handlkniaittieilkurinin í þetssuim
leik heldiur lélegur, og ÍR-Lnigar,
sem vafalaiusit hatfa verið sigur-
vissir fyrir leikkm, áhugalausir.
f fyrri háitfleik hatfðd Þróbtur
Dönigum yfirhönd'ina, og var leið-
in oftast greiðtfær gegraum vöm
ÍR-imga. Einkum. vair Hailldór
Bragason, sem eims og áður er
bezti maður Þróttar, fundvís á
glonnptu.rn.ar. Mesta forskot Þrótt-
ar var 6 mörk 10:4 og 11:5 og etf
vel hetfði verið hadldið á spöðun-
uim hefði það átt að mægja í 40
mínútma leik. Svo var þó efkki
. ÍR -imgar.jöfnuðu þegar 2 minút-
ut voru til leikslofca, og á síð-
ustu aiugn.ablikum leitosins Skor-
uðu þeir sigunmiark sitt 16:15.
Ekki var hægt að sagja að þessi
úrslit væru sanmigjörn. Þróttarar
h-efðu verðsikuldað a-.m.k. ammað
stigið.
VALUR — ÁRMANN 19:10
Svo sem væmta máitti 'hatfði
Valur ailgjöra yfirburði í leifcinuim
við Ármiamn, og var vörin Vals-
manma sterkari hluti liðsimis í
þessum leilk, og gatf Áirmemninig-
uim sjaldan Skotfæri. f háltfleik
höfiðu Valsmemn þegair tryg'gt sér
si.gurinn með 6 marka forSkoti
10:4, og gátu því leyft sér að taka
lífinu með meiri ró í síðari háltf-
leik, sem þeir unmu eigi að síður
með þriggja marka mun, þar
sem úrslit leiksims urðu, sem
fyrr segir 19:10.
FRAM — VÍKINGUR 15:10
Eftir stórsiguir Fraim gegin
særnska meistaraiiðinu Drott á
dögunum, kom erugum á óvænt
að Fraim skyldi sigra Vílking
rneið 5 marka mun. Fram er eina
anna, þar eð kýrnair voru grafnor
í jörðu strax og þær fumduat
dauðar. Bkki hefur vaibnið í
stöðupallimuim heldur verið
kaiwmað, þaimnig að ástæðam fyriir
dauðaimeimi dýranna verður vart
nema getgáta úr því sem komið
er.
Bóndimn á Akbraut átti aiðeins
þrjár kýr, og er þetta þvi mjög
tilfimngmlegt tjón fyrir hamn.
— Ma-gnús.
Eldur í
verkstæði
B.S.A.
á Akureyri
AKUREYRI 12. október. —
Biduir tooon upp í vörugeyimsiu
bifreiðaver'kstæðia BSA við Lauf
ásgötu sneonma í gæTmorgun.
Skipverji atf Litlatfelii vairð elds-
ins var og hljóp alla ledð í
Slókkv i stöðima tdi að tiltoymima
eldimm, atf þvi hanm komst hvergi
í síma á þeissum tkna sólarhrimgs.
Slötokviliðið kom á staðimm Itol.
5.45 og hatfði slöfckt eldimn að
meistu eftir tvær klukikustumdiir.
Þá var þaítoið fadlið og vöru-
birgðinn'air gjörónýtar, ásamt hús-
iinu að mestu leytL Bldiur komst
aldrei imm í sjálft bílavertostæðið,
emda steinvegguir og jármtuirm á
mildli, em þar inmá vair fjöldi b£la.
Tjón er mjög mikið, atf eldi, reyk
og vatni en eldsupptök eru ó-
kumn. — Sv. P.
og stemdur áberamdi bezta liðið
í Reykjavrtourmótin.u, þótt sigur-
irnn sé reyndar sýnd veiði em
ekki getfin, þar sem Fram hetfux
lömgum gengið erfiðdega irmeð
Val. Fraim hafði ytfirtökin í
leiltoniuim við Víkimg aililam tím-
ann, og lék atf festfu og öiryggi.
Virtust Fram’aranmir vera að
reyma línuspilið hjá aér, og
heppnaðist það ágætlega. Amm-
ars virðist Víkimgsliðið vera
allsaemilegt um þessar mumdir,
meima þá helizt sum.ar stjörmiur
liðsins, sem emm eru ekki kommar
í viðumamdi æfimigu.
Sprenging -
vatnsleysi -
bílslys
SÍÐDEGIS í gær varð vatnalaust
í öllum vesturbæmum í Kópa-
vogi, þegar aðalvatmsæðin hafði
farið í surndur við sprengimgu.
Var verið að sprengja fyrir
brunahana, en sprengimgin hafði
orðið heldur öflug. Þar sem
vatnskerfið er svo lengi að tæm-
ast, var ekki búizt við að við-
gerð yrði lokið fyrr em í morg-
un.
í sambandi við þessa viðgerð
varð bílslys á Nýbýlavegi í gær-
kvöldi. Var þar djúp hola í veg-
inn vegna vatnsveituviðgerð-
anna og lenti bíll í henni og
hemtist á hliðina. í bílmum voru
tveir piltar, sem sluppu lítið
meiddir. En bíllinm skemmdist
talsvert.
Útför liitlu dóttur okloar,
Margrétar,
verður gerð frá Háteigsddrkju
miðvitoudaigimm 14. október
kd. 10.30.
Ólöf Guðmundsdóttir,
Erling Ólafsson.
ÍR-ingar leika Þróttaravömina grátt.
Útför miammisdms míinis og föðiur
otokar,
Þorsteins Jónssonar,
Drápuhlíð 38,
verður gierð frá Háteiigiskirkdu
kl. 2 e.h. 14. ótotóber.
Kristin Pálsdóttir
og böra.